Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 344 4to

Garðsbók ; Ísland, 1778-1789

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Otúel frækna
Upphaf

Ég þó færi að yrkja brag …

Niðurlag

… allan heim að kanna.

Athugasemd

8 rímur

Efnisorð
2
Rímur af Ambales
Titill í handriti

Úr ambalis rímum

Upphaf

Kjalars dælu knörrinn má …

Niðurlag

… er braginn skrifar undir.

Athugasemd

Sýnishorn

Efnisorð
3
Bósarímur
Titill í handriti

Rímur af Herrauð og Bósa

Upphaf

Berling læt ég báru jór …

Niðurlag

… þökk hafi hver sem ræður.

Athugasemd

15 rímur

Efnisorð
4
Hektorsrímur
Titill í handriti

Rímur af Hektori og köppum hans

Upphaf

Geðjast mér um greina lóð …

Niðurlag

… bygging Trjóu hallar.

Athugasemd

18 rímur

Efnisorð
5
Rímur af Remundi Rígarðssyni
Upphaf

Hófleg skemmtun hrindir þögn …

Niðurlag

… ríkti í Saxalandi.

Efnisorð
6
Rímur af Jasoni bjarta
Upphaf

Margir stirðar stundir sér …

Niðurlag

… Indía stýrði landi.

Athugasemd

8 rímur

Efnisorð
7
Blómsturvallarímur
Titill í handriti

Rímur af köppum Blómsturvalla

Upphaf

Sæktu valur Óma ör …

Niðurlag

… þroska jarðar eldi.

Athugasemd

14 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
245 blaðsíður (205 mm x 171 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Vigfús Björnsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1778-1789.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 30. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 10. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn