Prentað í Diplomatarium Islandicum III s. 456-457 eftir uppskrift Jóns Magnússonar á frumbréfinu.
Kaupbréf fyrir Nautabúi í Tungusveit í Skagafirði. Frumrit. Kaupið fór fram á Svínavatni; bréfið gert í Vík í Sæmundarhlíð 24. febrúar 1391.
Skinn.
Öll (10) innsiglin glötuð ásamt þvengjum.
Er komið úr dánarbúi Jóns Péturssonar háyfirdómara. 19. nóvember 1898.
Athugað fyrir myndatöku október 2014.
Myndað í nóvember 2014.
Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.