12 kver.
Band frá árunum 1995-1996 (265 mm x 217 mm x 21 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk, grófari dúkur á kili og hornum. Safnmarksmiði á kili. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra nýju bandi.
Það er varðveitt í öskju (384 mm x 303 mm x 67 mm) ásamt KBAdd 35 I 4to, KBAdd 35 II 4to, KBAdd 35 III 4to, KBAdd 35 V 4to, KBAdd 35 VI 4to, KBAdd 35 VII 4to KBAdd 35 VIII 4to og KBAdd 35 IX 4to.
Stimpill frá Konungsbókhlöðunni í Kaupmannahöfn er á neðri spássíu á bl. 1r.
Fastur seðill (216 mm x 174 mm) (tvinn) fremst í handriti, þar stendur: „IV (VI) 61 blade | Fornyrði lögbókar“
Handritið er tímasett til 18. aldar í Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter, bls. 440.
Christine Bronér og Mette Jakobsen, gerðu við handritið í september 1995 til apríl 1996. Handritið er í IX hlutum og er hver í sérstakri kápu nema III er í tveimur og IV í nýju bandi. Allt í einni öskju og fylgdi dót úr gömlu bandi. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með.
Svart-hvítar ljósmyndir á NorS Sprogsamlinger frá 1995-1996.
„Páll Vídalín um Hérað“
„Svo er orð þetta margrætt í lögunum ...“
„... meiningum nokkrum sinnum, sem nú hefur sagt verið.“
Sjá Skýringar yfir fornyrði lögbók þeirrar, er Jónsbók kallast, 1854, s. 238-246.
„Svíþjóð. Farmannalög 8. “
„Ef maður rífur skipan undir stýrimanni í Danmörku eður í Gautlandi eður í Svíþjóð ...“
„... ekki Schythian alleina, heldur mikinn part af Asía ...“
Sjá Skýringar yfir fornyrði lögbók þeirrar, er Jónsbók kallast, 1854, s. 524-525.
Óheilt, vantar aftan af.
Eitt kver (I): bl. 1-8, 4 tvinn.
I: 1r-8v, óþekktur skrifari, fljótaskrift, kansellíbrotaskrift í fyrirsögnum, nöfnum og áhersluorðum.
Flúraðir upphafsstafir (1-2 línur), með línudregnu skrauti bl. 1r-8v.
Ígildi bókahnúts, bl. 7r, 49r.
„Dönsk tunga. Erfðat: 23.“
„Af öðrum tungum en danskri skal enginn maður frændsemi arf taka hér nema ...“
„... skal enginn maður að frændsemi arf taka, hér nema etc.“
Sjá Skýringar yfir fornyrði lögbók þeirrar, er Jónsbók kallast, 1854, s. 125-142.
„Eyrir“
„Þessi glósa er svo tíð í bókinni að hlægilegt mundi þykja ...“
„... nú samt ekki gjaldgengt í konungs skatt af Færeyjum.“
Sjá Skýringar yfir fornyrði lögbók þeirrar, er Jónsbók kallast, 1854, s. 144-149.
„Snápur. Mannh: 17. Mannh: 13.“
„Margir snápar svarar að þeir dæmi ekki utan lög ...“
„... en hinum er unt að læra betur og vera síðan frí við glósuna.“
Sjá Skýringar yfir fornyrði lögbók þeirrar, er Jónsbók kallast, 1854, s. 503-506.
Tvö kver:
II: 9r-24r, óþekktur skrifari, fljótaskrift, kansellíbrotaskrift í fyrirsögnum, nöfnum og áhersluorðum.
Fyrirsagnir, fyrsta lína og áherslur í meginmáli skrifað með kansellíbrotaskrift.
„Páll lögmaður Vídalín, um alin og meðal-maður, conspectus“
„Hversu samanber skuli ...“
„... með þessum röngu meiningnum (com 48).“
Útdráttur úr Skýringar yfir fornyrði lögbók þeirrar, er Jónsbók kallast, 1854, s. 16.
1 kver (IV): bl. 25-26, 1 tvinn.
III: 25r-26r, óþekktur skrifari, fljótaskrift, kansellíbrotaskrift í fyrirsögn.
Fyrirsögn skrifuð með kansellíbrotaskrift.
„Veit eg mér mun sagt verða, þar sem hið forna jólahald heiðinna manna ...“
„... upphaf á Fróðárundrum, og það blóta ...“
Sjá Skýringar yfir fornyrði lögbók þeirrar, er Jónsbók kallast, 1854, s. 266-283.
Óheilt, vantar bæði framan og aftan af.
2 kver:
Blöð eru snjáð og dekkri við jaðar.
IV: 27r-34v, óþekktur skrifari, fljótaskrift, kansellíbrotaskrift í nöfnum og áhersluorðum.
Fyrirsögn, nöfn og áhersluorð skrifuð með kansellíbrotaskrift.
„Það er eflaust að ábyrgð hefir það nafn ...“
„... sem nú hefir þrástagað verið. ...“
Útdráttur úr Skýringar yfir fornyrði lögbók þeirrar, er Jónsbók kallast, 1854, s. 1-4.
Óheilt, vantar bæði framan og aftan af.
Eitt kver (VII): bl. 35-40, 3 tvinn.
V: 35r-40v, óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Fyrirsögn, nöfn og áhersluorð skrifuð með kansellíbrotaskrift.
„Mannh. Cap II. Menn þeir er láta líf sitt fyrir ...“
„... inn til þess landið var konungi játað.“
Sjá Skýringar yfir fornyrði lögbók þeirrar, er Jónsbók kallast, 1854, s. 179-183.
Tvö kver:
VI: 41r-49r, óþekktur skrifari, fljótaskrift, kansellíbrotaskrift í fyrirsögnum, nöfnum og áhersluorðum.
Fyrirsögn, nöfn og áhersluorð skrifuð með kansellíbrotaskrift.
Ígildi bókahnúts, bl. 49r.
„Collectanea ex adversariis“
„Áfang. Þjófab.: 17. Sá fer til er ...“
„... í Egils sögu Skallagrímssonar hafði [v00da]blástur.“
Safn orða, frá orðunum „Áfang“ til „Blásturjárn“:
Eitt kver (X): bl. 51-58, 4 tvinn.
VII: 51r-58v, óþekktur skrifari, sprettskrift og fljótaskrift.
Fyrirsögn, nöfn og áhersluorð skrifuð með kansellíbrotaskrift.
„P. Vídalín Dönsk tunga“
Útdráttur úr „Dönsk tunga“ skrifað aftan á bréf.
Eitt kver (XI): bl. 59-59bis, 1 tvinn.
Blöð eru snjáð.
VIII: 59r, óþekktur skrifari, fljótaskrift, kansellíbrotaskrift í nöfnum og áhersluorðum.
IX: 59v-59bisv, óþekktur skrifari, fljótaskrift.
Eitt kver (XII): bl. 60-61, 1 tvinn.
X: 60r-61v, Grímur Thorkelín, snarhönd.