Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS fragm 4

Njáls saga ; Ísland, 1600-1650

Athugasemd

Einn blaðsnepill ú tvídálkuðum tvíblöðungi frá öndverðri 17. öld. Blaðið lá utanum skrifuð blöð á Hrafnagili í Eyjafirði og er efri hlutinn allur afskorinn og sömuleiðis breið ræma af kjöljaðri þess. Aptari blaðsíðan er lítt læsileg.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Njáls saga
Upphaf

… Asgrímur svarar: þat lagdi hann til …

Niðurlag

… ad þier færid lægra …

Notaskrá

Njála I 1875, kap. kap. 132.91-136.56

Einar Ólafur Sveinsson: "Um handrit Njálssögu".

Athugasemd

Brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (160 mm x 210 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1600-1650.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirskráði fyrir myndatöku, 28. mars 2011
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 12. ágúst 2010.

Myndað í apríl 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í apríl 2011.

Notaskrá

Höfundur: Einar Ól. Sveinsson
Titill: Um handrit Njálssögu, Skírnir
Umfang: 126
Titill: Njála I, Íslendínga sögur
Ritstjóri / Útgefandi: Eiríkur Jónsson, Konráð Gíslason
Umfang: III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Njáls saga

Lýsigögn