Skráningarfærsla handrits

SÁM 135

Sögubók ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-13v)
Þorsteins þáttur bæjarmagns
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini bæjarmagn

Upphaf

Í þann tíma er Hákon jarl Sigurðarson réði fyrir Noregi …

Niðurlag

… hurfu hornin Hvítingar.

Skrifaraklausa

13. mars 1890. Þetta er stórfenglegur söguþáttur og eigi sem trúligastur. Guðbrandur Sturlaugsson.

Baktitill

lúkum vér þar sögu Þorsteins bæjarmagns eða bæjarbarns.

2 (14r-17r)
Jökuls þáttur Búasonar
Upphaf

… Það var nokkrum dögum fyrir jól að Gnípa hvarf …

Niðurlag

… kóngdóm og ríki eftir hann

Skrifaraklausa

Þessi söguþáttur er auðsjáanliga skröksaga eins og Kjalnesinga sögur allar til samans allómerkiligar af litlu mannviti samansettar. Hvítadal 22. mars 1890.

Baktitill

og endar þannig sagan af Jökli Búasyni.

Athugasemd

Vantar framan af. Upphaf sögunnar er aftast í prentuðu bókinni sem liggur með handritinu (sjá neðar) en nær þó ekki alveg að þeim stað sem handritið hefst á.

3 (17v)
Dróttkvæð vísa
Upphaf

Fór eg með dóm hinn dýra …

Athugasemd

Úr Þorvalds þætti viðförla.

Efnisorð
3.1 (17v)
Athugagrein um vísuna
Upphaf

Þannig kvað öðlingurinn Þorvaldur Konráðsson …

Efnisorð
4 (17v)
Lausavísa
Upphaf

Mér mun mætur svanni …

Efnisorð
5 (19r-41v)
Þorsteins saga Geirnefjufóstra
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini Geirnefjufóstra

Upphaf

Þá Haraldur lúfa réði fyrir Noregi …

Niðurlag

… og er hann grafinn á Púli

Skrifaraklausa

Hvítadal 21. mars 1890.

Baktitill

og lýkur hér sögu Þorsteins Geirnefjufóstra.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
41 blað (188 mm x 158 mm).
Tölusetning blaða
Nýlega blaðmerkt með blýanti 1-13, 105-132.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur ca 150-155 mm x 130 mm.
  • Línufjöldi 23-26
  • Leturflötur afmarkaður með blýanti.

Ástand
Fremsta blaðið (1r-v) er skítugt og trosnað á ytra jaðri. Gert hefur verið við blaðið.
Skrifarar og skrift

Með hendi Guðbrands Sturlaugssonar í Hvítadal, snarhönd.

Band

Handritið er óinnbundið.

Bókbandsleifar fylgja, leifar úr prenti og hamptaumar.

Fylgigögn
Skert útgáfa af Nokkrum margfróðum söguþáttum, 1756, liggur með handritinu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi 1890.

Ferill

Skrifari hefur merkt sér handritið með stimpli efst á bl. 1r: G. Sturlaugsson.

Frá erfingjum Jóns M. Samsonarsonar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi fékk handritið, ásamt fleiri handritum, afhent til varðveislu 1. október 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði í mars 2019.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn