Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 716 k 4to

Vísur um afgang Jóns Arasonar og sona hans

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-4v)
Vísur um afgang Jóns Arasonar og sona hans
Titill í handriti

Vísur um afgang herra Jóns b. og hans sonar Ara l.

Upphaf

Rögnis rósar minni

Athugasemd

Á bl. 1r hefur verið strikað yfir niðurlag annars efnis.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
4 blöð.
Umbrot

Ástand

Á blað 1r hefur verið límt hvítt blað og strikað yfir texta.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 1v er spássíuvers (þar sem kvartað er yfir siðbreytingunni) og á bl. 4v nafnið Snorri Magnússon.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Með sömu hendi og AM 715 h 4to o.fl. handrit. Tímasett til 17. aldar í  Katalog II , bls. 137.

Samkvæmt AM 477 fol. voru einnig í AM 716 4to eftirfarandi kvæði, sem eru þar ekki lengur: Píslarminning eignuð Kolbeini Grímssyni, upphaf: Sárt er sverð í nurum, Harmagrátur, upphaf: Einn Guð almáttugur og Hugræða, upphaf: Einn og þrennur allsvaldandi herra, öll með einni hendi, með settaskrift.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. október 1979.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 137 (nr. 1794). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 26. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn