Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 103 4to

Krónikubók ; Ísland, 1825-1871

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-94v)
Krónikubók
Ábyrgð
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.
Blaðfjöldi
i + 94 + i blöð (215 mm x 175 mm). Auð blöð: 82-84.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn E. Hjálmarsen, eiginhandarrit.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Band

Band frá því í kringum 1875 (220 mm x 178 mm x 19 mm).

Bókaspjöld úr pappa klædd áþrykktum pappír með rauðbrúnum léreftskili og hornum. Sjaldblöð úr grófum umbúðapappír.

Snið óskorin að hluta.

Límmiðar á kili.

Páll Pálsson stúdent batt inn.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ritverk eftir séra Þorstein E. Hjálmarsen í Hítardal, eiginhandarrit, 6 bindi.

Ísland 1825-1871
Ferill

Áður ÍBR. B. 180.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 27. september 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 28. september 2010.

Myndað í október 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Krónikubók

Lýsigögn