Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 29 fol.

Nokkrar reisusögur

Innihald

(1r-263v)
Nokkrar reisusögur
Notaskrá

Tímarit hins ísl. bmf., XII, bls. 258 - Ritterhaus: Die neuislandischen Volkmarchen, bls. 392-3 (mun vera prentvilla og eiga við annað handrit)

Athugasemd

»Nockrar Reisu Sogur med Fleiru frodlegu Til Dægra- styttingar. Safnad i Eitt og Innbundid 1808«, ad nokkuru m. h. síra Hjálmars Þorsteinssonar í Tröllatungu. a) »Fréttir frá K.höfn fyrir arinn 1780 og 1781.« 2) »Annala-brot Peturs Einarssonar … ad Ballarci.« 3) Saga »af Asmunde Vijking.« 4) ».Æventyr af Drauma- Ióne.« 6) Ferðasögur: a) »Reisa . . . ur Duringen til Hollands, og þadan allt til Eyarinnar Java« (höf. Ernst Chr. Barchewiiz). b) »Fridrichs Bollings Austindianiska Reisuregistur.ee c) »Reisu Registur Sira Olafs Eigilssonar.« d) »Reisa Asgeyrs Sigurdssonaree á Ósi í Steingrímsflrði.e) »Siglinga Þátlur Jens Múnkesonar.« f) »Sagann af Ióne ólafs Syne Indíafara Vestfirdinge.e) »Siglinga Þátlur Jens Múnkesonar.« f) »Sagann af Ióne ólafs Syne Indíafara Vestfirdinge.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Uppruni og ferill

Ferill
Í spjöldunum er skjal m.h. Þorvalds Sívertsens í Hrappsey (1847)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 4. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga
Athugað fyrir myndatöku 22. janúar 2010. Skoðað 2004: C – Handrit þarf að umgangast með varfærni – lausar arkir. Myndað í febrúar 2010.
Lýsigögn
×

Lýsigögn