„Erfðaþáttur“
Uppskrift eftir AM 334 fol. Staðarhólsbók.
„Sonur á að taka arf að föður sínum ...“
„... flytja hval úr almenningu og skulu þeir honum vsque til förina. “
Grágás: (Skálholtsbók) III, LII.
Í Grágás: (Skálholtsbók) III, bls. LII, kemur fram að NKS 1276 fol. sé skrifað eftir „Membranen ligeledes“ af Jóni Magnússyni.
Blaðsíðumerking 1-224.
Jón Magnússon, blendingsskrift.
Ytri jaðar er litaður rauður.
Upprunalegt band (316 mm x 195 mm x 28 mm).
Pappaspjöld klædd ljósbrúnu blindþrykktu skinni. Upphleyptur kjölur með gyllingu. Saurblöð tilheyra bandi.
Handritið er í nýlegri öskju (325 mm x 215 mm x 36 mm).
Límmiði framan á öskju og kili með merki Árnastofnunar.Þrír fylgiseðlar:
MJG skráði samkvæmt TEI P5 reglum, 22. september 2023 ; bætti við skráningu 10. janúar 2024 ; lagfærði eftir yfirlestur ÞS 10. apríl 2024..
Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket, bls. 155.