Fornmannasögur Norðurlanda áttunda bindi. Skrifaðar eftir gömlum handritum MDCCCXCIX (1r)
„Sagan af Hermanni konungi illa“
„1. kap. Konungur sá réð fyrir Bjarmalandi er hét Finnur …“
„… Hermann konungur varð gamall maður. Lýkur við þetta sögu hans.“
„Sagan af Tiodilus riddara“
„1. kap. Á þeim tíma er Agnar konungur hinn auðgi réði Garðaríki var sá fylkiskonungur í landinu er Hringur hét …“
„… þau Gyða áttu son þann er Hringur hét, fæddist hann upp með foreldrum sínum og tók ríki eftir föður sinn með konungsnafni. Og með þessu lýkur sögunni af Tiodel riddara.“
„Sagan af Agnari Hróarssyni“
„1. kap. Þar hefjum vér þessa frásögu að Helgi er konungur nefndur …“
„… Endum vér svo söguna af Agnari konungi Hróarssyni, og hans afreksverkum, og hafi þeir gaman er á hlýða.“
„Sagan af Artimund sterka“
„Svo finnst ritað í fornum fræðibókum að þá er Úlfar konungur hinn sterki hafði unnið þann mikla sigur …“
„… Er svo endir þessarar sögu eftir meistara Galteris fræðiritum þeim er hann hefir eftir látið af Artimund sterka og þeirra sögum. Lifi þeir sáttir við alla menn er lesa og á hlýða.“
„Sagan af Hálfdani Eysteinssyni“
„1. kap. Þrándur hefur konungur heitið, við hann er kenndur Þrándheimur í Noregi …“
„… Hálfdan varð ellidauður og svo Ingigerður drottning, og er margt stórmenni frá þeim komið í Noregi og Orkneyjum; og lýkur svo sögunni af Hálfdani konungi Eysteinssyni.“
„Sagan af Andra jarli og Högna Hjarandasyni“
„1. kap. Logi er konungur nefndur er réði fyrir Hálogalandi, en hann var af ýmsum kallaður Hálogi …“
„… Hárekur tók ríki eftir föður sinn í Eifey. hann átti dóttur Framars er Hildur hét, þeirra synir voru þeir Óblauður og Vígltavaldur, er þeirra getið í öðrum sögnum. Lýkur hér sögunni af Andra jarli og Högna konungi.“
„Sagan af Hálfdani Barkarsyni og Hildigeir“
„1. kap. Í þann tíma er fylkiskonungar voru í Noregi, var þar konungur sá er Rögnvaldur hét …“
„… Þau Börkur og Þrúður entu sitt líf hjá Hildigeir fóstursyni sínum í hárri elli. Og með þessu lýkur sögunni af Hálfdani Barkarsyni og Hildigeir.“
„Sagan af Herlaugi jarli gauska“
„1. kap. Þarbrandur er maður nefndur sonur Auðuns jarls á Sámlandi í Austurvegi og Hildar hinnar ljósu …“
„… Eftir fráfall Þarbrands jarls tók Hróðmar jarlsdóm á Gautlandi, þau Hildur áttu tvo syni Hring og Guðvarð, og þrjár dætur er allar komust úr æsku. Lýkur þar með sögunni af Herlaugi jarli gauska.“
„Sagan af Illuga Gríðarfóstra“
„1. kap. Sá konungur hefir ráðið fyrir Danmörk er Hringur hét …“
„… og að þeir gerði mörg hervirki í víkingu, en frásagnir af þeim atburðum kunnum vér eigi framar að telja. Lýkur með þessu sögunni af Illuga Gríðarfóstra.“
„Sagan af Friðþjófi frækna“
„1. kap. Svo byrjar þessa sögu að Beli konungur stýrði Sygnafylki í Noregi …“
„… Þau Ingibjörg áttu tvo sonu Gunnþjóf og Húnþjóf, urðu þeir miklir menn fyrir sér; og endar hér nú sögu af Friðþjófi hinum frækna.“
„Ævintýri af Ajax keisarasyni“
„Sá keisari réði í Róm er Sýrus hét …“
„… Konungur og drottning unntust vel alla ævi, en eigi greinir frá afkomendum þeirra, og lýkur svo þessu ævintýri.“
Blaðsíðumerking með hendi skrifara: 3-800 (2r-400v).
Blaðmerkt fyrir myndatöku.
Innbundið.
Magnús Jónsson í Tjaldanesi, seldi, 1909.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 536-538 .
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 27. mars 2017.