Pappír
Björg Halldórsdóttir á Hálsi í Fnjóskadal átti handritið. Á fremra saurblaði er það merkt henni með hendi Rasmusar Rasks (skv. Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 512.).
Lbs 1407-1435 4to eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal sem keypt var til Landsbókasafns í júlí 1906.
Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 25. júní 2020
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 512.