Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 162 A delta fol.

Egils saga Skallagrímssonar ; Ísland, 1290-1310

Athugasemd
Í safni brota úr tíu handritum.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-8v)
Egils saga Skallagrímssonar
Upphaf

Þeir þar enn kaupskip mikit ...

Niðurlag

... þa var þar allt menn fyrir for

Athugasemd

Einungis brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
8 blöð, misstór (210-223 mm x 120-150 mm).
Tölusetning blaða

Blað merkt fol. 1-8, á efri spássíu, síðari tíma viðbót.

Kveraskipan

Eitt kver, 4 tvinn, laus.

Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 173-180 mm x 110-120 mm.
  • Línufjöldi er 35.
  • Stafir dregnir út úr leturfleti, sjá t.d. 2r-v.
  • Línunúmer á bl. 2v, síðari tíma viðbót.
Ástand
  • Blöð eru laus, sum mörg dökk og óregluleg að lögun.
  • Bl. 1 hefur skaddast nokkuð við afskurð.
  • Blek hefur dofnað, sjá t.d. bl. 1r, 5r og 8r-v.
  • Göt sem myndast hafa við verkun.
  • Blettótt.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, textaskrift.

Skreytingar

Leifar af fyrirsögnum með rauðu bleki.

Leifar af upphafsstöfum í ýmsum litum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Á neðri spássíu 7v hefur nafnið Magnús Gunnlaugsson verið ritað með sextándu aldar hendi.
  • Guðbrandur Vigfússon hefur fært inn á seðil Árna Magnússonar upplýsingar um handrit með sömu hendi og brot þetta.

Band

Band frá 1995. Blágrá pappakápa (220 mm x 153 mm), bl. fest á móttök inn í japanpappír.

Handritið liggur í blárri öskju (266 mm x 260 mm x 66 mm), með gylltu safnmarki á kili, ásamt AM 162 A beta fol., AM 162 A epsilon fol., AM 162 A eta fol., AM 162 A gamma fol., AM 162 A iota fol., AM 162 A kappa fol., AM 162 A þeta fol. og AM 162 A zeta fol.

Fylgigögn

Fastur seðill (221 mm x 113 mm) með hendi Árna Magnússonar og Guðbrands Vigfússonar: Það fyrsta af þessum blöðum tók með sér frá Íslandi monsieur Þorsteinn Sigurðsson 1715 en það kom hingað 1716. Hafði hann það fengið norður í landi en eigi í Austfjörðum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett um 1300 í  Katalog I, bls. 115 (sjá einnig ONPregistre, bls. 434).

Ferill

Bl. 1 fékk Árni Magnússon 1716 frá Þorsteini Sigurðssyni, sem hafði fengið það að norðan og flutt til Kaupmannahafnar 1715.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. september 1996.

Frá 11. nóvember 2024 til febrúar 2025 er handritið ekki aðgengilegt. Það er á sýningunni Heimur í orðum í Eddu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Viðgerðarsaga

Gert við og bundið í Kaupmannahöfn í júní til nóvember 1995. Í öskju með brotum úr níu öðrum handritum. Með fylgdi nákvæm lýsing á viðgerðum og ljósmyndun.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Nors Sprogsamlinger.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Titill: , AM 162 A (ypsilon, delta, zeta, þeta) fol (Reykjavík)
Ritstjóri / Útgefandi: Kjeldsen, Alex Speed
Umfang: s. 51-208
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: , Kongesagastudier: Kompilationen Hulda-Hrokkinskinna
Umfang: XXXII
Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: , Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna
Umfang: Supplementum 8
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Palæografi. B. Norge og Island, Nordisk kultur
Umfang: 28:B
Höfundur: Scott, Forrest S.
Titill: , Eyrbyggja saga. The vellum tradition
Umfang: 18
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Males, Mikael
Titill: , Egill och Kormákr - tradering och nydikting
Umfang: 1
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Titill: Morkinskinna,
Ritstjóri / Útgefandi: Ármann Jakobsson, Þórður Ingi Guðjónsson
Umfang: XXIII-XXIV
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Varði : reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september 2006, Hjalarinn
Umfang: s. 93-95
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson, Haukur Þorgeirsson, Þorgeir Sigurðsson
Titill: Ofan í sortann : Egils saga í Möðruvallabók, Gripla
Umfang: 24
Lýsigögn
×

Lýsigögn