„Edda Snorra Sturlusonar“
Textinn er kominn frá Laufás-Eddu og útg. Resens 1665 á Snorra-Eddu (sjá Faulkes 1979)
„Edda hefur ýmsum bætt ...“
Aukaformálar (Preface II og aths. Magnúsar í Laufási, sjá Faulkes 1979)
Registur yfir dæmisögurnar
Registur yfir annan part Eddu
Pappír
Vatnsmerki
Gömul blaðsíðumerking 4-179 (3v-91r)
[Halldór Jónsson í Öxnafelli?]
Með handriti liggja 13 ófullgerðar blýantsteikningar með myndefni úr Eddu, sumar litaðar að hluta
Litskreytt titilsíða, litur rauður
Litskreyting: 1v, 2r, 9v, 10r, 17v, 25v, 67v, 68v, 75v, 76r, litur rauður og gulur
Rauðritaðar fyrirsagnir og upphafsstafir: 2r, 7v, 8r, 60r
Bókahnútur: 56v
Skinnband
Eigandi handrits: Jónatan Þorláksson á Þórðarstöðum í Fnjóskadal (1r, 56v)
Dánarbú Jónatans Þórðarsonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal, seldi, júlí 1906
Safn Jónatans Þórðarsonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal, seldi, júlí 1906
Athugað 1999