Skráningarfærsla handrits

AM 162 A eta fol.

Egils saga Skallagrímssonar ; Ísland, 1450-1475

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Egils saga Skallagrímssonar
Athugasemd

Tvö brot.

1.1 (1r-1v)
Enginn titill
Niðurlag

konung bad hann

1.2 (2r-2v)
Enginn titill
Niðurlag

saman a kar anvm

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
2 blöð (223 null x 183 null).
Umbrot

Ástand

Blöðin eru dökk og blettótt, einkum 1r.

Skreytingar

Eyður fyrir kaflafyrirsagnir.

Eyður fyrir upphafsstafi.

Band

Band frá 1995. Pappakápa, bl. fest á móttök inn í japanpappír.

Fylgigögn

Seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett til þriðja fjórðungs 15. aldar (sjá ONPRegistre, bls. 434) en um miðja öldina í  Katalog I , bls. 116.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. september 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 114-17 (nr. 198). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. Haraldur Bernharðsson tölvuskráði í febrúar 2001.

Viðgerðarsaga

Gert við og bundið í Kaupmannahöfn í júní til nóvember 1995. Í öskju með brotum úr níu öðrum handritum. Með fylgdi nákvæm lýsing á viðgerðum og ljósmyndun.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Lýsigögn
×
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Stofnun Árna Magnússonar
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 162 A eta fol.
 • Efnisorð
 • Íslendingasögur
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn