Skráningarfærsla handrits

Lbs fragm 101

Hómilíur Bedu prests

Athugasemd
6 brot í mjóum ræmum. Ekkert skrifað á það síðasta. Fyrri safnmörk eru Lbs 286 fol. og Lbs fragm. Add. 19.
Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-2v )
Hómilíur Bedu prests, 2. bók Hómilía XVII:In Natale Sancti benedicti Episcopi, o.fl.
Athugasemd

Brot 1, 2 og 3 eru að mestu ólæsileg.

Efnisorð
4.2 (1v)
Homilia XVII:2-3
Upphaf

... labor. ...

Niðurlag

... est iniu[dicata] ....

Athugasemd

Úr hluta blaðsins beint vinstra megin við brot 5

Efnisorð
5.1 (1r)
Homilia XVII:3
Upphaf

... des duo [...] [i]n hac quipp[e] ...

Niðurlag

... dicate re ...

Athugasemd

Úr hluta blaðsins beint hægra megin við brot 4

Efnisorð
5.2 (1v)
Homilia XVII:3
Upphaf

... duo ...

Efnisorð
6.1 (1r)
Autt blað
Efnisorð
6.2 (1v)
Autt blað
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
6 brot, misstór. Brot 1 er 184 mm x 23 mm. Brot 2 er 98 mm x 24 mm. Brot 3 er 90 mm x 23 mm. Brot 4 er 189 mm x 26 mm. Brot 5 er 128 mm x 22 mm. Brot 6 er 117 mm x 32 mm.
Umbrot

Líklega eindálka. 24 sýnilegar línur á brotum 1 og 4.

Leturflötur er misstór.

Ástand
Ræmurnar eru mjóar svo erfitt er að lesa annað en orð á stangli. Letur er þó skýrt og dökkt. Nokkur lítil göt sem skerða lesmál þó ekki mikið.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir og grænir upphafsstafir

Hvítur litur hefur setið eftir á nokkrum stöðum, mögulega leifar af gifsblöndu eða beinhvítu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Var í bandi á Lbs 286 fol.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 19. ágúst 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn