Skráningarfærsla handrits

NKS 1265 I fol.

Jónsbók

Innihald

Jónsbók

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni sem heldur á vopnum, fangamark PI og kóróna/lilja efst // Ekkert mótmerki ( 1-2 , 7-8 , 11 , 12-14 , 19-22 , 27-30 , 33 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki með hornum og kórónu/lilju // Ekkert mótmerki ( 34 , 36 , 38 , 43 , 44 , 47-48 , 51? , 52 ).

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket , bls. 150-152. ÞÓS skráði 10. júlí 2020.

Viðgerðarsaga
Myndir af handritinu

 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn
 • Safnmark
 • NKS 1265 I fol.
 • XML
 • Opna XML færslu  
Efni skjals
×
 1. Jónsbók

Lýsigögn