Skráningarfærsla handrits

Lbs 624 4to

Margkvíslaðar rásir ins mæra Mímis brunns ; Ísland, 1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-23v)
Steinabókin
Titill í handriti

Steina bókinn. Það er lítill en þó nytsamlegur bæklingur um nátturlegar dyggðir og kraft margra eðalsteina

Athugasemd

Neðar í titli er vísað í ýmsa erlenda höfunda.

Aftast er registur, þar á eftir kemur textinn Um nokkur kyn metalla.

2 (24r-49v)
Sú minni letra bók
Titill í handriti

Isagoge brevissima exhibens rationem legendi et scribendi Hæbræo Germanice

Efnisorð
3 (50r-60r)
Plánetu töflur
4 (60v-67v)
Tungl töflur
5 (68r-90v)
Grasa bókin
Titill í handriti

Um grös jarðarinnar og þeirra náttúru

Athugasemd

Aftast er registur.

6 (91r-119r)
Drauma bókin
Titill í handriti

Drauma bókin með sínum tilheyrilegum greinum, klausum og ráðningum

Efnisorð
7 (120r-121v)
Hringsins hamingjunnar
Titill í handriti

Hér byrjast prologus hringsins hamingjunnar er kallast völundar hús

Efnisorð
8 (121v-126r)
Um Compassen
Titill í handriti

Um compassen

Athugasemd

Á eftir fylgir texti Um himins línur, um himnanna og um elementin

9 (126v-132r)
Jólaskrá
Titill í handriti

Hér segir um Veðráttufar. Jólaskráin gamla

Efnisorð
10 (132r-142r)
Physiognomia
Titill í handriti

Physiognomia Það er Náttúruvísir til eftirkomandi veðráttu af sr. Gísla Bjarnasyni. Samantekinn úr lærðra manna bókum, einkum af Diario Jens Laurenssonar

Athugasemd

Yfirskriftin er á blaði 140v.

11 (142r-147v)
Um plánetur og merki
Titill í handriti

Stutt undirvísun um þau tólf sólmerki og þær 7. plánetur

Athugasemd

Á eftir fylgir texti um teikn og um Halcyonis daga.

12 (147v-152r)
Um þá 12 mánuði ársins
Titill í handriti

Stutt ágrip um náttúru mánaðanna

13 (152v-209r)
Um lækningar
Titill í handriti

Stutt ágrip um lækningar úr lækningabók sr. Christians Willhaddssonar uppteiknaðar af sr. Halfdáni Rafnssyni.

Efnisorð
14 (209r-211v)
Mánaða reglur
Titill í handriti

Nokkrar reglur hvernig manni ber að haga sér í hverjum mánuði og heyrir til Plánetu bókinni sem byrjast hér eftir dag 453

15 (212r-216r)
Mánaða spádómur
Titill í handriti

Að þekkja mannsins Complexionem af þeim mánuði sem hann fæðist á eftir hverju hann lagast að nokkru leyti

16 (216r-218v)
Um plánetur
Titill í handriti

Um náttúru plánetanna

Athugasemd

Á eftir fylgir textinn Um krankleika hvað lengi vara mun eftir 7 plánetu dögum.

17 (218v-219v)
Um grös
Titill í handriti

Um grös lítið

18 (220r-222r)
Nota chirurgicæ
Titill í handriti

Nota Chirurgicæ og þeirra verkun

Efnisorð
19 (222r-225v)
Um mælieiningar
20 (225v-229r)
Úr draumabókinni
Titill í handriti

Draumabókin. Innihalldandi um það, á hverjum draumum mark skal taka, sem og útleggingar yfir drauma, hverjum eftirfylgir um tunglið og hvað gott og illt því fylgir á hverjum degi

Efnisorð
21 (229r-233r)
Handarlínulist
Titill í handriti

Ceromania. Handarlínu listinn

Athugasemd

Á eftir fylgir texti um augun og tafla að reikna líflengd.

Efnisorð
22 (233r-243v)
Plánetu bókin
Titill í handriti

Plánetu bókin sem er það sérlegasta úr þeirri þýsku plánetubók að vita undir hverri plánetu og merki maður er fæddur.

Efnisorð
23 (243v-250r)
Problemata Aristotelis
Titill í handriti

Problemata Aristotelis eður eftirgrennslan leyndra hluta

Efnisorð
24 (250r- 258r)
Um konster
Titill í handriti

Margs kyns konster

Efnisorð
25 (258r-259v)
Um hvalfiska
Höfundur
Titill í handriti

Um hvalfiska kyn í Íslands höfum

Efnisorð
26 (260r-301v)
Handarlínulist
Titill í handriti

Handarlínu listinn eður einn nytsamlegur lærdómur til að þekkja mannsins complexionem og náttúrunnar eiginlegleika, hvörninn hans lukkulagi sé háttað bæði í meðlæti og mótgangi. Og verður maður gaumgæfilega að skoða mannsins lófa og þær línur sem þar finnast kunna. Samtekið og útlagt eftir lærðra manna bókum til fróðleiks og skemmtunar.

Efnisorð
27 (301v-312r)
Höfuðbókin
Titill í handriti

Phisiognostica arts það er náttúrulega skoðan mannsins sérdeilis til höfuðsins. Af hvorri maður má nokkurnveginn merkja þess eður þess ágæti eftir því sem háralag augna tilvísan nefsköpun og andlitsfall sýnir. Til gamans og fróðleiks samanskrifað af Doct. Rudolfo Galenid mimor til Marborgar og prentað á því ári 1661.

Efnisorð
28 (312r-315r)
Um blóðtökur
Titill í handriti

Tabla Doct. Martini Ruland

Efnisorð
29 (315r-317r)
Um barnafæðing og getnað
Titill í handriti

Nokkurf rásögn um fæðingar tímann. Um náttúrulega og ónáttúrulega burði

Efnisorð
30 (317r-317v)
Ólukkudagar
Titill í handriti

Um ólukkudaga nytsamleg undirvísun

Efnisorð
31 (318r-327r)
Um konster
Titill í handriti

Undirvísun um ýmsa hluti konster margs háttar

Efnisorð
32 (327r-333v)
Problemata
Titill í handriti

Úr Lucedarii Problemata. Það er eftirgrennslan margra leyndra hluta. Samtal meistarans og lærisveinsins. Skrifað af og eftir sem sjá má.

Efnisorð
33 (333v-335v)
Smá lækningar
Titill í handriti

Lækningar við smá kvillum

Efnisorð
34 (336r-341v)
Spurningar
Titill í handriti

Nokkrar spurningar til gamans og fróðleiks

Efnisorð
35 (341v-342v)
Um manntal á Íslandi
Athugasemd

Á blaði 342v stendur: Um þetta sama efni hefur skrifað Vice lögmaðurinn Sal. Eggert Ólafsson þetta eftirfylgjandi.

Efnisorð
36 (343r)
Fiskanöfn
Efnisorð
37 (343v)
Um blóðtöku
Titill í handriti

Um blóðtöku með horni

Efnisorð
38 (344r-350v)
Særingar og bænir
39 (351r-363r)
Um rómverskt pund
Titill í handriti

Um rómverskt pund sem í metum var vegið og almennt gekk

Athugasemd

Á eftir fylgir texti um vigt og mælir.

40 (363v-364v)
Samtenging mannsins beina
Efnisorð
41 (365r-366v)
Um hrafna hljóð
Titill í handriti

Um hrafna rödd eður hljóð

Efnisorð
42 (366v-369r)
Merki á mönnum
Titill í handriti

Um manna sköpunar efni

43 (369v-370v)
Registur bókarinnar
45 (371r-371v)
Um íslenska liti
46 (372r-374v)
Nokkur velmeint ráð við bólusótt
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
374 blöð (196 mm x 157 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Jón Egilsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1770.

Aðföng

Lbs 617-634 4to keypt af Pétri Eggerz.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 3. janúar 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 284-5.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn