Skráningarfærsla handrits

AM 162 A epsilon fol.

AM 162 A epsilon fol. ; Ísland, 1390-1410

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Egils saga Skallagrímssonar
Athugasemd

Þrjú brot.

1.1 (1r-1v)
Enginn titill
Niðurlag

… Þó skal nú við ganga …

1.2 (2r-2v)
Enginn titill
Niðurlag

… þeir drukku fyrst sveitar …

1.3 (3r-3v)
Enginn titill
Niðurlag

… Bar ek þengils lof of þagnar 00 af jötuns fægi …

Athugasemd

Í 18.-19. vísu Höfuðlausnar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
3 blöð (220 null x 162 null).
Umbrot

Ástand

 • Öll blöðin virðast hafa verið notuð til bókbands.
 • Bl. 3v er mjög máð og illlæsilegt.

Skreytingar

Eyður fyrir fyrirsagnir.

Eyður fyrir upphafsstafi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Neðst til hægri á bl. 1r með unglegri hendi: úr Egils sögu.
 • Efst til hægri á bl. 3r: úr Egils sögu Skallagríms sonar.

Band

Band frá 1995. Pappakápa, bl. fest á móttök inn í japanpappír.

Fylgigögn
Fastur seðill (165 mm x 102 mm) fremst með hendi Árna Magnússonar: Frá séra Snorra Jónssyni 1721 er úr Egils sögu Skallagrímssonar.

Athugasemd frá Guðbrandi Vigfússyni er telur að þessi blöð séu úr handriti því sem séra Ketill Jörundsson notaði þegar hann skrifaði AM 453 4to.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blöðin eru tímasett um 1400 í  Katalog I , bls. 115 (sjá einnig ONPRegistre , bls. 434).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. september 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 114-17 (nr. 198). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. Haraldur Bernharðsson tölvuskráði í febrúar 2001.

ÞS lagfærði lítillega 17. mars 2020.

Viðgerðarsaga

Gert við og bundið í Kaupmannahöfn í júní til nóvember 1995. Í öskju með brotum úr níu öðrum handritum. Með fylgdi nákvæm lýsing á viðgerðum og ljósmyndun.

Myndir af handritinu

 • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Lýsigögn
×
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Stofnun Árna Magnússonar
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 162 A epsilon fol.
 • Efnisorð
 • Íslendingasögur
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn