Uppskrift eftir Vatnshyrnu.
„[H]araldur kóngur gullskeggur réð fyrir Sogni …“
„… föður Gissurar galla föður Hákonar föður Jóns.“
Upprunaleg blaðsíðumerking 1-79.
Fimm kver.
Með hendi Ásgeirs Jónssonar, kansellíbrotaskrift undir áhrifum frá fljótaskrift.
Leiðréttingar með hendi Árna Magnússonar á spássíum og milli lína.
Handritið er skrifað í Kaupmannahöfn fyrir Árna Magnússon, líklega veturinn 1686 (Már Jónsson 1998). Það er tímasett frá hausti 1686 til hausts 1688 í umfjöllun Más Jónssonar um skrifarann Ásgeir Jónsson (sbr. Már Jónsson 2009: 282-297 ) og til um 1700 í Katalog I , bls. 672.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. júlí 1975.
VH lagfærði í nóvember 2010.
ÞS endurskráði skv. reglum TEI P5 24. febrúar 2009 og síðar.
ÓB skráði handritið í október 2001.
Kålund gekk frá handritinu til skráningar 29. júní 1887 (sjá Katalog I 1889:672 (nr. 1289) .