Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

GKS 1812 4to

Samtíningur ; Island

Bemærkning
Rímfræði, stjörnufræði og fleira á 36 blöðum úr þrem handritum frá 12., 13. og 14. öld. Hér skráð sem fjórir hlutar í samræmi við skráningu Kristians Kålunds í Katalog over de oldnorsk-islandske håndskrifter. Hluti I og II: Skrifuð af tveim skrifurum, íslenskum og norskum sem skrifa í sumum tilfellum á sama blað, þ.e. 1, 13, 18 og 19. Hluti III: Nöfn presta, heimskort og rímtal. Bleklitur og skrift benda til þess að bl. 5-6, 35 og 36 gætu upprunalega hafa verið úr sama handriti. Hluti IV: Rímfræði og latnesk-íslenskar orðskýringar. Hefur upphaflega verið hluti af sama handriti og AM 249 l fol.
Tekstens sprog
islandsk (primært); latin

Indhold

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Skinn
Antal blade
36 blöð (212-219 mm x 133-158 mm).
Lægfordeling

11 kver:

  • Kver I: bl. 1-5, tvö tvinn og stakt blað (5).
  • Kver II: bl. 6-7, eitt tvinn.
  • Kver III: bl. 8-15, fjögur tvinn.
  • Kver IV: bl. 16-22, stakt blað (16) og þrjú tvinn.
  • Kver V: bl. 23-24, eitt tvinn.
  • Kver VI: bl. 25-26, eitt tvinn.
  • Kver VII: bl. 27-28, eitt tvinn.
  • Kver VIII: bl. 29-30, eitt tvinn.
  • Kver IX: bl. 31-32, eitt tvinn.
  • Kver X: bl. 33-34, eitt tvinn.
  • Kver XI: bl. 35-36, eitt tvinn.

Layout
Tilstand

  • Blöðin eru öll fremur dökk og skellótt, sums staðar vegna notkunar leysiefna.
  • Minniháttar rifur í skinninu sums staðar.
  • Þegar blöðin voru bundin hafa mörg blaðanna, t.a.m. bl. 24-33, verið skorin (trúlega til að smækka brotið) og svo fest saman aftur. Sumstaðar, t.d. á bl. 7r, hefur leturflöturinn skerst við þetta.

Tilføjelser

  • Áritun með hendi Brynjólfs Sveinssonar biskups á bl. 1r: Calendarium Islandicum | ακέφαλον.
  • Athugagrein frá 17. öld á fremra kápuspjaldi: Bók Hákonar Ormssonar | Anno. Fyrir neðan hana var hægt að lesa Calendar. membr. Islandicum, sbr. Jón Sigurðsson í DI, I: 183, en það sést ekki lengur.

Indbinding

Óvíst um uppruna bandsins (226 mm x 162 mm x 25 mm). Fest inn í kápu úr selskinni. Blöðin saumuð á þrjá þvengi.

Handritið er í öskju.

Historie og herkomst

Herkomst
Handritið var skrifað á Íslandi. Elsti hlutinn er tímasettur frá ca 1200 en sá yngsti á 14. öld í Katalog over de oldnorsk-islandske håndskrifter, bls. 38. Í ONPregistre, bls. 471-472 er elsti hlutinn tímasettur til 1192 en yngsti hlutinn til 14. aldar. Stuttir póstar og athugasemdir eru yngri.
Proveniens

GKS 1812 4to var meðal þeirra handrita er Brynjólfur Sveinsson biskup sendi Konunglegu bókhlöðunni í Kaupmannahöfn árið 1662. Áður tilheyrði það Hákoni Ormssyni sýslumanni (sbr. fremra kápuspjald).

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. desember 1984.

Frá 11. febrúar til 11. maí 2025 er handritið á sýningunni Heimur í orðum í Eddu, Arngrímsgötu 5.

Yderligere information

Katalogisering og registrering

KÓÓ yfirfór og bætti við 5. februar 2025.

Haraldur Bernharðsson skráði 23. marts 2001 eftir Katalog KB, bls. 38-41 (nr. 55).

Bevaringshistorie
Billeder

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í april 1971.
  • Jóhanna Ólafsdóttir kópíeraði eftir míkrófilmu frá Arne Mann Nielsen í september 1985.

Del I ~ GKS 1812 I 4to

Tekstens sprog
islandsk
1 (1r-2r)
Latnesk rímvers
Incipit

Cisio ianus ...

Bemærkning

Neðri helmingur hægri dálks á 1v upphaflega auður en fylltur með annarri hendi.

Spássíugreinar á íslensku og latínu.

Tekstklasse
2 (2r-2v)
Stjörnu-Odda tal
Incipit

Stjörnu-Oddi taldi svo að ...

Bemærkning

Fyrir aftan eru tvær smágreinar um tunglgang og tunglhlaup. Virðist vanta aftan af.

Texti á 2r8-25 á sér samsvörun á bl. 32v.

Tekstklasse
3 (3r-4r)
Tákn dýrahringsins
Incipit

Cancer habet stellas ...

Bemærkning

Pennateikningar í hringlaga umgjörð af níu af táknum dýrahringsins. Hverri mynd fylgir lýsing á stjörnumerkinu á latínu.

Tekstklasse
4 (4v)
Philosophia
Rubrik

Philosophia

Bemærkning

Uppdráttur af greinum heimspekinnar í líkingu við (ættar)tré með latneskum skýringum.

Tekstklasse
5 (7r)
Himintunglin, gangur þeirra og samband við dýrahringinn
Forfatter

Macrobius

Incipit

Svo segir Macrobius að plánetur ...

Bemærkning

Teiknaður hringur með skýringum á íslensku.

Tekstklasse
6 (7v)
Stjörnumerki
Bemærkning

Pennateikningar af stjörnumerkjunum Kentár (Centaur), Veiðimanninum (Orion), Hundastjörnunni (Sirius) og Hvalnum (Cetus), með latneskum texta.

Tekstklasse
7 (8r)
Samtíningur um stjörnufræði
Tekstklasse
7.1
Um Betlehemsstjörnuna
Forfatter

Johannes Chrysostomus

Incipit

Svo segir Jón gullmuðr ...

Tekstklasse
7.2
Ingen titel
Incipit

Tres sunt dies

7.3
Ingen titel
Incipit

Cursus maris

7.4
Ingen titel
Incipit

Embolismus

7.5
Arabíska talnaröðin
8 (8v-10r)
Um stjörnuhimininn
Incipit

Tveir eru hvirflar ...

Bemærkning

Lýsing á stjörnuhimninum, stjörnumörk og fleira. Á eftir kemur Devnx-Caleas, þ.e. undirgreinar latnesku einingarinnar as með tilheyrandi táknum (4 línur).

Tekstklasse
9 (10v-12v)
Um gang himintungla, flóð, fjöru o.fl.
Incipit

Sjö eru kölluð loft í bókum ...

Bemærkning

Til skýringar eru dregnir fjórir hnettir og er hinn þriðji þeirra jarðarkringlan (sjá bl. 2v þar sem upphaf þessarar lýsingar er einnig að finna). Vitnað er í Compotus meistaranna Johannis í París af Sacrobosko er lfði á öndverðum dögum Magnúss konungs Hákonarsonar.

Tekstklasse
10 (13r)
Um rúmfræði hrings
Incipit

Um mælings hvers hrings ...

Bemærkning

Ásamt uppdrætti.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Skinn
Antal blade
11 blöð (210 mm x 140 mm).
Layout

Eindálka að mestu. Tvídálka á bl. 1v,

Á bl. 3r-4v, 7r-7v, 10v-11v og 12v-13r eru myndir á síðunum en textinn skrifaður í kring.

Leturflötur er 161-191 mm x 103-130 mm.

Breidd dálka er ca 50-70 mm.

Tilstand

  • Bl. 7 hefur skaddast við bókband.
  • Texti skýrður upp á bl. 12v.

Udsmykning

Myndir á bl. 3r-4v, 7r-7v, 10v-11v og 12v-13r.

Tilføjelser

  • Spássíugreinar með 15. aldar hendi á bl. 1v. Neðri helmingur innri dálks virðist fylltur með bréfaskrift.
  • Rímfræðilegar athugagreinar frá 15. öld á bl. 3v. Þær hafa verið skrifaðar inn í eyður við tvær efstu myndirnar úr dýrahringnum.
  • Vísu bætt við á bl. 12v.
  • Dagatali bætt við á bl. 12v um 1600.

Historie og herkomst

Herkomst
Handritið er tímasett til 14. aldar í Katalog KB, bls. 38 og ONPregistre , bls. 471.

Del II ~ GKS 1812 II 4to

Tekstens sprog
islandsk
1 (13v-16v)
Algorismus
Rubrik

Algorismus

Bemærkning

Vísað til uppdráttar af cubus perfectus sem ekki er lengur að finna í handritinu.

2 (16v-17r)
Ingen titel
Incipit

As er eníngh

Bemærkning

Vísað í fıgurur sem virðast vera tákn þau er fram koma í 8. efnisþætti fyrsta hluta handritsins.

3 (17r-20r)
Um lögun jarðar og loftlagsbelti
Incipit

Með því að jarðar mynd er bölluð ...

Tekstklasse
4 (20r-21v)
Um lengdarmælingar, gang sólar og útreikning hans o.fl.
Incipit

Svo segja fornir grískir spekingar ...

Bemærkning

Ásamt tilheyrandi töflu.

Skrifaraklausa á bl. 21v.

Tekstklasse
5 (22r)
Ingen titel
5.1
Latnesk rímvers
Bemærkning

Með íslenskum skýringum.

Tekstklasse
5.2
Latneskar athugagreinar um rímfræði.
Tekstklasse
5.3
Um tímasetningu sköpunar Adams
Incipit

Þá er Adam var skapaður ...

Tekstklasse
6 (22v-23v)
Ingen titel
6.1
Um tímatalsreikning, gang tungls o.fl.
Incipit

[S]ol og tungl er þau finnast ...

Bemærkning

Að hluta að tölu Bjarna prests hins tölvísa.

Á bl. 23r-v er sami texti og á bl. 36.

Tekstklasse
6.2
Um skiptingu ársins
Bemærkning

Niður í Athomor.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Skinn
Antal blade
11 blöð (210 mm x 140 mm).
Layout

Eindálka.

Tafla á bl. 21v.

Leturflötur er 161-191 mm x 103-130 mm.

Breidd dálka er ca 50-70 mm.

Tilføjelser

  • Bæn bætt við á bl. 21r

Historie og herkomst

Herkomst
Handritið er tímasett til 14. aldar í Katalog KB, bls. 38 og ONPregistre , bls. 471.

Del III ~ GKS 1812 III 4to

Tekstens sprog
islandsk
1 (5r)
Nöfn nokkurra presta kynborinna íslenskra
Rubrik

Nöfn nokkurra presta kynborinna íslenskra

Bemærkning

Gefið út í DI, I, bls. 185-186 ásamt umfjöllun um handritið og sögu þess á bls. 180-194. Sjá hér.

Tekstklasse
2 (5v-6r)
Heimskort
Bemærkning

Landanöfn skrifuð inni í hring eftir legu landanna.

Tekstklasse
3 (6v)
Uppdráttur
Bemærkning

Hugsanlega ætlaður í veðurfræðilegu skyni. Í sammiðja hringum eru nöfn þriggja heimshluta ásamt lýsingu á eiginleikum hvers þeirra; ennfremur árstíðirnar, mánuðirnir, stjörnumerkin, vindarnir og höfuðáttirnar.

4 (35r-35v)
Rímtal
Bemærkning

Nær yfir janúar og febrúar.

Með athugagreinum um dánardægur.

Tekstklasse
5 (36r-36v)
Rímfræðilegar athugagreinar
Explicit

... þá skal aukast xii.

Bemærkning

Athugagreinar á íslensku með stökum latneskum setningum.

Að hluta til sami texti og á bl. 23r-v í 6. efnisþætti í öðrum hluta handritsins.

Síðutitill á bl. 36v: Bókarbót.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Skinn
Antal blade
4 blöð (210 mm x 140 mm).
Layout

Ýmist einn eða tveir dálkar

Bl. 5r tvídálka.

Á bl. 5v-6v eru myndir.

Á bl.35r-v eru töflur.

Leturflötur er 161-191 mm x 103-130 mm.

Breidd dálka er ca 50-70 mm.

Tilstand

Hringurinn á bl. 5v-6r hefur skaddast að ofan og neðan við afskurð og sá á bl. 6v eftir afskurð af ytri jaðri.

Skrifttype
Tvær hendur.

Bl. 5ra1-5rb6, 5v-6v: Óþekktur skrifari, frumgotnesk skrift.

Bl. 5rb7-15: Óþekktur skrifari, síðléttiskrift.

Tilføjelser

  • Nöfnum íslenskra biskupa og presta bætt við á bl. 5r, með hendi frá um 1480 (sbr ONPregistre, en ytri dálkur á bl. 5r hefur upprunalega verið auður að mestu.
  • Bæn bætt við á bl. 5r.

Historie og herkomst

Herkomst
Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1225-1250 (sjá ONPregistre, bls. 471), en til 13. aldar í Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter, bls. 40.

Yderligere information

Katalogisering og registrering

Del IV ~ GKS 1812 IV 4to

Tekstens sprog
islandsk (primært); latin
1 (24r)
Latnesk-íslenskar orðskýringar
Bemærkning

Orðalisti á latínu með íslenskri þýðingu við hvert orð.

Sex dálkar.

Tekstklasse
2 (24v-34va)
Rímfræði
Incipit

Guð bauð Móse vin sínum ...

Bemærkning

Upphaf ritgerðarinnar er á bl. 26r. Kapítulum 13-17 (sem byrja á 24v: Guð skóp alla skepnu senn ... og enda á 25vb14: ... og er það þá hlaupársdagur) hefur síðar verið bætt við fyrir framan ritgerðina.

Texti á 32v á sér samsvörun á bl. 2r.

Tekstklasse
2.1 (25vb15-23)
Ingen titel
Incipit

Hinir spökustu menn á Íslandi hugðu ...

Bemærkning

Þessi texti er notaður til að fylla hægri dálk bl. 25v.

3 (34vb)
Latnesk-íslenskar orðskýringar
Tekstklasse
4 (34vb)
Um myndir orðsins vesper
Tekstens sprog
latin
Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Skinn
Antal blade
11 blöð (210 mm x 140 mm).
Layout

Leturflötur er 161-191 mm x 103-130 mm.

Breidd dálka er ca 50-70 mm.

Tilstand

  • Fremsta og aftasta blað í kverinu eru máðari en hin. Því hefur einhver reynt að skýra textann með einhvers konar vökva sem hefur skilið eftir blett og gert textann enn óskýrari en áður.
  • Minniháttar rifur í bl. 24, 28 og 29.
  • Þegar blöðin voru bundin í bókina hafa þau verið skorin í sundur og bundin saman aftur, trúlega til að smækka þau niður í stærð hinna blaðanna.

Skrifttype

Einn skrifari, frumgotnesk skrift.

Tilføjelser

  • Nokkrar spássíugreinar frá því um 1300.
  • Hér og þar leiðréttingar og viðbætur með hendi frá 17. öld.
  • Bæn bætt við á bl. 25r.
  • Vísu bætt við á bl. 27r.
  • Nafnið Hallvarður á bl. 31r ásamt pennateiknuðu blómaflúri.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1192 (sjá ONPRegistre, bls. 471), en til um 1200 í Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter, bls. 40.

Yderligere information

Katalogisering og registrering

Bibliografi

Forfatter: Kjeldsen, Alex Speed
Titel: , Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna
Omfang: Supplementum 8
Forfatter: Brynja Þorgeirsdóttir
Titel: Humoral theory in the medieval North, Gripla
Omfang: 29
Forfatter: Seip, Didrik Arup
Titel: Om forholdet mellom Islandsk avskrift og norsk forelegg,
Omfang: s. 8-20
Forfatter: Seip, Didrik Arup
Titel: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Omfang: 28:B
Forfatter: Seip, Didrik Arup
Titel: Om et norsk skriftlig grunnlag for Edda-diktningen eller deler av den,
Omfang: s. 81-207
Forfatter: Eiríkur Þormóðsson, Guðrún Ása Grímsdóttir
Titel: , Oddaannálar og Oddverjaannáll
Omfang: 59
Forfatter: Zirkle, Ellen
Titel: Gerlandus as the source for the Icelandic medieval Computus (Rím I),
Omfang: s. 339-346
Forfatter: Hansen, Finn
Titel: Arkiv för nordisk filologi, Forstærkende led i norrønt sprog
Omfang: 98
Forfatter: Finnur Jónsson
Titel: Arkiv för nordisk filologi, Overgangen -ö (ø) u i islandsk
Omfang: 35
Forfatter: Blaisdell, Foster
Titel: Some notes on GKS 1812 4to,
Omfang: s. 300-306
Forfatter: Gunnar Ágúst Harðarson
Titel: Hauksbók og alfræðirit miðalda, Gripla
Omfang: 27
Forfatter: Lindblad, Gustaf
Titel: Studier i Codex Regius av äldre eddan
Forfatter: Lindblad, Gustaf
Titel: Det isländska accentbruket och den förste grammatiker, Íslenzk tunga
Omfang: s. 82-108
Forfatter: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titel: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Forfatter: Kuhn, Hans
Titel: , Die norwegischen Spuren in der Liederedda
Forfatter: Hreinn Benediktsson
Titel: Arkiv för nordisk filologi, Old Norse short e: One phoneme or two?
Omfang: 79
Forfatter: Hreinn Benediktsson
Titel: Linguistic studies, historical and comparative
Titel: Alfræði íslenzk. II Rímtöl,
Redaktør: Beckman, N., Kålund, Kr.
Omfang: 41
Titel: , Alfræði íslenzk. III. Landalýsingar
Redaktør: Kålund, Kr.
Omfang: 45
Forfatter: Lönnroth, Lars
Titel: Mediaeval Scandinavia, Styrmir's hand in the obituary of Viðey
Omfang: 1
Titel: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Redaktør: Den arnamagnæanske kommision
Forfatter: Widding, Ole
Titel: Håndskriftanalyser. Én eller flere skrivere,
Omfang: s. 81-93
Forfatter: Widding, Ole
Titel: , AM 655 4to, fragment III. Et brudstykke af Nicolaus saga
Omfang: s. 27-33
Forfatter: Widding, Ole
Titel: Håndskriftanalyser,
Omfang: s. 65-75
Forfatter: Stefán Karlsson
Titel: Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 1969, Fróðleiksgreinar frá tólftu öld
Omfang: s. 328-349
Forfatter: Stefán Karlsson
Titel: , Islandsk bogeksport til Norge i middelalderen
Omfang: s. 1-17
Forfatter: Árni Heimir Ingólfsson, Svanhildur Óskarsdóttir
Titel: Dýrlingar og daglegt brauð í Langadal : efni og samhengi í AM 461 12mo, Gripla
Omfang: 30
Forfatter: Sverrir Tómasson
Titel: Hvenær var Tristrams sögu snúið?, Gripla
Omfang: II
Titel: Rómverja saga
Redaktør: Þorbjörg Helgadóttir

[Metadata]