Uppkast til þýsk- íslenskrar orðabókar. Með hendi Þorsteins prófasts Erlendssonar Hjálmarsens. Nær frá bókstaf A, til bókstaf E. (Erdicht) indus. Með hendi Þorsteins prófasts Erlendssonar Hjálmarsens. (fremra saurblað 1r)
Pappír.
Þorsteinn E. Hjálmarsen, eiginhandarrit.
Fremra saurblað 1r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Uppkast til þýsk-íslenskarar orða-bókar. Nær frá bókst. A, til bókst. E. (Erdicht) indus.“
Ritverk eftir séra Þorstein E. Hjálmarsen í Hítardal, eiginhandarrit, 6 bindi.
Ísland 1825-1871Keypt af Páli Pálssyni stúdent .
Áður ÍBR. B. 181.
Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.
Athugað fyrir myndatöku 28. júlí 2010.
Myndað í september 2010.
Myndað fyrir handritavef í september 2010.