Skráningarfærsla handrits

SÁM 7

Glósu- eða minnisbók

Tungumál textans
danska

Innihald

1 (1r-136v)
Glósu- eða minnisbók
Athugasemd

Innan um glósur og athugasemdir eru skrifaðir heilir efnisþættir, m.a. meðmælabréf með hr. Mönster 8. febrúar 1816.

1.1 (3r-5r)
Til Sphinx
Höfundur

Grundtvig

Upphaf

Ei har jeg glemt, at naar Gravklokken gaar …

Niðurlag

… Du nænner ei, at havne og forsmaae.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
136 bl. (194 mm x 160 mm). Margar auðar blaðsíður víða í bókinni.
Tölusetning blaða

Blöð eru ótölusett.

Umbrot

Eindálka (mismikið skrifað á hverja síðu).

Ástand

Sums staðar hafa blöð verið rifin úr bókinni.

Blek hefur sums staðar smitast í gegn eða yfir á næstu síðu.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, sprettskrift.

Band

Bundið í hörð pappaspjöld klædd marmarapappír. Leður á kili og hornum. (197 mm x 168 mm x 35 mm).

Skrifað innan á bakhlið kápu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Líklega skrifað árið 1816 (sbr. bl. 31v og 32r) en ekki síðar en 1849 (sbr. saurbl.).

Ferill

Á saurblaði eru nöfnin O. eða C. Scheving og Ólafur Guðmundsson Flatey ásamt dagsetningunni 14. október 1849

Aðföng

Handritastofnun Íslands keypti handritið af Jóhanni Gunnari Ólafssyni bæjarfógeta á Ísafirði um 1968.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS skráði handritið 28. júlí 2008 og 26. júní 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn