Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 2 4to

Sögubók ; Ísland, 1819-1820

Titilsíða

Sögur af nokkrum landnámamönnum á Íslandi og þeirra afkomendum, sem á fyrri öldum hafa öðrum framar hreysti og hugvit sýnt. Ritaðar eftir þeim réttustu exempl. sem ég gat fengið. Anno MDCCCXX. (1r) Hér ritast Eyrbyggja eður Þórsnesingasaga. Einnig sögurnar af Gunnlaugi ormstungu, Skáld-Rafni og Hrafnkeli freysgoða (2r) Íslendingasagan Vatnsdæla skrifuð á Starrastöðum árið MDCCCXIX. Einar (108r) Söguþáttur af Gunnari Keldugnúpsfífli (155r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Þessar sögur hefur bókin inni að halda

Skrifaraklausa

Eyrbyggja saga er á þessari bók kemur fyrir sjónir er í flughasti upphripuð; eftir 2 exempt. sem bæði voru mjög skör uppá stafasetning, og með fleiri skriftfeilum. En að mestu voru þau samhljóða sín á milli, nema hvað lítils mismunaði um ættartölur; þar hjá hef ég borið þessa saman við gamla manusk. sem var eiginhandarrit sál. sra. Eyjólfs sem var á Völlum í Svarfaðardal, og mismunaði þeim mikið litlu nema lítils uppá orðaniðurröðun en um efni valla neitt en þann orðamun sem nokkurs var verður hef ég teiknað neðan til á spássíunum með tilvísun hvar samberast eigi við söguna. Gunnlaugs saga er samanborin við góð manusk. og tilfærður sá lítill orðamunur sem fannst. Eins að nokkru leyti sagan af Rafnkeli. En Vatnsdæla er ritinn eftir ófullkomna expempl. því annað fékkst ekki, líka mun vanta, þátt aftan við hana, enn nokkrar óskrifaðar blaðsíður þar framan fyrir nefnda sögu eru ætlaðar til að rita á orðamun, og það sem vantar, ef einhvörstaðar síðar fást kynni. (1v)

Athugasemd

Efnisyfirlit og athugasemdir um forrit

2 (3r-66v)
Eyrbyggja saga
Upphaf

Ketill flatnefur hét hersir ágætur í Noregi …

Athugasemd

Á blaði 29v og 30r hefur skrifari víxlað texta

2.1 (2v)
Ættartala Ketils flatnefs
Titill í handriti

Ættartala Ketils flatnefs

Efnisorð
3 (66v-85r)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

Sagan af Gunnlaugi ormstungu eftir því sem sagt hefir Ari prestur hinn fróði Þórgilsson er mestur fræðimaður hefir verið á Íslandi á landnámasögur og forna fræði.

Vensl

Ex cod. memb. hólmiense no. 18 in quarto.

Athugasemd

Framan við: Gunnlaugs saga sýnist mér fyrst rituð snemma á 14. öld

3.1 (85r)
Kvæði
Upphaf

Sáttir þeir váru / Svarfvaður og Skarphéðinn …

4 (85v-99r)
Hrafnkels saga Freysgoða
Upphaf

Í þann tíma er Haraldur konungur hárfagri …

Athugasemd

Án titils.

5 (99r-104v)
Grænlendinga þáttur
Titill í handriti

Söguþáttur af Einari Sokkasyni Grænlending

Athugasemd

Framan við: Rafnkels saga meinast að sé fyrst ritin seint á 12. öld en eftirfylgjandi þáttur á 13. öld

6 (105r-107v)
Um orðamun
Titill í handriti

Þessi eftirfylgjandi orðamunur hefur fundist mest verður í hér skrifaðri Vatnsdælu þá hún var samborin við önnur exemplar …

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
7 (108r-152v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

Íslendingasagan Vatnsdæla skrifuð á Starrastöðum árið MDCCCXIX. Einar.

Notaskrá

Vatnsdæla saga 1934-1935, s. vii.

8 (153r-154v)
Appendix
Titill í handriti

Appendix eður viðbætir sögunnar

Skrifaraklausa

Af … sýnist þessi saga fyrst að vera rituð á tólfta hundraði ára (154v)

Athugasemd

Lokakafli Vatnsdælu

9 (155r-169v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

Söguþáttur af Gunnari Keldugnúpsfífli

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
i + 170 blöð (205 mm x 167 mm). Auð blöð: 108v, 155v og 170.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-302 (2r-152v), 303-332 (155r-169v).

Ástand

Á blaði 29v og 30r hefur skrifari víxlað texta.

Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu (blöð 155r-169v með annarri hendi) ; Skrifari:

Einar Bjarnason.

Ókunnur skrifari (155r-169v).

Skreytingar

Skreytt titilsíða: 1r, 108r og 155r.

Litskreytt titilsíða, litur rauður 108r.

Upphafsstafir oft stórir og ögn skreyttir.

Litskreyttur titill og upphaf, litur rauður: 109r.

Litaðir skrautstafir, litur rauður 3r, 85v.

Skrautstafur: 99v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Orðamunur úr öðrum handritum neðanmáls og á spássíu.

Fremra saurblað 1v: Bókin er þess eign sem hana hefur skrifað að Starrastöðum d. 16. martii 1820. Eigandinn Einar.

Innskotsblöð með hendi skrifara 153, 154.

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt og með upphleyptum kili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, Starrastaðir 1819-1820
Ferill

Eigandi handrits: Einar Bjarnason frá Starrastöðum 1820 (fremra saurblað 1v).

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari, gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.

Áður ÍBR. A. 7.

1. bindi úr 5 binda sagnasafni: ÍBR 2 4to - ÍBR 6 4to.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagfærði og bætti, 22. febrúar 2010 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 30. mars 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 23. júlí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Myndir af handritinu
55 spóla negativ 35 mm

Notaskrá

Titill: STUAGNL, Vatsdæla saga
Ritstjóri / Útgefandi: Finnur Jónsson
Umfang: LVIII
Lýsigögn
×

Lýsigögn