Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Holm. Perg. 15 4to

Íslenska hómilíubókin ; Ísland

Athugasemdir
Handritið hefur nokkrum sinnum verið gefið út: Handritið inniheldur 62 texta og textabrot.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r1-28)
Enginn titill
Upphaf

... aldrei þessa heims voru guðs vinir...

Niðurlag

... en raust hans stendur á tólf[ta] hljóði og merkir það...

Athugasemd

Fjallar um tónlistarkenningar. Vantar framan á textann og einnig er textinn skaddaður vegna rifu í efra hægra horni.

2 (1r29-35 - 1v28-40)
Þjónusta kennimanna
Upphaf

Menn þeir er bera kennimannanöfn...

Niðurlag

...þótt eigi sé með snilld mikilli fram túlkað.

Athugasemd

Stuttur texti um skyldur kennimanna.

3 (1v1-28)
Enginn titill
Upphaf

... hátíð Maríu móður drottins er í dag er haldin...

Niðurlag

...Allir fylgdu lærisveinar og þjónuðu grefti hennar.

Athugasemd

Prédikun um uppnumningu Maríu meyjar. Rifa er í efra vinstra horni og texti því skaddaður.

4 (2r1-5r6)
Uppnumning heilagrar Maríu
Titill í handriti

Assumptio sancte Marie

Upphaf

In helga mær María móðir drottins vors...

Niðurlag

... per omnia secula seculorum.

Athugasemd

Stóran hluta prédikunarinnar er einnig að finna í Maríu sögu sem og í AM 619 4to.

5 (5r6-7r23)
Fæðing heilags Jóhannesar skírara
Titill í handriti

Nativitas sancti Johannis baptiste

Upphaf

Svo segir Lúkas evangelista...

Niðurlag

... per omnia secula seculorum.

6 (7r23-9r17)
Postulamál
Titill í handriti

Postula mál

Upphaf

Allar hátíðir heilagra Guðs votta...

Niðurlag

... Guð of allar aldir.

Athugasemd

Vantar horn á blað 8 og texti því skertur.

7 (9r17-10r19)
Uppstigning Drottins
Titill í handriti

Ascensio Domini

Upphaf

Dýrð Drottins vors Jesú Krists...

Niðurlag

... per omnia secula seculorum.

8 (10r19-11v9)
Um heilagan anda
Titill í handriti

De sancte spiritu

Upphaf

Sá dagur er nú höldum vér...

Niðurlag

... og leiði oss þá í dýrð himinríkis ei og ei með sér að vera.

Athugasemd

Prédikun fyrir hvítasunnudag.

9 (11v9-13r25)
Drottisdaga mál
Titill í handriti

Drottins daga mál

Upphaf

Sá er mikill vandi veraldar...

Niðurlag

... og helgum anda lifir og ríkir of allar aldir.

10 (13r26-15r22)
Bæn drottins
Titill í handriti

Oratio domini

Upphaf

Postular báðu Drottin vorn...

Niðurlag

... og eilífum fagnaði ei og ei. Amen.

11 (15r22-16r32)
Bæn drottins
Titill í handriti

Oratio domini

Upphaf

Pater noster qui es in celis...

Niðurlag

... es lifir og ríkir með feður og helgum anda. Per [omnia secula seculorum. Amen.]

12 (16v-17r22)
Imbrudaga hald og mál
Titill í handriti

Of imbrudaga hald og mál

Upphaf

Móses bauð gyðingum að halda imbrudaga...

Niðurlag

... í eilífa dýrð með sér á himna. Amen.

Athugasemd

Þessi prédikun er einnig í Hauksbók og AM 114a 4to.

13 (17r22-18r30)
Um heilagan kross
Titill í handriti

De sancta cruce

Upphaf

Nauðsyn er oss að skilja vandlega...

Niðurlag

...og anda helgum of aldir alda.

Athugasemd

Mjög líka prédikun er að finna í AM 619 4to.

14 (18v1-22r6)
Á allra heilagra messu
Titill í handriti

Omnium sanctorum (Á allra heilagra messu)

Upphaf

Allsvaldandi himinríkis konungur...

Niðurlag

... með allri himinríkis dýrð.

Athugasemd

Þessi prédikun samsvarar prédikun í AM 619 4to. Fyrstu sex línur hennar eru einnig í AM 655 XVIII 4to.

15 (22r6-24r23)
Fæðing Drottins
Titill í handriti

Nativitas domini (Á jóladag)

Upphaf

Svo er oss sagt góðir bræður...

Niðurlag

... Guð of allar aldir.

16 (24r23-26r30)
Önnur jólaræða
Titill í handriti

Alia sermonis

Upphaf

Bið ég yður góð systkin...

Niðurlag

... þær er hans vinir hafa án enda.

17 (26r30-27v13)
Umskurn Drottins
Titill í handriti

Circumcisio Domini (Áttadagur)

Upphaf

Lúkas guðspjallamaður skýrir fám orðum...

Niðurlag

... Guð of allar aldir.

Athugasemd

Sjá nr. 48.

18 (27v13-29v8)
Birting Drottins
Titill í handriti

Apparicio Domini

Upphaf

Svo segir Matteus postuli...

Niðurlag

... með sér að vera í dýrð himinríkis.

19 (29v8-31r11)
Í föstuinngang
Titill í handriti

In capite Jejunii

Upphaf

Fyrst allra hluta eru hverjum manni þrír nauðsynlegastir...

Niðurlag

... lifir og ríkir of allar aldir.

20 (31r12-32r4)
Um borð drottins
Titill í handriti

In cena Domini

Upphaf

Svo segir Jóan guðspjallamaður...

Niðurlag

... ei og ei með sér að vera.

21 (32r5-33v10)
Písl Drottins
Titill í handriti

Passio Domini

Upphaf

Als nú nálgast píslartíð Drottins vors...

Niðurlag

... Sá er lifir og ríkir.

Athugasemd

Þessa prédikun er einnig að finna í AM 619 4to.

22 (33v10-34)
Bæn á föstu
Titill í handriti

Oratio passio Domini

Upphaf

Biðjum vér góð systkin...

Niðurlag

... með heilögum anda of allar aldir.

23 (33v34-37r5)
Upprisa Drottins
Titill í handriti

Resurrectio Domini

Upphaf

Upprisutíð Drottins sú er vér höldum nú...

Niðurlag

... lifir og ríkir of allar aldir. Amen.

Athugasemd

Hluta prédikunarinnar er að finna í AM 686 c 4to og AM 686 b 4to.

24 (37r5-38r13)
Opinberun Drottins
Titill í handriti

Epiphania Domini

Upphaf

Hátíð sú er vér höldum nú í dag...

Niðurlag

...per omnia secula seculorum. Amen.

Athugasemd

Prédikunin er einnig í AM 619 4to. Sjá einnig nr. 49.

25 (38r13-39v32)
Hreinsun heilagrar Maríu
Titill í handriti

Purificatio sancte Marie

Upphaf

Hátíð sú er vér höldum í dag...

Niðurlag

...per omnia secula seculorum. Amen.

Athugasemd

Hluti prédikunarinnar er einnig í AM 619 4to.

26 (39v32-40v27)
Um pínsl Drottins
Titill í handriti

In passione domini

Upphaf

Jóhann postuli segir frá því...

Niðurlag

...Sá er lifir og ríkir of óendar veraldir. Amen.

27 (40v27-42v31)
Um heilagan Mikael og alla engla
Titill í handriti

De sancto Michaele et omnium angelorum

Upphaf

Níu eru englasveitir þær er helgar ritningar nefna...

Niðurlag

...og komast til himneskrar borgar.

Athugasemd

Prédikunina er einnig að finna í AM 677 4to.

28 (43r1-44v38)
Kirkjuhelgi
Upphaf

Hvegi oft er vér höldum kirkjuhelgi...

Niðurlag

...og svo húskarla og ma[nsmenn].

Athugasemd

Síðasta orð textans illlæsilegt.

29 (45r1-46v29)
Kirkjudagsmál
Titill í handriti

Kirkju dags mál

Upphaf

Salomon rex gjörði fyrstur musteri...

Niðurlag

...per omnia secula seculorum. Amen.

Athugasemd

Prédikunin er einnig í AM 619 4to og AM 624 4to. Að auki er hluta prédikunarinnar að finna í AM 237 a fol.

30 (46v30-47v4)
Grandvarlegt líf
Upphaf

En of þann mann er hann vill lifa...

Niðurlag

...hórdómssaurgun hjarta síns.

31 (47v4-50v4)
Fasta
Upphaf

Nú er komin tíð sú að höndum...

Niðurlag

...Ég segi það almáttkum Guði Drottni mínum.

32 (50v5-54r35)
Fasta
Upphaf

Nú er komin tíð sú er þægileg er Guði...

Niðurlag

...að þar urðu fullir tólf vandlaupar af hleifunum stórir.

33 (54v1-56v35)
Um messuna
Upphaf

Í upphafi messu er antiphona sungin við raust...

Niðurlag

...ef vér sæim hana sem hún er.

Athugasemd

Hliðstæðar prédikanir er að finna í AM 625 4to og AM 672 4to.

34 (57r1-3)
Enginn titill
Upphaf

Takið fagurlega laun af almáttkum Guði...

Niðurlag

...en oss ölumm til hjálpar og til miskunnar.

Athugasemd

Ekki er ljóst hvort þessi texti sé niðurlag texta um Maríu mey sem nú er tapaður eða byrjun eftirfarandi texta um Fæðingu heilagrar Maríu.

35 (57r4-61r23)
Fæðing heilagrar Maríu
Titill í handriti

Nativitas sancte Marie

Upphaf

Svo segir hinn helgi...

Niðurlag

...of allar aldir veralda. Amen.

Athugasemd

Hluti prédikunarinnar er einnig í AM 686 b 4to.

Texti skertur á blaði 58 vegna rifu í blaðinu.

36 (61v1-62v24)
Á boðunardegi sællar Maríu meyjar og móður Guðs
Titill í handriti

(Die annunciationis beate Marie virginis ac Dei genitricis)

Upphaf

Sjá dagur góð systkin er nú er kominn yfir oss...

Niðurlag

...Og þá hún sjálf sancta virgo María....

Athugasemd

Skrifarinn hefur ekki skrifað síðustu setningar prédikuninnar en þær koma einnig fyrir í enda undanfarandi prédikunar.

37 (62v25-65v18)
Á boðunardegi Maríu
Upphaf

Á þeim degi og á þeirri stundu dags...

Niðurlag

...það er framið af hvers vors hendi.

Athugasemd

Hluti prédikunarinnar er einnig í AM 686 b 4to.

38 (65v19-66v34)
Stundlegt og eilíft
Upphaf

Frá upphafi heims hefir þetta líf...

Niðurlag

...Grófu þeir gröf fyr augliti mínu og féllu í sjálfir.

Athugasemd

Tvær aðrar útgáfur af sömu þýðingu má finna í AM 238 fol. XII og AM 238 fol. XXVIII. Styttri útgáfu er að finna í Matheus sögu postula.

39 (67r1-68r12)
Trúarjátningin og syndajátning
Upphaf

Lítillátlega játning skulum vér hafa vor á meðal...

Niðurlag

...geta ég bætt syndir mínar en ég fara úr heimi þessum. Indulgentiam.

40 (68r13-68v23)
Trúarjátningin
Upphaf

Credo in deum...

Niðurlag

...eg em gata og ið sanna og líf.

41 (69v1-74r3)
Á allra heilagra messudag sermon
Titill í handriti

(Á allra heilagra messu dag sermon)

Upphaf

Þau eru upphöf að máli mínu...

Niðurlag

...qui vivit et regit per omnia secula seculorum. Amen.

42 (74r4-77v3)
Á jóladaginn
Titill í handriti

(á Jóladaginn)

Upphaf

Því að hingaðburð Drottins vors...

Niðurlag

...Qui vivit et regnat per omnia secula seculorum. Amen.

Athugasemd

Önnur útgáfa prédikunarinnar er í AM 677 4to.

43 (78r1-80v3)
Um písl Krists
Upphaf

...takir þá úr heimi heldur að þú varðveitir þá frá illu...

Niðurlag

...En þar vóru margar konur og langt, þær er fylgt höfðu honum þangað.

Athugasemd

Vantar framan af prédikuninni. Tengsl eru á milli textans og texta í AM 655 XXI 4to og AM 677 XIX 4to.

44 (80v4-35)
Stefáns saga
Upphaf

Stephanus var fullur hins helga anda og gerði margar jarteinir...

Niðurlag

...of ó endar aldir alda.

Athugasemd

Nær yfir kafla 10, 11 og 13 í Stefáns sögu í Sthm Perg 2 fol og AM 661 4to. Textinn er einnig í Sthm Perg. 3 fol. (Reykjahólabók). Hluta textans er einnig að finna í AM 655 XIV b 4to og AM 655 XXII 4to.

45 (81r1-82v27)
Píslarvætti Stefáns
Upphaf

Í gær héldum við tíðlegan burðardag himnakonungs...

Niðurlag

...per omnia secula seculorum.

Athugasemd

Þessa prédikun ásamt næstu þremur er einnig að finna í AM 619 4to og eru þær í sömu röð.

46 (82v27-84r28)
Hátíð Jóhannesar postula
Upphaf

Alls vér höldum í dag góðir bræður...

Niðurlag

...og með öllum Guðs helgum of ódauðlegar aldir alda.

47 (84r28-85v4)
Barnamorðin í Betlehem
Upphaf

Svo segir Mattheus guðspjallaskáld að engill Drottins vitraðist Jósef...

Niðurlag

...að vér séum verðir að koma til hátíðar á himni.

48 (85v5-86v3)
Umskurn drottins
Upphaf

Sníðið þér hjörtu...

Niðurlag

...per omnia secula seculorum. Amen.

Athugasemd

Þessi texti er önnur og lengri útgáfa af niðurlagi Circumcisio Domini (nr.17).

49 (86v4-29)
Opinberun drottins
Upphaf

Fyr það utan að vatnið...

Niðurlag

... af siðum órum en styrkir nytsamleg.

Athugasemd

Þennan texta má setja inn í Ephiphania Domini (nr. 24).

50 (87r1-89r20)
Brúðkaupið í Kana
Upphaf

Fyrra dag sögðum vér nekkvað frá tvennum rökum...

Niðurlag

...þar er vér fagnim með honum of allar aldir alda. Amen.

51 (89r21-89v25)
Boðorð Guðs
Upphaf

Það er upphaf elsku vorrar...

Niðurlag

...er Drottinn noster hefur heitið sínum vinum.

52 (89v26-90v7)
Altari og musteri Krists
Upphaf

Þá er vér höldum helgi altera og musteris Krists...

Niðurlag

...per omnia secula seculorum. Amen.

Athugasemd

Hliðstæðan texta er að finna í AM 672 4to.

53 (90v8-25)
Bæn til Krists
Upphaf

Dominus Iesus Christus konungur eilífrar dýrðar...

Niðurlag

...per omnia secula seculorum.

54 (90v26-91r13)
Bæn til Maríu
Upphaf

Heilög María móðir Drottins míns...

Niðurlag

...per omnia secula seculorum. Amen.

55 (91r14-94r7)
Faðir vor
Upphaf

Lúkas guðspjallamaður segir frá því...

Niðurlag

...að í þessi bæn er beðið, er vér syngjum Pater noster.

56 (94r8-18)
Trinubium Annæ
Upphaf

Jóakim hét faðir Maríu móður drottins...

Niðurlag

...hennar dóttir var Elísabet móðir Jóans baptista.

57 (97v1-100v12)
Andi heilagur
Upphaf

Andi heilagur er algjörleikur og fylling verka drottins...

Niðurlag

...per omnia secula seculorum.

58 (100v13-102r13)
Jól
Upphaf

Það er af miskunn guðdómsins...

Niðurlag

...og ríki heldur fram í veraldir veralda.

59 (102r14-102v25)
Á jóladag
Upphaf

Burðardagur drottins sá er í dag skal haldinn vera...

Niðurlag

...sá er guð var og dominus...

Athugasemd

Texti skertur á blaði 102r vegna rifu í blaðinu.

Texti á blaði 102v er mjög illa farinn og ekki hægt að lesa síðasta orðið.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn

Blaðfjöldi
102 blöð (195-236 mm x 137-166 mm).
Tölusetning blaða
Blaðmerking 1-101, seinni tíma viðbót
Kveraskipan

Þrettán kver.

  • Kver I: blöð 1-9, 4 tvinn og 1 stakt blað.
  • Kver II: blöð 10-17, 4 tvinn.
  • Kver III: blöð 18-25, 3 tvinn og 2 stök blöð.
  • Kver IV: blöð 26-35, 5 tvinn.
  • Kver V: blöð 36-44, 4 tvinn og 1 stakt blað.
  • Kver VI: blöð 45-52, 4 tvinn.
  • Kver VII: blöð 53-56, 2 tvinn.
  • Kver VIII: blöð 57-69, 6 tvinn og 1 stakt blað.
  • Kver IX: blöð 70-77, 4 tvinn.
  • Kver X: blöð 78-80, 1 tvinn og 1 stakt blað.
  • Kver XI: blöð 81-88, 4 tvinn.
  • Kver XII: blöð 89-97, 4 tvinn og 1 stakt blað.
  • Kver XIII: blöð 98-102, 2 tvinn og 1 stakt blað.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 166-198 mm x 112-154 mm.
  • Línufjöldi er 29-41 lína.
  • Á flestum blöðum hefur verið gatað og strikað fyrir línum. Oftast er einungis strikun á annarri hlið blaðsins.
  • Síðustu orð á síðu hanga á stöku stað undir leturfleti, sbr. blað 49r.

Ástand
  • Vantar framan af handritinu og einnig vantar blað/blöð milli blaða 77 og 78.
  • Hugsanlega vantar blað/blöð milli blaða 56 og 57.
  • Víða göt sem myndast hafa við verkun skinnsins, t.d. á blöðum 2, 29 og 30.
  • Texti skertur á blöðum 1, 58 og 102r vegna rifa í skinni.
  • Ytri jaðar blaðs 8 hefur rifnað burt í efra horni og texti því skaddaður.
  • Rakaskemmdir eru á blöðum 93v og 94r.
  • Skrift á blaði 102v er mjög máð og illlæsileg.
  • Blek(?)klessa á blöðum 53r og 89r.
Skrifarar og skrift

Skiptar skoðanir eru um hversu margar hendur séu á handritinu. Sumir hallast að því að handritið sé allt ritað með einni hendi en aðrir telja að hendurnar séu allt að 14.

Skreytingar

Stækkaðir upphafsstafir dökkir að lit og sumir flúraðir.

Leifar af rauðum lit á upphafsstaf á blaði 40v.

Hugsanlega leifar af rauðum og grænum lit á upphafstaf á blaði 11v.

Hugsanlega leifar af rauðum lit á upphafstöfum á blöðum 17r og 32r.

Stundum hefur verið litað í fyrsta orð hómilíanna með rauðum lit, t.d. á blöðum 29v, 37r, 38r og 57r.

Fyrirsagnir hómilía nr. 4-26 hafa verið með rauðu bleki en það er oft orðið mjög dökkt eða máð.

Leifar af rauðlitaðri fyrirsögn á blaði 45r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Á blöðum 18v, 26r og 69v hefur verið farið ofan í upphafsstaf með rauðum lit og bætt við fyrirsögn (einnig í rauðum lit).
  • Á blaði 74r hefur upphafsstafur verið skreyttur með rauðum lit og bætt við fyrirsögn (einnig í rauðum lit).
  • Rauðum upphafsstaf hefur verið bætt inn í á blaði 22r sem og rauðlitaðri fyrirsögn
  • Rauðri fyrirsögn hefur verið bætt við blöð 61v og 62r.
  • Spássíugreinar allvíða, oftast með svörtu bleki en einnig rauðu (t.d. blað 15r).
  • Á blaði 77v má greina myndir, m.a. af ljóni.
Band

Handritið er fest inn í kápu úr selskinni. Bakhlið kápunnar er breiðari en handritið og er brotin yfir hluta framhliðarinnar. Á kápunni eru tákn sem virðast flest vera rúnir.

Fylgigögn

Miði merktur Stofnun Árna Magnússonar með skinnsnepli. Á miðanum stendur að snepillinn hafi legið utan umslaga þegar handritið kom til Íslands í nóvember 1983. Skv. miðanum á snepillinn heima með IV. kveri.

Uppskrift af blaði 102v, rituð á pappírsblað með hendi Ungers.

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1200 af V. Gödel(Katalog).
Ferill

Jón Eggertsson keypti handritið á Íslandi árið 1682 fyrir 2 ríkisdali og 3 mörk.

Hann flutti handritið til Svíþjóðar þar sem það var geymt í Antikvitetskollegiet.

Árið 1780 var handritið flutt til Konunglegu bókhlöðunnar í Stokkhólmi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
skráði handritið í febrúar 2016.

Notaskrá

Lýsigögn
×
  • Land
  • Svíþjóð
  • Staður
  • Stokkhólmur
  • Stofnun
  • National Library of Sweden
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn íslenskra skinnhandrita í Konungsbókhlöðu í Stokkhólmi
  • Safnmark
  • Holm. Perg. 15 4to
  • Gælunafn
  • Íslenska hómilíubókin
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn