Með hendi séra Jóns Ólafssonar á Lambavatni (eiginhandarrit skrifað um 1670-1680), með viðaukum og fylgiskjölum með hendi Magnúsar Ketilssonar, séra Gunnars Pálssonar og séra Ólafs Sívertsen í Flatey.
Pappír með vatnsmerkjum.
Vatnsmerki I. Aðalmerki: Tvö C með kórónu // Ekkert mótmerki (saurblað 1).
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Öskrandi ljón á hálfu tungli skrýtt blómum // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 1-127).
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð // Mótmerki: IS? (87-94).
Eindálka.
Leturflötur er um 275-295 mm x 162-167 mm.
Línufjöldi er 35-38.
6 latínubrot úr bandinu hafa nú fengið safnmarkið Lbs fragm 101.
(330 mm x 215 mm x 15 mm). Þrykkt skinnband með tréspjöldum.
Lbs 276-315 fol er úr safni dr. Jóns Þorkelssonar.
Á blaði I stendur nafnið Eiríkur Kúld.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 94.
Ása Ester Sigurðardóttir lagfærði skráningu 23. september 2024;Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 14. september 2018; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 9. júlí 2014.