„Ég þó færi að yrkja brag …“
„… allan heim að kanna.“
8 rímur
„Úr ambalis rímum“
„Kjalars dælu knörrinn má …“
„… er braginn skrifar undir.“
Sýnishorn
„Rímur af Herrauð og Bósa“
„Berling læt ég báru jór …“
„… þökk hafi hver sem ræður.“
15 rímur
„Rímur af Hektori og köppum hans“
„Geðjast mér um greina lóð …“
„… bygging Trjóu hallar.“
18 rímur
„Hófleg skemmtun hrindir þögn …“
„… ríkti í Saxalandi.“
„Margir stirðar stundir sér …“
„… Indía stýrði landi.“
8 rímur
„Rímur af köppum Blómsturvalla“
„Sæktu valur Óma ör …“
„… þroska jarðar eldi.“
14 rímur
Pappír.
Skinnband.
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.