Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs dipl 1

Transskriptarbréf ; Ísland, 21. júní 1546

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Transskriptarbréf
Notaskrá

Diplomatarium Islandicum VI s. 7.

Diplomatarium Islandicum XI s. 469 (transskriptarformálinn).

Athugasemd

Transskriptarbréf, gert á Stóru Ökrum 21. júní 1546, á vitnisburði um landamerki Þorleiksstaða í Blönduhlíð frá 23. júní 1311.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 21. júní 1546.
Ferill

Er komið úr dánarbúi Jóns Péturssonar háyfirdómara. 19. nóvember 1898.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 29. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn