„Haraldur hinn hárfagri son Hálfdanar …“
„… En Trausti að Ingjaldshváli eftir Þorgrím bónda föður sinn.“
Íslenzk fornrit 14 1959
„Og lýkur hér þessi sögu. Að henni má þykja mikið gaman, geymi Guð oss alla saman. Lyktast svo endir að vær séum allir Guði sendir, sá þessar sögur girnist segja, hann þarf ekki löngum þegja, vér köstum allir kvölum og mæði, ef kappar girnast ágætt æði, sögur og menntir og signuð fræði og síðan eftir sannleiks gæði. Hafi þeir þökk er hlýddu, og þeir er söguna þýddu, og Þorgeir (?) er letrið skráði, sjálfur Guð og María þá alla náði. Þrír feðgar hafa skrifað bók þessa og biðjið til Guðs fyrir þeim öllum. Amen.“
Óheil.
„Hringur hefur kóngur heitið …“
„… er hann lét gjöra sér þá hann vann orminn.“
Lyktum vér hér sögu Bögu-Bósa og signi hann sankta Busla alla þá sem hér til hafa hlýtt, lesið og skrifað.
„Meistari Virgilius hefir samansett …“
„… sonur þeirra tók ríki er Vilhjálmur hét og lúkum vér þar þessu ævintýri. Hafi þann þakk er fyrir sagði en sá öngva er klórað hefur.“
„Í þann tíma er Hákon jarl Sigurðsson …“
„… hurfu hornin Hvítingar.“
Lúkum vér þar þætti Þorsteins bæjarbarns.
„Máls er nefndur Tóki …“
„… og sagði þar fyrstur manna þessi tíðindi til Íslands.“
Og lýkur hér nú Jómsvíkinga sögu. Geymi Guð þann er ritaði og sagði og alla þá er hlýddu á utan enda. Amen.
„Ásbjörn hét maður, hann var kallaður dettiáss …“
„…Bjó hann á Finnbogastöðum eftir föður sinn.“
Lýk eg nú þar þessi frásögu.
„Heinrekur er maður nefndur, jarl að tign …“
„… kastala í ríkum eignum“
og lýkur svo þessari frásögu að Guð sé lofaður um allar aldir alda veralda. Amen.
„Beli hefur konungur heitið …“
„… bona soror et frater …“
Efnisyfirlit yfir þetta handrit er í AM 435 a 4to., bl. 106v.
Tólf kver.
Handritið er skrifað af feðgunum Ara Jónssyni og Jóni eða Tómasi Arasyni frá Súgandafirði, árléttiskrift.
Handritið er skrifað á Íslandi um 1550. Það er líklega, að undanteknum flestum bl. 8-37, skrifað af sama manni og stóra rímnasafnið í AM 604 4to. Samskonar spássíuathugasemdir og þar (sjá Katalog I , bls. 670.
Árni Magnússon fékk bókina frá Jóni Þorkelssyni en hann hjá Ingibjörgu Pálsdóttur á Eyri í Seyðisfirði (Sbr. AM 435 a 4to, bl. 106v).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. maí 1987.
Viðgert af Birgitte Dall 1978 til mars 1979 og sett aftur í gamla bandið. Saltarabrot tekið úr bandi (kom 1977 í sér bandi).