Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS fragm 5

Guðmundar saga biskups ; Ísland, 1375-1399

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Guðmundar saga biskups
Vensl

Er úr sama handriti og brotin í AM 219 fol, svo og Lbs fragm 6.

Upphaf

sinni miskunn sem þa syndiz enn …

Niðurlag

skylldi hann bera mitru ok …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (230 mm x 170 mm).
Umbrot

Tvídálkaður texti.

Ástand
Hefur verið notað í kápu, og er öll skrift máð af þeirri hlið sem út hefur snúið. Skorið á báðum jöðrum inn að lesmáli, og að neðan eru skornar af 4-5 línur af texta.
Skreytingar

Rauðar kapítulafyrirsagnir, rauðir og grænir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland lok 14. aldar.
Ferill

Á spássíu hefur Jón Sigurðsson skrifað: "Saga Guðmundar biskups Arasonar, blað úr Skagafirði".

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 26. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×

Lýsigögn