„Darius hefir konungur heitið er réð fyrir Serklandi...“
„...til hingaðburðar vors herra Jesú Kristi cc. níu tygir og níu vetur.“
Óheil.
„Ráðandi kringlu alls heims...“
„...þá er hann andaðist xxx iii og einn mánuð.“
„Svo segir Seliastius í sinni frásögn...“
„...þá þrútnaði sá knúturinn...“
Óheilt, blöð vantar og einnig vantar aftan af sögunni (endar í 55. kafla).
Skinn
Óbundið en blöðin fest saman með leðurreimum.
Jón Eggertsson keypti handritið á Íslandi árið 1682 eða 1683 fyrir 5 ríkisdali og 3 mörk.
Hann flutti handritið til Svíþjóðar þar sem það var geymt í Antikvitetskollegiet.
Handritið er nú í Konunglegu bókhlöðunni í Stokkhólmi.