Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 720 a VIII 4to

Helgikvæði og helgisaga (leiðsla) ; Ísland, 1400-1450

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-1r)
Maríujarteikn
Upphaf

… Vinsensius en annar Stephanus …

Niðurlag

… og hélt hún þá tveim höndum á kertinu.

Notaskrá

Helle Jensen 1967s. 272-277.

Athugasemd

Brot, vantar framan af.

Efnisorð
2 (1r-1v)
Eiríks saga víðförla
Upphaf

[K]óngur hét Þrándur …

Niðurlag

… himni eru þrjár …

Athugasemd

Brot, vantar aftan af.

Notuð í lesbrigðaskrá neðanmáls í  Editiones Arnamagnæanæ, 1983B 29.

3 (2r-2v)
Lilja
Upphaf

… fagran plóg sem aldin skóga …

Niðurlag

… mikla miskunn minn …

Athugasemd

Brot, vantar framan og aftan af. Hér eru varðveitt erindi 10-32.

Notað í lesbrigðaskrá neðanmáls í  Den norsk-islandske skjaldedigtning, 1915A 2s. 366-374.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
2 blöð (148-166 mm x 147-150 mm).
Tölusetning blaða

Blöðin eru tölusett síðar 1-2.

Umbrot

 • Eindálka.
 • Leturflötur er 123-130 mm x 122-128 mm.
 • Línufjöldi er 28-29.
 • Gatað fyrir línum.

Ástand

 • Brot.
 • Bl. 1r máð og blettótt, þannig að texti er á stöku stað illlæsilegur.
 • Kemísk efni hafa borist í handritið og haft bleikjandi áhrif á skinnið.

Skrifarar og skrift
Tvær hendur.

I. 1r-v: Óþekktur skrifari, textaskrift.

II. 2r-v: Óþekktur skrifari, textaskrift.

Skreytingar

Bl. 1r: Eimir eftir af litdregnum upphafsstaf (e.t.v. rauðum).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

 • Bl. 1r (VIII1) og 2r (VIII2), sem tákn um að handritið sé áttundi hluti í AM 720 a I-XI.
 • Pennakrot, t.d. á 2r.
 • Viðbót með hendi skrifara á 2r.

Band

Band frá ágúst 1967 (244 mm x 248 mm x 2 mm). Pappakápa með línkili. Blöðin eru límd á móttak. Handritið liggur í öskju með öðrum handritum í AM 720 a I-XI 4to.

Fylgigögn

 • Fastur seðill (159 mm x 94 mm) fremst (límdur á móttak) með hendi Árna Magnússonar, með upplýsingum um efni handritsAf Eiríki víðförla úr Lilju.
 • Í öskjunni liggur laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Helle Jensen tímasetur bl. 1 til fyrri helmings 15. aldar (Editiones Arnamagnæanæ (B 29) 1983:lxxiii), en telur einnig að bl. 2 sé skrifað um svipað leyti. Kålund tímasetur handritið til um 1400 ( Katalog II 1894:146 ).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. október 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞS jók við 3. júní 2009 og 5. ágúst 2009.

GI skráði 3. nóvember 2003.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 17. október 1888 (sjá  Katalog II 1894:144-147 ).

GV sló inn texta af seðlum Árna Magnússonar undir umsjón ÞS og með hliðsjón af gögnum frá MJ.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í ágúst 1967.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Eiríks saga víðfǫrla,
Ritstjóri / Útgefandi: Jensen, Helle
Umfang: XXIX
Höfundur: Jensen, Helle
Titill: , En Marialegende uden Maria
Umfang: s. 272-277
Titill: Eiríks saga víðförla,
Ritstjóri / Útgefandi: Jensen, Helle
Umfang: 29
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Kolbrún Haraldsdóttir
Titill: Gripla, Eiríks saga víðförla í miðaldahandritum
Umfang: 30
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Titill: Den norsk-islandske skjaldedigtning
Ritstjóri / Útgefandi: Finnur Jónsson
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM 720 a VIII 4to
 • Efnisorð
 • Helgikvæði
  Leiðslur
  Helgisögur
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar

Lýsigögn