mm x mm x mm
GKS 1812 4to var meðal þeirra handrita er Brynjólfur Sveinsson biskup sendi Konunglegu bókhlöðunni í Kaupmannahöfn árið 1662. Áður tilheyrði það Hákoni Ormssyni sýslumanni (sbr. fremra spjaldblað).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. desember 1984.
Tekið eftir Katalog KB , bls. 38-41 (nr. 55). Kålund gekk frá handritinu til skráningar ?. Haraldur Bernharðsson skráði 23. mars 2001.
Eldra band fylgir í öskju.
„Cıſıo ıanuſ“
Ýmsar fyrirsagnir og skýringar á íslensku.
Næst koma tvær smágreinar sem virðist vanta aftan af.
Pennateikningar í hringlaga umgjörð af níu af táknum dýrahringsins, sú fyrsta af krabbamerkinu. Hverri mynd fylgir latnesk lýsing á stjörnumerkinu.
„Philosophia“
Ásamt undirgreinum. Uppdráttur í líkingu við (ættar)tré með latneskum skýringum.
Pennateikningar af stjörnumerkjunum kentár (Centaur), veiðimanninum (Orion), hundastjörnunni (Sirius) og hvalunum (Cetus), með latneskum texta.
„Treſ ſunt dıeſ“
„Curſus marıſ“
„embolıſmus “
„Sva ſeg ir Jon gvllmvd“
„Tveır erv hvırlar“
Lýsing á stjörnuhimninum, stjörnumörk og fleira. Á eftir kemur Devnx-Caleas, þ.e. undirgreinar latnesku einingarinnar as með tilheyrandi táknum (4 línur).
„Sıo eru kollot lopt ı bokvm“
Til skýringar eru dregnir fjórir hnettir og er hinn þriðji þeirra jarðarkringlan (sjá bl. 2v þar sem upphaf þessarar lýsingar er einnig að finna). Vitnað er í Compotus meıstaranna(!) Johannıs ı parıs af sacrobosko, er lıfði a av(n)ðverdvm dogvm Magnus konungs hakonar sonar.
Myndir á bl. 3-4, 7 og 10v-12v.
Tímasett til 14. aldar í Katalog KB , bls. 38 (sjá einnig ONPRegistre , bls. 471).
„Algorismus“
Vísað til uppdráttar af cubus perfectus sem ekki er lengur að finna í handritinu.
„As er eníngh“
Vísað í fıgurur sem virðast vera tákn þau er fram koma í 8. efnisþætti fyrsta hluta handritsins.
„Sua ſeghıa onır gırzkır ſpekıng a“
Ásamt tilheyrandi töflu.
Skrifaraklausa á bl. 21v.
Með íslenskum skýringum.
„þa er adam var ſcapad“
„[S]ol ok tvngl er þav in n az. ara bedi ſam an “
Að hluta at tolv biarna prests ens tolviſa.
Niður í athomo
mm x mm
Tímasett til 14. aldar í Katalog KB , bls. 39 (sjá einnig ONPRegistre , bls. 471).
Hugsanlega ætlaður í veðurfræðilegu skyni. Í sammiðja hringum eru nöfn þriggja heimshluta ásamt lýsingu á eiginleikum hvers þeirra; ennfremur árstíðirnar, mánuðirnir, stjörnumerkin, vindarnir og höfuðáttirnar.
„þa ſcal caz XII“
Athugagreinar á íslensku með stökum latneskum setningum. Að hluta til sami texti og í 6. efnisþætti í öðrum hluta handritsins. Síðutitill á bl. 36v: bocar bot.
Bl. 5r tvídálka.
Hringurinn á bl. 5v-6r hefur skaddast að ofan og neðan við afskurð og sá á bl. 6v eftir afskurð af ytri jaðri.
Tímasett til c1225-1250 (sjá ONPRegistre, bls. 471), en til 13. aldar í Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter, bls. 40.
„Goþ bauþ moyſi uin ſino m “
Upphaf ritgerðarinnar er á bl. 26 því að kapítulum 13-17 (sem byrja á: [G]uþ ſcop alla ſkepno ſé, og enda á: oc er þat þa hlauparſ dagr) hefur síðar verið bætt við fyrir framan ritgerðina (bl. 24v-25v).
„En er ſpocoſto . menn. aíſlandi“
Þessi texti er notaður til að fylla ytri dálk bl. 25v.
Tímasett til c1192 (sjá ONPRegistre , bls. 471), en til um 1200 í Katalog KB , bls. 40.