Skráningarfærsla handrits

KBAdd 35 III 4to

Jónsbók, 1600-1699

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Jónsbók
Athugasemd

Með skýringum.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
24 blöð (137 mm x 81 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Skreytingar

Litaður upphafsstafur, bl. 7v.

Band

Handritið er í tveimur blágráum pappírskápum (152 mm x 107 mm x 3 mm) og er varðveitt í öskju (384 mm x 303 mm x 67 mm ásamt KBAdd 35 I 4to, KBAdd 35 II 4to, KBAdd 35 IV 4to, KBAdd 35 V 4to, KBAdd 35 VI 4to, KBAdd 35 VII 4to KBAdd 35 VIII 4to og KBAdd 35 IX 4to.

Fylgigögn
  • Með í öskju liggja sjö lausir seðlar (122 mm x 297 mm), þar á meðal:
    • Seðill sem á stendur: III (VIII) | 24 bl. | Jónsbók með blýanti.
  • Plastmappa með hæftetråd

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter, bls. 439-440.

Ferill
Í uppboðsskrá Finns Magnússonar nr. 161.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Viðgerðarsaga

Christine Bronér og Mette Jakobsen, gerðu við handritið í september 1995 til apríl 1996. Handritið er í IX hlutum og er hver í sérstakri kápu nema III er í tveimur og IV í nýju bandi. Allt í einni öskju og fylgdi dót úr gömlu bandi. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á NorS Sprogsamlinger frá 1995-1996.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn, viðaukar
  • Safnmark
  • KBAdd 35 III 4to
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn