„Magnús kóngs bréf“
„Magnús með Guðs miskunn...“
„... Enn ef hann gjörir öðruvísi, þá bæti...“
Endar í „Búnaðarbálki“ kafla 25, bl. 52r. Í Kristian Kålunds, Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket , bls. 151, skrifar hann: „Adskillige marginaltillæg og i teksten optaget bl. a. arvehyldingseden 1662.“
Pappír með vatnsmerkjum.
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni sem heldur á vopnum, fangamark PI og kóróna/lilja efst // Ekkert mótmerki (1-2, 7-8, 11, 12-14, 19-22, 27-30, 33).
Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki með hornum og kórónu/lilju // Ekkert mótmerki (34, 36, 38, 43, 44, 47-48, 51?, 52).
13 kver:
Fyrirsagnir skrautletraðar:
Einlitir skreyttir upphafsstafir hvers kafla eru með pennadregnu skrauti, misstórir þó, sjá t.d. 10r, 15r, 22r og 29r.
Bókaspjöld úr pappa klædd brúnum pappir.
MJG bætti við skráningu og aðlagaði kóðann samkvæmt TEI P5 21. september 2023.
EM skráði kveraskipan 20. júní 2023.
ÞÓS skráði 10. júlí 2020.
Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket , bls. 150-151.