Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Þjms 627

Antiphonarium, 1300-1399

Athugasemd
Brot.
Tungumál textans
latína

Innihald

1 (1r-1v)
Antiphonarium
Athugasemd

Bl. 1v er efnislega á undan bl. 1r.

1.1 (1r)
Upphaf

... palme obtinet eternitatem ...

Niðurlag

... ut qui vitiorum pondere premi[mur] ...

Athugasemd

Fyrstu kvöldbænir: Gloriosae felicitatis sacerdos Iwius hodie (lok.), síðan hefst Gloriam laudis ei resonemus; Gloria patri et filio et; Iste confessor domini sacratus festa; Qui pius prudens humilis pudicus; Ad sacrum cuius tumulum frequenter; Unde nunc noster chorus in; Sit salus illi decus atque virtus; O Martine o pium quam pium; hér kemur óljós kafli en að lokum lýkur blaði á upphafinu úr Confessor Domini

1.2 (1v)
Upphaf

... dei martires intercedite

Niðurlag

... adeptus societatem. Immortalis ...

Athugasemd

Blaði lýkur með upphafi á Gloriosae felicitatis sacerdos Iwius hodie

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (386 mm x 267 mm).
Umbrot

Eindálka. 17-21 lína, nótur yfir flestum línum.

Leturflötur er í hverjum dálki 315-332 mm x 230-236 mm.

Ástand

Glufur og blettir. Bl. 1v er dekkra. Saumað saman á tveimur stöðum.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir nótnastrengir.

Nótur
Nótur fyrir ofan flestar línur.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spássíukrot með annarri hendi skrifað lóðrétt á vinstri og hægri spássíu, á bl. 1r og bl. 1v . Skýrara á bl. 1v.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til um 1300.
Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 9. ágúst 1868 frá Þorsteini Þorsteinssyni snikkara á Upsum. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11. maí 2011

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 21. júní 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn