Skráningarfærsla handrits

KBAdd 35 IV 4to

Fornyrði lögbókar, 1700-1799

Athugasemd
Handritið er skráð í níu hlutum.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
61 blað (210 mm x 168 mm) og bl. 35-58 (165 mm x 105 mm). Auð bl. 8, 26v, 49v-50.
Tölusetning blaða
Blaðmerkt 1-61 með blýanti á efri spássíu, síðari tíma viðbót.
Kveraskipan

12 kver.

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Band

Band frá árunum 1995-1996 (265 mm x 217 mm x 21 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk, grófari dúkur á kili og hornum. Safnmarksmiði á kili. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra nýju bandi.

Það er varðveitt í öskju (384 mm x 303 mm x 67 mm) ásamt KBAdd 35 I 4to, KBAdd 35 II 4to, KBAdd 35 III 4to, KBAdd 35 V 4to, KBAdd 35 VI 4to, KBAdd 35 VII 4to KBAdd 35 VIII 4to og KBAdd 35 IX 4to.

Stimpill frá Konungsbókhlöðunni í Kaupmannahöfn er á neðri spássíu á bl. 1r.

Fylgigögn

Fastur seðill (216 mm x 174 mm) (tvinn) fremst í handriti, þar stendur: IV (VI) 61 blade | Fornyrði lögbókar

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 18. aldar í Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter, bls. 440.

Ferill
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Viðgerðarsaga

Christine Bronér og Mette Jakobsen, gerðu við handritið í september 1995 til apríl 1996. Handritið er í IX hlutum og er hver í sérstakri kápu nema III er í tveimur og IV í nýju bandi. Allt í einni öskju og fylgdi dót úr gömlu bandi. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á NorS Sprogsamlinger frá 1995-1996.

Hluti I ~ KBAdd 35 IV

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-7r)
Hérað
Titill í handriti

Páll Vídalín um Hérað

Upphaf

Svo er orð þetta margrætt í lögunum ...

Niðurlag

... meiningum nokkrum sinnum, sem nú hefur sagt verið.

Efnisorð
2 (7r-v)
Svíþjóð
Titill í handriti

Svíþjóð. Farmannalög 8.

Upphaf

Ef maður rífur skipan undir stýrimanni í Danmörku eður í Gautlandi eður í Svíþjóð ...

Niðurlag

... ekki Schythian alleina, heldur mikinn part af Asía ...

Athugasemd

Óheilt, vantar aftan af.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð (205 mm x 160-163 mm). Bl. 8 er autt.
Tölusetning blaða
Blaðmerkt 1-8 með blýanti á efri spássíu, síðari tíma viðbót.
Kveraskipan

Eitt kver (I): bl. 1-8, 4 tvinn.

Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 173 mm x 135-140 mm.
  • Línufjöldi er ca 22-29.
  • Griporð víða eða einhvers konar flúr í stað griporða.
  • Kaflatal á spássíum.
Ástand
  • Leturflötur er sums staðar dökkur.
  • Jaðar er dekkri, snjáður og bylgjaður.
  • Blek hefur smitast í gegn.
  • Brot í miðju, þar sem blöðin hafa verið brotin saman.
  • Bl. 8v er dekkra.
Skrifarar og skrift

I: 1r-8v, óþekktur skrifari, fljótaskrift, kansellíbrotaskrift í fyrirsögnum, nöfnum og áhersluorðum.

Skreytingar

Flúraðir upphafsstafir (1-2 línur), með línudregnu skrauti bl. 1r-8v.

Ígildi bókahnúts, bl. 7r, 49r.

Hluti II ~ KBAdd 35 IV

Tungumál textans
íslenska
3 (9r-19v)
Dönsk tunga
Titill í handriti

Dönsk tunga. Erfðat: 23.

Upphaf

Af öðrum tungum en danskri skal enginn maður frændsemi arf taka hér nema ...

Niðurlag

... skal enginn maður að frændsemi arf taka, hér nema etc.

Efnisorð
4 (20r-23r)
Eyrir
Titill í handriti

Eyrir

Upphaf

Þessi glósa er svo tíð í bókinni að hlægilegt mundi þykja ...

Niðurlag

... nú samt ekki gjaldgengt í konungs skatt af Færeyjum.

Efnisorð
5 (23r-24v)
Snápur
Titill í handriti

Snápur. Mannh: 17. Mannh: 13.

Upphaf

Margir snápar svarar að þeir dæmi ekki utan lög ...

Niðurlag

... en hinum er unt að læra betur og vera síðan frí við glósuna.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
16 blöð (210 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða
Blaðmerkt 9-24 með blýanti á efri spássíu, síðari tíma viðbót.
Kveraskipan

Tvö kver:

  • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.
  • Kver III: bl. 17-24, 4 tvinn.

Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 165 mm x 130 mm.
  • Línufjöldi er ca 24-28.
  • Leturflötur afmarkaður með þurroddi.
Ástand
  • Bl. 9r-24v eru viðkvæm vegna slæms ástands, þrátt fyrir miklar viðgerðir þarf að fara varlega.
  • Blöð snjáð og illa farin.
  • Jaðar dekkri.
  • Leturflötur er sums staðar dökkur.
  • Blettir, en skerðir texta t.d. á bl. 22v.
  • Göt sums staðar, t.d. á bl. 12, 14 sem skerðir texta.
  • Strikað yfir orð og línur á stöku stað.
Skrifarar og skrift

II: 9r-24r, óþekktur skrifari, fljótaskrift, kansellíbrotaskrift í fyrirsögnum, nöfnum og áhersluorðum.

Skreytingar

Fyrirsagnir, fyrsta lína og áherslur í meginmáli skrifað með kansellíbrotaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Spássíugreinar, t.d. bl. 11r.

Hluti III ~ KBAdd 35 IV

Tungumál textans
íslenska
6 (25r-26r)
Um alin og meðal-maður
Titill í handriti

Páll lögmaður Vídalín, um alin og meðal-maður, conspectus

Upphaf

Hversu samanber skuli ...

Niðurlag

... með þessum röngu meiningnum (com 48).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (210 mm x 160 mm). Bl. 26v er autt.
Tölusetning blaða
Blaðmerkt 25-26 með blýanti á efri spássíu, síðari tíma viðbót.
Kveraskipan

1 kver (IV): bl. 25-26, 1 tvinn.

Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 170 mm x 140 mm.
  • Línufjöldi er 3-21.
Ástand
  • Blöð eru dökk og viðkvæm vegna slæms ástands, þrátt fyrir viðgerðir þarf að fara varlega.
  • Jaðar er dekkri og bylgjaður.
Skrifarar og skrift

III: 25r-26r, óþekktur skrifari, fljótaskrift, kansellíbrotaskrift í fyrirsögn.

Skreytingar

Fyrirsögn skrifuð með kansellíbrotaskrift.

Hluti IV ~ KBAdd 35 IV

Tungumál textans
íslenska
7 (27r-34v)
Jól
Upphaf

Veit eg mér mun sagt verða, þar sem hið forna jólahald heiðinna manna ...

Niðurlag

... upphaf á Fróðárundrum, og það blóta ...

Athugasemd

Óheilt, vantar bæði framan og aftan af.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð (205 mm x 160 mm).
Tölusetning blaða
Blaðmerkt 27-34 með blýanti á efri spássíu, síðari tíma viðbót.
Kveraskipan

2 kver:

  • Kver V: bl. 27-30, 2 tvinn.
  • Kver VI: bl. 31-34, 2 tvinn.

Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 175 mm x 140-143 mm.
  • Línufjöldi er ca 24-25.
Ástand

Blöð eru snjáð og dekkri við jaðar.

Skrifarar og skrift

IV: 27r-34v, óþekktur skrifari, fljótaskrift, kansellíbrotaskrift í nöfnum og áhersluorðum.

Skreytingar

Fyrirsögn, nöfn og áhersluorð skrifuð með kansellíbrotaskrift.

Hluti V ~ KBAdd 35 IV

Tungumál textans
íslenska
8 (35r-40v)
Ábyrgð
Upphaf

Það er eflaust að ábyrgð hefir það nafn ...

Niðurlag

... sem nú hefir þrástagað verið. ...

Athugasemd

Óheilt, vantar bæði framan og aftan af.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
6 blöð (163 mm x 100 mm).
Tölusetning blaða
Blaðmerkt 35-40 með blýanti á efri spássíu, síðari tíma viðbót.
Kveraskipan

Eitt kver (VII): bl. 35-40, 3 tvinn.

Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 133-140 mm x 88 mm.
  • Línufjöldi er ca 14-23.
Ástand
  • Blöð eru skellótt.
  • Útstrikun á bl. 35v.
Skrifarar og skrift

V: 35r-40v, óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Skreytingar

Fyrirsögn, nöfn og áhersluorð skrifuð með kansellíbrotaskrift.

Hluti VI ~ KBAdd 35 IV

Tungumál textans
íslenska
9 (41r-50v)
Forneskjuskapur
Upphaf

Mannh. Cap II. Menn þeir er láta líf sitt fyrir ...

Niðurlag

... inn til þess landið var konungi játað.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
10 blöð (158 mm x 100 mm). Auð bl. 49v-50v.
Tölusetning blaða
Blaðmerkt 41-50 með blýanti á efri spássíu, síðari tíma viðbót.
Kveraskipan

Tvö kver:

  • Kver VIII: bl. 41-48, 4 tvinn.
  • Kver IX: bl. 49-50, 1 tvinn.

Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 120 mm x 70 mm.
  • Línufjöldi er 20.
  • Síðutitlar.
  • Leturflötur afmarkaður með þurroddi.
Ástand
  • Jaðar er dökkur.
  • Leturflötur er dökkur.
  • Blek hefur smitast í gegn.
Skrifarar og skrift

VI: 41r-49r, óþekktur skrifari, fljótaskrift, kansellíbrotaskrift í fyrirsögnum, nöfnum og áhersluorðum.

Skreytingar

Fyrirsögn, nöfn og áhersluorð skrifuð með kansellíbrotaskrift.

Ígildi bókahnúts, bl. 49r.

Hluti VII ~ KBAdd 35 IV

Tungumál textans
íslenska
10 (51r-58r)
Áfang
Titill í handriti

Collectanea ex adversariis

Upphaf

Áfang. Þjófab.: 17. Sá fer til er ...

Niðurlag

... í Egils sögu Skallagrímssonar hafði [v00da]blástur.

Athugasemd

Safn orða, frá orðunum Áfang til Blásturjárn:

  • Bl. 51r: Áfang
  • Bl. 51v-52v: Áhöfn
  • Bl. 52v: Álagðir
  • Bl. 52-53vv: Andvirki
  • Bl. 53v-54v: Argafas
  • Bl. 54v-55v: Aureigi
  • Bl. 55v-56v: Aurvarþing
  • Bl. 56v: Ávæni
  • Bl. 56v-57v: Bast
  • Bl. 57v: Bjálki
  • Bl. 57v-58v: Blásturinn

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð (166 mm x 105 mm).
Tölusetning blaða
Blaðmerkt 51-58 með blýanti á efri spássíu, síðari tíma viðbót.
Kveraskipan

Eitt kver (X): bl. 51-58, 4 tvinn.

Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 143-145 mm x 90-94 mm.
  • Línufjöldi er ca 21-23.
Ástand
  • Blöð eru skellótt.
  • Jaðar er dekkri.
Skrifarar og skrift

VII: 51r-58v, óþekktur skrifari, sprettskrift og fljótaskrift.

Skreytingar

Fyrirsögn, nöfn og áhersluorð skrifuð með kansellíbrotaskrift.

Hluti VIII ~ KBAdd 35 IV

Tungumál textans
íslenska
11 (59r-59bisr)
Dönsk tunga
Titill í handriti

P. Vídalín Dönsk tunga

Athugasemd

Útdráttur úr Dönsk tunga skrifað aftan á bréf.

3.1 (59r-59bisr)
Sendibréf
Höfundur

Jón Þorkelsson á Hvoli

Athugasemd

Bréf er skrifað á Hvoli, og er dagsett 17. ágúst 1770.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (205 mm x 116-145 mm).
Tölusetning blaða
Blaðmerkt 59(1)-59(2) með blýanti á efri spássíu, síðari tíma viðbót.
Kveraskipan

Eitt kver (XI): bl. 59-59bis, 1 tvinn.

Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 198 mm x 110-135 mm.
  • Línufjöldi er ca 22-31.
Ástand

Blöð eru snjáð.

Skrifarar og skrift
Tvær hendur:

VIII: 59r, óþekktur skrifari, fljótaskrift, kansellíbrotaskrift í nöfnum og áhersluorðum.

IX: 59v-59bisv, óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Hluti IX ~ KBAdd 35 IV

Tungumál textans
íslenska
4 (60r-61v)
Listi yfir orð og endurbætur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (255 mm x 194 mm).
Tölusetning blaða
Blaðmerkt 60-61 með blýanti á efri spássíu, síðari tíma viðbót.
Kveraskipan

Eitt kver (XII): bl. 60-61, 1 tvinn.

Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 250 mm x 185 mm.
  • Línufjöldi er ca 28-31.
Ástand
  • Blöð eru snjáð.
  • Jaðar er dekkri og snjáður.
  • Brot í blöðum, þar sem þau hafa verið brotin saman.
Skrifarar og skrift

X: 60r-61v, Grímur Thorkelín, snarhönd.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn, viðaukar
  • Safnmark
  • KBAdd 35 IV 4to
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn