Skráningarfærsla handrits

Lbs 1413 4to

Edda ; Ísland, 1839

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-91r)
Edda
Titill í handriti

Edda Snorra Sturlusonar

Athugasemd

Textinn er kominn frá Laufás-Eddu og útg. Resens 1665 á Snorra-Eddu (sjá Faulkes 1979)

1.1 (1v)
Vísa
Upphaf

Edda hefur ýmsum bætt ...

Efnisorð
1.2 (2r-7v)
Formálar
Athugasemd

Aukaformálar (Preface II og aths. Magnúsar í Laufási, sjá Faulkes 1979)

Efnisorð
1.3 (8r-56v )
Fyrri parturinn [Prologus og Gylfaginning]
Efnisorð
1.4 ( 57r-59v)
Efnisyfirlit
Athugasemd

Registur yfir dæmisögurnar

1.5 (60r-89v)
Annar partur Eddu um kenningar
Efnisorð
1.6 (90r-91r)
Efnisyfirlit
Athugasemd

Registur yfir annan part Eddu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 91 + i blöð (216 mm x 173 mm) Autt blað: 91v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 4-179 (3v-91r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Halldór Jónsson í Öxnafelli?]

Skreytingar

Með handriti liggja 13 ófullgerðar blýantsteikningar með myndefni úr Eddu, sumar litaðar að hluta

Litskreytt titilsíða, litur rauður

Litskreyting: 1v, 2r, 9v, 10r, 17v, 25v, 67v, 68v, 75v, 76r, litur rauður og gulur

Rauðritaðar fyrirsagnir og upphafsstafir: 2r, 7v, 8r, 60r

Bókahnútur: 56v

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1839
Ferill

Eigandi handrits: Jónatan Þorláksson á Þórðarstöðum í Fnjóskadal (1r, 56v)

Aðföng

Dánarbú Jónatans Þórðarsonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal, seldi, júlí 1906

Safn Jónatans Þórðarsonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal, seldi, júlí 1906

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 2. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 4. ágúst 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn