Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

Þjms 627

Antiphonarium, 1300-1399

Bemærkning
Brot.
Tekstens sprog
latin

Indhold

1 (1r-1v)
Antiphonarium
Bemærkning

Bl. 1v er efnislega á undan bl. 1r.

1.1 (1r)
Incipit

... palme obtinet eternitatem ...

Explicit

... ut qui vitiorum pondere premi[mur] ...

Bemærkning

Fyrstu kvöldbænir: Gloriosae felicitatis sacerdos Iwius hodie (lok.), síðan hefst Gloriam laudis ei resonemus; Gloria patri et filio et; Iste confessor domini sacratus festa; Qui pius prudens humilis pudicus; Ad sacrum cuius tumulum frequenter; Unde nunc noster chorus in; Sit salus illi decus atque virtus; O Martine o pium quam pium; hér kemur óljós kafli en að lokum lýkur blaði á upphafinu úr Confessor Domini

Tekstklasse
1.2 (1v)
Incipit

... dei martires intercedite

Explicit

... adeptus societatem. Immortalis ...

Bemærkning

Blaði lýkur með upphafi á Gloriosae felicitatis sacerdos Iwius hodie

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Skinn.

Antal blade
1 blað (386 mm x 267 mm).
Layout

Eindálka. 17-21 lína, nótur yfir flestum línum.

Leturflötur er í hverjum dálki 315-332 mm x 230-236 mm.

Tilstand

Glufur og blettir. Bl. 1v er dekkra. Saumað saman á tveimur stöðum.

Skrifttype

Óþekktur skrifari.

Udsmykning

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir nótnastrengir.

Nodeskrift
Nótur fyrir ofan flestar línur.
Tilføjelser

Spássíukrot með annarri hendi skrifað lóðrétt á vinstri og hægri spássíu, á bl. 1r og bl. 1v . Skýrara á bl. 1v.

Historie og herkomst

Herkomst
Tímasett til um 1300.
Proveniens
Komið til Þjóðminjasafns 9. august 1868 frá Þorsteini Þorsteinssyni snikkara á Upsum. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11. maj 2011

Yderligere information

Katalogisering og registrering

SHH skráði 21. juni 2021.

[Metadata]
×
  • Land
  • Island
  • Sted
  • Reykjavík
  • Institution
  • Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
  • Opbevaringssted
  • Handritasvið Árnastofnunar
  • Håndskriftsamling
  • Þjóðminjasafn
  • Katalognummer
  • Þjms 627
  • Nøgleord
  • Messer
  • XML
  • Vis som XML  
  • PDF alt i ét
  • InformationInformation
  • Bemærkninger
  • Send feedback om håndskriftet  

[Metadata]