Band (285 null x 250 null x 48 null) er frá 1987.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 31. mars 1987.
Viðgert og bundið af Mette Jacobsen í janúar 1987.
„Saga Arons Hjörleifssonar“
„Það er upphaf að þessari sögu að Sverrir konungur …“
„… Og lýkur þar sögu Arons Hjörleifssonar.“
Átta kver.
„Saga Ófeigs bragðakarls“
„Ófeigur hét maður er bjó vestur í Miðfirði …“
„… Og lýkur þar þessari sögu.“
Tíu kver.
Kom á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab árið 1883.
„Bárðar saga“
„Dumbur hefir konungur heitið …“
„… Og lýkur hér sögu Bárðar Snæfellsáss og Gests sonar hans.“
Þrettán kver.
„Droplaugarsona saga“
„Ketill hét maður er kallaður var þrymur …“
„… Vetri síðar en Þangbrandur prestur kom til Íslands féll Helgi Droplaugarson.“
Níu kver.
Handritið kom á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab árið 1883.