„Stutt og skamtækt ágrip um ... síra Halldórs Hallssonar ... að Breiðbólsstað“
„Vitranir og furðulegir draumar sem fyrir nokkrar persónur borið hefur“
Síra Magnús Pétursson á Hörgslandi, Hávarður Loptsson í Ásgarði, Þóra Helgadóttir, Ólafur Oddsson og fleiri. Flestir ritaðir upp eftir handriti Þorsteins sýslumanns Magnússonar, 1628.
Meðal efnis er Búmannskvæði, Samstæður Hallgríms, Kötlu draumur, Ljúflingur, Aldarháttur Þorbjarnar, Hátta-lykill, Grímseyjar vísur, Engla-Brynja, Lífsleiðing, Vinaþökk, Zeth kvæði, Skilnaðarskrá, Kvöldsvæfill, Postularaun, Heimspekingaskóli og Kappakvæði.
„Eitt bréf Alexander Magner“
Ort gegn höfundi Rímu af greifanum Stoide ásamt Grímuflettu ort þar á móti.
Meðal kvæða er Diacons söngur, Kappavísur, Lambablómi og Vopnaþing.
„Titla tog ort af Thorl. Thorarensson“
Á eftir fylgir fleira eftir Þorlák.
„Mansöngvar frá Troju Manna Rímum kveðnir af Guðmundi Bergþsyni“
Meðal efnis er Bergmál og Nokkur Jesú nöfn.
„Æfintýr af Gyðingnum Assvero“
Meðal efnis er Blanefs brúðkaup, Drafnardans og Leirgerðarvísur.
Pappír.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 285-286.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við færsluna, 30. maí 2022 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 27. október 2009 ; Handritaskrá, 1. b.