„Meðkenni ég Eiríkur Jónsson að ég hefi meðtekið af hendi þeirra heiðursverðugu bræðra séra Guðmundar sáluga Gíslasonar og séra Bjarna bróður hans …“
Eiríkur Jónsson skjalfestir að hafa selt bræðrunum sr. Guðmundi Gíslasyni og Bjarna Gíslasyni jörðina Hól í Svartárdal. Bréfið er ritað á Bergsstöðum í Svartárdal, 24. febrúar 1675. Baksíðan (1v) er auð fyrir utan ártalið 1675, en rithöndin líkist hendi Árna Magnússonar.
Eiríkur Jónsson, fljótaskrift.
Safnmarkið skrifað efst á bl. 1r auk ártalsins 1675.
Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.