„Hér hefur upp Egils sögu. Af Kveldúlfi búanda.“
„Úlfur hét maður, son Bjálfa …“
„… Bein Egils voru lögð niður í utanverðum kirkjugarði að Mosfelli. Endir Egilssögu. Þorsteinn Egilsson tók skírn þá er kristni kom á Ísland og lét kirkju gera að Borg.“
Fimmtíu og tvö kver.
Band (285 null x 250 null x 48 null) er frá 1987.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 31. mars 1987.
Viðgert og bundið af Mette Jacobsen í janúar 1987.