Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 516 4to

Flóamanna saga ; Ísland, 1620-1670

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-32v (s. 1-63))
Flóamanna saga
Titill í handriti

Flóamanna saga

Vensl

Handritið er skrifað upp eftir Vatnshyrnu.

Upphaf

Haraldur kóngur gullskegg réð fyrir Sogni …

Niðurlag

… föður Hákonar, föður Jóns.

Athugasemd

Fyrst skrifað hárfagri en skrifari strikar yfir það, setur gullskegg á spássíu og merkir inn.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 32 + i blöð (200 mm x 165 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking á rektósíðum, 1-63.

Kveraskipan

Sex kver.

  • Kver I: bl. 1-6, 3 tvinn.
  • Kver II: bl. 7-12, 3 tvinn.
  • Kver III: bl. 13-18, 3 tvinn.
  • Kver IV: bl. 19-24, 3 tvinn.
  • Kver V: bl. 25-30, 3 tvinn.
  • Kver VI: bl. 31-32, 2 stök blöð.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 165-170 mm x 135-140 mm.
  • Línufjöldi 20-22.
  • Kaflafyrirsagnir á spássíum.
  • Síðustu orð í línu hanga víðast hvar undir leturfleti.

Skrifarar og skrift

Með hendi Ketils Jörundssonar í Hvammi, síðléttiskrift.

Skreytingar

Upphafsstafur örlítið flúraður (bl. 1r).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Leiðréttingar Árna Magnússonar á spássíum og á milli lína, e.t.v. eftir AM 551 b 4to eða AM 517 4to.

Band

  • Band frá árunum 1880-1920 (200 mm x 170 mm x 7 mm). Pappaspjöld klædd pappír með dökkbláu og brúnleitu marmaramynstri. Dökkur líndúkur á kili og hornum. Safnmarksmiði á kili. Saurblöð tilheyra bandi.
  • Eldra band var með bókfellsklæðningu úr Jónsbókarhandriti frá því um 1600 með brotum úr Mannhelgi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 672, en virkt skriftartímabil Ketils Jörundssonar var ca 1620-1670.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. október 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Harðar saga. Bárðar saga. Þorskfirðinga saga. Flóamanna saga. [...et al.],
Ritstjóri / Útgefandi: Bjarni Vilhjálmsson, Þórhallur Vilmundarson
Umfang: 13
Höfundur: Björn Sigfússon
Titill: Saga, Tvær gerðir Flóamannasögu
Umfang: s. 429-451
Titill: Flóamanna saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Finnur Jónsson
Umfang: 56
Höfundur: McKinnell, John
Titill: The reconstruction of Pseudo-Vatnshyrna,
Umfang: s. 304-338
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: Verbet alýðask/ Ä lýðask,
Umfang: s. 140-145
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Höfundur: Perkins, Richard
Titill: Flóamanna saga, Gaulverjabær and Haukr Erlendsson,
Umfang: 36
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Um Vatnshyrnu,
Umfang: s. 279-303
Lýsigögn
×

Lýsigögn