Skráningarfærsla handrits

SÁM 136

Sögubók ; Ísland, 1890

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-115v (bls. 1-228))
Haralds saga hilditannar
Titill í handriti

Sagan af Haraldi konungi hilditönn

Upphaf

1. Kafli. Hrólfur konungur Helgason …

Niðurlag

...og má telja frá honum til þeirra manna er nú lifa.

Skrifaraklausa

28. janúar 1890 (115v).

Baktitill

Endar þannig sagan af Haraldi kóngi hilditönn.

Efnisorð
1.1 (41v (bls.80))
Erumk máttar alls af vana
Upphaf

Erumk máttar alls af vana...

Athugasemd

Fimm erindi.

1.2 (42r (bls.81))
Em ek líkt afli vana
Upphaf

Em ek líkt afli vana...

Athugasemd

Tvö erindi.

2 (116r-242v (bls. 1-254))
Fróða saga Friðleifssonar
Titill í handriti

Sagan af Fróða konungi Friðleifssyni (Friðfróða)

Upphaf

1. kafli. Danur hinn mikilláti réði …

Niðurlag

....var yngstur sona hans,

Skrifaraklausa

Enduð á þorraþræl 1890 Guðbrandur Sturlaugsson (242v).

Baktitill

lýkur þannig Friðfróða sögu.

Efnisorð
2.1 (141v-142v (bls.52-54))
Hvern er þú inn heimskligi
Upphaf

Hvern er þú inn heimskligi...

Athugasemd

13 erindi.

2.2 (183v (bls.136))
Seg þú Oddþór
Upphaf

Seg þú Oddþór...

Athugasemd

Fjögur erindi.

2.3 (203v-204r (bls.176-177))
Hvorn má undra kinnar fölvar
Upphaf

Hvorn má undra kinnar fölvar...

Athugasemd

Átta erindi.

3 (243r-243v)
Vetur
Titill í handriti

Vetur

Upphaf

Ef þú átt vinur þrek í stríð ...

Niðurlag

... þú veist það máske líka.

4 (244r-280r (bls. 1-73))
Dínus saga drambláta
Titill í handriti

Sagan af Dínusi drambláta

Upphaf

Svo finnst skrifað í fornum fræðibókum …

Niðurlag

...en ekki er þess getið að hann hafi barn eignast

Baktitill

og líkur hér svo sögu Dínusar drambláta.

Efnisorð
5 (280v-281r)
Rask
Titill í handriti

R. Kr. Rask 1787-1832.

Upphaf

Þú komst þegar fróni reið allra mest á …

Niðurlag

… og bera sér nafn hans á munni.

6 (282r-297v (bls. 1-32))
Clarus saga
Titill í handriti

Sagan á Klárus keisarasyni.

Upphaf

1. Kafli. Fyrir Saxlandi réði einu sinni keisari …

Niðurlag

… og heiður með Klárusi keisarasyni en Tekla var Pýrusi gefin

Skrifaraklausa

Þetta er ómerkileg saga Guðbrandur Sturlaugsson (297v).

Baktitill

ljúkum vér þar með þessari frásögu af Klárusi keisarasyni og Serínu konungsdóttur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
297 + i bl. (196 mm x 157 mm).
Tölusetning blaða
  • Upprunaleg blaðsíðumerking, hver saga sér um blaðsíðumerkingu.
  • Blöð 2r, 116r, 243r-244r og 280v-282r eru ótölusett.
  • Í Fróða sögu Friðleifssonar hefur skrifari óvart merkt blaðsíðu 213 sem 113.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 115-162 mm x 125-130 mm.
  • Línufjöldi er ca 23-25.
  • Leturflötur er afmarkaður með blýanti að neðri spássíu undantekinni á blöðum 1r-243v og 282r-297v.

Skrifarar og skrift
Tvær hendur.

I. 1r-243v og 280v-297v: Guðbrandur Sturlaugsson, snarhönd.

II. 244r-230r: Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Búið er að skrifa á spássíu blaða 16v og 27 með blýanti.
  • Búið er að skrifa nafnið Samson efst á titilsíðu.
  • Stimpill Guðbrands Sturlaugssonar, G. Sturlaugsson er á blaði 2r.

Band

Band (200 mm x 166 mm x 36 mm): Bókaspjöld úr pappa klædd svörtum pappír með leðurkili og -hornum. Á kili er gylling og á einnig stendur þar Fornmannasögur með gylltum stöfum.

Ytri klæðning orðin slitin.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Hvítadal á Íslandi árið 1890 (sbr. blað 1r).

Ferill
Frá erfingjum Jóns M. Samsonarsonar.
Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi fékk handritið, ásamt fleiri handritum, afhent til varðveislu 1. október 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
skráði handritið í nóvember 2015

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn