Skráningarfærsla handrits

AM 276 fol.

Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar XV ; Ísland, 1664-1665

Innihald

0 (1r-226v)
Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar XV
Athugasemd

Fyrir árin 1664-1665.

Bl. 177 autt.

0.1 (220r-226v)
Efnisyfirlitxxx
1 (1r)
XV Bréfabók biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar sem hefst anno 1664 eftir Alþingi. (Yfirstrikað: Brynjólfs Einarssonar í Bæ í Flóa). A. Magnæus.
Titill í handriti

XV Bréfabók biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar sem hefst anno 1664 eftir Alþingi. (Yfirstrikað: Brynjólfs Einarssonar í Bæ í Flóa). A. Magnæus.

Athugasemd

Bréfin í handritinu eru ekki númeruð.

Blað 1v er autt.

Efnisorð
1.1 (2r-4r)
Qvod fælix et faustum sit. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Efra hrepp í Skorradal og Hvanneyrar kirkjusókn.
Titill í handriti

Qvod fælix et faustum sit. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Efra hrepp í Skorradal og Hvanneyrar kirkjusókn.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 30. júní 1664.

Á eftir kaupbréfinu eru þrjár kvittanir Sveins Árnasonar fyrir greiðslu jarðarverðsins.

Blað 4v er autt.

2 (5r-5v)
Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá meðtekna (yfirstrikað: níutíu og fjóra ríkisdali af) tíutíu ríkisdali af ærlegum ungum manni Þorsteini Geirssyni smásveini biskupsins að Hólum æruverðugs herra Gísla Þorlákssonar.
Titill í handriti

Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá meðtekna (yfirstrikað: níutíu og fjóra ríkisdali af) tíutíu ríkisdali af ærlegum ungum manni Þorsteini Geirssyni smásveini biskupsins að Hólum æruverðugs herra Gísla Þorlákssonar.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 30. júní 1664.

3 (5v-6r)
Kostaboð biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Birni Magnússyni til handa á kaupi á 20 hundruðum í Öðulstöðum norður í Langadal, honum sent nú á Alþingi 1. júlí norður til síns tjalds. Salutem et officia.
Titill í handriti

Kostaboð biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Birni Magnússyni til handa á kaupi á 20 hundruðum í Öðulstöðum norður í Langadal, honum sent nú á Alþingi 1. júlí norður til síns tjalds. Salutem et officia.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1664. Afrit dags. á Þingvöllum 1. júlí 1664.

Efnisorð
4 (6r-6v)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Björns Magnússonar á 20 hundruðum í Auðólfstöðum í Langadal.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Björns Magnússonar á 20 hundruðum í Auðólfstöðum í Langadal.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1664.

5 (7r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Gunnlaugur Sigurðsson kvittar fyrir að Brynjólfur biskup hafi afhent sér 90 ríkisdali. 70 ríkisdalir voru möguleg fyrirframgreiðsla fyrir 6 hundraða hlut í jörðinni Skammardal í Mýrdal en 20 ríkisdali lofaði Gunnlaugur að greiða til baka að ári. Dags. á Þingvöllum 2. júlí 1664.

Bréfið er yfirstrikað í handritinu.

Efnisorð
6 (7r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Jón Eyjólfsson kvittar fyrir að Brynjólfur biskup hafi lánað sér 28 ríkisdali á Þingvöllum 2. júlí 1664. Jón endurgreiddi féð í Skálholti á fyrsta vetrardag 1664. Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1664 og í Skálholti 14. október 1664.

Bréfið er yfirstrikað í handritinu.

Efnisorð
7 (7v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Jóns Arasonar í Vatnsfirði.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Jóns Arasonar í Vatnsfirði.

Ábyrgð

Viðtakandi : Jón Arason

Athugasemd

Dags. í tjaldstað undir Hrafnagjá 2. júlí 1664.

8 (7v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Sigurður Jónsson kvittar fyrir að Brynjólfur biskup hafi lánað sér 12 ríkisdali upp í giftingar leyfisbréf Magnúsar, bróður Sigurðar. Dags. á Alþingi 2. júlí 1664. Afrit dags. í Skálholti 5. júlí 1664.

Bréfið er yfirstrikað í handritinu.

Fyrir neðan bréfið er athugasemd um að skuldin hafi verið greidd 20. júní 1665.

Efnisorð
9 (8r)
Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá meðtekna 30 ríkisdali uppá leyfisgjald Magnússonar.
Titill í handriti

Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá meðtekna 30 ríkisdali uppá leyfisgjald Magnússonar.

Athugasemd

Dags. við Hrafnagjá á Þingvöllum 2. júlí 1664.

Efnisorð
10 (8v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Eyjólfur Jónsson afhenti í Skálholti járnsaum sem hann hafði smíðað að beiðni biskups. Dags. í Skálholti 5. júlí 1664.

Efnisorð
11 (8v-10r)
Framburður Sigurðar Snorrasonar vestan úr Saurbæ um sitt mál.
Titill í handriti

Framburður Sigurðar Snorrasonar vestan úr Saurbæ um sitt mál.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 5. júlí 1664.

12 (10v-11v)
Reikningur biskupsins við Erlend Þorsteinsson fyrir hans verk á Vatnsendagrund í Skorradal vestur, síðan 1663 15. júní á Grund er þeir gjörðu síðast reikning, sem finnst í þess ársbók annarri fyrir þessa.
Titill í handriti

Reikningur biskupsins við Erlend Þorsteinsson fyrir hans verk á Vatnsendagrund í Skorradal vestur, síðan 1663 15. júní á Grund er þeir gjörðu síðast reikning, sem finnst í þess ársbók annarri fyrir þessa.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 5. júlí 1664.

Efnisorð
13 (12r-12v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Í Skálholti voru taldir saman þeir fjármunir sem prestar Skálholtsbiskupsdæmis höfðu safnað saman og sendast skyldu Henrik Bielke lénsherra. Dags. í Skálholti 6. júlí 1664. Afrit dags. í Skálholti 6. júlí 1664.

Á eftir bréfinu er meðkenning Tómasar Nikulássonar fógeta á Bessastöðum þess efnis að hann hafi meðtekið 351 ríkisdal 15. ágúst 1664.

Efnisorð
14 (13r)
Meðkenning Páls Hersloff kaupmanns á Eyrarbakka uppá 24 ríkisdali forlikta við sig biskupsins vegna af Ámunda Þormóðssyni í Skógum, lofa biskupinum aftur að betala í sumar 1664.
Titill í handriti

Meðkenning Páls Hersloff kaupmanns á Eyrarbakka uppá 24 ríkisdali forlikta við sig biskupsins vegna af Ámunda Þormóðssyni í Skógum, lofa biskupinum aftur að betala í sumar 1664.

Athugasemd

Dags. á Eyrarbakka 27. júní 1664. Afrit dags. í Skálholti 9. júlí 1664.

Bréfið er á dönsku.

Efnisorð
15 (13r)
Meðkenning séra Sigurðar í Stafholti uppá meðtekna landskuld af Teitsparti í Höfn fyrir þetta ár 1664.
Titill í handriti

Meðkenning séra Sigurðar í Stafholti uppá meðtekna landskuld af Teitsparti í Höfn fyrir þetta ár 1664.

Athugasemd

Dags. í Stafholti 10. júní 1664. Afrit dags. í Skálholti 9. júlí 1664.

Efnisorð
16 (13v)
Meðkenning Michels Gregerssonar uppá meðtekið afgjald af lénsjörðum Halldórs Brynjólfssonar.
Titill í handriti

Meðkenning Michels Gregerssonar uppá meðtekið afgjald af lénsjörðum Halldórs Brynjólfssonar.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1664. Afrit dags. í Skálholti 9. júlí 1664.

Bréfið er á dönsku.

Efnisorð
17 (13v-14r)
Meðkenning Michels Gregerssonar uppá meðtekið afgjald af lénsjörðum Hjalta Jónssonar 1664.
Titill í handriti

Meðkenning Michels Gregerssonar uppá meðtekið afgjald af lénsjörðum Hjalta Jónssonar 1664.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1664. Afrit dags. í Skálholti 9. júlí 1664.

Bréfið er á dönsku.

Efnisorð
18 (14r-14v)
Vitnisburður Sigurðar Björnssonar af biskupinum útgefinn 1664.
Titill í handriti

Vitnisburður Sigurðar Björnssonar af biskupinum útgefinn 1664.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 10. júlí 1664.

19 (14v-15r)
Vitnisburður biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar útgefinn af Sigurði Björnssyni. Anno 1664.
Titill í handriti

Vitnisburður biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar útgefinn af Sigurði Björnssyni. Anno 1664.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 10. júlí 1664.

20 (15v-16v)
Kaupbréf séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi fyrir 2 hundruð og 15 aurum í jörðinni Staffelli í Fellum austur og Ásskirkjusókn af Þórunni Bjarnadóttur fyrir 3 hundruð í Hoffelli í Hornafirði gjört vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
Titill í handriti

Kaupbréf séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi fyrir 2 hundruð og 15 aurum í jörðinni Staffelli í Fellum austur og Ásskirkjusókn af Þórunni Bjarnadóttur fyrir 3 hundruð í Hoffelli í Hornafirði gjört vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.

Athugasemd

Dags. að Holtum í Hornafirði 26. júní 1664. Afrit dags. í Skálholti 12. júlí 1664.

21 (16v-17v)
Grein úr sendibréfi séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu með séra Eiríki Höskuldssyni. Datum Bjarnanesi 1664, 28. júní.
Titill í handriti

Grein úr sendibréfi séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu með séra Eiríki Höskuldssyni. Datum Bjarnanesi 1664, 28. júní.

Athugasemd

Dags. í Bjarnanesi 28. júní 1664. Afrit dags. í Skálholti 12. júlí 1664.

22 (18r-18v)
Meðkenning séra Eiríks Höskuldssonar uppá 30 ríkisdali meðtekna af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni, til meðferðar séra Jóni Bjarnasyni í Bjarnanesi að afhenda biskupsins vegns í þeirra skipti biskupsins og séra Jóns.
Titill í handriti

Meðkenning séra Eiríks Höskuldssonar uppá 30 ríkisdali meðtekna af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni, til meðferðar séra Jóni Bjarnasyni í Bjarnanesi að afhenda biskupsins vegns í þeirra skipti biskupsins og séra Jóns.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. júlí 1664.

Efnisorð
23 (19r-20r)
Meðkenning séra Eiríks Höskuldssonar í Papey að halda það sem biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson uppá hann lofar við landsfógetann fyrir útvegun Restitutionis bréfs uppá hans prestskap, inn til, 40 ríkisdala, með þeim 20 sem hann hér nú eftirskilur.
Titill í handriti

Meðkenning séra Eiríks Höskuldssonar í Papey að halda það sem biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson uppá hann lofar við landsfógetann fyrir útvegun Restitutionis bréfs uppá hans prestskap, inn til, 40 ríkisdala, með þeim 20 sem hann hér nú eftirskilur.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. júlí 1664.

Efnisorð
24 (20v-21r)
Kaup biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 11 aurum og hálfri alin og 1/6 áln í Gröf í Grímsnesi, er átti Guðrún Einarsdóttir eftir óselt í þeirri jörðu.
Titill í handriti

Kaup biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 11 aurum og hálfri alin og 1/6 áln í Gröf í Grímsnesi, er átti Guðrún Einarsdóttir eftir óselt í þeirri jörðu.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 17. júlí 1664.

25 (21r-21v)
Meðkenning séra Jósefs Loptssonar uppá handskrift Páls Christianssonar Herloff herr præsidentens kaupmanns á Eyrarbakka meðtekna af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni vegna síns sonar Lopts Jósefssonar í Kaupenhaffn.
Titill í handriti

Meðkenning séra Jósefs Loptssonar uppá handskrift Páls Christianssonar Herloff herr præsidentens kaupmanns á Eyrarbakka meðtekna af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni vegna síns sonar Lopts Jósefssonar í Kaupenhaffn.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 20. júlí 1664.

Efnisorð
26 (21v-22r)
Meðkenning uppá afhending á lögbók kaupmanninum Páli Christianssyni Herslov af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Titill í handriti

Meðkenning uppá afhending á lögbók kaupmanninum Páli Christianssyni Herslov af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 25. júlí 1664.

Efnisorð
27 (22r-22v)
Meðkenning uppá 20 ríkisdala afhending er biskupinn afhenti Þórólfi Guðmundssyni á Sandlæk uppá reikning þeirra í milli.
Titill í handriti

Meðkenning uppá 20 ríkisdala afhending er biskupinn afhenti Þórólfi Guðmundssyni á Sandlæk uppá reikning þeirra í milli.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 1. ágúst 1664.

Efnisorð
28 (23r-23v)
Meðkenning Páls Christianssonar Herslov kaupmanns á Eyrarbakka uppá 100 ríkisdali meðtekna af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni vegna Lofts Jósefssonar honum til tæripeninga í Kaupenhafn.
Titill í handriti

Meðkenning Páls Christianssonar Herslov kaupmanns á Eyrarbakka uppá 100 ríkisdali meðtekna af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni vegna Lofts Jósefssonar honum til tæripeninga í Kaupenhafn.

Athugasemd

Dags. á Eyrarbakka 21. júní 1663 og í Kaupmannahöfn 7. maí 1664. Afrit dags. í Skálholti 3. ágúst 1664.

Efnisorð
29 (23v-24r)
Húsareikningur á Tungufelli í Lundarreykjadal um vorið í fardögum anno 1664.
Titill í handriti

Húsareikningur á Tungufelli í Lundarreykjadal um vorið í fardögum anno 1664.

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 3. ágúst 1664.

Efnisorð
30 (24v)
Vitnisburður Jóns Ólafssonar yngra sem var í útverkum, honum gefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Titill í handriti

Vitnisburður Jóns Ólafssonar yngra sem var í útverkum, honum gefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 7. ágúst 1664.

31 (25r-25v)
Útskrift af bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Árna Jakobssyni á Þórkötlustöðum í Grindavík tilskrifuðu 1664 7. augusti.
Titill í handriti

Útskrift af bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Árna Jakobssyni á Þórkötlustöðum í Grindavík tilskrifuðu 1664 7. augusti.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 7. ágúst 1664. Afrit dags. í Skálholti 7. ágúst 1664.

32 (25v-26v)
Beiðnisbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar að nefna til mann að ríða um Heynessumboð til að meta og skoða ábúð á Skálholtsstaðar jörðum í Heynessumboði, upplesið á leiðarþingi að Sandatorfu anno 1664 20. augusti.
Titill í handriti

Beiðnisbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar að nefna til mann að ríða um Heynessumboð til að meta og skoða ábúð á Skálholtsstaðar jörðum í Heynessumboði, upplesið á leiðarþingi að Sandatorfu anno 1664 20. augusti.

Ábyrgð

Viðtakandi : Sigurður Jónsson

Athugasemd

Dags. að Sandatorfu 20. ágúst 1664. Afrit dags. að Sandatorfu 20. ágúst 1664.

Á eftir bréfinu er staðfesting Sigurðar Jónssonar lögmanns þess efnis að bróðir hans, Guðmundur Jónsson, hafi tekið starfið að sér. Bréfið er ódags.

Efnisorð
33 (26v-27r)
Byggingarumboð séra Halldórs Jónssonar yfir biskupsins jörðum í Flókadal.
Titill í handriti

Byggingarumboð séra Halldórs Jónssonar yfir biskupsins jörðum í Flókadal.

Athugasemd

Dags. í Reykholti 23. ágúst 1664.

34 (27v)
Sáttmáli millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar vegna dómkirkjunnar jarðar Kalmanstungu og séra Sigurðar Torfasonar vegna kóngsjarðarinnar Fljótstungu.
Titill í handriti

Sáttmáli millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar vegna dómkirkjunnar jarðar Kalmanstungu og séra Sigurðar Torfasonar vegna kóngsjarðarinnar Fljótstungu.

Athugasemd

Dags. í Kalmanstungu 25. ágúst 1664.

Efnisorð
35 (28r-28v)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir hálfri jörðunni Stálpastöðum í Skorradal.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir hálfri jörðunni Stálpastöðum í Skorradal.

Athugasemd

Dags. að Stálpastöðum 29. ágúst 1664.

36 (29r-29v)
Umboðsgjöf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Þorvarði Magnússyni bíföluð en Páli Teitssyni afhent að standa fyrir landamerkjamáli í millum Horns og Mófellsstaða.
Titill í handriti

Umboðsgjöf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Þorvarði Magnússyni bíföluð en Páli Teitssyni afhent að standa fyrir landamerkjamáli í millum Horns og Mófellsstaða.

Athugasemd

Dags. að Vatnsendagrund í Skorradal 31. ágúst 1664.

37 (29v-30r)
Um landamerki Efra Hrepps í Skorradal.
Titill í handriti

Um landamerki Efra Hrepps í Skorradal.

Athugasemd

Dags. að Vatnsendagrund í Skorradal 31. ágúst 1664.

38 (30r)
Lýsing biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á kaupi sínu á jörðinni Efra Hrepp.
Titill í handriti

Lýsing biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á kaupi sínu á jörðinni Efra Hrepp.

Athugasemd

Dags. að Vatnsendagrund í Skorradal 1. september 1664.

Efnisorð
39 (30v-31v)
Reikningur Páls Teitssonar á jörðum biskupsins í Borgarfirði sem og þeirra afgjöldum, landskyldna og leigna anno 1663 og anno 1664 landskyldnanna.
Titill í handriti

Reikningur Páls Teitssonar á jörðum biskupsins í Borgarfirði sem og þeirra afgjöldum, landskyldna og leigna anno 1663 og anno 1664 landskyldnanna.

Athugasemd

Dags. á Vatnsendagrund í Skorradal 1. september 1664.

Efnisorð
40 (31v)
NB.
Titill í handriti

NB.

Athugasemd

Jón Jónsson ábúandi á jörðinni Elínarhöfða á Akranesi greiddi biskupinum 2 ríkisdali í leigu fyrir 4 innistæðukúgildi. Dags. að Elínarhöfða á Akranesi 4. september 1664.

Efnisorð
41 (31v-32r)
Samþykki Sigríðar Vigfúsdóttur uppá kaup hennar ektamanns Sveins Árnasonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson á Efra Hrepp í Skorradal fyrir Tungufell í Lundarreykjadal með ákveðinni millumgjöf.
Titill í handriti

Samþykki Sigríðar Vigfúsdóttur uppá kaup hennar ektamanns Sveins Árnasonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson á Efra Hrepp í Skorradal fyrir Tungufell í Lundarreykjadal með ákveðinni millumgjöf.

Athugasemd

Dags. á Kalastöðum á Hvalfjarðarströnd 6. september 1664.

Efnisorð
42 (32r-32v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Lýsing á milligjöf Sveins Árnasonar vegna kaups biskups á jörðinni Efri Hrepp í Skorradal. Bréfið er ódags.

Efnisorð
43 (32v)
Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá bygging á Laugardalshólum skólameistaranum til handa vegna móður sinnar.
Titill í handriti

Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá bygging á Laugardalshólum skólameistaranum til handa vegna móður sinnar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 21. september 1664.

Efnisorð
44 (33r)
Samþykktarbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá ábúð Guðmundar Jónssonar á Klafastaðakoti.
Titill í handriti

Samþykktarbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá ábúð Guðmundar Jónssonar á Klafastaðakoti.

Athugasemd

Dags. á Kalastöðum á Hvalfjarðarströnd 6. september 1664. Afrit dags. á Kalastöðum á Hvalfjarðarströnd 6. september 1664.

45 (33r-33v)
Byggingarbréf Sveins Árnasonar fyrir Gerði á Akranesi.
Titill í handriti

Byggingarbréf Sveins Árnasonar fyrir Gerði á Akranesi.

Athugasemd

Dags. á Kalastöðum á Hvalfjarðarströnd 6. september 1664.

46 (34r-34v)
Meðkenningarform sem biskupinn sendir Pétri Þórðarsyni að handskrifta og undirskrifa og sér aftur senda uppá móskurðarsölu hans í Innra Hólms landi biskupinum og hans erfingjum til eignar.
Titill í handriti

Meðkenningarform sem biskupinn sendir Pétri Þórðarsyni að handskrifta og undirskrifa og sér aftur senda uppá móskurðarsölu hans í Innra Hólms landi biskupinum og hans erfingjum til eignar.

Athugasemd

Bréfið er ódags.

Efnisorð
47 (34v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup afhenti Þórði Illugasyni 20 ríkisdali og bað hann að koma þeim til Péturs Illugasonar á Innra Hólmi á Akranesi. Dags. á Kalastöðum á Hvalfjarðarströnd 6. september 1664.

Efnisorð
48 (35r)
Kvittun Snorra Sigurðssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni gefin uppá afhending Háafells í Hvítársíðu 20. augusti anno 1664.
Titill í handriti

Kvittun Snorra Sigurðssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni gefin uppá afhending Háafells í Hvítársíðu 20. augusti anno 1664.

Athugasemd

Dags. að Gjábakka í Þingvallahrepp 8. september 1664.

49 (35r-35v)
Afhendingar auglýsing Jóns Vigfússonar á Jörðinni Indriðastöðum í Skorradal að tilteknu selfarar ítaki Hvanneyrarkirkju.
Titill í handriti

Afhendingar auglýsing Jóns Vigfússonar á Jörðinni Indriðastöðum í Skorradal að tilteknu selfarar ítaki Hvanneyrarkirkju.

Athugasemd

Dags. að Sandatorfu í Borgarfirði 20. ágúst 1664. Afrit dags. í Skálholti 10. september 1664.

Efnisorð
50 (35v-36v)
Skiptabréf á Þorláksstöðum í Kjós.
Titill í handriti

Skiptabréf á Þorláksstöðum í Kjós.

Athugasemd

Dags. á Þorláksstöðum í Kjós 9. maí 1664. Afrit dags. í Skálholti 10. september 1664.

Efnisorð
51 (37r)
Meðkenning Tómasar Nicolai uppá prestanna honorarium úr Skálholtsstifti, meðtekið.
Titill í handriti

Meðkenning Tómasar Nicolai uppá prestanna honorarium úr Skálholtsstifti, meðtekið.

Ábyrgð

Bréfritari : Tómas Nikulásson

Athugasemd

Dags. á Bessastöðum 15. ágúst 1664. Afrit dags. í Skálholti 10. ágúst 1664.

Bréfið er á dönsku.

Efnisorð
52 (37r)
Meðkenning Tómasar uppá Hólastigtis presta honorarium.
Titill í handriti

Meðkenning Tómasar uppá Hólastigtis presta honorarium.

Ábyrgð

Bréfritari : Tómas Nikulásson

Athugasemd

Dags. á Bessastöðum 15. ágúst 1664. Afrit dags. í Skálholti 10. ágúst 1664.

Bréfið er á dönsku.

Efnisorð
53 (37v)
Meðkenning Michels Gregerssonar uppá meðtekið gjald af lénsjörðum Halldórs Brynjólfssonar 13 ríkisdali anno 1664.
Titill í handriti

Meðkenning Michels Gregerssonar uppá meðtekið gjald af lénsjörðum Halldórs Brynjólfssonar 13 ríkisdali anno 1664.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1664 og á Bessastöðum 15. ágúst 1664. Afrit dags. í Skálholti 10. september 1664.

Bréfið er á dönsku.

54 (38r)
Meðkenning Michels Gregerssonar uppá meðtekið afgjald af lénsjörðum Hjalta Jónssonar, átta ríkisdalir. Anno 1664 á Alþingi.
Titill í handriti

Meðkenning Michels Gregerssonar uppá meðtekið afgjald af lénsjörðum Hjalta Jónssonar, átta ríkisdalir. Anno 1664 á Alþingi.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1664 og á Bessastöðum 15. ágúst 1664. Afrit dags. í Skálholti 10. september 1664.

Bréfið er á dönsku.

55 (38v-39r)
Lénsherrans herra Hendrichs Bielchiss obligation uppá 3040 ríkisdali. Uppbyrjuð 1664 11. júní.
Titill í handriti

Lénsherrans herra Hendrichs Bielchiss obligation uppá 3040 ríkisdali. Uppbyrjuð 1664 11. júní.

Ábyrgð

Bréfritari : Henrik Bielke

Athugasemd

Dags. í Kaupmannahöfn 11. júní 1664. Afrit dags. í Skálholti 11. september 1664.

Bréfið er á dönsku.

Efnisorð
56 (39v)
Reikningur séra Þorleifs Claussonar á fiski Staðarins suður í Garði og á útilátum séra Þorleifs við pilta Staðarins sem þar róið hafa.
Titill í handriti

Reikningur séra Þorleifs Claussonar á fiski Staðarins suður í Garði og á útilátum séra Þorleifs við pilta Staðarins sem þar róið hafa.

Athugasemd

Dags. að Útskálum 20. ágúst 1664. Afrit dags. í Skálholti 11. september 1664.

57 (40r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Smjörgjöld úr Bjarnanessumboði afhent í Skálholti. Dags. í Skálholti 15. september 1664.

Efnisorð
58 (40v)
Póstur úr bréfi séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi í Hornafirði biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu. Anno 1664 5. septembris.
Titill í handriti

Póstur úr bréfi séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi í Hornafirði biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu. Anno 1664 5. septembris.

Athugasemd

Dags. í Bjarnanesi 7. september 1664. Afrit dags. í Skálholti í september 1664.

59 (41r)
Kvittantia biskupsins fyrir 3 hundruðum í Hoffelli.
Titill í handriti

Kvittantia biskupsins fyrir 3 hundruðum í Hoffelli.

Athugasemd

Dags. í Bjarnanesi í Nesjum 5. september 1664. Afrit dags. í Skálholti í september 1664.

Efnisorð
60 (41r-41v)
Samþykki Guðrúnar Magnúsdóttur uppá kaup hennar ektamanns Þórólfs Guðmundssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson á 9 hundruðum í Syðri Gröf í Flóa fyrir 27 hundruð í lausafé.
Titill í handriti

Samþykki Guðrúnar Magnúsdóttur uppá kaup hennar ektamanns Þórólfs Guðmundssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson á 9 hundruðum í Syðri Gröf í Flóa fyrir 27 hundruð í lausafé.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 17. september 1664.

Þar á eftir, á blaði 42r, er yfirstrikað upphaf á kaupbréfi biskupsins og Jóns Jónssonar um Kvikstaði í Borgarfirði fyrir hálfa Vatnshamra. Bréfið er skrifað í heild á blaði 45r-46v.

Efnisorð
61 (42r)
Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Jón Eyjólfsson feldbereder.
Titill í handriti

Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Jón Eyjólfsson feldbereder.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 14. október 1664. Afrit dags. í Skálholti 14. október 1664.

Efnisorð
62 (42v)
Afreikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á eina en Jóns Eyjólfssonar feldbereders á aðra, um þeirra skuldaskipti hingað til framfarin til þessa.
Titill í handriti

Afreikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á eina en Jóns Eyjólfssonar feldbereders á aðra, um þeirra skuldaskipti hingað til framfarin til þessa.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 14. október 1664. Afrit dags. í Skálholti 14. október 1664.

Efnisorð
63 (43r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Ágreiningur um landamerki á milli jarðanna Mófellsstaða og Horns lagður í dóm á leiðarþingi að Sandatorfu. Dags. að Sandatorfu í Borgarfirði 20. ágúst 1664.

64 (43v-44r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Vitnisburðir lagðir fram um landamerki á milli Mófellsstaða og Horns. Dags. við Hornsá í Skorradal 30. september 1664.

65 (44r-44v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Vitnisburður um landamerki á milli Mófellsstaða og Horns. Dags. við Hornsá 30. september 1664. Afrit dags. að Borg 9. október 1664.

66 (45r-46v)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Jóns Jónssonar um Kvikstaði í Borgarfirði 16 hundruð fyrir hálfa Vatnshamra 12 hundruð og 15 hundraða millumgjöf.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Jóns Jónssonar um Kvikstaði í Borgarfirði 16 hundruð fyrir hálfa Vatnshamra 12 hundruð og 15 hundraða millumgjöf.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. september 1664.

67 (46v-47v)
Samþykki Jóns Vigfússonar og Böðvars Jónssonar næstu erfingja Jóns Jónssonar uppá sölu hans á Kvikstöðum í Andakýl biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til eignar. Bréfið afhenti Jón Jónsson biskupinum undir kaupin hér í Skálholti anno 1664 17. september.
Titill í handriti

Samþykki Jóns Vigfússonar og Böðvars Jónssonar næstu erfingja Jóns Jónssonar uppá sölu hans á Kvikstöðum í Andakýl biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til eignar. Bréfið afhenti Jón Jónsson biskupinum undir kaupin hér í Skálholti anno 1664 17. september.

Athugasemd

Dags. 14. september 1664. Afrit dags. í Skálholti 23. september 1664.

Efnisorð
68 (47v-48v)
Umboðsbréf Guðmundi Jónssyni útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni, að standa fyrir sínu máli við Hornsá 30. september 1664 um landamerkjaskil milli Horns og Mófellsstaða í Skorradal svo framt sem það bréflega umboð Þorvarði Magnússyni þar til gefið dæmist ekki fullkomlegt.
Titill í handriti

Umboðsbréf Guðmundi Jónssyni útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni, að standa fyrir sínu máli við Hornsá 30. september 1664 um landamerkjaskil milli Horns og Mófellsstaða í Skorradal svo framt sem það bréflega umboð Þorvarði Magnússyni þar til gefið dæmist ekki fullkomlegt.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 25. september 1664.

69 (48v)
NB.
Titill í handriti

NB.

Athugasemd

Fimm minnismiðar Brynjólfs biskups þar sem hann punktar hjá sér hverjum hann hefur lánað sögubækur á tímabilinu 17. október til 23. nóvember 1664.

Bréfið er yfirstrikað í handritinu.

Efnisorð
70 (49r)
Meðkenning Odds Eyjólfssonar uppá tvær sögubækur léðar vestur í Kjós, léðar Ormi Vigfússyni og Jóni Sigurðssyni í Káranesi, hverjar Oddur meðtók af biskupinum þeirra vegna.
Titill í handriti

Meðkenning Odds Eyjólfssonar uppá tvær sögubækur léðar vestur í Kjós, léðar Ormi Vigfússyni og Jóni Sigurðssyni í Káranesi, hverjar Oddur meðtók af biskupinum þeirra vegna.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 30. september 1664.

Bækurnar fékk biskup til baka 25. maí 1665 í jafngóðu ástandi.

Bréfið er yfirstrikað í handritinu.

Efnisorð
71 (49v-50v)
Biskupstíundareikningur Símonar Árnasonar af Árnessýslu þeirrar sem í vor gjaldast áttu 1664, staðinn af honum hér í Skálholti 1664 2. octobris.
Titill í handriti

Biskupstíundareikningur Símonar Árnasonar af Árnessýslu þeirrar sem í vor gjaldast áttu 1664, staðinn af honum hér í Skálholti 1664 2. octobris.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 2. október 1664.

Efnisorð
72 (50v-51r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup kvittar fyrir móttöku biskupstíundareiknings Símonar Árnasonar af Árnessýslu. Dags. í Skálholti 2. október 1664.

Efnisorð
73 (51v-52v)
Vitnisburðir um landamerki Hvítaness í Skötufirði vestur, hingað til Skálholts sendir af séra Sigurði Jónssyni þingapresti í Ögurþingum. Anno 1664 4. octobris.
Titill í handriti

Vitnisburðir um landamerki Hvítaness í Skötufirði vestur, hingað til Skálholts sendir af séra Sigurði Jónssyni þingapresti í Ögurþingum. Anno 1664 4. octobris.

Athugasemd

Dags. í Ögri 28. ágúst 1664 og í Vigur 28. ágúst 1664. Afrit dags. í Skálholti 5. október 1664.

74 (53r-58r)
Óeiningarmál milli Gísla Jónssonar á Bakka og Símonar Árnasonar á Dysjum á Álftanesi hvort Gísli Jónsson á Bakka hingað til Skálholts frambar fyrir biskupinn M. Brynjólf Sveinsson með sendibréfi prestsins séra Þorkels Arngrímssonar. Anno 1664 13. octobris.
Titill í handriti

Óeiningarmál milli Gísla Jónssonar á Bakka og Símonar Árnasonar á Dysjum á Álftanesi hvort Gísli Jónsson á Bakka hingað til Skálholts frambar fyrir biskupinn M. Brynjólf Sveinsson með sendibréfi prestsins séra Þorkels Arngrímssonar. Anno 1664 13. octobris.

Athugasemd

Í bréfinu eru sex bréf undir sömu fyrirsögninni:

1. Blað 53v - Útskrift af vitnisburði uppá heitingarorð Símonar Árnasonar við Gísla Jónsson. Dags. að Dysjum í Garðahverfi 14. ágúst 1664. Afrit dags. í Skálholti 14. október 1664.

2. Blað 53r-53v - Áminning prestsins uppá forlikun milli Símonar Árnasonar og Gísla Jónssonar. Símoni Árnasyni gefinn. Dags. að Görðum á Álftanesi 4. október 1664. Afrit dags. í Skálholti 14. október 1664.

3. Blað 53v-54r - Inntak úr bréfi prófasts séra Einars Illugasonar prestinum séra Þorkeli Arngrímssyni tilskrifuðu uppá fríheit Símonar Árnasonar (hvort séra Þorkell heldur skrifað vera uppá hans underretting). Bréfið er ódags. Afrit dags. að Görðum á Álftanesi 9. október 1664 og í Skálholti 14. október 1664.

4. Blað 54r-55r - Útskrift af annarri áminningu og viðleitni þeirra prests séra Þorkels Arngrímssonar til forlikunar þeirra á milli Gísla Jónssonar og Símonar Árnasonar. Dags. að Görðum á Álftanesi 7. október 1664. Afrit dags. að Görðum á Álftanesi 9. október 1664 og í Skálholti 14. október 1664.

5. Blað 55r-56v - Útskrift af sendibréfi prestsins séra Þorkels Arngrímssonar, sem er innihald hans underrettingar um þetta mál, hvort Gísli Jónsson með fyrirskrifuðum documentis frambar fyrir biskupinn M. Brynjólf Sveinsson 1664 13. octobris. Dags. að Görðum á Álftanesi 9. október 1664. Afrit dags. í Skálholti 14. október 1664.

6. Blað 56v-58r - Andsvar biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar hér uppá. Dags. í Skálholti 14. október 1664. Afrit dags. í Skálholti 14. október 1664.

Efnisorð
75 (58r)
Meðkenning séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi uppá meðtekna 30 ríkisdali in specie. Item fimm stikur klæðis og tvo fjórðunga járns af séra Eiríki Höskuldssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
Titill í handriti

Meðkenning séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi uppá meðtekna 30 ríkisdali in specie. Item fimm stikur klæðis og tvo fjórðunga járns af séra Eiríki Höskuldssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.

Athugasemd

Dags. í Bjarnanesi 20. júlí 1664. Afrit dags. í Skálholti 14. október 1664.

Efnisorð
76 (58v-61v)
Horns og Mófellsstaða landamerkja ágreiningsmál, með þess process og úrgreiðslu.
Titill í handriti

Horns og Mófellsstaða landamerkja ágreiningsmál, með þess process og úrgreiðslu.

Athugasemd

Dags. á Sandatorfu í Borgarfirði 20. ágúst 1664 og við Hornsá í Skorradal 30. september 1664. Afrit dags. að Borg 9. október 1664 og í Skálholti 16. október 1664.

77 (62r-62v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Dómur um landamerkjaágreining milli Mófellsstaða og Horns í Skorradal lesinn upp við Hornsá að viðstöddum manntalsþings sóknarmönnum. Viðstaddir voru til að niðursetja landamerkin Þorvarður Magnússon, umboðsmaður Brynjólfs biskups, og Sigurður Jónsson lögmaður. Dags. við Hornsá í Skorradal 28. apríl 1665.

78 (63r-65v)
Um hórdómsáburðarmál Árna Þorbjarnarsonar við Hallfríði Snorradóttur í Ölvassholti.
Titill í handriti

Um hórdómsáburðarmál Árna Þorbjarnarsonar við Hallfríði Snorradóttur í Ölvassholti.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 16. október 1664.

79 (66r-67r)
Meðkenning Jóns Þorsteinssonar frá Staðarstað á Ölduhrygg uppá meðtekna 30 ríkisdali Eyrarhospitals vegna af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni sem er leyfisgjald Magnúsar Jónssonar frá Vatnsfirði og Ástríðar Jónsdóttur frá Holti í Önundarfirði.
Titill í handriti

Meðkenning Jóns Þorsteinssonar frá Staðarstað á Ölduhrygg uppá meðtekna 30 ríkisdali Eyrarhospitals vegna af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni sem er leyfisgjald Magnúsar Jónssonar frá Vatnsfirði og Ástríðar Jónsdóttur frá Holti í Önundarfirði.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. október 1664.

Efnisorð
80 (67r-67v)
Um Hofskirkju úrfallið inventarium.
Titill í handriti

Um Hofskirkju úrfallið inventarium.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 19. október 1664. Afrit dags. í Skálholti 19. október 1664.

Efnisorð
81 (67v-68r)
Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Birni Jónssyni frá Langadal útgefinn uppá 24 ríkisdali biskupstíunda afgjöld af Barðastrandarsýslu sem gjaldast átti í vor 1664 af Þorleifi Magnússyni.
Titill í handriti

Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Birni Jónssyni frá Langadal útgefinn uppá 24 ríkisdali biskupstíunda afgjöld af Barðastrandarsýslu sem gjaldast átti í vor 1664 af Þorleifi Magnússyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 20. október 1664. Afrit dags. í Skálholti 20. október 1664.

Efnisorð
82 (68r-69r)
Bréfleg lýsing og framburður Bjarna Oddssonar á Burstafelli austur heimildar og afhendingarmanns biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Hámundarstöðum í Vopnafirði hljóðandi um það rekaítak sem í þá jörð er eignað Kirkjubæjarkirkju í Tungu austur eftir þeirri Visitatiubók sem eignuð er herra Gísla Jónssyni óvottaðri óhandskriftaðri, en finnst ekki í eldri máldögum.
Titill í handriti

Bréfleg lýsing og framburður Bjarna Oddssonar á Burstafelli austur heimildar og afhendingarmanns biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Hámundarstöðum í Vopnafirði hljóðandi um það rekaítak sem í þá jörð er eignað Kirkjubæjarkirkju í Tungu austur eftir þeirri Visitatiubók sem eignuð er herra Gísla Jónssyni óvottaðri óhandskriftaðri, en finnst ekki í eldri máldögum.

Ábyrgð

Bréfritari : Bjarni Oddsson

Athugasemd

Dags. á Burstafelli 1664. Afrit dags. í Skálholti 21. októer 1664.

Efnisorð
83 (69r-70r)
Inntak úr bréfi Bjarna Oddssonar á Burstafelli um sölu Bjarna Eiríkssonar hans dótturmágs á hálfu Hafrafelli í Fellum austur í Ásskirkjusókn, biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til eignar, hvort meðtekið var á Alþingi 1664.
Titill í handriti

Inntak úr bréfi Bjarna Oddssonar á Burstafelli um sölu Bjarna Eiríkssonar hans dótturmágs á hálfu Hafrafelli í Fellum austur í Ásskirkjusókn, biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til eignar, hvort meðtekið var á Alþingi 1664.

Ábyrgð

Bréfritari : Bjarni Oddsson

Athugasemd

Dags. á Burstafelli 1664. Afrit dags. í Skálholti 21. október 1664.

84 (70r-70v)
Útskrift af öðru bréfi Bjarna Oddssonar, hinu fyrra fylgjandi, biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu um hálft Hafrafell og anno 1664 á Alþingi meðteknu.
Titill í handriti

Útskrift af öðru bréfi Bjarna Oddssonar, hinu fyrra fylgjandi, biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu um hálft Hafrafell og anno 1664 á Alþingi meðteknu.

Ábyrgð

Bréfritari : Bjarni Oddsson

Athugasemd

Dags. 1664. Afrit dags. í Skálholti 21. október 1664.

85 (70v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Sr. Halldór Jónsson í Reykholti afhendir Brynjólfi biskup smjör í Skálholti. Dags. í Skálholti 21. október 1664. Afrit dags. í Skálholti 21. október 1664.

Efnisorð
86 (71r-79v)
Underretting Símonar Árnasonar á Dysjum á Álftanesi, um sitt mál við Gísla Jónsson á Bakka á Álftanesi, og svo við sinn sóknarprest séra Þorkel Arngrímsson að Görðum á Álftanesi og hans ektakvinnu Margréti Þorsteinsdóttur, hverja underretting Símon sjálfur afhenti biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni hér í Skálholti þann 21. octobris anno 1664.
Titill í handriti

Underretting Símonar Árnasonar á Dysjum á Álftanesi, um sitt mál við Gísla Jónsson á Bakka á Álftanesi, og svo við sinn sóknarprest séra Þorkel Arngrímsson að Görðum á Álftanesi og hans ektakvinnu Margréti Þorsteinsdóttur, hverja underretting Símon sjálfur afhenti biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni hér í Skálholti þann 21. octobris anno 1664.

Athugasemd

Dags. 14. október 1664 og í Skálholti 23. október 1664. Afrit dags. í Skálholti 21. og 23. október 1664.

Efnisorð
87 (80r-81r)
Útskrift af sendibréfi landsfógetans Thomæ Nicolai Þorsteini Þorleifssyni sýslumanni í Múlasýslu tilskrifuðu, hljóðandi um Valþjófsstaðarkirkju og hennar inventariu afhending. Item um kong maj. jörð Kross í Mjóafirði. Svo látandi sem eftir fylgir.
Titill í handriti

Útskrift af sendibréfi landsfógetans Thomæ Nicolai Þorsteini Þorleifssyni sýslumanni í Múlasýslu tilskrifuðu, hljóðandi um Valþjófsstaðarkirkju og hennar inventariu afhending. Item um kong maj. jörð Kross í Mjóafirði. Svo látandi sem eftir fylgir.

Ábyrgð

Bréfritari : Tómas Nikulásson

Viðtakandi : Þorsteinn Þorleifsson

Athugasemd

Dags. á Bessastöðum 23. október 1664. Afrit dags. í Skálholti 2. nóvember 1664.

Bréfið er á dönsku.

88 (81v)
Sacramentiss seðill séra Sigurðar Gíslasonar á Stað í Grunnavík, Ingveldi Eyjólfsdóttur útgefinn er hljóp með Skúla Oddssyni giftum manni héðan úr Árnessýslu og skal við honum átt hafa tvö börn, annað á Ketilstöðum í Dalasýslu Odd að nafni, annað í Grunnavík Hákon. Síðan hér í Rangárþingi nú í sumar hið þriðja Katrínu, hvert hún kenndi Jóni Guðmundssyni nokkrum er sig svo nefni, hann sagður lausamaður í Trékyllisvík. En hún hefur þennan seðil að vestan haft hingað fyrir þriðju barneignina.
Titill í handriti

Sacramentiss seðill séra Sigurðar Gíslasonar á Stað í Grunnavík, Ingveldi Eyjólfsdóttur útgefinn er hljóp með Skúla Oddssyni giftum manni héðan úr Árnessýslu og skal við honum átt hafa tvö börn, annað á Ketilstöðum í Dalasýslu Odd að nafni, annað í Grunnavík Hákon. Síðan hér í Rangárþingi nú í sumar hið þriðja Katrínu, hvert hún kenndi Jóni Guðmundssyni nokkrum er sig svo nefni, hann sagður lausamaður í Trékyllisvík. En hún hefur þennan seðil að vestan haft hingað fyrir þriðju barneignina.

Athugasemd

Dags. að Stað í Grunnavík 13. júní 1663. Afrit dags. í Skálholti 21. desember 1664.

Efnisorð
89 (82r-83v)
Inntaks og atriðisorð úr Indriðastaða skilríkjum í Skorradal hljóðandi um ítak í þá jörð og hennar ummerki.
Titill í handriti

Inntaks og atriðisorð úr Indriðastaða skilríkjum í Skorradal hljóðandi um ítak í þá jörð og hennar ummerki.

Athugasemd

Dags. í Skálholti í desember 1664.

90 (84r-87r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfóvetans Thomam Nicolai um Dysja mál á Álftanesi. Sent með Símoni Árnasyni.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfóvetans Thomam Nicolai um Dysja mál á Álftanesi. Sent með Símoni Árnasyni.

Ábyrgð

Viðtakandi : Tómas Nikulásson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 22. október 1664. Afrit dags. í Skálholti 23. október 1664.

91 (87v-89v)
Seinasta úrlausnarbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Símoni Árnasyni afhent uppá hans erindi og eftirleitni á sínum fríheitum uppá Dysjamál.
Titill í handriti

Seinasta úrlausnarbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Símoni Árnasyni afhent uppá hans erindi og eftirleitni á sínum fríheitum uppá Dysjamál.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 23. október 1664. Afrit dags. í Skálholti 23. október 1664.

Efnisorð
92 (89v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup greiðir Jóni Eiríkssyni 3 ríkisdali vegna sr. Halldórs Eiríkssonar í Eydölum. Dags. í Skálholti 23. október 1664.

Efnisorð
93 (89v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Ábyrgð

Bréfritari : Halldór Eiríksson

Athugasemd

Brot úr sendibréfi sr. Halldórs Eiríkssonar til Brynjólfs biskups. Þar biður hann biskup um að greiða Jóni Eiríkssyni 3 ríkisdali, fyrir sína hönd, í landskuld og leigur af hálfri jörðinni Fremri Kleif í Breiðdal. Dags. í Eydölum 18. september 1664. Afrit dags. í Skálholti 27. október 1664.

94 (90r-90v)
Inntak úr sendibréfi séra Þórðar í Hítardal um Kvikstaði biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu anno 1664.
Titill í handriti

Inntak úr sendibréfi séra Þórðar í Hítardal um Kvikstaði biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu anno 1664.

Athugasemd

Bréfið er yfirstrikað í handritinu. Sama bréf og er á blaði 96v-97r.

95 (91r)
Vitnisburður séra Einars Illugasonar útgefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni anno 1664.
Titill í handriti

Vitnisburður séra Einars Illugasonar útgefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni anno 1664.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 25. október 1664. Afrit dags. í Skálholti 25. október 1664.

96 (91v-93r)
Reikningur Magnúsar Kortssonar af Skammbeinstaðaumboði, frá fardögum 1663 til 1664.
Titill í handriti

Reikningur Magnúsar Kortssonar af Skammbeinstaðaumboði, frá fardögum 1663 til 1664.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 28. október 1664.

Efnisorð
97 (93v-94v)
Biskupstíundareikningur Magnúsar Kortssonar af biskupstíundum í Rangárvallasýslu sem gjaldast áttu um vorið 1664.
Titill í handriti

Biskupstíundareikningur Magnúsar Kortssonar af biskupstíundum í Rangárvallasýslu sem gjaldast áttu um vorið 1664.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 28. október 1664.

Efnisorð
98 (94v-95r)
Kvittantia Magnúsar Kortssonar fyrir hans umboðsmeðferð á báðum þessum fyrrskrifuðu umboðum útgefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Titill í handriti

Kvittantia Magnúsar Kortssonar fyrir hans umboðsmeðferð á báðum þessum fyrrskrifuðu umboðum útgefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 28. október 1664.

99 (95r-96r)
Tilsagnarbréf biskupsins um þrotbjarga kúgildi í Skammbeinstaðaumboði, Magnúsi Kortssyni útgefið anno 1664 28. octobris.
Titill í handriti

Tilsagnarbréf biskupsins um þrotbjarga kúgildi í Skammbeinstaðaumboði, Magnúsi Kortssyni útgefið anno 1664 28. octobris.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 28. október 1664. Afrit dags. í Skálholti 28. október 1664.

Efnisorð
100 (96v-97r)
Inntak úr sendibréfi séra Þórðar Jónssonar í Hítardal hljóðandi um Kvikstaða sölu Jóns Jónssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu meðteknu þann 20. octobris með Birni Jónssyni frá Langadal.
Titill í handriti

Inntak úr sendibréfi séra Þórðar Jónssonar í Hítardal hljóðandi um Kvikstaða sölu Jóns Jónssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu meðteknu þann 20. octobris með Birni Jónssyni frá Langadal.

Ábyrgð

Bréfritari : Þórður Jónsson

Athugasemd

Dags. í Hítardal 10. október 1664. Afrit dags. í Skálholti 2. nóvember 1664.

101 ()
Inntök úr bréfum Hjalta Jónssonar um það sem biskupinn varðar frá því hann gjörði síðast reikning anno 1659 til þessa.
Titill í handriti

Inntök úr bréfum Hjalta Jónssonar um það sem biskupinn varðar frá því hann gjörði síðast reikning anno 1659 til þessa.

Ábyrgð

Bréfritari : Hjalti Jónsson

Athugasemd

Afrit dags. í Skálholti 20. nóvember 1664.

102 (105r-106r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 4 hundruðum í Þorláksstöðum í Kjós af Jóni eldra og Narfa Eyjólfssonum fyrir 48 ríkisdali og þeirra kvittun fyrir því andvirði.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 4 hundruðum í Þorláksstöðum í Kjós af Jóni eldra og Narfa Eyjólfssonum fyrir 48 ríkisdali og þeirra kvittun fyrir því andvirði.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 12. nóvember 1664.

103 (106v-107r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Ormi Vigfússyni í Eyjum tilskrifuðu um Seljadalsmál.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Ormi Vigfússyni í Eyjum tilskrifuðu um Seljadalsmál.

Ábyrgð

Viðtakandi : Ormur Vigfússon

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. nóvember 1664. Afrit dags. í Skálholti 13. nóvember 1664.

104 (107r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Árni Halldórsson kvittar fyrir að Brynjólfur biskup hafi afhent honum bók sem hann átti að færa sr. Jóni Daðasyni í Arnarbæli. Dags. í Skálholti 14. nóvember 1664.

Bréfið er yfirstrikað í handritinu.

Efnisorð
105 (107v)
Um landamerki Þorláksstaða í Kjós að austan millum hennar og Eyja.
Titill í handriti

Um landamerki Þorláksstaða í Kjós að austan millum hennar og Eyja.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. og 23. nóvember 1664.

106 (108r-108v)
Kaupbréf Finns Jónssonar eldra fyrir 12 hundruðum í Kvikstöðum í Andakýl af séra Sigurði í Stafholti.
Titill í handriti

Kaupbréf Finns Jónssonar eldra fyrir 12 hundruðum í Kvikstöðum í Andakýl af séra Sigurði í Stafholti.

Athugasemd

Dags. í Hvammi í Norðurárdal 17. október 1647. Afrit dags. í Skálholti 16. nóvember 1664.

107 (108v-109r)
NB.
Titill í handriti

NB.

Athugasemd

Lýsing Finns Jónssonar á landamerkjum jarðarinnar Kvikstaða í Andakýl. Dags. í Skálholti 16. nóvember 1664.

108 (109r-110r)
Kvittantia Þorvarðs Magnússonar fyrir Heynessumboðs og skipaútgjörðar reikning frá anno 1663 til anno 1664 24. novembris.
Titill í handriti

Kvittantia Þorvarðs Magnússonar fyrir Heynessumboðs og skipaútgjörðar reikning frá anno 1663 til anno 1664 24. novembris.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 24. nóvember 1664.

109 (110r-110v)
Gjöf Sigurðar Guðmundssonar á hálfum Seljadal til Reynivallakirkju í Kjós framfarinn á Bessastöðum anno 1664 11. novembris.
Titill í handriti

Gjöf Sigurðar Guðmundssonar á hálfum Seljadal til Reynivallakirkju í Kjós framfarinn á Bessastöðum anno 1664 11. novembris.

Athugasemd

Dags. á Bessastöðum 11. nóvember 1664. Afrit dags. í Skálholti 27. nóvember 1664 og 1. janúar 1665.

Efnisorð
110 (111r-112r)
Sendibréf Orms Vigfússonar fóvetanum Thomæ Nicolai tilskrifað um þennan fyrirfarandi contract.
Titill í handriti

Sendibréf Orms Vigfússonar fóvetanum Thomæ Nicolai tilskrifað um þennan fyrirfarandi contract.

Ábyrgð

Bréfritari : Ormur Vigfússon

Viðtakandi : Tómas Nikulásson

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 27. nóvember 1664.

111 (112r-112v)
Andsvar landsfóvetans Thomæ Nicolaj uppá þetta bréf til Orms Vigfússonar.
Titill í handriti

Andsvar landsfóvetans Thomæ Nicolaj uppá þetta bréf til Orms Vigfússonar.

Ábyrgð

Viðtakandi : Ormur Vigfússon

Bréfritari : Tómas Nikulásson

Athugasemd

Dags. á Bessastöðum 19. nóvember 1664. Afrit dags. í Skálholti 27. nóvember 1664.

Bréfið er á dönsku.

112 (113r-114v)
Seljadalsdómur Þórðar Hendrichssonar genginn á Reynivöllum í Kjós 1649 7. maí.
Titill í handriti

Seljadalsdómur Þórðar Hendrichssonar genginn á Reynivöllum í Kjós 1649 7. maí.

Athugasemd

Dags. á Reynivöllum í Kjós 7. maí 1649. Afrit dags. í Skálholti 27. nóvember 1664.

Efnisorð
113 (114v-115r)
Alþingis sami uppá Seljadalsmál af höfuðsmanninum samþykktur (uppá Seljadalsmál - yfirstrikað) anno 1649 30. júní á almennilegu Öxarárþingi.
Titill í handriti

Alþingis sami uppá Seljadalsmál af höfuðsmanninum samþykktur (uppá Seljadalsmál - yfirstrikað) anno 1649 30. júní á almennilegu Öxarárþingi.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 30. júní 1649. Afrit dags. í Skálholti 27. nóvember 1664.

Efnisorð
114 (115r-118r)
Undirvísun Orms Vigfússonar um Seljadalsmáls undirbúning og framför send biskupinum hingað í Skálholt með Einari Egilssyni ásamt hans sendibréfi. Anno 1664 24. novembris.
Titill í handriti

Undirvísun Orms Vigfússonar um Seljadalsmáls undirbúning og framför send biskupinum hingað í Skálholt með Einari Egilssyni ásamt hans sendibréfi. Anno 1664 24. novembris.

Ábyrgð

Bréfritari : Ormur Vigfússon

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 27. nóvember 1664.

Efnisorð
115 (118r-119r)
Copium af bréfsinntaki Orms Vigfússonar hljóðandi um þau documenta er hann þar inni nefnt hefur og hingað sendi sem og hér fyrir framan næst innskrifuð eru.
Titill í handriti

Copium af bréfsinntaki Orms Vigfússonar hljóðandi um þau documenta er hann þar inni nefnt hefur og hingað sendi sem og hér fyrir framan næst innskrifuð eru.

Ábyrgð

Bréfritari : Ormur Vigfússon

Athugasemd

Dags. að Eyjum 22. nóvember 1664. Afrit dags. í Skálholti 27. nóvember 1664.

116 (119r-121r)
Sendibréf biskupsins uppá þetta nýja Seljadalsmál Ormi Vigfússyni tilskrifað með Einari Egilssyni.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins uppá þetta nýja Seljadalsmál Ormi Vigfússyni tilskrifað með Einari Egilssyni.

Ábyrgð

Viðtakandi : Ormur Vigfússon

Athugasemd

Dags. í Skálholti 27. nóvember 1664. Afrit dags. í Skálholti 27. nóvember 1664.

117 (121r-121v)
Lýsing og meðkenning Þorvarðs Magnússonar biskupsins umboðsmanns í Heynessumboði að í vor anno 1664 hafi hann afhent biskupsins vegna Breiðina í Skaga Jóni Árnasyni yngra á Leirá, meðtökumanni Árna Pálssonar, Árna til eignar.
Titill í handriti

Lýsing og meðkenning Þorvarðs Magnússonar biskupsins umboðsmanns í Heynessumboði að í vor anno 1664 hafi hann afhent biskupsins vegna Breiðina í Skaga Jóni Árnasyni yngra á Leirá, meðtökumanni Árna Pálssonar, Árna til eignar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 29. nóvember 1664.

Efnisorð
118 (121v-122r)
Grein úr sendibréfi séra Einars Illugasonar í Kjós biskupinum tilskrifuðu meðteknu með Einari Egilssyni á Reynivöllum þann 24. novembris anno 1664 hljóðandi um Seljadals sáttmál hið síðasta.
Titill í handriti

Grein úr sendibréfi séra Einars Illugasonar í Kjós biskupinum tilskrifuðu meðteknu með Einari Egilssyni á Reynivöllum þann 24. novembris anno 1664 hljóðandi um Seljadals sáttmál hið síðasta.

Ábyrgð

Bréfritari : Einar Illugason

Athugasemd

Dags. að Vindási í Kjós 21. nóvember 1664. Afrit dags. í Skálholti 30. nóvember 1664.

119 (122v-123r)
Þingsvitni uppá skilagrein Jóns Vigfússonar á selfararítaki Hvanneyrarkirkju í Indriðastaðaland í Skorradal, útgefna á Sandatorfu leiðarþingi anno 1664 20. augusti.
Titill í handriti

Þingsvitni uppá skilagrein Jóns Vigfússonar á selfararítaki Hvanneyrarkirkju í Indriðastaðaland í Skorradal, útgefna á Sandatorfu leiðarþingi anno 1664 20. augusti.

Athugasemd

Dags. að Sandatorfu í Borgarfirði 20. ágúst 1664. Afrit dags. í Skálholti 4. desember 1664.

Efnisorð
120 (123v-124r)
Skikkunarbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar um bygging á Felli í Ytri Tungu og Torfastaðakirkjusókn.
Titill í handriti

Skikkunarbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar um bygging á Felli í Ytri Tungu og Torfastaðakirkjusókn.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 11. desember 1664. Afrit dags. í Skálholti 11. desember 1664.

121 (124r-126r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Sigurðar Guðmundssonar á Fossá í Kjós fyrir hálfa Þorláksstaði og 5 hundruð í Ytra Súlunesi í Melasveit.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Sigurðar Guðmundssonar á Fossá í Kjós fyrir hálfa Þorláksstaði og 5 hundruð í Ytra Súlunesi í Melasveit.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 29. desember 1664.

122 (126r-126v)
Samþykki Kristínar Ormsdóttur uppá sölu hennar ektamanns Sigurðar Guðmundssonar á hennar hluta í jörðinni Fossá í Kjós og Reynivallakirkjusókn, biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til handa.
Titill í handriti

Samþykki Kristínar Ormsdóttur uppá sölu hennar ektamanns Sigurðar Guðmundssonar á hennar hluta í jörðinni Fossá í Kjós og Reynivallakirkjusókn, biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til handa.

Athugasemd

Dags. að Brekku 1. desember 1664. Afrit dags. í Skálholti 30. desember 1664.

Efnisorð
123 (126v)
NB. Síðasti reikningur við Eyjólf smið 1665 10. aprilis.
Titill í handriti

NB. Síðasti reikningur við Eyjólf smið 1665 10. aprilis.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 10. apríl 1665.

Efnisorð
124 (127r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Jón Sigurðsson gefur vitnisburð um landamerki Seljadals. Dags. í Káranesi í Kjós 3. maí 1665 og á Meðalfelli 4. og 5. maí 1665.

125 (127v og 133r)
Vitnisburður Gísla Dagssonar um Seljadals takmörk.
Titill í handriti

Vitnisburður Gísla Dagssonar um Seljadals takmörk.

Athugasemd

Dags. í Káranesi í Kjós 2. febrúar 1665. Afrit dags. í Skálholti 2. júní 1665.

Bókin er rangt innbundin, bréfið er á blaði 127v og blaði 133r. Bréfið er óskert.

126 (133r-133v)
Arfaskiptabréf Ólafs Narfasonar sem við kemur Fossá í Kjós.
Titill í handriti

Arfaskiptabréf Ólafs Narfasonar sem við kemur Fossá í Kjós.

Athugasemd

Dags. á Hvammi í Kjós mánudaginn eftir trinitatis 1554 og á Reynivöllum í Kjós 30. september 1609. Afrit dags. í Skálholti 12. júlí 1665.

127 (128r-128v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Sr. Einar Illugason lýsir yfir að konungsjörðin Vindás, sem hann var ábúandi á, eigi ekkert tilkall til lands Seljadals annað en það sem þegar sé þekkt. Dags. í Skálholti 1. nóvember 1666.

6 innsigli eru þrykkt undir bréfið. Þetta eru innsigli Einars Illugasonar, Teits Torfasonar, Torfa Jónssonar, Ólafs Jónssonar, Teits Péturssonar og Ólafs Gíslasonar.

Efnisorð
128 (129r-129v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Vitnisburðir Teits Helgasonar og Einars Gíslasonar um eignarhald á jörðinni Fossá í Kjós. Dags. á Reynivöllum í Kjós 1. nóvember 1591 og á Meðalfelli í Kjós 16. nóvember 1591. Afrit dags. í Skálholti 5. júlí 1665 og 26. júlí 1666.

Efnisorð
129 (129v-130v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Arfaskiptabréf Ólafs Narfasonar og Hannesar Ólafssonar afrituð í Skálholti. Dags. að Hvammi í Kjós mánudaginn eftir trinitatis 1554 og 30. september 1609. Afrit dags. í Skálholti 12. júlí 1665 og 26. júlí 1666.

130 (131r)
Vitnisburður Vigfúsar Ormssonar um Seljadal.
Titill í handriti

Vitnisburður Vigfúsar Ormssonar um Seljadal.

Athugasemd

Dags. að Eyjum í Kjós 10. maí 1665.

Bréfið er í brotinu 4to.

131 (131v-132v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Vitnisburðir sr. Teits Helgasonar og Einars Gíslasonar um að Hannes heitinn Ólafsson hafi hvorki selt né gefið erfðahlut sinn í jörðinni Fossá í Kjós. Dags. á Reynivöllum í Kjós 1. nóvember 1591 og á Meðalfelli í Kjós 16. nóvember 1591. Afrit dags. í Skálholti 5. júlí 1665.

Bréfið er í brotinu 4to.

Efnisorð
132 (132v)
Resolutio sýslumannsins Daða Jónssonar uppá þessa vitnisburði.
Titill í handriti

Resolutio sýslumannsins Daða Jónssonar uppá þessa vitnisburði.

Athugasemd

Bréfið er ódags.

Hér er einungis upphaf bréfsins, án þess að nokkuð vanti í bókina. Skrifarinn hætti að skrifa í þriðju línu bréfsins.

Bréfið er í brotinu 4to.

Efnisorð
133 (134r-134v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Sættargjörð gerð vegna ágreinings um Seljadal á milli sr. Einars Illugasonar á Reynivöllum og Sigurðar Guðmundssonar sem var eigandi jarðarinnar Fossár í Kjós. Fór sættargjörðin fram á Bessastöðum að viðstöddum Tómasi Nikulássyni fógeta. Dags. á Bessastöðum 11. nóvember 1664.

134 (135r-135v)
Reikningur á álnareitum sem voru eftir Valgerði heitina Helgadóttur veislukellingu hér í Skálholti eftir hennar fráfall með virðingu á þeim.
Titill í handriti

Reikningur á álnareitum sem voru eftir Valgerði heitina Helgadóttur veislukellingu hér í Skálholti eftir hennar fráfall með virðingu á þeim.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 20. ágúst 1664 og 12. febrúar 1665. Afrit dags. í Skálholti 14. febrúar 1665.

Efnisorð
135 (136r)
Reikningur biskupsins við Árna Pálsson á þeirra skuldaskiptum.
Titill í handriti

Reikningur biskupsins við Árna Pálsson á þeirra skuldaskiptum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 1. janúar 1665.

Efnisorð
136 (136v)
Vitnisburður Páls Andréssonar um landamerkjaskil á Seljadal í Kjós millum Fossárjarðar og hans.
Titill í handriti

Vitnisburður Páls Andréssonar um landamerkjaskil á Seljadal í Kjós millum Fossárjarðar og hans.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 29. desember 1664.

137 (137r-137v)
Útskrift forlíkunarsáttmála er gjörðist millum séra Þorkels Arngrímssonar og Símonar Árnasonar að Bessastöðum á Álftanesi anno 1664 13. novembris, af héraðsprófastinum séra Einari Illugasyni.
Titill í handriti

Útskrift forlíkunarsáttmála er gjörðist millum séra Þorkels Arngrímssonar og Símonar Árnasonar að Bessastöðum á Álftanesi anno 1664 13. novembris, af héraðsprófastinum séra Einari Illugasyni.

Athugasemd

Dags. á Bessastöðum 13. nóvember 1664 og að Vindási í Kjós 27. desember 1664. Afrit dags. í Skálholti 8. janúar 1665.

138 (138r)
Meðkenningarseðill Einars Illugasonar uppá meðteknar landskuldir af 5 hundraða jarðarparti er biskupinn á honum út að svara.
Titill í handriti

Meðkenningarseðill Einars Illugasonar uppá meðteknar landskuldir af 5 hundraða jarðarparti er biskupinn á honum út að svara.

Athugasemd

Dags. að Vindási í Kjós 27. desember 1664. Afrit dags. í Skálholti 8. janúar 1665.

Efnisorð
139 (138v)
Reikningur biskupsins og Jóns Eyjólfssonar yngra uppá hans arbeiðisslaun.
Titill í handriti

Reikningur biskupsins og Jóns Eyjólfssonar yngra uppá hans arbeiðisslaun.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 14. og 22. janúar og 1. febrúar 1665.

Efnisorð
140 (139r-141v)
Afreikningur í milli biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og ráðsmannsins Bjarna Eiríkssonar frá þeim 11. martii 1664 er þeir gjörðu síðast reikning til þessa.
Titill í handriti

Afreikningur í milli biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og ráðsmannsins Bjarna Eiríkssonar frá þeim 11. martii 1664 er þeir gjörðu síðast reikning til þessa.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 15. janúar 1665.

Efnisorð
141 (141v-142r)
Kvittantia útgefin ráðsmanninum af biskupinum og biskupinum af ráðsmanninum uppá þeirra framfarin skuldaskipti hingað til.
Titill í handriti

Kvittantia útgefin ráðsmanninum af biskupinum og biskupinum af ráðsmanninum uppá þeirra framfarin skuldaskipti hingað til.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 15. janúar 1665.

142 (142v-144r)
Byggingarbréf Bjarna Eiríkssonar fyrir Þorlákshöfn.
Titill í handriti

Byggingarbréf Bjarna Eiríkssonar fyrir Þorlákshöfn.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 15. janúar 1665.

143 (144v-145r)
Þetta eftirfylgjandi meðkennir Þórólfur Guðmundsson sig meðtekið hafa af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni upp í fastaeignar andvirði 9 hundraða í Syðri Gröf í Flóa sem vera átti 27 hundruð í lausafé.
Titill í handriti

Þetta eftirfylgjandi meðkennir Þórólfur Guðmundsson sig meðtekið hafa af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni upp í fastaeignar andvirði 9 hundraða í Syðri Gröf í Flóa sem vera átti 27 hundruð í lausafé.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 17. janúar 1665.

Efnisorð
144 (145r-146r)
Copium af sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Ormi Vigfússyni tilskrifuðu.
Titill í handriti

Copium af sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Ormi Vigfússyni tilskrifuðu.

Ábyrgð

Viðtakandi : Ormur Vigfússon

Athugasemd

Dags. í Skálholti 19. janúar 1665. Afrit dags. í Skálholti 19. janúar 1665.

145 (146r-146v)
Gjörningsbréf um Kvikstaði í Andakýl 16 hundruð gjört milli þeirra feðga Jóns Vigfússonar og sona hans Jóns og Böðvars með innlögðum skilmála á þá jörð þeirra í milli.
Titill í handriti

Gjörningsbréf um Kvikstaði í Andakýl 16 hundruð gjört milli þeirra feðga Jóns Vigfússonar og sona hans Jóns og Böðvars með innlögðum skilmála á þá jörð þeirra í milli.

Athugasemd

Dags. að Vilmundarstöðum í nyrðri Reykjadal 14. mars 1664. Afrit dags. í Skálholti 26. janúar 1665.

Efnisorð
146 (147r)
Póstur úr bréfi Jóns Vigfússonar dateruðu 1665 7. januarii hljóðandi um kaup biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Kvikstöðum, og veð á 12 hundruðum í Vatnshömrum liggjandi í Andakýl.
Titill í handriti

Póstur úr bréfi Jóns Vigfússonar dateruðu 1665 7. januarii hljóðandi um kaup biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Kvikstöðum, og veð á 12 hundruðum í Vatnshömrum liggjandi í Andakýl.

Ábyrgð

Bréfritari : Jón Vigfússon

Athugasemd

Dags. 7. janúar 1665. Afrit dags. í Skálholti 2. janúar 1665.

147 (147v)
Meðkenning Jóns Einarssonar um hans part í Gröf í Grímsnesi í vald gefinn til eignarráða bróður hans Magnúsi Einarssyni.
Titill í handriti

Meðkenning Jóns Einarssonar um hans part í Gröf í Grímsnesi í vald gefinn til eignarráða bróður hans Magnúsi Einarssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 28. janúar 1665.

Efnisorð
148 (148r)
Fullmagt Þorsteini Einarssyni frá Úthlíð yfir umsjón á Skálholtsstaðar rekum um þessa vertíð anno 1665.
Titill í handriti

Fullmagt Þorsteini Einarssyni frá Úthlíð yfir umsjón á Skálholtsstaðar rekum um þessa vertíð anno 1665.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 30. janúar 1665.

Efnisorð
149 (148v-149r)
Tillag Sigurðar Magnússonar til Hofskirkju í portiureikning og kvittun hans þar uppá.
Titill í handriti

Tillag Sigurðar Magnússonar til Hofskirkju í portiureikning og kvittun hans þar uppá.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 7. febrúar 1665.

Efnisorð
150 (149r-149v)
Andsvar Eggerts Björnssonar um 6 hundruð í Gullberastöðum í Lundarreykjadal, hversu sá partur sé aftur til hans kominn úr eign Einars heitins Torfasonar. Af hans bréfi útskrifað. Biskupinum tilskrifuðu.
Titill í handriti

Andsvar Eggerts Björnssonar um 6 hundruð í Gullberastöðum í Lundarreykjadal, hversu sá partur sé aftur til hans kominn úr eign Einars heitins Torfasonar. Af hans bréfi útskrifað. Biskupinum tilskrifuðu.

Ábyrgð

Bréfritari : Eggert Björnsson

Athugasemd

Dags. á Skarði 27. desember 1664. Afrit dags. í Skálholti 8. febrúar 1665.

151 (150r)
Reikningsskapur biskupsins og Jóns Eyjólfssonar feldbereiders undanfarinn vide supra fol. 81 et fol. 254.
Titill í handriti

Reikningsskapur biskupsins og Jóns Eyjólfssonar feldbereiders undanfarinn vide supra fol. 81 et fol. 254.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 14. febrúar og 4. mars 1665.

Efnisorð
152 (150v-151v)
Reikningur Jóns Eyjólfssonar buntmachara við biskupinn, frá anno 1665 4. martii til þessa 1665 8. junii.
Titill í handriti

Reikningur Jóns Eyjólfssonar buntmachara við biskupinn, frá anno 1665 4. martii til þessa 1665 8. junii.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 8. júní, 27. ágúst og 29. október 1665 og 13. júlí 1666.

Efnisorð
153 (151v-152r)
Inntak úr bréfi séra Þórðar Jónssonar í Hítardal um Kvikstaði og annarra jarða kaupskap hans við Jón Jónsson á Krossi í Lundarreykjadal biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu, meðteknu 24. febrúar með Torfa Þorsteinssyni.
Titill í handriti

Inntak úr bréfi séra Þórðar Jónssonar í Hítardal um Kvikstaði og annarra jarða kaupskap hans við Jón Jónsson á Krossi í Lundarreykjadal biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu, meðteknu 24. febrúar með Torfa Þorsteinssyni.

Ábyrgð

Bréfritari : Þórður Jónsson

Athugasemd

Dags. í Hítardal 8. febrúar 1665. Afrit dags. í Skálholti 25. febrúar 1665.

154 (152v-153v)
Útskrift af gjörningi millum séra Þórðar í Hítardal og Jóns Jónssonar á Krossi um þeirra skipti framfarin, áhrærandi 6 hundruð í Gullberastöðum, tveimur jarðarpörtum fyrir norðan, 6 hundruð í Kvikstöðum í Andakýl og hálfan Kross í Lundarreykjadal.
Titill í handriti

Útskrift af gjörningi millum séra Þórðar í Hítardal og Jóns Jónssonar á Krossi um þeirra skipti framfarin, áhrærandi 6 hundruð í Gullberastöðum, tveimur jarðarpörtum fyrir norðan, 6 hundruð í Kvikstöðum í Andakýl og hálfan Kross í Lundarreykjadal.

Athugasemd

Dags. í Hítardal 8. ágúst 1664. Afrit dags. að Sauðafelli 21. ágúst 1664 og í Skálholti 25. febrúar 1665.

155 (153v-154r)
Um þjófnaðarmál Þorláks Árnasonar úr Kjós. Sendibréf föður hans Árna Pálssonar lögmanninum herra Sigurði Jónssyni tilskrifað.
Titill í handriti

Um þjófnaðarmál Þorláks Árnasonar úr Kjós. Sendibréf föður hans Árna Pálssonar lögmanninum herra Sigurði Jónssyni tilskrifað.

Ábyrgð

Viðtakandi : Sigurður Jónsson

Athugasemd

Dags. 3. nóvember 1664. Afrit dags. í Skálholti 26. febrúar 1665.

156 (154r-154v)
Útskrift af sendibréfi séra Einars Illugasonar og Daða Jónssonar lögmanninum herra Sigurði Jónssyni tilskrifuðu um sama efni.
Titill í handriti

Útskrift af sendibréfi séra Einars Illugasonar og Daða Jónssonar lögmanninum herra Sigurði Jónssyni tilskrifuðu um sama efni.

Ábyrgð

Bréfritari : Einar Illugason

Bréfritari : Daði Jónsson

Viðtakandi : Sigurður Jónsson

Athugasemd

Dags. á Vindási í Kjós 4. nóvember 1665. Afrit dags. í Skálholti 26. febrúar 1665.

157 (154v-155v)
Póstur úr bréfi lögmannsins herra Sigurðar Jónssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu um ofanskrifaðan Þorlák Árnason.
Titill í handriti

Póstur úr bréfi lögmannsins herra Sigurðar Jónssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu um ofanskrifaðan Þorlák Árnason.

Ábyrgð

Bréfritari : Sigurður Jónsson

Athugasemd

Dags. í Einarsnesi 21. febrúar 1665. Afrit dags. í Skálholti 26. febrúar 1665.

158 (155v-157r)
Útskrift af sendibréfi biskupsins séra Þórði Jónssyni í Hítardal tilskrifuðu, með Torfa Þorsteinssyni.
Titill í handriti

Útskrift af sendibréfi biskupsins séra Þórði Jónssyni í Hítardal tilskrifuðu, með Torfa Þorsteinssyni.

Ábyrgð

Viðtakandi : Þórður Jónsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 26. febrúar 1665. Afrit dags. í Skálholti 27. febrúar 1665.

159 (157r-157v)
Forboð biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Sauðafellskirkju kúgildum og inventario, það hvorki að selja né kaupa að svo stöddu, eða neitt brjál á því gjöra.
Titill í handriti

Forboð biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Sauðafellskirkju kúgildum og inventario, það hvorki að selja né kaupa að svo stöddu, eða neitt brjál á því gjöra.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 26. febrúar 1665. Afrit dags. í Skálholti 27. febrúar 1665.

Efnisorð
160 (157(b)r-157(b)v)
Umboð biskupsins Þorvarði Magnússyni útgefið til að niðursetja marksteina á milli Horns og Mófellsstaða.
Titill í handriti

Umboð biskupsins Þorvarði Magnússyni útgefið til að niðursetja marksteina á milli Horns og Mófellsstaða.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 27. febrúar 1665. Afrit dags. í Skálholti 27. febrúar 1665.

Gleymst hefur að tölusetja blaðið en það hefur síðar verið tölusett 157b.

161 ()
Grafar afhending í Grímsnesi af Narfa og Magnúsi Einarssonum.
Titill í handriti

Grafar afhending í Grímsnesi af Narfa og Magnúsi Einarssonum.

Athugasemd

Dags. að Gröf í Grímsnesi 17. maí 1664. Afrit dags. í Skálholti í mars 1665.

Gleymst hefur að tölusetja blaðið sem bréfið byrjar á en það hefur síðar verið tölusett 157b.

162 (159r-161v)
Byggingarbréf Guðbjargar Gísladóttur fyrir Járngerðarstöðum í Grindavík 1665.
Titill í handriti

Byggingarbréf Guðbjargar Gísladóttur fyrir Járngerðarstöðum í Grindavík 1665.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 25. mars 1665.

163 (161v-162r)
Inntak úr bréfi Hjalta Jónssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu anno 1665 18. februarii, meðteknu 26. martii.
Titill í handriti

Inntak úr bréfi Hjalta Jónssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu anno 1665 18. februarii, meðteknu 26. martii.

Ábyrgð

Bréfritari : Hjalti Jónsson

Athugasemd

Dags. í Meðalnesi 18. febrúar 1665. Afrit dags. í Skálholti 29. mars 1665.

164 (162v-163r)
Umboðsbréf biskupsins séra Halldóri Eiríkssyni útgefið fyrir biskupstíundum í Múlasýslu millum Gerpis og Lónsheiðar.
Titill í handriti

Umboðsbréf biskupsins séra Halldóri Eiríkssyni útgefið fyrir biskupstíundum í Múlasýslu millum Gerpis og Lónsheiðar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 29. mars 1665.

165 (163v-164r)
Sendibréf biskupsins til landsfóvetans Thomam Nicolai með séra Jóni Sigmundssyni um hans brot og restitution.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins til landsfóvetans Thomam Nicolai með séra Jóni Sigmundssyni um hans brot og restitution.

Ábyrgð

Viðtakandi : Tómas Nikulásson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 30. mars 1665. Afrit dags. í Skálholti 30. mars 1665.

166 (164v-165v)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 5 hundruðum í Gilsárvelli austur í Borgarfirði af séra Jóni Sigmundssyni.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 5 hundruðum í Gilsárvelli austur í Borgarfirði af séra Jóni Sigmundssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 30. mars 1665.

167 (165v-166v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Þorsteins Þorleifssonar.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Þorsteins Þorleifssonar.

Ábyrgð

Viðtakandi : Þorsteinn Þorleifsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 12. apríl 1665. Afrit dags. í Skálholti 12. apríl 1665.

168 ()
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Böðvars Sturlasonar.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Böðvars Sturlasonar.

Ábyrgð

Viðtakandi : Böðvar Sturluson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 10. apríl 1665. Afrit dags. í Skálholti 10. apríl 1665.

169 (167v-168r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Torfa Snæbjörnssyni og séra Jóhannesi Benediktssyni tilskrifað anno 1665.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Torfa Snæbjörnssyni og séra Jóhannesi Benediktssyni tilskrifað anno 1665.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 12. apríl 1665. Afrit dags. í Skálholti 12. apríl 1665.

170 (168v-169r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Sigurðar Gíslasonar í Grunnavík.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Sigurðar Gíslasonar í Grunnavík.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 11. apríl 1665. Afrit dags. í Skálholti 12. apríl 1665.

171 (169r-170v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Stephans Ólafssonar í Vallanesi.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Stephans Ólafssonar í Vallanesi.

Ábyrgð

Viðtakandi : Stefán Ólafsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 9. apríl 1665. Afrit dags. í Skálholti 9. apríl 1665.

172 (170v)
NB. Síðasti reikningur við Jón Þórðarson í Brattholti 1665 10. apríl.
Titill í handriti

NB. Síðasti reikningur við Jón Þórðarson í Brattholti 1665 10. apríl.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 10. apríl 1665.

Efnisorð
173 (171r-171v)
Vitnisburður Eiríks Lassarussonar og Sighvats Þorlákssonar um bygging á Hæli í Flókadal til ummerkja, útgefinn 1596 í Reykjaholti.
Titill í handriti

Vitnisburður Eiríks Lassarussonar og Sighvats Þorlákssonar um bygging á Hæli í Flókadal til ummerkja, útgefinn 1596 í Reykjaholti.

Athugasemd

Dags. í Reykholti á hvítasunnu 1596. Afrit dags. í Skálholti 9. apríl 1665.

174 (172r-172v)
Lögfesta á jörðum biskupsins í Flókadal Hæls, Brúsholts og Brennistaða til ummerkja.
Titill í handriti

Lögfesta á jörðum biskupsins í Flókadal Hæls, Brúsholts og Brennistaða til ummerkja.

Athugasemd

Dags. á manntalsþingi í Reykholti 25. apríl 1665.

175 (173r-173v)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir móskurðarítaki í Innra Hólmi af Pétri Þórðarsyni.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir móskurðarítaki í Innra Hólmi af Pétri Þórðarsyni.

Athugasemd

Dags. að Brekku á Hvalfjarðarströnd 11. maí 1665.

176 (173v)
Meðkenning Péturs Þórðarsonar uppá meðtekna 20 ríkisdali meðtekna biskupsins vegna af séra Jóni Grímssyni.
Titill í handriti

Meðkenning Péturs Þórðarsonar uppá meðtekna 20 ríkisdali meðtekna biskupsins vegna af séra Jóni Grímssyni.

Athugasemd

Dags. á Innra Hólmi 14. júní 1665. Afrit dags. í Skálholti 31. október 1665.

Efnisorð
177 (174r-175r)
Gjörningur Jóns Jónssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson á 6 hundruðum í Vatnshömrum í Andakýl er hann setur biskupinum til eignar fyrir 6 hundruð í Kvikstöðum, ef aftur ganga, að lögum og landabrigðum.
Titill í handriti

Gjörningur Jóns Jónssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson á 6 hundruðum í Vatnshömrum í Andakýl er hann setur biskupinum til eignar fyrir 6 hundruð í Kvikstöðum, ef aftur ganga, að lögum og landabrigðum.

Athugasemd

Dags. að Vatnsendagrund í Skorradal 7. maí 1665 og í Skálholti 18. maí 1665.

178 (175v)
Samþykki Jóns Vigfússonar og Böðvars Jónssonar uppá sölu Jóns Jónssonar á hálfri jörðinni Vatnshömrum í Andakýl biskupinum til handa.
Titill í handriti

Samþykki Jóns Vigfússonar og Böðvars Jónssonar uppá sölu Jóns Jónssonar á hálfri jörðinni Vatnshömrum í Andakýl biskupinum til handa.

Athugasemd

Dags. 26. apríl 1665. Afrit dags. í Skálholti 14. maí 1665.

Efnisorð
179 (175v-176v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Yfirlit yfir öll kaup og skipti á milli Brynjólfs biskups og Jóns Jónssonar á Krossi í Lundarreykjadal. Dags. í Skálholti 8. maí 1665.

Blað 177r-177v er autt.

Efnisorð
180 (178r-178v)
Inntak og atriðsgjörð vitnisburðar Eiríks Lassarussonar og Sighvats Þorlákssonar um bygging á Hæli í Flókadal til ummerkja. Útgefinn að Reykholti 1596 hvítasunnu.
Titill í handriti

Inntak og atriðsgjörð vitnisburðar Eiríks Lassarussonar og Sighvats Þorlákssonar um bygging á Hæli í Flókadal til ummerkja. Útgefinn að Reykholti 1596 hvítasunnu.

Athugasemd

Dags. í Reykholti á hvítasunnu 1596. Afrit dags. í Skálholti 9. apríl 1665.

181 (179r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Lýsing á landamerkjum jarðarinnar Steinþórstaða, skrifuð á gamla messusöngbók Reykholtskirkju. Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 11. apríl 1665.

182 (179v)
Umboðsbréf séra Halldórs Jónssonar í Reykholti honum af biskupinum útgefið til að lögfesta jarðir hans í Flókadal Hæl, Brennistaði og Brúsholt til ummerkja.
Titill í handriti

Umboðsbréf séra Halldórs Jónssonar í Reykholti honum af biskupinum útgefið til að lögfesta jarðir hans í Flókadal Hæl, Brennistaði og Brúsholt til ummerkja.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 14. apríl 1665.

183 (180r)
Meðkenning Ólafs Jónssonar uppá tuttugu ríkisdali meðtekna af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni í sín heyraralaun.
Titill í handriti

Meðkenning Ólafs Jónssonar uppá tuttugu ríkisdali meðtekna af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni í sín heyraralaun.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 14. apríl 1665.

184 (180v-181v)
Sendibréf biskupsins til séra Þorleifs í Odda um inventarium Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins til séra Þorleifs í Odda um inventarium Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð.

Ábyrgð

Viðtakandi : Þorleifur Jónsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 17. apríl 1665. Afrit dags. í Skálholti 17. apríl 1665.

185 (182r-182v)
Sendibréf Guðmundar Torfasonar Þorbjörgu Teitsdóttur tilskrifað anno 1665 16. aprilis.
Titill í handriti

Sendibréf Guðmundar Torfasonar Þorbjörgu Teitsdóttur tilskrifað anno 1665 16. aprilis.

Athugasemd

Dags. að Keldum 16. apríl 1665. Afrit dags. í Skálholti 19. apríl 1665.

186 (182v-183v)
Reikningur biskupsins við séra Gísla Þóroddsson vegna Klausturhóla hospitals frá fardögum 1664 til þessara 1665.
Titill í handriti

Reikningur biskupsins við séra Gísla Þóroddsson vegna Klausturhóla hospitals frá fardögum 1664 til þessara 1665.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 22. apríl 1665.

Efnisorð
187 (183v-184r)
Handskrift séra Jóns Sigmundssonar uppá 8 ríkisdali af biskupinum til láns meðtekna og lofuðum fullnaðar betalingi á þeim.
Titill í handriti

Handskrift séra Jóns Sigmundssonar uppá 8 ríkisdali af biskupinum til láns meðtekna og lofuðum fullnaðar betalingi á þeim.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 25. apríl 1665.

Efnisorð
188 (184r-184v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup vígir Sigurð Guðmundsson í embætti sóknarprests í Teigs og Múlakirkjusókn. Dags. í Skálholti 30. apríl 1665.

Efnisorð
189 (184v-185v)
Sendibréf biskupsins Árna Pálssyni í Þorlákshöfn tilskrifað uppá hans bréf um ábýlisnot á Þorlákshöfn með Símoni Árnasyni.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins Árna Pálssyni í Þorlákshöfn tilskrifað uppá hans bréf um ábýlisnot á Þorlákshöfn með Símoni Árnasyni.

Ábyrgð

Viðtakandi : Árni Pálsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. maí 1665. Afrit dags. í Skálholti 13. maí 1665.

190 (185v-186r)
Húsaskoðun á jörðinni Efra Hrepp í Andakýl anno 1665 8. maji.
Titill í handriti

Húsaskoðun á jörðinni Efra Hrepp í Andakýl anno 1665 8. maji.

Athugasemd

Dags. í Efra Hrepps koti í Skorradal 8. maí 1665. Afrit dags. í Skálholti 13. maí 1665.

Efnisorð
191 (186v-187r)
Húsaskoðun á jörðinni Tungufelli í Lundarreykjadal anno 1665.
Titill í handriti

Húsaskoðun á jörðinni Tungufelli í Lundarreykjadal anno 1665.

Athugasemd

Dags. á Tungufelli í Lundarreykjadal 8. maí 1665. Afrit dags. í Skálholti 13. maí 1665.

Efnisorð
192 (187v-188r)
Héraðsdómur Þórðar Henrickssonar um Kvikstaðaengi í Hvanneyrarjörð fyrir níu kapla beit í Kvikstaðaland í vissu takmarki með varðveislu Kvikstaðamanna, dæmdur 1644 á Heggstöðum 14. maji útnefndur af Þórði Henrickssyni, dómsmenn Pálmi Henriksson, Jón Vigfússon, Björn Gíslason, Þórarinn Illugason, Sveinn Árnason og Skapti Ólafsson.
Titill í handriti

Héraðsdómur Þórðar Henrickssonar um Kvikstaðaengi í Hvanneyrarjörð fyrir níu kapla beit í Kvikstaðaland í vissu takmarki með varðveislu Kvikstaðamanna, dæmdur 1644 á Heggstöðum 14. maji útnefndur af Þórði Henrickssyni, dómsmenn Pálmi Henriksson, Jón Vigfússon, Björn Gíslason, Þórarinn Illugason, Sveinn Árnason og Skapti Ólafsson.

Athugasemd

Dags. á Heggstöðum 14. maí 1644. Afrit dags. í Skálholti 14. maí 1665.

Efnisorð
193 (188r)
Meðkenning séra Torfa Jónssonar uppá hans kirkjuprestskaup anno 1665.
Titill í handriti

Meðkenning séra Torfa Jónssonar uppá hans kirkjuprestskaup anno 1665.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 14. maí 1665.

194 (188v)
Handskrift séra Björns Snæbjörnssonar prófasts í Snæfellssýslu uppá 30 ríkisdali, leyfisgjald Magnúsar Jónssonar frá Vatnsfirði og Ástríðar Jónsdóttur frá Holti í Önundarfirði til Eyrarhospitals í Eyrarsveit.
Titill í handriti

Handskrift séra Björns Snæbjörnssonar prófasts í Snæfellssýslu uppá 30 ríkisdali, leyfisgjald Magnúsar Jónssonar frá Vatnsfirði og Ástríðar Jónsdóttur frá Holti í Önundarfirði til Eyrarhospitals í Eyrarsveit.

Athugasemd

Dags. á Staðarstað 29. mars 1665. Afrit dags. í Skálholti 15. maí 1665.

Efnisorð
195 (189r-190r)
Byggingarbréf Árna Pálssonar fyrir Skúmstöðum á Eyrarbakka og byggingarumboð á Einarshöfn.
Titill í handriti

Byggingarbréf Árna Pálssonar fyrir Skúmstöðum á Eyrarbakka og byggingarumboð á Einarshöfn.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 17. maí 1665.

196 (190r)
Kaup á skipi Jóns Ingimundarsonar á Flóagafli gjört við Guðmund Gíslason eftir hans bréflegu forlagi.
Titill í handriti

Kaup á skipi Jóns Ingimundarsonar á Flóagafli gjört við Guðmund Gíslason eftir hans bréflegu forlagi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 19. maí 1665.

Efnisorð
197 (190v-192r)
Gjörningur milli biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Jóns Jónssonar að Krossi í Lundarreykjadal um tillag foreldra Jóns af honum og kúgildaskipti millum Jóns og hans.
Titill í handriti

Gjörningur milli biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Jóns Jónssonar að Krossi í Lundarreykjadal um tillag foreldra Jóns af honum og kúgildaskipti millum Jóns og hans.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. maí 1665.

Efnisorð
198 (192r-193r)
Ávísun biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til hans umboðsmanna Þorvarðs Magnússonar og Páls Teitssonar um kúgildaskipti framfarin milli biskupsins og Jóns Jónssonar á Krossi í Lundarreykjadal.
Titill í handriti

Ávísun biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til hans umboðsmanna Þorvarðs Magnússonar og Páls Teitssonar um kúgildaskipti framfarin milli biskupsins og Jóns Jónssonar á Krossi í Lundarreykjadal.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. maí 1665.

Efnisorð
199 (193r-193v)
Útlátareikningur biskupsins og Magnúsar Einarssonar uppá innlát til Grafar í Grímsnesi anno 1665 til 21. maii. Þetta hefur Magnús af sínu tillagt.
Titill í handriti

Útlátareikningur biskupsins og Magnúsar Einarssonar uppá innlát til Grafar í Grímsnesi anno 1665 til 21. maii. Þetta hefur Magnús af sínu tillagt.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 21. maí 1665.

Efnisorð
200 (194r)
Til minnis. Reikningur af Fjallsbúi Jóns Vilhjálmssonar.
Titill í handriti

Til minnis. Reikningur af Fjallsbúi Jóns Vilhjálmssonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 22. maí 1665.

Efnisorð
201 (194r-195r)
Sendibréf Páls Teitssonar uppá arfsal systur hans Þorbjargar Teitsdóttur með samþykki hans þar til með tveggja hundraða útlátum við sig vegna barnsins Ástríðar Pálsdóttur.
Titill í handriti

Sendibréf Páls Teitssonar uppá arfsal systur hans Þorbjargar Teitsdóttur með samþykki hans þar til með tveggja hundraða útlátum við sig vegna barnsins Ástríðar Pálsdóttur.

Athugasemd

Dags. á Grund í Skorradal 10. maí 1665. Afrit dags. í Skálholti 24. maí 1665.

202 (195r-195v)
Samþykki séra Auðunar Jónssonar á Hesti uppá arfsal Þorbjargar Teitsdóttur vegna sinnar ektakvinnu Guðrúnar Teitsdóttur systur Þorbjargar af honum sjálfum með eigin hendi handskriftað.
Titill í handriti

Samþykki séra Auðunar Jónssonar á Hesti uppá arfsal Þorbjargar Teitsdóttur vegna sinnar ektakvinnu Guðrúnar Teitsdóttur systur Þorbjargar af honum sjálfum með eigin hendi handskriftað.

Athugasemd

Dags. á Grund í Skorradal 7. maí 1665. Afrit dags. í Skálholti 24. maí 1665.

Efnisorð
203 (195v-196r)
Fullmaktar og umboðsbréf Þorbjargar Teitsdóttur biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni sér til forsvars og Halldóri Einarssyni til meðtöku á sínum óeyddum mála útgefið anno 1665 23. maii.
Titill í handriti

Fullmaktar og umboðsbréf Þorbjargar Teitsdóttur biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni sér til forsvars og Halldóri Einarssyni til meðtöku á sínum óeyddum mála útgefið anno 1665 23. maii.

Athugasemd

Dags. að Geldingaholti í Eystri hrepp 23. maí 1665. Afrit dags. í Skálholti 24. maí 1665.

204 (196r-197v)
Útskrift af afhendingu mála Þorbjargar Teitsdóttur af Ívari Magnússyni og meðtöku Halldórs Einarssonar með biskupsins ráði og samþykki.
Titill í handriti

Útskrift af afhendingu mála Þorbjargar Teitsdóttur af Ívari Magnússyni og meðtöku Halldórs Einarssonar með biskupsins ráði og samþykki.

Athugasemd

Dags. að Geldingaholti í Eystri hrepp 23. maí 1665. Afrit dags. í Skálholti 24. maí 1665.

205 (198r-201r)
Sendibréf umboðsmanninum Thomæ Nicolai tilskrifað uppá hans sendibréf með Þorláki Arvidsyni hljóðandi um kóngsjarðir fátækum prestum til tillags fyrir kirknanna rentugjald. Item 2. Afsökun biskupsins á samþykki og meðvitund á Grindavíkur slarki.
Titill í handriti

Sendibréf umboðsmanninum Thomæ Nicolai tilskrifað uppá hans sendibréf með Þorláki Arvidsyni hljóðandi um kóngsjarðir fátækum prestum til tillags fyrir kirknanna rentugjald. Item 2. Afsökun biskupsins á samþykki og meðvitund á Grindavíkur slarki.

Ábyrgð

Viðtakandi : Tómas Nikulásson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 25. maí 1665.

206 (201v-202v)
Kvittantia Narfa Einarssonar í Efstadal biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni útgefinn fyrir andvirði hans erfðaparts og einnar hans systur, fyrir 10 hundruðum í Gröf í Grímsnesi.
Titill í handriti

Kvittantia Narfa Einarssonar í Efstadal biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni útgefinn fyrir andvirði hans erfðaparts og einnar hans systur, fyrir 10 hundruðum í Gröf í Grímsnesi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 25. maí 1665.

Efnisorð
207 (202v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup greiðir Oddi Eyjólfssyni skólameistara við Skálholtsskóla 60 ríkisdali í árslaun. Dags. í Skálholti 28. maí 1665.

Efnisorð
208 (202v-204r)
Biskupsins bréf til lénsherrans herra Hendrichs Bielkis innihaldandi bæn um góðan og guðhræddan mann til landsfógeta. Vegna landsins.
Titill í handriti

Biskupsins bréf til lénsherrans herra Hendrichs Bielkis innihaldandi bæn um góðan og guðhræddan mann til landsfógeta. Vegna landsins.

Ábyrgð

Viðtakandi : Henrik Bielke

Athugasemd

Dags. í Skálholti 28. maí 1665.

Bréfið er á dönsku.

209 (204v)
Meðkenning Vigfúsa Magnússonar uppá sitt yfirbrytakaup og kaup sinnar kvinnu Höllu Sigurðardóttur.
Titill í handriti

Meðkenning Vigfúsa Magnússonar uppá sitt yfirbrytakaup og kaup sinnar kvinnu Höllu Sigurðardóttur.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 30. maí 1665.

Efnisorð
210 (204v-205r)
Vitnisburður biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Margrétar Halldórsdóttur vegna sín og sinnar kvinnu Höllu Sigurðardóttur.
Titill í handriti

Vitnisburður biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Margrétar Halldórsdóttur vegna sín og sinnar kvinnu Höllu Sigurðardóttur.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 30. maí 1665.

211 (205v)
Vitnisburður biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Vigfúsa Magnússyni og hans kvinnu útgefinn.
Titill í handriti

Vitnisburður biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Vigfúsa Magnússyni og hans kvinnu útgefinn.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 30. maí 1665.

212 (205v-206v)
Byggingarbréf Vigfúsa Magnússonar fyrir Þórkötlustöðum í Grindavík.
Titill í handriti

Byggingarbréf Vigfúsa Magnússonar fyrir Þórkötlustöðum í Grindavík.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 30. maí 1665.

213 (206v-207r)
Kvittun séra Gísla Þóroddssonar fyrir andvirði 5 hundraða í Skáldabúðum í Eystra hrepp er hann fyrir 5 árum biskupinum selt hafði.
Titill í handriti

Kvittun séra Gísla Þóroddssonar fyrir andvirði 5 hundraða í Skáldabúðum í Eystra hrepp er hann fyrir 5 árum biskupinum selt hafði.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 2. júní 1665.

Efnisorð
214 (207v)
Reikningur Þórólfs Guðmundssonar við biskupinn uppá þeirra fram farin skipti með hans undirskrifaðri handskrift sem anno 1665 þann 17. januarii vide supra pag. 266 et 267 stóðu þá eftir hjá biskupinum 11 hundruð.
Titill í handriti

Reikningur Þórólfs Guðmundssonar við biskupinn uppá þeirra fram farin skipti með hans undirskrifaðri handskrift sem anno 1665 þann 17. januarii vide supra pag. 266 et 267 stóðu þá eftir hjá biskupinum 11 hundruð.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 16. maí 1669.

Efnisorð
215 (208r-208v)
Vígslubréf Páls Þórðarsonar til capellans séra Sigurði Bjarnasyni á Kálfafelli í Fellshverfi í Hornafirði austur eftir hans kallsbréfi og vottuðum nauðsynjum.
Titill í handriti

Vígslubréf Páls Þórðarsonar til capellans séra Sigurði Bjarnasyni á Kálfafelli í Fellshverfi í Hornafirði austur eftir hans kallsbréfi og vottuðum nauðsynjum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 4. júní 1665. Afrit dags. í Skálholti 4. júní 1665.

Efnisorð
216 (208v-209r)
Reikningur biskupsins við Erlend Þorsteinsson fyrir hans erfiði á Grund í Skorradal. Anno 1664 5. júlí vide supra pag. 20.
Titill í handriti

Reikningur biskupsins við Erlend Þorsteinsson fyrir hans erfiði á Grund í Skorradal. Anno 1664 5. júlí vide supra pag. 20.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 5. júní 1665.

Efnisorð
217 (209r)
Handskrift Jóns Jónssonar að Krossi uppá meðtekna tvo katla af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni anno 1665.
Titill í handriti

Handskrift Jóns Jónssonar að Krossi uppá meðtekna tvo katla af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni anno 1665.

Athugasemd

Dags. á Grund í Skorradal 30. maí 1665. Afrit dags. í Skálholti 5. júní 1665.

Efnisorð
218 (209v-210v)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 2 hundruðum í Hvammsvík í Kjós af Jóni Marteinssyni yngra fyrir lögveð í lausafé.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 2 hundruðum í Hvammsvík í Kjós af Jóni Marteinssyni yngra fyrir lögveð í lausafé.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 7. júní 1665.

219 (210v-212r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Elenar ektakvinnu s. Thomæ Nicolai, um Grindavíkur slark.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Elenar ektakvinnu s. Thomæ Nicolai, um Grindavíkur slark.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 10. júní 1665.

220 (212r-213r)
Sendibréf biskupsins til Christofers Röhrer.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins til Christofers Röhrer.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 10. júní 1665.

221 (213r)
Meðkenning séra Jóns Grímssonar að Görðum á Akranesi uppá meðtekna 20 ríkisdali vegna Péturs Þórðarsonar á Innra Hólmi af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni uppá þeirra reikning biskupsins og Péturs.
Titill í handriti

Meðkenning séra Jóns Grímssonar að Görðum á Akranesi uppá meðtekna 20 ríkisdali vegna Péturs Þórðarsonar á Innra Hólmi af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni uppá þeirra reikning biskupsins og Péturs.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 12. júní 1665.

Bréfið er yfirstrikað í handritinu.

Efnisorð
222 (213v)
Útskrift af leyfisbréfi Magnúsar Jónssonar og Ástríðar Jónsdóttur.
Titill í handriti

Útskrift af leyfisbréfi Magnúsar Jónssonar og Ástríðar Jónsdóttur.

Ábyrgð
Athugasemd

Dags. í Kaupmannahöfn 5. maí 1662. Afrit dags. að Holti við Önundarfjörð 10. maí 1665 og í Skálholti 20. júní 1665.

223 (214r-214v)
Reikningur séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi frá síðustu kvittantiu og til þessa - 21. júní anno 1665 sem eftir fylgir.
Titill í handriti

Reikningur séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi frá síðustu kvittantiu og til þessa - 21. júní anno 1665 sem eftir fylgir.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 21. júní 1665.

Efnisorð
224 (214v-215r)
Reikningur séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi á afgjöldum eftir kóngsjarðirnar Hestgerði og Uppsali í Hornsfirði frá fardögum 1664 og til fardaga 1666 sem eru lénsjarðir Halldórs Brynjólfssonar.
Titill í handriti

Reikningur séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi á afgjöldum eftir kóngsjarðirnar Hestgerði og Uppsali í Hornsfirði frá fardögum 1664 og til fardaga 1666 sem eru lénsjarðir Halldórs Brynjólfssonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 21. júní 1665.

Efnisorð
225 (215r-215v)
Reikningur séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi fyrir Bjarnanessumboðs afgjöld frá fardögum 1665 til jafnlengdar 1666.
Titill í handriti

Reikningur séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi fyrir Bjarnanessumboðs afgjöld frá fardögum 1665 til jafnlengdar 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 21. júní 1665.

Efnisorð
226 (215v-216r)
Kvittantia framfarin á milli biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Jóns Bjarnasonar uppá þeirra skuldaskipti til næstu fardaga 1666.
Titill í handriti

Kvittantia framfarin á milli biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Jóns Bjarnasonar uppá þeirra skuldaskipti til næstu fardaga 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 21. júní 1665.

227 (216v-217r)
Vígslubréf Snorra Jónssonar frá Eyri í Skutulsfirði til capellans föður hans séra Jóni Magnússyni í Eyrarsókn í Skutulsfirði og Hóls í Bolungarvík.
Titill í handriti

Vígslubréf Snorra Jónssonar frá Eyri í Skutulsfirði til capellans föður hans séra Jóni Magnússyni í Eyrarsókn í Skutulsfirði og Hóls í Bolungarvík.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 25. júní 1665.

Efnisorð
228 (217r-217v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup lánaði Teiti Torfasyni sögubók. Dags. í Skálholti 28. júní 1665.

Bréfið er yfirstrikað í handritinu.

Efnisorð
229 (217v-218v)
Biskupstíundareikningur úr Skaftafellssýslu.
Titill í handriti

Biskupstíundareikningur úr Skaftafellssýslu.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 27. júní 1665.

Efnisorð
230 (218v-219r)
Kvittantia útgefin í milli biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og erfingja sáluga Stephans Einarssonar uppá allan undanfarinn biskupstíundareikning og öll önnur skipti þeirra í milli hingað til framfarin.
Titill í handriti

Kvittantia útgefin í milli biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og erfingja sáluga Stephans Einarssonar uppá allan undanfarinn biskupstíundareikning og öll önnur skipti þeirra í milli hingað til framfarin.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 27. júní 1665.

231 (219v)
Anno 1665 í Hamarsrétt betalaði Bjarni Eiríksson uppá sinn reikning eftir seðli ráðsmannsins Gísla Sigurðssonar þetta eftirfylgjandi.
Titill í handriti

Anno 1665 í Hamarsrétt betalaði Bjarni Eiríksson uppá sinn reikning eftir seðli ráðsmannsins Gísla Sigurðssonar þetta eftirfylgjandi.

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 8. október 1665.

Efnisorð
232 (220r-226v)
Regestrum uppá þessa bréfabók.
Titill í handriti

Regestrum uppá þessa bréfabók.

Athugasemd

Atriðisorðaskrá bókarinnar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Stórt skjaldarmerki, skipt niður í fjóra hluta, fjaðraskúfur fyrir ofan // Ekkert mótmerki ( 1 , 4 , 6-7 , 9 , 13-15 , 21-24 , 27-28 , 31-33 , 35 , 38-39 , 41 , 96 , 98 , 101 , 103-104 , 106 , 109 , 113-115 , 117-119 , 121-122 , 124 , 136 , 142 , 144 , 146-148 , 153-159 , 168-171 , 178-180 , 182 , 186 , 190-192 , 198-203 , 204-207 , 214 , 220-222 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Dárahöfuð með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir ( 44 , 172-174 ) // Mótmerki: Fangamark IC ( 175 , 176-177? ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Fangamark CHVORK, fyrir ofan er flagg Hermans orf og ártal 1667 fyrir neðan // Ekkert mótmerki ( 46 , 48 , 51-52 , 54 , 56-57 , 61 , 63 , 66-68 , 71-73 , 76-77 , 81 , 85 , 87 , 90-91 , 93 , 95 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Skjaldarmerki með sverðlilju ásamt fangamarki PW // Ekkert mótmerki ( 62 ).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Skjaldarmerki með lilju, skipt niður í fjóra hluta // Ekkert mótmerki ( 83 ).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Hjartarhöfuð í tvöföldum kringlóttum ramma // Ekkert mótmerki ( 128-129 ).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni í tvöföldum ramma // Ekkert mótmerki ( 133 ).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki með sverðlilju og kórónu // Ekkert mótmerki ( 135 ).

Blaðfjöldi
226 blöð (340 mm x 205 mm).
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking (ónákvæm).

Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemd um eiganda á bl. 1 (titilblaði) með hendi Árna Magnússonar, síðar yfirstrikuð.

Band

Fylgigögn

Á fremra saurblaði stendur með hendi Árna Magnússonar: [Strikað yfir: Brynjólfs Einarssonar í Bæ í Flóa] A. Magnæus.

Uppruni og ferill

Uppruni

Þetta bindi er skrifað á árunum 1664-1665. Rannsóknir á vatnsmerkjum, benda til þess að handritið, eða hluti þess, hafi verið ritað árið 1667 eða síðar

.
Ferill

Brynjólfur Einarsson í í Flóa hefur átt bókina (sbr. bl. 1) og Árni Magnússon fengið hana frá honum.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. mars 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 244 (nr. 431). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 5. júlí 2002. ÞÓS skráði 7. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Lagfært af Birgitte Dall í febrúar 1975.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Slay, Desmond
Titill: , Hitherto unused manuscripts of Hrólfs saga kraka
Umfang: s. 260-268
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Haraldur Bernharðsson
Titill: Þykkja og þykja. Hljóðbeygingarvíxl einfölduð, Gripla
Umfang: 15
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Árbók 1946 (Landsbókasafn Íslands), Bókasafn Brynjólfs biskups
Umfang: 3-4
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Efni skjals
×
  1. Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar XV
    1. Efnisyfirlitxxx
  2. XV Bréfabók biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar sem hefst anno 1664 eftir Alþingi. (Yfirstrikað: Brynjólfs Einarssonar í Bæ í Flóa). A. Magnæus.
    1. Qvod fælix et faustum sit. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Efra hrepp í Skorradal og Hvanneyrar kirkjusókn.
  3. Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá meðtekna (yfirstrikað: níutíu og fjóra ríkisdali af) tíutíu ríkisdali af ærlegum ungum manni Þorsteini Geirssyni smásveini biskupsins að Hólum æruverðugs herra Gísla Þorlákssonar.
  4. Kostaboð biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Birni Magnússyni til handa á kaupi á 20 hundruðum í Öðulstöðum norður í Langadal, honum sent nú á Alþingi 1. júlí norður til síns tjalds. Salutem et officia.
  5. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Björns Magnússonar á 20 hundruðum í Auðólfstöðum í Langadal.
  6. Án titils.
  7. Án titils.
  8. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Jóns Arasonar í Vatnsfirði.
  9. Án titils.
  10. Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá meðtekna 30 ríkisdali uppá leyfisgjald Magnússonar.
  11. Án titils.
  12. Framburður Sigurðar Snorrasonar vestan úr Saurbæ um sitt mál.
  13. Reikningur biskupsins við Erlend Þorsteinsson fyrir hans verk á Vatnsendagrund í Skorradal vestur, síðan 1663 15. júní á Grund er þeir gjörðu síðast reikning, sem finnst í þess ársbók annarri fyrir þessa.
  14. Án titils.
  15. Meðkenning Páls Hersloff kaupmanns á Eyrarbakka uppá 24 ríkisdali forlikta við sig biskupsins vegna af Ámunda Þormóðssyni í Skógum, lofa biskupinum aftur að betala í sumar 1664.
  16. Meðkenning séra Sigurðar í Stafholti uppá meðtekna landskuld af Teitsparti í Höfn fyrir þetta ár 1664.
  17. Meðkenning Michels Gregerssonar uppá meðtekið afgjald af lénsjörðum Halldórs Brynjólfssonar.
  18. Meðkenning Michels Gregerssonar uppá meðtekið afgjald af lénsjörðum Hjalta Jónssonar 1664.
  19. Vitnisburður Sigurðar Björnssonar af biskupinum útgefinn 1664.
  20. Vitnisburður biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar útgefinn af Sigurði Björnssyni. Anno 1664.
  21. Kaupbréf séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi fyrir 2 hundruð og 15 aurum í jörðinni Staffelli í Fellum austur og Ásskirkjusókn af Þórunni Bjarnadóttur fyrir 3 hundruð í Hoffelli í Hornafirði gjört vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
  22. Grein úr sendibréfi séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu með séra Eiríki Höskuldssyni. Datum Bjarnanesi 1664, 28. júní.
  23. Meðkenning séra Eiríks Höskuldssonar uppá 30 ríkisdali meðtekna af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni, til meðferðar séra Jóni Bjarnasyni í Bjarnanesi að afhenda biskupsins vegns í þeirra skipti biskupsins og séra Jóns.
  24. Meðkenning séra Eiríks Höskuldssonar í Papey að halda það sem biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson uppá hann lofar við landsfógetann fyrir útvegun Restitutionis bréfs uppá hans prestskap, inn til, 40 ríkisdala, með þeim 20 sem hann hér nú eftirskilur.
  25. Kaup biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 11 aurum og hálfri alin og 1/6 áln í Gröf í Grímsnesi, er átti Guðrún Einarsdóttir eftir óselt í þeirri jörðu.
  26. Meðkenning séra Jósefs Loptssonar uppá handskrift Páls Christianssonar Herloff herr præsidentens kaupmanns á Eyrarbakka meðtekna af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni vegna síns sonar Lopts Jósefssonar í Kaupenhaffn.
  27. Meðkenning uppá afhending á lögbók kaupmanninum Páli Christianssyni Herslov af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  28. Meðkenning uppá 20 ríkisdala afhending er biskupinn afhenti Þórólfi Guðmundssyni á Sandlæk uppá reikning þeirra í milli.
  29. Meðkenning Páls Christianssonar Herslov kaupmanns á Eyrarbakka uppá 100 ríkisdali meðtekna af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni vegna Lofts Jósefssonar honum til tæripeninga í Kaupenhafn.
  30. Húsareikningur á Tungufelli í Lundarreykjadal um vorið í fardögum anno 1664.
  31. Vitnisburður Jóns Ólafssonar yngra sem var í útverkum, honum gefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  32. Útskrift af bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Árna Jakobssyni á Þórkötlustöðum í Grindavík tilskrifuðu 1664 7. augusti.
  33. Beiðnisbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar að nefna til mann að ríða um Heynessumboð til að meta og skoða ábúð á Skálholtsstaðar jörðum í Heynessumboði, upplesið á leiðarþingi að Sandatorfu anno 1664 20. augusti.
  34. Byggingarumboð séra Halldórs Jónssonar yfir biskupsins jörðum í Flókadal.
  35. Sáttmáli millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar vegna dómkirkjunnar jarðar Kalmanstungu og séra Sigurðar Torfasonar vegna kóngsjarðarinnar Fljótstungu.
  36. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir hálfri jörðunni Stálpastöðum í Skorradal.
  37. Umboðsgjöf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Þorvarði Magnússyni bíföluð en Páli Teitssyni afhent að standa fyrir landamerkjamáli í millum Horns og Mófellsstaða.
  38. Um landamerki Efra Hrepps í Skorradal.
  39. Lýsing biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á kaupi sínu á jörðinni Efra Hrepp.
  40. Reikningur Páls Teitssonar á jörðum biskupsins í Borgarfirði sem og þeirra afgjöldum, landskyldna og leigna anno 1663 og anno 1664 landskyldnanna.
  41. NB.
  42. Samþykki Sigríðar Vigfúsdóttur uppá kaup hennar ektamanns Sveins Árnasonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson á Efra Hrepp í Skorradal fyrir Tungufell í Lundarreykjadal með ákveðinni millumgjöf.
  43. Án titils.
  44. Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá bygging á Laugardalshólum skólameistaranum til handa vegna móður sinnar.
  45. Samþykktarbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá ábúð Guðmundar Jónssonar á Klafastaðakoti.
  46. Byggingarbréf Sveins Árnasonar fyrir Gerði á Akranesi.
  47. Meðkenningarform sem biskupinn sendir Pétri Þórðarsyni að handskrifta og undirskrifa og sér aftur senda uppá móskurðarsölu hans í Innra Hólms landi biskupinum og hans erfingjum til eignar.
  48. Án titils.
  49. Kvittun Snorra Sigurðssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni gefin uppá afhending Háafells í Hvítársíðu 20. augusti anno 1664.
  50. Afhendingar auglýsing Jóns Vigfússonar á Jörðinni Indriðastöðum í Skorradal að tilteknu selfarar ítaki Hvanneyrarkirkju.
  51. Skiptabréf á Þorláksstöðum í Kjós.
  52. Meðkenning Tómasar Nicolai uppá prestanna honorarium úr Skálholtsstifti, meðtekið.
  53. Meðkenning Tómasar uppá Hólastigtis presta honorarium.
  54. Meðkenning Michels Gregerssonar uppá meðtekið gjald af lénsjörðum Halldórs Brynjólfssonar 13 ríkisdali anno 1664.
  55. Meðkenning Michels Gregerssonar uppá meðtekið afgjald af lénsjörðum Hjalta Jónssonar, átta ríkisdalir. Anno 1664 á Alþingi.
  56. Lénsherrans herra Hendrichs Bielchiss obligation uppá 3040 ríkisdali. Uppbyrjuð 1664 11. júní.
  57. Reikningur séra Þorleifs Claussonar á fiski Staðarins suður í Garði og á útilátum séra Þorleifs við pilta Staðarins sem þar róið hafa.
  58. Án titils.
  59. Póstur úr bréfi séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi í Hornafirði biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu. Anno 1664 5. septembris.
  60. Kvittantia biskupsins fyrir 3 hundruðum í Hoffelli.
  61. Samþykki Guðrúnar Magnúsdóttur uppá kaup hennar ektamanns Þórólfs Guðmundssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson á 9 hundruðum í Syðri Gröf í Flóa fyrir 27 hundruð í lausafé.
  62. Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Jón Eyjólfsson feldbereder.
  63. Afreikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á eina en Jóns Eyjólfssonar feldbereders á aðra, um þeirra skuldaskipti hingað til framfarin til þessa.
  64. Án titils.
  65. Án titils.
  66. Án titils.
  67. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Jóns Jónssonar um Kvikstaði í Borgarfirði 16 hundruð fyrir hálfa Vatnshamra 12 hundruð og 15 hundraða millumgjöf.
  68. Samþykki Jóns Vigfússonar og Böðvars Jónssonar næstu erfingja Jóns Jónssonar uppá sölu hans á Kvikstöðum í Andakýl biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til eignar. Bréfið afhenti Jón Jónsson biskupinum undir kaupin hér í Skálholti anno 1664 17. september.
  69. Umboðsbréf Guðmundi Jónssyni útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni, að standa fyrir sínu máli við Hornsá 30. september 1664 um landamerkjaskil milli Horns og Mófellsstaða í Skorradal svo framt sem það bréflega umboð Þorvarði Magnússyni þar til gefið dæmist ekki fullkomlegt.
  70. NB.
  71. Meðkenning Odds Eyjólfssonar uppá tvær sögubækur léðar vestur í Kjós, léðar Ormi Vigfússyni og Jóni Sigurðssyni í Káranesi, hverjar Oddur meðtók af biskupinum þeirra vegna.
  72. Biskupstíundareikningur Símonar Árnasonar af Árnessýslu þeirrar sem í vor gjaldast áttu 1664, staðinn af honum hér í Skálholti 1664 2. octobris.
  73. Án titils.
  74. Vitnisburðir um landamerki Hvítaness í Skötufirði vestur, hingað til Skálholts sendir af séra Sigurði Jónssyni þingapresti í Ögurþingum. Anno 1664 4. octobris.
  75. Óeiningarmál milli Gísla Jónssonar á Bakka og Símonar Árnasonar á Dysjum á Álftanesi hvort Gísli Jónsson á Bakka hingað til Skálholts frambar fyrir biskupinn M. Brynjólf Sveinsson með sendibréfi prestsins séra Þorkels Arngrímssonar. Anno 1664 13. octobris.
  76. Meðkenning séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi uppá meðtekna 30 ríkisdali in specie. Item fimm stikur klæðis og tvo fjórðunga járns af séra Eiríki Höskuldssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
  77. Horns og Mófellsstaða landamerkja ágreiningsmál, með þess process og úrgreiðslu.
  78. Án titils.
  79. Um hórdómsáburðarmál Árna Þorbjarnarsonar við Hallfríði Snorradóttur í Ölvassholti.
  80. Meðkenning Jóns Þorsteinssonar frá Staðarstað á Ölduhrygg uppá meðtekna 30 ríkisdali Eyrarhospitals vegna af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni sem er leyfisgjald Magnúsar Jónssonar frá Vatnsfirði og Ástríðar Jónsdóttur frá Holti í Önundarfirði.
  81. Um Hofskirkju úrfallið inventarium.
  82. Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Birni Jónssyni frá Langadal útgefinn uppá 24 ríkisdali biskupstíunda afgjöld af Barðastrandarsýslu sem gjaldast átti í vor 1664 af Þorleifi Magnússyni.
  83. Bréfleg lýsing og framburður Bjarna Oddssonar á Burstafelli austur heimildar og afhendingarmanns biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Hámundarstöðum í Vopnafirði hljóðandi um það rekaítak sem í þá jörð er eignað Kirkjubæjarkirkju í Tungu austur eftir þeirri Visitatiubók sem eignuð er herra Gísla Jónssyni óvottaðri óhandskriftaðri, en finnst ekki í eldri máldögum.
  84. Inntak úr bréfi Bjarna Oddssonar á Burstafelli um sölu Bjarna Eiríkssonar hans dótturmágs á hálfu Hafrafelli í Fellum austur í Ásskirkjusókn, biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til eignar, hvort meðtekið var á Alþingi 1664.
  85. Útskrift af öðru bréfi Bjarna Oddssonar, hinu fyrra fylgjandi, biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu um hálft Hafrafell og anno 1664 á Alþingi meðteknu.
  86. Án titils.
  87. Underretting Símonar Árnasonar á Dysjum á Álftanesi, um sitt mál við Gísla Jónsson á Bakka á Álftanesi, og svo við sinn sóknarprest séra Þorkel Arngrímsson að Görðum á Álftanesi og hans ektakvinnu Margréti Þorsteinsdóttur, hverja underretting Símon sjálfur afhenti biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni hér í Skálholti þann 21. octobris anno 1664.
  88. Útskrift af sendibréfi landsfógetans Thomæ Nicolai Þorsteini Þorleifssyni sýslumanni í Múlasýslu tilskrifuðu, hljóðandi um Valþjófsstaðarkirkju og hennar inventariu afhending. Item um kong maj. jörð Kross í Mjóafirði. Svo látandi sem eftir fylgir.
  89. Sacramentiss seðill séra Sigurðar Gíslasonar á Stað í Grunnavík, Ingveldi Eyjólfsdóttur útgefinn er hljóp með Skúla Oddssyni giftum manni héðan úr Árnessýslu og skal við honum átt hafa tvö börn, annað á Ketilstöðum í Dalasýslu Odd að nafni, annað í Grunnavík Hákon. Síðan hér í Rangárþingi nú í sumar hið þriðja Katrínu, hvert hún kenndi Jóni Guðmundssyni nokkrum er sig svo nefni, hann sagður lausamaður í Trékyllisvík. En hún hefur þennan seðil að vestan haft hingað fyrir þriðju barneignina.
  90. Inntaks og atriðisorð úr Indriðastaða skilríkjum í Skorradal hljóðandi um ítak í þá jörð og hennar ummerki.
  91. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landsfóvetans Thomam Nicolai um Dysja mál á Álftanesi. Sent með Símoni Árnasyni.
  92. Seinasta úrlausnarbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Símoni Árnasyni afhent uppá hans erindi og eftirleitni á sínum fríheitum uppá Dysjamál.
  93. Án titils.
  94. Án titils.
  95. Inntak úr sendibréfi séra Þórðar í Hítardal um Kvikstaði biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu anno 1664.
  96. Vitnisburður séra Einars Illugasonar útgefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni anno 1664.
  97. Reikningur Magnúsar Kortssonar af Skammbeinstaðaumboði, frá fardögum 1663 til 1664.
  98. Biskupstíundareikningur Magnúsar Kortssonar af biskupstíundum í Rangárvallasýslu sem gjaldast áttu um vorið 1664.
  99. Kvittantia Magnúsar Kortssonar fyrir hans umboðsmeðferð á báðum þessum fyrrskrifuðu umboðum útgefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  100. Tilsagnarbréf biskupsins um þrotbjarga kúgildi í Skammbeinstaðaumboði, Magnúsi Kortssyni útgefið anno 1664 28. octobris.
  101. Inntak úr sendibréfi séra Þórðar Jónssonar í Hítardal hljóðandi um Kvikstaða sölu Jóns Jónssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu meðteknu þann 20. octobris með Birni Jónssyni frá Langadal.
  102. Inntök úr bréfum Hjalta Jónssonar um það sem biskupinn varðar frá því hann gjörði síðast reikning anno 1659 til þessa.
  103. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 4 hundruðum í Þorláksstöðum í Kjós af Jóni eldra og Narfa Eyjólfssonum fyrir 48 ríkisdali og þeirra kvittun fyrir því andvirði.
  104. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Ormi Vigfússyni í Eyjum tilskrifuðu um Seljadalsmál.
  105. Án titils.
  106. Um landamerki Þorláksstaða í Kjós að austan millum hennar og Eyja.
  107. Kaupbréf Finns Jónssonar eldra fyrir 12 hundruðum í Kvikstöðum í Andakýl af séra Sigurði í Stafholti.
  108. NB.
  109. Kvittantia Þorvarðs Magnússonar fyrir Heynessumboðs og skipaútgjörðar reikning frá anno 1663 til anno 1664 24. novembris.
  110. Gjöf Sigurðar Guðmundssonar á hálfum Seljadal til Reynivallakirkju í Kjós framfarinn á Bessastöðum anno 1664 11. novembris.
  111. Sendibréf Orms Vigfússonar fóvetanum Thomæ Nicolai tilskrifað um þennan fyrirfarandi contract.
  112. Andsvar landsfóvetans Thomæ Nicolaj uppá þetta bréf til Orms Vigfússonar.
  113. Seljadalsdómur Þórðar Hendrichssonar genginn á Reynivöllum í Kjós 1649 7. maí.
  114. Alþingis sami uppá Seljadalsmál af höfuðsmanninum samþykktur (uppá Seljadalsmál - yfirstrikað) anno 1649 30. júní á almennilegu Öxarárþingi.
  115. Undirvísun Orms Vigfússonar um Seljadalsmáls undirbúning og framför send biskupinum hingað í Skálholt með Einari Egilssyni ásamt hans sendibréfi. Anno 1664 24. novembris.
  116. Copium af bréfsinntaki Orms Vigfússonar hljóðandi um þau documenta er hann þar inni nefnt hefur og hingað sendi sem og hér fyrir framan næst innskrifuð eru.
  117. Sendibréf biskupsins uppá þetta nýja Seljadalsmál Ormi Vigfússyni tilskrifað með Einari Egilssyni.
  118. Lýsing og meðkenning Þorvarðs Magnússonar biskupsins umboðsmanns í Heynessumboði að í vor anno 1664 hafi hann afhent biskupsins vegna Breiðina í Skaga Jóni Árnasyni yngra á Leirá, meðtökumanni Árna Pálssonar, Árna til eignar.
  119. Grein úr sendibréfi séra Einars Illugasonar í Kjós biskupinum tilskrifuðu meðteknu með Einari Egilssyni á Reynivöllum þann 24. novembris anno 1664 hljóðandi um Seljadals sáttmál hið síðasta.
  120. Þingsvitni uppá skilagrein Jóns Vigfússonar á selfararítaki Hvanneyrarkirkju í Indriðastaðaland í Skorradal, útgefna á Sandatorfu leiðarþingi anno 1664 20. augusti.
  121. Skikkunarbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar um bygging á Felli í Ytri Tungu og Torfastaðakirkjusókn.
  122. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Sigurðar Guðmundssonar á Fossá í Kjós fyrir hálfa Þorláksstaði og 5 hundruð í Ytra Súlunesi í Melasveit.
  123. Samþykki Kristínar Ormsdóttur uppá sölu hennar ektamanns Sigurðar Guðmundssonar á hennar hluta í jörðinni Fossá í Kjós og Reynivallakirkjusókn, biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til handa.
  124. NB. Síðasti reikningur við Eyjólf smið 1665 10. aprilis.
  125. Án titils.
  126. Vitnisburður Gísla Dagssonar um Seljadals takmörk.
  127. Arfaskiptabréf Ólafs Narfasonar sem við kemur Fossá í Kjós.
  128. Án titils.
  129. Án titils.
  130. Án titils.
  131. Vitnisburður Vigfúsar Ormssonar um Seljadal.
  132. Án titils.
  133. Resolutio sýslumannsins Daða Jónssonar uppá þessa vitnisburði.
  134. Án titils.
  135. Reikningur á álnareitum sem voru eftir Valgerði heitina Helgadóttur veislukellingu hér í Skálholti eftir hennar fráfall með virðingu á þeim.
  136. Reikningur biskupsins við Árna Pálsson á þeirra skuldaskiptum.
  137. Vitnisburður Páls Andréssonar um landamerkjaskil á Seljadal í Kjós millum Fossárjarðar og hans.
  138. Útskrift forlíkunarsáttmála er gjörðist millum séra Þorkels Arngrímssonar og Símonar Árnasonar að Bessastöðum á Álftanesi anno 1664 13. novembris, af héraðsprófastinum séra Einari Illugasyni.
  139. Meðkenningarseðill Einars Illugasonar uppá meðteknar landskuldir af 5 hundraða jarðarparti er biskupinn á honum út að svara.
  140. Reikningur biskupsins og Jóns Eyjólfssonar yngra uppá hans arbeiðisslaun.
  141. Afreikningur í milli biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og ráðsmannsins Bjarna Eiríkssonar frá þeim 11. martii 1664 er þeir gjörðu síðast reikning til þessa.
  142. Kvittantia útgefin ráðsmanninum af biskupinum og biskupinum af ráðsmanninum uppá þeirra framfarin skuldaskipti hingað til.
  143. Byggingarbréf Bjarna Eiríkssonar fyrir Þorlákshöfn.
  144. Þetta eftirfylgjandi meðkennir Þórólfur Guðmundsson sig meðtekið hafa af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni upp í fastaeignar andvirði 9 hundraða í Syðri Gröf í Flóa sem vera átti 27 hundruð í lausafé.
  145. Copium af sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Ormi Vigfússyni tilskrifuðu.
  146. Gjörningsbréf um Kvikstaði í Andakýl 16 hundruð gjört milli þeirra feðga Jóns Vigfússonar og sona hans Jóns og Böðvars með innlögðum skilmála á þá jörð þeirra í milli.
  147. Póstur úr bréfi Jóns Vigfússonar dateruðu 1665 7. januarii hljóðandi um kaup biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Kvikstöðum, og veð á 12 hundruðum í Vatnshömrum liggjandi í Andakýl.
  148. Meðkenning Jóns Einarssonar um hans part í Gröf í Grímsnesi í vald gefinn til eignarráða bróður hans Magnúsi Einarssyni.
  149. Fullmagt Þorsteini Einarssyni frá Úthlíð yfir umsjón á Skálholtsstaðar rekum um þessa vertíð anno 1665.
  150. Tillag Sigurðar Magnússonar til Hofskirkju í portiureikning og kvittun hans þar uppá.
  151. Andsvar Eggerts Björnssonar um 6 hundruð í Gullberastöðum í Lundarreykjadal, hversu sá partur sé aftur til hans kominn úr eign Einars heitins Torfasonar. Af hans bréfi útskrifað. Biskupinum tilskrifuðu.
  152. Reikningsskapur biskupsins og Jóns Eyjólfssonar feldbereiders undanfarinn vide supra fol. 81 et fol. 254.
  153. Reikningur Jóns Eyjólfssonar buntmachara við biskupinn, frá anno 1665 4. martii til þessa 1665 8. junii.
  154. Inntak úr bréfi séra Þórðar Jónssonar í Hítardal um Kvikstaði og annarra jarða kaupskap hans við Jón Jónsson á Krossi í Lundarreykjadal biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu, meðteknu 24. febrúar með Torfa Þorsteinssyni.
  155. Útskrift af gjörningi millum séra Þórðar í Hítardal og Jóns Jónssonar á Krossi um þeirra skipti framfarin, áhrærandi 6 hundruð í Gullberastöðum, tveimur jarðarpörtum fyrir norðan, 6 hundruð í Kvikstöðum í Andakýl og hálfan Kross í Lundarreykjadal.
  156. Um þjófnaðarmál Þorláks Árnasonar úr Kjós. Sendibréf föður hans Árna Pálssonar lögmanninum herra Sigurði Jónssyni tilskrifað.
  157. Útskrift af sendibréfi séra Einars Illugasonar og Daða Jónssonar lögmanninum herra Sigurði Jónssyni tilskrifuðu um sama efni.
  158. Póstur úr bréfi lögmannsins herra Sigurðar Jónssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu um ofanskrifaðan Þorlák Árnason.
  159. Útskrift af sendibréfi biskupsins séra Þórði Jónssyni í Hítardal tilskrifuðu, með Torfa Þorsteinssyni.
  160. Forboð biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Sauðafellskirkju kúgildum og inventario, það hvorki að selja né kaupa að svo stöddu, eða neitt brjál á því gjöra.
  161. Umboð biskupsins Þorvarði Magnússyni útgefið til að niðursetja marksteina á milli Horns og Mófellsstaða.
  162. Grafar afhending í Grímsnesi af Narfa og Magnúsi Einarssonum.
  163. Byggingarbréf Guðbjargar Gísladóttur fyrir Járngerðarstöðum í Grindavík 1665.
  164. Inntak úr bréfi Hjalta Jónssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifuðu anno 1665 18. februarii, meðteknu 26. martii.
  165. Umboðsbréf biskupsins séra Halldóri Eiríkssyni útgefið fyrir biskupstíundum í Múlasýslu millum Gerpis og Lónsheiðar.
  166. Sendibréf biskupsins til landsfóvetans Thomam Nicolai með séra Jóni Sigmundssyni um hans brot og restitution.
  167. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 5 hundruðum í Gilsárvelli austur í Borgarfirði af séra Jóni Sigmundssyni.
  168. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Þorsteins Þorleifssonar.
  169. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Böðvars Sturlasonar.
  170. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Torfa Snæbjörnssyni og séra Jóhannesi Benediktssyni tilskrifað anno 1665.
  171. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Sigurðar Gíslasonar í Grunnavík.
  172. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Stephans Ólafssonar í Vallanesi.
  173. NB. Síðasti reikningur við Jón Þórðarson í Brattholti 1665 10. apríl.
  174. Vitnisburður Eiríks Lassarussonar og Sighvats Þorlákssonar um bygging á Hæli í Flókadal til ummerkja, útgefinn 1596 í Reykjaholti.
  175. Lögfesta á jörðum biskupsins í Flókadal Hæls, Brúsholts og Brennistaða til ummerkja.
  176. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir móskurðarítaki í Innra Hólmi af Pétri Þórðarsyni.
  177. Meðkenning Péturs Þórðarsonar uppá meðtekna 20 ríkisdali meðtekna biskupsins vegna af séra Jóni Grímssyni.
  178. Gjörningur Jóns Jónssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson á 6 hundruðum í Vatnshömrum í Andakýl er hann setur biskupinum til eignar fyrir 6 hundruð í Kvikstöðum, ef aftur ganga, að lögum og landabrigðum.
  179. Samþykki Jóns Vigfússonar og Böðvars Jónssonar uppá sölu Jóns Jónssonar á hálfri jörðinni Vatnshömrum í Andakýl biskupinum til handa.
  180. Án titils.
  181. Inntak og atriðsgjörð vitnisburðar Eiríks Lassarussonar og Sighvats Þorlákssonar um bygging á Hæli í Flókadal til ummerkja. Útgefinn að Reykholti 1596 hvítasunnu.
  182. Án titils.
  183. Umboðsbréf séra Halldórs Jónssonar í Reykholti honum af biskupinum útgefið til að lögfesta jarðir hans í Flókadal Hæl, Brennistaði og Brúsholt til ummerkja.
  184. Meðkenning Ólafs Jónssonar uppá tuttugu ríkisdali meðtekna af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni í sín heyraralaun.
  185. Sendibréf biskupsins til séra Þorleifs í Odda um inventarium Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð.
  186. Sendibréf Guðmundar Torfasonar Þorbjörgu Teitsdóttur tilskrifað anno 1665 16. aprilis.
  187. Reikningur biskupsins við séra Gísla Þóroddsson vegna Klausturhóla hospitals frá fardögum 1664 til þessara 1665.
  188. Handskrift séra Jóns Sigmundssonar uppá 8 ríkisdali af biskupinum til láns meðtekna og lofuðum fullnaðar betalingi á þeim.
  189. Án titils.
  190. Sendibréf biskupsins Árna Pálssyni í Þorlákshöfn tilskrifað uppá hans bréf um ábýlisnot á Þorlákshöfn með Símoni Árnasyni.
  191. Húsaskoðun á jörðinni Efra Hrepp í Andakýl anno 1665 8. maji.
  192. Húsaskoðun á jörðinni Tungufelli í Lundarreykjadal anno 1665.
  193. Héraðsdómur Þórðar Henrickssonar um Kvikstaðaengi í Hvanneyrarjörð fyrir níu kapla beit í Kvikstaðaland í vissu takmarki með varðveislu Kvikstaðamanna, dæmdur 1644 á Heggstöðum 14. maji útnefndur af Þórði Henrickssyni, dómsmenn Pálmi Henriksson, Jón Vigfússon, Björn Gíslason, Þórarinn Illugason, Sveinn Árnason og Skapti Ólafsson.
  194. Meðkenning séra Torfa Jónssonar uppá hans kirkjuprestskaup anno 1665.
  195. Handskrift séra Björns Snæbjörnssonar prófasts í Snæfellssýslu uppá 30 ríkisdali, leyfisgjald Magnúsar Jónssonar frá Vatnsfirði og Ástríðar Jónsdóttur frá Holti í Önundarfirði til Eyrarhospitals í Eyrarsveit.
  196. Byggingarbréf Árna Pálssonar fyrir Skúmstöðum á Eyrarbakka og byggingarumboð á Einarshöfn.
  197. Kaup á skipi Jóns Ingimundarsonar á Flóagafli gjört við Guðmund Gíslason eftir hans bréflegu forlagi.
  198. Gjörningur milli biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Jóns Jónssonar að Krossi í Lundarreykjadal um tillag foreldra Jóns af honum og kúgildaskipti millum Jóns og hans.
  199. Ávísun biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til hans umboðsmanna Þorvarðs Magnússonar og Páls Teitssonar um kúgildaskipti framfarin milli biskupsins og Jóns Jónssonar á Krossi í Lundarreykjadal.
  200. Útlátareikningur biskupsins og Magnúsar Einarssonar uppá innlát til Grafar í Grímsnesi anno 1665 til 21. maii. Þetta hefur Magnús af sínu tillagt.
  201. Til minnis. Reikningur af Fjallsbúi Jóns Vilhjálmssonar.
  202. Sendibréf Páls Teitssonar uppá arfsal systur hans Þorbjargar Teitsdóttur með samþykki hans þar til með tveggja hundraða útlátum við sig vegna barnsins Ástríðar Pálsdóttur.
  203. Samþykki séra Auðunar Jónssonar á Hesti uppá arfsal Þorbjargar Teitsdóttur vegna sinnar ektakvinnu Guðrúnar Teitsdóttur systur Þorbjargar af honum sjálfum með eigin hendi handskriftað.
  204. Fullmaktar og umboðsbréf Þorbjargar Teitsdóttur biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni sér til forsvars og Halldóri Einarssyni til meðtöku á sínum óeyddum mála útgefið anno 1665 23. maii.
  205. Útskrift af afhendingu mála Þorbjargar Teitsdóttur af Ívari Magnússyni og meðtöku Halldórs Einarssonar með biskupsins ráði og samþykki.
  206. Sendibréf umboðsmanninum Thomæ Nicolai tilskrifað uppá hans sendibréf með Þorláki Arvidsyni hljóðandi um kóngsjarðir fátækum prestum til tillags fyrir kirknanna rentugjald. Item 2. Afsökun biskupsins á samþykki og meðvitund á Grindavíkur slarki.
  207. Kvittantia Narfa Einarssonar í Efstadal biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni útgefinn fyrir andvirði hans erfðaparts og einnar hans systur, fyrir 10 hundruðum í Gröf í Grímsnesi.
  208. Án titils.
  209. Biskupsins bréf til lénsherrans herra Hendrichs Bielkis innihaldandi bæn um góðan og guðhræddan mann til landsfógeta. Vegna landsins.
  210. Meðkenning Vigfúsa Magnússonar uppá sitt yfirbrytakaup og kaup sinnar kvinnu Höllu Sigurðardóttur.
  211. Vitnisburður biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Margrétar Halldórsdóttur vegna sín og sinnar kvinnu Höllu Sigurðardóttur.
  212. Vitnisburður biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Vigfúsa Magnússyni og hans kvinnu útgefinn.
  213. Byggingarbréf Vigfúsa Magnússonar fyrir Þórkötlustöðum í Grindavík.
  214. Kvittun séra Gísla Þóroddssonar fyrir andvirði 5 hundraða í Skáldabúðum í Eystra hrepp er hann fyrir 5 árum biskupinum selt hafði.
  215. Reikningur Þórólfs Guðmundssonar við biskupinn uppá þeirra fram farin skipti með hans undirskrifaðri handskrift sem anno 1665 þann 17. januarii vide supra pag. 266 et 267 stóðu þá eftir hjá biskupinum 11 hundruð.
  216. Vígslubréf Páls Þórðarsonar til capellans séra Sigurði Bjarnasyni á Kálfafelli í Fellshverfi í Hornafirði austur eftir hans kallsbréfi og vottuðum nauðsynjum.
  217. Reikningur biskupsins við Erlend Þorsteinsson fyrir hans erfiði á Grund í Skorradal. Anno 1664 5. júlí vide supra pag. 20.
  218. Handskrift Jóns Jónssonar að Krossi uppá meðtekna tvo katla af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni anno 1665.
  219. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 2 hundruðum í Hvammsvík í Kjós af Jóni Marteinssyni yngra fyrir lögveð í lausafé.
  220. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Elenar ektakvinnu s. Thomæ Nicolai, um Grindavíkur slark.
  221. Sendibréf biskupsins til Christofers Röhrer.
  222. Meðkenning séra Jóns Grímssonar að Görðum á Akranesi uppá meðtekna 20 ríkisdali vegna Péturs Þórðarsonar á Innra Hólmi af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni uppá þeirra reikning biskupsins og Péturs.
  223. Útskrift af leyfisbréfi Magnúsar Jónssonar og Ástríðar Jónsdóttur.
  224. Reikningur séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi frá síðustu kvittantiu og til þessa - 21. júní anno 1665 sem eftir fylgir.
  225. Reikningur séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi á afgjöldum eftir kóngsjarðirnar Hestgerði og Uppsali í Hornsfirði frá fardögum 1664 og til fardaga 1666 sem eru lénsjarðir Halldórs Brynjólfssonar.
  226. Reikningur séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi fyrir Bjarnanessumboðs afgjöld frá fardögum 1665 til jafnlengdar 1666.
  227. Kvittantia framfarin á milli biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Jóns Bjarnasonar uppá þeirra skuldaskipti til næstu fardaga 1666.
  228. Vígslubréf Snorra Jónssonar frá Eyri í Skutulsfirði til capellans föður hans séra Jóni Magnússyni í Eyrarsókn í Skutulsfirði og Hóls í Bolungarvík.
  229. Án titils.
  230. Biskupstíundareikningur úr Skaftafellssýslu.
  231. Kvittantia útgefin í milli biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og erfingja sáluga Stephans Einarssonar uppá allan undanfarinn biskupstíundareikning og öll önnur skipti þeirra í milli hingað til framfarin.
  232. Anno 1665 í Hamarsrétt betalaði Bjarni Eiríksson uppá sinn reikning eftir seðli ráðsmannsins Gísla Sigurðssonar þetta eftirfylgjandi.
  233. Regestrum uppá þessa bréfabók.

Lýsigögn