Skráningarfærsla handrits

KBAdd 35 IX 4to

Um aldur Grágásar, gildi og eftirrit, 11. febrúar 1822

Athugasemd
Skráð í tveimur hlutum.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð.
Band

Handritið er í blágrárri pappírskápu (372 mm x 245 mm x 4 mm) og safnmark fremst á kápu. Það er varðveitt í öskju (384 mm x 303 mm x 67 mm) ásamt KBAdd 35 I 4to, KBAdd 35 II 4to, KBAdd 35 III 4to, KBAdd 35 IV 4to, KBAdd 35 V 4to, KBAdd 35 VI 4to KBAdd 35 VII 4to og KBAdd 35 VIII 4to.

Stimpill frá Konungsbókhlöðunni í Kaupmannahöfn er á bl. 1r og 3r.

Fylgigögn
  • Með í öskju liggja sjö lausir seðlar (122 mm x 297 mm), þar á meðal:
    • Seðill sem á stendur: IX (IV) | 6 bl. in fol. | Om Graagaasens alder etc. | + omslag, 2 bl. in 4° | afskrift af dómakapituli með blýanti.
  • Plastmappa með hæftetråd

Uppruni og ferill

Ferill
Handritið er í uppboðsskrá, Finns Magnússonar nr. 161.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Viðgerðarsaga

Christine Bronér og Mette Jakobsen, gerðu við handritið í september 1995 til apríl 1996. Handritið er í IX hlutum og er hver í sérstakri kápu nema III er í tveimur og IV í nýju bandi. Allt í einni öskju og fylgdi dót úr gömlu bandi. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á NorS Sprogsamlinger frá 1995-1996.

Hluti I ~ KBAdd 35 IX fol.

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska
1 (1-2v)
Úr dómakapitula
Titill í handriti

Sottes i Spader dom [Tortes?]

Upphaf

Nú af því að lögbók vottar svo víða, að þá menn sem til ...

Niðurlag

... allra helst sem hinn jafnlega.

Athugasemd

Var notað sem umslag, afrit af dómakapitula.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (238 mm x 176 mm). Bl. 2v er autt.
Tölusetning blaða
Blaðsíðumerkt 282 og 283 (bl. 1r-v).
Kveraskipan

Eitt kver, bl. 1-2, tvinn.

Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er 185 mm x 145 mm.
  • Línufjöldi er 21-26.
Ástand
  • Blöð hafa dökknað við jaðar.
  • Brot í blaði, þar sem það hefur verið brotið saman.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, snarhönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Neðanmálsgreinar og athugasemdir skrifaðar með annarri hendi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Uppruni óþekktur.

Hluti II ~ KBAdd 35 IX fol.

Tungumál textans
danska
2 (3-6v)
Um aldur Grágásar, gildi og eftirrit
Titill í handriti

I. Om Graagaasen Alden

Upphaf

Islands förste historien betjend ...

Niðurlag

... ikke skal findes et eneste ord, som jo er optages som tillæg i varianterne, naar del i Cad. A en udelad.

Skrifaraklausa

ærbadigst Thord Sveinbjörnsson, Kaupmannahöfn d. 11. febrúar 1822. (Bl. 6v).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
6 blöð (355 mm x 213 mm).
Tölusetning blaða
Blaðmerkt á neðri spássíu með blýanti, 1-6.
Kveraskipan

Eitt kver, bl. 3-9, 4 tvinn.

Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 320-348 mm x 165-168 mm.
  • Línufjöldi er 36-40.
Ástand
  • Ytri jaðar er dekkri en blöðin, sérstaklega efst.
  • Brot eru á miðjum blöðum þar sem þau hafa verið brotin saman, og dökk við brot á bl. 3 og 9v.
  • Blettir.
Skrifarar og skrift

Með hendi Þórðar Sveinbjarnarsonar, snarhönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Spássíugreinar víða með hendi skrifara.
  • Spássíumerkingar með annarri hendi, síðari tíma viðbót.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað í Kaupmannahöfn, 11. febrúar 1822.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn, viðaukar
  • Safnmark
  • KBAdd 35 IX 4to
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn