Hagþenkir getinn, fæddur og fóstraður í Kaupinhafn anno 1737 í aprili mánuði. (1r)
„Öllum skynsömum …“
„… Tantæ molis erit glacialem condere gentem.“
Kom síðar út á prenti. Sjá Hagþenkir 1996.
„Dedicatio“
„Öllum skynsömum …“
„… Orðin séu þess færri.“
„Formálinn“
„Beri þetta ágrip nokkrum fyrir augu …“
„… og hjálpi þeim að njóta þeirra æ síðan.“
Á blaði 3v er 1.3 Conspectus totius opusculi
„Consepectus totius opusculi“
„Fyrsti lærdómur barna sé að kenna þeim sín kristilegu fræði að lesa skrift.“
„Fyrsti lærdómur barna …“
„… í það minnsta segi inntakið.“
1 kafli.
„Þá að skrifa“
„Um það leiti …“
„… meir af henni en sagt er.“
2. kafli
„Gagn að áðurtöldu þrennu“
„Stærst gagn …“
„… börnin læra fyrst að reikna“
3. kafli.
„Um uppeldið“
„Áður, meðan og eins …“
„… það hér ei viðkoma.“
4. kafli.
„Að setja til bóka eða handverka“
„ Nú er sveinninn …“
„… betra með því lakara.“
5. kafli.
„Hvað lærdómur dugi til“
„ Verði nú sveinninn …“
„… gagni og afreki etc.“
6. kafli.
„Um tungumálin yfir höfuð“
„Reinist nú sveinninn …“
„… sömu kennslu aðferð.“
7. kafli.
„Um kennandann“
„Sá sem kennir …“
„… því nóg um talað.“
8. kafli.
„Þörf á réttri aðferð að kenna latínu“
„Það er ei lítils …“
„… best séu latínu kennslu.“
9. kafli.
„Sú kennslu aðferð“
„Ei er vert að byrja …“
„… um hríð skoðað hefur verið.“
10. kafli.
„Viðlík aðferð um það sem komið er“
„M. Benjamin Hed …“
„… og honum samdóma.“
11. kafli.
„Um auktorum lesningu, enn fremur“
„Þótt mér þyki …“
„… aftur til minna mála.“
12. kafli.
„Um stílinn“
„Orsökin að ég vil …“
„… novum Testamentum.“
13. kafli.
„Um latínuskáldskap“
„Þessu næst má hann …“
„… þá hann er átján ára.“
14. kafli.
„Um aðrar artis dicendi og þær menntir, sem venjulega eru látnar koma eftir latínu læring, eða og þær fleiri, sem mikil þörf er á“
„Þá má hann …“
„… ómissandi reglu altíð.“
15. kafli.
„Um nokkrar fleiri ræðu menntir sem eru íslenskulegri“
„Epistolographia. Að skrifa rétt …“
„… eftir þennan dag.“
16. kafli.
„Um utanlands reisur stúdenta yfir höfuð“
„Þegar hann er nú …“
„… utan lyst og peningar bjóði.“
17. kafli.
„Um prestaefni“
„Um Theolofiæ Studios …“
„…ef efnin bætast.“
18. kafli.
„Um jurisprudentiæ studium“
„Nú sný ég mér til …“
„… þar fyrir hætti ég.“
19. kafli.
„Um ómerkinga“
„Enn eru þeir …“
„… móti skapi sínu.“
20. kafli.
„Um rektora og skóla“
„Að tala margt um …“
„… Um þetta ei fleira.“
21. kafli.
„Um presta“
„Ég vík mér heldur til …“
„… þeir munu vita það sjálfir áður.“
22. kafli.
„Um veraldlega“
„Nú sný ég mér til …“
„… sagt þeim sem skilur.“
23. kafli.
„Um búnaðar vitið“
„Að lyktum kem ég …“
„… sem í einum stað concentrerast.“
24. kafli.
„Um ræðusmíði, eða öðru nafni project makara“
„Nú af því nokkrir …“
„… Hér um nóg.“
25. kafli.
„Um lærdóms menntir missanlegar, nema vel skuli vera“
„Að þessu búnu …“
„… besti ráðgjafi og áminnir jafnan.“
26. kafli.
Pappír.
Vatnsmerki.
Einn dálkur.
Leturflötur er 108-260 mm x 118-150 mm.
Leturflötur er afmarkaður með broti á blaði.
Á spássíum eru fyrirsagnir þeirra fjögurra hluta sem handritið skiptist í. 1. hluti: Um ungdómsins lærdóm (4r), 2. hluti: Um bókalærdóm (10v), 3. hluti: Um studia utanlands (24v), 4. hluti: Um nytsamlega brúkan alls þessa á Íslandi (30v).
Sködduð blöð: 5, 7, 12, 15, 41 og aftara saurblað.
Á eftir blöðum 9, 10, 14, 22 og 35 eru blaðbrotsblöð.
Afbrigðileg blöð: 3 (320 mm x 180 mm), 15 (310 mm x 200 mm), 25 (200 mm x 185 mm) og 31 (128 mm x 190 mm).
Jón Ólafsson, fljótaskrift og latínuletur, eiginhandarrit.
Formálsorð Jóns Ólafssonar á fremra saurblaði ritað um 1770.
Spássíugreinar á víð og dreif.
Band frá því um miðja 18. öld (335 mm x 210 mm x 50 mm).
Pappakápa.Slitið.
Á kápu stendur: „No. 4. Hagþenkir.“
JS 83 fol hafði að geyma fjórar ritgerðir um framför Íslands eftir jafn marga einstaklinga og var því skipt upp í fjórar einingar: JS 83 I fol. JS 83 II fol. JS 83 III fol. JS 83 IV fol.
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 468.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við færsluna, 25. apríl 2022 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 28. nóvember 2011 ; Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 9. október 2012 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 28. nóvember 2011 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 26. mars 2010Athugað 2010