„Anno 1676, þann 8 júní, að Bræðratungu í Eystri-Tungu, vorum vér undirskrifaðir menn þar viðstaddir, heyrðum orð og sáum handsöl eftirskrifaðra manna, af einni hálfu virðulegrar höfðings-matronæ Helgu Magnúsdóttur …“
Afrit af jarðakaupabréfi, án undirskrifta, þar sem Guðlaug Finnsdóttir selur Helgu Magnúsdóttur og dóttur hennar Sigríði Hákonardóttur jörðina Tungufell og fær í staðinn jörðina Fossá í Kjós, dags. 8. júní 1676.
Á bl. (2v) er utanáskrift: Um Tungufell.
Eiríkur Jónsson, fljótaskrift.
Safnmarkið skrifað efst á bl. 1r auk ártalsins 1676.
Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.