Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

NKS 1392 fol.

Blöð úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveinssonar ; Ísland, 1656-1663

Athugasemdir

Tilvísanir í þessi bréf má finna í eftirfarandi heimildum:

Hér eru bréf sem ættu heima í AM 270 fol., AM 271 fol. og AM 274 fol.
Tungumál textans
latína (aðal); íslenska

Innihald

1 (1r-1v)
Bréf til Georgio Sefeldo.
Athugasemd

Bréfið er ársett 1656.

Tungumál textans
latína
2 (2r-2v)
I: Bréf til Arna Haltsonio (Árni Halldórsson).
Athugasemd

Bréfið er ársett 1656.

Tungumál textans
latína
3 (3r-3v)
II. Bréf til Henrico Bielkæ höfuðsmanns, (Henrik Bielke).
Athugasemd

Bréfið er ársett 1656.

Tungumál textans
latína
4 (4r-4v)
II: Bréf til Joachimo Moltkenio (Joachim Moltkenius).
Athugasemd

Bréfið er ársett 1656?

Tungumál textans
latína
5 (5r-5v)
III: Bréf til Sæmundo Othonio (Sæmundur Oddsson).
Athugasemd

Bréfið er ársett 1656.

Tungumál textans
latína
6 (6r-12v)
IV-V: Bréf til Vilhelmo Langio (Vilhelm Lange).
Athugasemd

Bréfið er ársett 1656.

Í bréfinu sendir biskup Konungsbók af Grágás. Vantar eitt blað í á milli bls. 164-167.

Tungumál textans
latína
7 (13r)
VI: Bréf til Georgio Sefeldo.
Athugasemd

Bréfið er ársett 1657.

Tungumál textans
latína
8 (13v-14r)
VI: Bréf til Sæmundo Oddior (Sæmundur Oddsson).
Athugasemd

Bréfið er ársett 1657.

Tungumál textans
latína
9 (15r)
VI: Bréf til Olofo Jonæo (Ólafur Jónsson).
Athugasemd

Bréfið er ársett 1657.

10 (15v)
VI: Bréf til Oddo Sigurdio (Oddur Sigurðsson).
Athugasemd

Bréfið er ársett 1657.

Tungumál textans
latína
11 (16r-16v)
VI: Bréf til Joachim Moltkenius.
Athugasemd

Bréfið er ársett 1657.

12 (17r-18v)
VII: Bréf til Marco Meibomio (Marcus Meibomio).
Athugasemd

Bréfið er ársett 1662.

Tungumál textans
latína
13 (19r-20r)
VIII: Bréf til Marco Meibomio (Marcus Meibomio).
Athugasemd

Framhald af VII.

Bréfið er ársett 1662.

Tungumál textans
latína
14 (20v)
VIII: Meðkenning s. Sigurðar Oddsonar í Stafholti.
Athugasemd

Bréfið er ársett 1663.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
20 blöð, ca. (33 mm x 215 mm), bl. 14v er autt.
Tölusetning blaða

 • Leifar af eldri blaðmerkingu, 37-40, 43-44, 49-50, 53bis, 161-164, 167-176, 15 B-F ,190.
 • Blaðmerking með blýanti, 1-20.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Línufjöldi er allt frá 7 línum í 50.

Ástand

 • Blöðin viðkvæm og að hluta til skemmd, sjá t.d. 1r og 1v.
 • Skellótt sem stundum skerða texta, sjá t.d. 11r-11v og 17v.
 • Texti sést í gegn, sjá t.d. 3r.
 • Þó nokkuð um yfirstrikanir og leiðréttingar í texta frá bl. 17r-18v og 19r-20v.

Skrifarar og skrift

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíugreinar 17r, 18v, 19r og 20r.

Band

 • Bréfin hafa verið sett í umslög og bundin inn í bláan pappír.
 • Á bl. viðbót 2r er dagsetningin 6/12 '87, og upphafsstafirnir: J.Þ.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfin eru skrifuð á Íslandi á tímabilinu 1656-1663.

Ferill

Á bl. viðbót 2r stendur: Bækur Jóns Árnasonar sýslumanns á Ingjaldshóli voru seldar 1778 í Kaupmannahöfn. En ekki finnast þessi blöð nefnd í bókaskránni, að ég hef fundið. 6. desember 1987, J.Þ.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. september 1986.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

MJG skráði handritið rafrænt og aðlagaði kóðann samkvæmt TEI P5 25. september 2023.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket , bls. 163-164.

Viðgerðarsaga
Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Íslendínga sögur, Njála II
Ritstjóri / Útgefandi: Eiríkur Jónsson, Konráð Gíslason
Umfang: IV
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Árbók 1946 (Landsbókasafn Íslands), Bókasafn Brynjólfs biskups
Umfang: 3-4
Höfundur: Chesnutt, Michael
Titill: Egils saga Skallagrímssonar. Bind III. C- redaktionen,
Umfang: 21
Höfundur: Stefán Ólafsson
Titill: Kvæði
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn