Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 127 4to

Jónsbók ; Ísland, 1340-1360

Athugasemdir

Réttarbætur Eiríks konungs Magnússonar

Réttarbætur Hákonar konungs Magnússonar

Handritið virðist hafa verið notað við barnakennslu (sjá bls. 102).
Tungumál textans
íslenska

Innihald

2 (1v-92v)
Jónsbók
Athugasemd

Bl. 1r upprunalega autt.

Efnisorð
3 (93r-96v)
Réttarbætur Eiríks konungs Magnússonar
Athugasemd

Frá 1294.

Efnisorð
4 (-98v)
Réttarbætur Hákonar konungs Magnússonar
Athugasemd

Frá 1305 og 1314.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
98 blöð (ca 253-260 mm x 118-200 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt á rektósíðum 1-196, síðari tíma viðbót.

Umbrot
  • Tvídálka, breidd dálka ca 63-68.
  • Leturflötur er ca 195-200 mm x 140-145 mm.
  • Línufjöldi er 24-25.
  • Strikað fyrir línum, strikað fyrir leturfleti.
  • Síðutitlar, síðari tíma viðbót.
  • Kaflatal á spássíum, síðari tíma viðbót.
Ástand
Skreytingar

Upphafsstafir í mörgum litum og sumir mikið skreyttir, t.d.:

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Spássíuteikningar:

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 1r (bls. 1): Maríuvísur. Sextán erinda kvæði um mann sem ekki vildi skrifta en jómfrú María bjargaði sál hans frá helvíti. Skrifað á 15. öld.
  • Bl. 98v (bls. 196): Fjármörk frá Höllustöðum frá 15. öld.

Spássíugreinar frá ýmsum tímum sjá:

Band

Skinnband (267 mm x 194 mm x 64 mm), tréspjöld klædd brúnu skinni, heftisnúrur og trénaglar. Upphleyptur kjölur. Safnmarksmiði á kili.

Skinnbandið er slitið og snjáð, ummerki að það hafi verið spenna, bæði á báðum spjöldum.

Handritið liggur í grárri öskju (301 mm x 231 mm x 87 mm).

Fylgigögn

  • Fastur seðill (166 mm x 100 mm) með hendi Þórðar Þórðarsonar og Árna Magnússonar: Monsieur Þorsteinn Sigurðsson á Jónsbók í stóru 4to með mjög fornt skriftarlag, er þó bókin ei sérlega svo gömul að sýnist sem skriftin er fornleg, bókin er annars af besta slage sem nær[?] nú höfum, að aldrinum til. Annars nú engar af þeim úrteknu greinum í þessari bók. Aftan við hana eru: Réttarbót Eiríks konungs, Þorlákur lögmaður kom til vor 1293 anno regni 15to RBHK. Þeir af vorum mönnum sem sigla til Íslands anno regni 6to. RBHK. Í fyrstu að þau mál sem kóngsmenn og sýslumenn fá eigi tekið anno regni 15to og er eigi meira. Bókin hefur nýlega átt séra Magnús Hávarðsson á Desjarmýri. En Þorsteinn Sigurðsson fékk hana í Austfjörðum 1711. Þessa bók þarf ég einhvern tíma að lána til að conferera. Ég á nú bókina, og er hún í láni hjá lögmanninum P.J.W. Hún er nú úr láninu aftur til mín komin með Höfðaskipi 1723.
  • Nákvæm efnislýsing Jóns Sigurðssonar á bláu tvinni sem liggur með í öskju.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1350 (sjá  ONPRegistre, bls. 444 (sjá einnig tímasetningar á viðbótum)), en til 14. aldar í  Katalog I, bls. 416.

Ferill

Séra Magnús Hávarðsson á Desjarmýri átti handritið, en Þorsteinn Sigurðsson fékk það á Austfjörðum árið 1711. Síðar barst það í hendur Árna Magnússonar, en hann lánaði það Páli Vídalín lögmanni og fékk það aftur frá honum 1723 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 3. september 1980.

Frá 11. nóvember 2024 til febrúar 2025 er handritið ekki aðgengilegt. Það er á sýningunni Heimur í orðum í Eddu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á NorS Sprogsamlinger í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í febrúar 1973.

Notaskrá

Höfundur: Magerøy, Ellen Marie
Titill: , Islandsk hornskurd. Drikkehorn fra før "brennevinstiden"
Umfang: Supplementum 7
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: Icelandic illuminated manuscripts of the middle ages,
Umfang: 7
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: Islandica, Illuminated manuscripts of the Jónsbók
Umfang: 28
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: Jakob Benediktsson
Titill: Gripla, Some observations on Stjórn and the manuscript AM 227 fol
Umfang: 15
Höfundur: Jónas Kristjánsson
Titill: , Bókfell og bókmenntir
Umfang: I
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Titill: Rómverja saga
Ritstjóri / Útgefandi: Þorbjörg Helgadóttir
Lýsigögn
×

Lýsigögn