Handritið er í blágrárri pappírskápu (372 mm x 245 mm x 4 mm) og safnmark fremst á kápu. Það er varðveitt í öskju (384 mm x 303 mm x 67 mm) ásamt KBAdd 35 I 4to, KBAdd 35 II 4to, KBAdd 35 III 4to, KBAdd 35 IV 4to, KBAdd 35 V 4to, KBAdd 35 VI 4to KBAdd 35 VII 4to og KBAdd 35 VIII 4to.
Stimpill frá Konungsbókhlöðunni í Kaupmannahöfn er á bl. 1r og 3r.
Christine Bronér og Mette Jakobsen, gerðu við handritið í september 1995 til apríl 1996. Handritið er í IX hlutum og er hver í sérstakri kápu nema III er í tveimur og IV í nýju bandi. Allt í einni öskju og fylgdi dót úr gömlu bandi. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með.
Svart-hvítar ljósmyndir á NorS Sprogsamlinger frá 1995-1996.
„Sottes i Spader dom [Tortes?]“
„Nú af því að lögbók vottar svo víða, að þá menn sem til ...“
„... allra helst sem hinn jafnlega.“
Var notað sem umslag, afrit af „dómakapitula.“
Eitt kver, bl. 1-2, tvinn.
Óþekktur skrifari, snarhönd.
Neðanmálsgreinar og athugasemdir skrifaðar með annarri hendi.
„I. Om Graagaasen Alden“
„Islands förste historien betjend ...“
„... ikke skal findes et eneste ord, som jo er optages som tillæg i varianterne, naar del i Cad. A en udelad.“
„ærbadigst Thord Sveinbjörnsson, Kaupmannahöfn d. 11. febrúar 1822. (Bl. 6v).“
Eitt kver, bl. 3-9, 4 tvinn.
Með hendi Þórðar Sveinbjarnarsonar, snarhönd.
Handritið er skrifað í Kaupmannahöfn, 11. febrúar 1822.