Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 625 4to

Miscellanea ; Ísland, 1800-1810

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-16v)
Halldór Hallsson að Breiðabólsstað
Titill í handriti

Stutt og skamtækt ágrip um ... síra Halldórs Hallssonar ... að Breiðbólsstað

Efnisorð
2 (17r-22v)
Tyrkjaránið
Titill í handriti

Historia um þau sorgarlegur tíðindi sem skeðu í Vestmannaeyjum ... Anno 1627

Efnisorð
3 (23r-43v)
Reisubók séra Ólafs Egilssonar
Titill í handriti

Reisubók Sal sr. Ólafs Egilssonar ...

4 (43v-45v)
Tyrkjaránið
Titill í handriti

Lítill annáll um tyrkjans herhlaup á Íslandi 1627

Efnisorð
5 (46r-56v)
Draumar
Titill í handriti

Vitranir og furðulegir draumar sem fyrir nokkrar persónur borið hefur

Efnisorð
6 (57r-136v)
Kvæði
Athugasemd

Meðal efnis er Búmannskvæði, Samstæður Hallgríms, Kötlu draumur, Ljúflingur, Aldarháttur Þorbjarnar, Hátta-lykill, Grímseyjar vísur, Engla-Brynja, Lífsleiðing, Vinaþökk, Zeth kvæði, Skilnaðarskrá, Kvöldsvæfill, Postularaun, Heimspekingaskóli og Kappakvæði.

7 (137r-146v)
Rímur af sjö sofendum
Titill í handriti

Rímur af þeim sjö sofendum

Upphaf

Upp skal setja einföld ljóð ...

Athugasemd

4 rímur.

Efnisorð
8 (147r-148v)
Ríma af Greifanum Stoides
Titill í handriti

Greifa ríma

Upphaf

Öls Hjaranda uppsett krús

Efnisorð
9 (148v-151r)
Sendibréf
Titill í handriti

Sendibréf ort af síra Þórarinn Jónssyni 1775

Efnisorð
10 (151r-152v)
Steinkuljóð
11 (153r-159v)
Alexander mikli. Sendibréf til Aristotelesar
Titill í handriti

Eitt bréf Alexander Magner

12 (159v-163r)
Um steina
13 (163r-21v)
Marbendill sjódvergur
14 (164r-168v)
Skrif Jóns lærða
Athugasemd

Gamalt æfintýr, Fabula, Hulinnhjálms Egg, Ódáins akur og Adams bók. 16-23. kapituli.

15 (169r-171v)
Arinseldur
Athugasemd

Ort gegn höfundi Rímu af greifanum Stoide ásamt Grímuflettu ort þar á móti.

16 (171v-176v)
Kvæði
Athugasemd

Meðal kvæða er Diacons söngur, Kappavísur, Lambablómi og Vopnaþing.

17 (177r-190v)
Rímur af Úlfi Uggasyni
Upphaf

Valur flýgur vizku lands ...

Athugasemd

6 rímur.

Efnisorð
18 (190v-197r)
Eylandsrímur
Titill í handriti

Annall af Jorin Prinis í rímur snúinn kalladar Nýja Englands rímur

Upphaf

Windolfs ferjan vildi á skrið ...

Athugasemd

3 rímur.

Efnisorð
19 (197r-199r)
Trumbuslagur
Titill í handriti

Kvæðið Trumbu Slagur ort af Sal G B S

20 (199r-200v)
Titla tog
Titill í handriti

Titla tog ort af Thorl. Thorarensson

Athugasemd

Á eftir fylgir fleira eftir Þorlák.

21 (201r-204v)
Mansöngvar frá Trojumannarímum
Titill í handriti

Mansöngvar frá Troju Manna Rímum kveðnir af Guðmundi Bergþsyni

22 (204v-208r)
Sá gamli nýjunga sálmur
Athugasemd

Ásamt appendix.

23 (208r-212v)
Vísur, sálmar, guðfræði og bænir
Athugasemd

Meðal efnis er Bergmál og Nokkur Jesú nöfn.

24 (212v-214r)
Draumar Halls Þorkelssonar í Grundarfirði
Efnisorð
25 (214r-217r)
Gyðingurinn gangandi
Titill í handriti

Æfintýr af Gyðingnum Assvero

26 (217r-217r)
Lækningaráð
Efnisorð
27 (217r-217v)
Egeus
Titill í handriti

Ævintýr af Egeus

Efnisorð
28 (219r-234v)
Kvæði og sálmar
Athugasemd

Meðal efnis er Blanefs brúðkaup, Drafnardans og Leirgerðarvísur.

29 (235r-249v)
Ritgerðir um tíund
30 (250r-250v)
Alþingisdómur um gjaftoll
Athugasemd

Árin 1679 og 1680.

Efnisorð
31 (251r-265v)
Filipórímur
Titill í handriti

Rímur af Philippo Fagra riddara

Upphaf

Ævintýrin forn og fróð ...

Athugasemd

óheilt, ná aftur í 8 rímu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
265 blöð (200 mm x 156 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

G. Gson á Snæfellsnesi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800-1810.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 285-286.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við færsluna, 30. maí 2022 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 27. október 2009 ; Handritaskrá, 1. b.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Skúli Magnússon landfógeti
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-V

Lýsigögn