Skráningarfærsla handrits

AM 162 A delta fol.

Egils saga Skallagrímssonar ; Ísland, 1290-1310

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-8v)
Egils saga Skallagrímssonar
Niðurlag

þa var þar allt me  yr ır o

Athugasemd

Einungis brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
8 blöð, misstór (223 null x 150 null).
Umbrot

Ástand

Bl. 1 hefur skaddast nokkuð við afskurð.

Skreytingar

Leifar af fyrirsögnum með rauðu bleki.

Leifar af upphafsstöfum í ýmsum litum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Á neðri spássíu 7v hefur nafnið Magnús Gunnlaugsson verið ritað með sextándu aldar hendi.
 • Guðbrandur Vigfússon hefur fært inn á seðil Árna Magnússonar upplýsingar um handrit með sömu hendi og brot þetta.

Band

Band frá 1995. Pappakápa, bl. fest á móttök inn í japanpappír.

Fylgigögn

Fastur seðill (221 mm x 113 mm) með hendi Árna Magnússonar og Guðbrands Vigfússonar: Það fyrsta af þessum blöðum tók með sér frá Íslandi monsieur Þorsteinn Sigurðsson 1715 en það kom hingað 1716. Hafði hann það fengið norður í landi en eigi í Austfjörðum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett um 1300 í  Katalog I , bls. 115 (sjá einnig ONPregistre , bls. 434).

Ferill

Bl. 1 fékk Árni Magnússon 1716 frá Þorsteini Sigurðssyni, sem hafði fengið það að norðan og flutt til Kaupmannahafnar 1715.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. september 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 114-17 (nr. 198). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. Haraldur Bernharðsson tölvuskráði í febrúar 2001.

Viðgerðarsaga

Gert við og bundið í Kaupmannahöfn í júní til nóvember 1995. Í öskju með brotum úr níu öðrum handritum. Með fylgdi nákvæm lýsing á viðgerðum og ljósmyndun.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Titill: , AM 162 A (ypsilon, delta, zeta, þeta) fol (Reykjavík)
Ritstjóri / Útgefandi: Kjeldsen, Alex Speed
Umfang: s. 51-208
Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: Kongesagastudier: Kompilationen Hulda-Hrokkinskinna,
Umfang: XXXII
Höfundur: Kjeldsen, Alex Speed
Titill: , Filologiske studier i kongesagahåndskriftet Morkinskinna
Umfang: Supplementum 8
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Palæografi. B. Norge og Island, Nordisk kultur
Umfang: 28:B
Höfundur: Scott, Forrest S.
Titill: , Eyrbyggja saga. The vellum tradition
Umfang: 18
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Males, Mikael
Titill: Egill och Kormákr - tradering och nydikting,
Umfang: 1
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Titill: Morkinskinna,
Ritstjóri / Útgefandi: Ármann Jakobsson, Þórður Ingi Guðjónsson
Umfang: XXIII-XXIV
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Varði : reistur Guðvarði Má Gunnlaugssyni fimmtugum 16. september 2006, Hjalarinn
Umfang: s. 93-95
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson, Haukur Þorgeirsson, Þorgeir Sigurðsson
Titill: Ofan í sortann : Egils saga í Möðruvallabók, Gripla
Umfang: 24
Lýsigögn
×
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Stofnun Árna Magnússonar
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 162 A delta fol.
 • Efnisorð
 • Íslendingasögur
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn