Skráningarfærsla handrits

AM 277 fol.

Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar XVI ; Ísland, 1665-1667

Innihald

0 (1r-281v)
Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar XVI
Athugasemd

Fyrir árin 1665-1667.

0.1 (275r-281v)
Efnisyfirlit
1 (282r-283v)
Embættisbréf
Athugasemd

Afrit tveggja bréfa frá upphafi 18. aldar, annars vegar bréf varðandi skipan prestakalls og hins vegar álit Árna Magnússonar þar um frá árinu 1704.

1.1 (1r)
XVI Bréfabók biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar sem byrjast anno 1665 og nær til annum 1667 til Alþingis.
Titill í handriti

XVI Bréfabók biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar sem byrjast anno 1665 og nær til annum 1667 til Alþingis.

Athugasemd

Á blaði 1r er festur minnismiði í brotinu 8to. sem á stendur: Mons. Sveins Torfasonar 1707.

Blað 1v er autt.

Bréfin í handritinu eru ónúmeruð.

2 (2r-2v)
In Nomine Domini Amen.
Titill í handriti

In Nomine Domini Amen.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 30. júní 1665.

Efnisorð
2.1 (2v-3r)
Ráðstöfun hospitals á Eyri.
Titill í handriti

Ráðstöfun hospitals á Eyri.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1665.

Efnisorð
3 (3r-3v)
Meðkenning Odds Eyjólfssonar skólameistara uppá tvö hundruð tíræð ríkisdali hverja hann meðtók af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til að afhendast Mats Rasmussyni kaupmanni suður í Hólmi uppá wexel til Halldórs Brynjólfssonar í England og á að taka handskrift Mats aftur og biskupinum afhenda.
Titill í handriti

Meðkenning Odds Eyjólfssonar skólameistara uppá tvö hundruð tíræð ríkisdali hverja hann meðtók af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til að afhendast Mats Rasmussyni kaupmanni suður í Hólmi uppá wexel til Halldórs Brynjólfssonar í England og á að taka handskrift Mats aftur og biskupinum afhenda.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1665.

Efnisorð
4 (4r)
Handskrift Mats Rasmussonar uppá meðtekna 200 ríkisdali uppá wexel handa Halldóri Brynjólfssyni.
Titill í handriti

Handskrift Mats Rasmussonar uppá meðtekna 200 ríkisdali uppá wexel handa Halldóri Brynjólfssyni.

Athugasemd

Dags. í Hólmi 4. júlí 1665. Afrit dags. í Skálholti 5. júlí 1665.

Efnisorð
5 (4v)
Handskrift séra Magnúsar Péturssonar uppá sextán ríkisdali. Item meðkenning Jóns Einarssonar uppá sömu peninga meðtekna á Alþingi.
Titill í handriti

Handskrift séra Magnúsar Péturssonar uppá sextán ríkisdali. Item meðkenning Jóns Einarssonar uppá sömu peninga meðtekna á Alþingi.

Athugasemd

Dags. 5. maí 1665 og á Þingvöllum 1. júlí 1665. Afrit dags. í Skálholti 6. júlí 1665.

Efnisorð
6 (5r)
Meðkenning Jónas Péturssonar Hojer uppá þrettán ríkisdali, afgjald af lénsjörðum Halldórs Brynjólfssonar í Austfjörðum frá 1664 til 1665.
Titill í handriti

Meðkenning Jónas Péturssonar Hojer uppá þrettán ríkisdali, afgjald af lénsjörðum Halldórs Brynjólfssonar í Austfjörðum frá 1664 til 1665.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1665. Afrit dags. í Skálholti 6. júlí 1665.

Efnisorð
7 (5r-6r)
Sendibréf Jórunnar Henriksdóttur til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar um höndlun hans og kaupskap við Jón Jónsson á eignum Guðrúnar Henriksdóttur og hans vegna skulda Guðrúnar ektakvinnu Jóns systur hennar í hans garð sem Jórunni sé nú til erfða fallið eftir hana.
Titill í handriti

Sendibréf Jórunnar Henriksdóttur til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar um höndlun hans og kaupskap við Jón Jónsson á eignum Guðrúnar Henriksdóttur og hans vegna skulda Guðrúnar ektakvinnu Jóns systur hennar í hans garð sem Jórunni sé nú til erfða fallið eftir hana.

Athugasemd

Dags. að Seilu á Langholti 25. júní 1665. Afrit dags. í Skálholti 12. júlí 1665.

8 (6v)
Handskrift og meðkenning séra Jósefs Loptssonar uppá meðtekna tíu ríkisdali af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til láns aftur að betala að næstkomandi fardögum 1666 í fardögum skaðlaust í allan máta.
Titill í handriti

Handskrift og meðkenning séra Jósefs Loptssonar uppá meðtekna tíu ríkisdali af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til láns aftur að betala að næstkomandi fardögum 1666 í fardögum skaðlaust í allan máta.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. júlí 1665. Afrit dags. í Skálholti 13. júlí 1665.

Efnisorð
9 (7r-7v)
Kaup og skipti biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Magnúsar Péturssonar svo sem þau finnast innskrifuð og undirskrifuð í biskupsins bréfabókum frá anno 1662 og til þessa.
Titill í handriti

Kaup og skipti biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Magnúsar Péturssonar svo sem þau finnast innskrifuð og undirskrifuð í biskupsins bréfabókum frá anno 1662 og til þessa.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 15. júlí 1665 og 25. júní 1666.

Efnisorð
10 (8r)
Vitnisburður Jóns Eyjólfssonar feldbereiders.
Titill í handriti

Vitnisburður Jóns Eyjólfssonar feldbereiders.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 15. júlí 1665.

11 (8r-8v)
Kvittantia Lofts Jósepssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni útgefin fyrir andvirði Grafar í Lundarreykjadal.
Titill í handriti

Kvittantia Lofts Jósepssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni útgefin fyrir andvirði Grafar í Lundarreykjadal.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. júlí 1665.

Efnisorð
12 (8v-9r)
Copium af útskrift á leyfisbréfi Magnúsar Magnússonar uppá þremennings giftarmál.
Titill í handriti

Copium af útskrift á leyfisbréfi Magnúsar Magnússonar uppá þremennings giftarmál.

Ábyrgð
Athugasemd

Dags. í Kaupmannahöfn 18. júní 1653. Afrit dags. að Eyri við Seyðisfjörð 23. maí 1665 og í Skálholti 27. júlí 1665.

Efnisorð
13 (9r)
Meðkenning Péturs Þórðarsonar uppá meðtekna 20 ríkisdali vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
Titill í handriti

Meðkenning Péturs Þórðarsonar uppá meðtekna 20 ríkisdali vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.

Athugasemd

Dags. á Innra Hólmi 14. júní 1665. Afrit dags. í Skálholti 27. júlí 1665.

Efnisorð
14 (9v-10r)
Vígslubréf Teits Halldórssonar til capellans hjá sínum föður séra Halldóri Teitssyni vestur í Gufudal.
Titill í handriti

Vígslubréf Teits Halldórssonar til capellans hjá sínum föður séra Halldóri Teitssyni vestur í Gufudal.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 20. ágúst 1665.

Efnisorð
15 (10r-10v)
Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar biskupinum herra Gísla Þorlákssyni tilskrifuðu um útlagsgjald prestanna úr norðurstifti.
Titill í handriti

Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar biskupinum herra Gísla Þorlákssyni tilskrifuðu um útlagsgjald prestanna úr norðurstifti.

Ábyrgð

Viðtakandi : Gísli Þorláksson

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 20. ágúst 1665.

16 (10v-15v)
Sættargjörð herra Magnús kóngs og Jóns erkibiskups.
Titill í handriti

Sættargjörð herra Magnús kóngs og Jóns erkibiskups.

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í nóvember 1665.

Efnisorð
17 (16r)
Vitnisburður Runólfs Jónssonar.
Titill í handriti

Vitnisburður Runólfs Jónssonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 3. september 1665.

18 (16r-16v)
Seðill útgefinn Þorvarði Magnússyni uppá raftviðarhögg í Húsafellsskógi.
Titill í handriti

Seðill útgefinn Þorvarði Magnússyni uppá raftviðarhögg í Húsafellsskógi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 6. september 1665. Afrit dags. í Skálholti 6. september 1665.

19 (17r)
Obligatio Páls Ketilssonar undir hans vígslu til capellans hjá sínum föður séra Katli Jörundssyni að Hvammi í Hvammssveit. Eftir sendibréfi séra Ketils biskupinum með honum tilskrifuðu, meðteknu 1665 5. septembris.
Titill í handriti

Obligatio Páls Ketilssonar undir hans vígslu til capellans hjá sínum föður séra Katli Jörundssyni að Hvammi í Hvammssveit. Eftir sendibréfi séra Ketils biskupinum með honum tilskrifuðu, meðteknu 1665 5. septembris.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 9. september 1665.

Efnisorð
20 (17v-18r)
Vígslubréf Páls Ketilssonar.
Titill í handriti

Vígslubréf Páls Ketilssonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 11. september 1665.

Efnisorð
21 (18v-19v)
Vígslubréf Björns Þorleifssonar.
Titill í handriti

Vígslubréf Björns Þorleifssonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 11. september 1665.

Efnisorð
22 (19v-20r)
Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá meðtekna 30 ríkisdali af séra Birni Þorleifssyni vegna Magnúsar Magnússonar sýslumanns í Ísafjarðarsýslu er hann skrifar að sé giftingarleyfisgjald sitt við Ólöfu Guðmundardóttur til Eyrarhospitals í Eyrarsveit eftir kong maj. bréfi.
Titill í handriti

Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá meðtekna 30 ríkisdali af séra Birni Þorleifssyni vegna Magnúsar Magnússonar sýslumanns í Ísafjarðarsýslu er hann skrifar að sé giftingarleyfisgjald sitt við Ólöfu Guðmundardóttur til Eyrarhospitals í Eyrarsveit eftir kong maj. bréfi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 12. september 1665.

Efnisorð
23 (20r-21v)
Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Magnúsi Magnússyni tilskrifuðu um prestsetu á Eyri í Seyðisfirði í móts við Ögurkirkju. Item um Hvítanes.
Titill í handriti

Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Magnúsi Magnússyni tilskrifuðu um prestsetu á Eyri í Seyðisfirði í móts við Ögurkirkju. Item um Hvítanes.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 12. september 1665. Afrit dags. í Skálholti 13. september 1665.

24 (21v-22r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Hvítanesi vestur 24 hundruð af Benedikt Halldórssyni.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Hvítanesi vestur 24 hundruð af Benedikt Halldórssyni.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 2. júlí 1663. Afrit dags. í Skálholti 13. september 1665.

25 (22r-23r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Snæbjarnar Torfasonar.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Snæbjarnar Torfasonar.

Ábyrgð

Viðtakandi : Snæbjörn Torfason

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. september 1665. Afrit dags. í Skálholti 13. september 1665.

26 (23r-23v)
Fullmagt biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Snæbirni Torfasyni útgefin að lögfesta Hvítanes í Skötufirði og á því byggingarráð að hafa hans vegna, og landskuldir tveggja undanfarinna ára af þeirri jörðu upp að bera til reikningsskapar.
Titill í handriti

Fullmagt biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Snæbirni Torfasyni útgefin að lögfesta Hvítanes í Skötufirði og á því byggingarráð að hafa hans vegna, og landskuldir tveggja undanfarinna ára af þeirri jörðu upp að bera til reikningsskapar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 12. september 1665.

Efnisorð
27 (23v-24r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Þorkels Jónssonar á Hvítanesi í Skötufirði vestur.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Þorkels Jónssonar á Hvítanesi í Skötufirði vestur.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 12. september 1665. Afrit dags. í Skálholti 13. september 1665.

28 (24v)
Umsjónarbréf Gísla Sigurðssonar ráðsmanns á Hraungerði í Flóa honum af biskupinum útgefið.
Titill í handriti

Umsjónarbréf Gísla Sigurðssonar ráðsmanns á Hraungerði í Flóa honum af biskupinum útgefið.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 15. september 1665.

Efnisorð
29 (24v)
Bjarnanessumboðs smjör 1665 24. septembris afhent svo að vigt hvor baggi sem eftir fylgir með umbúðum.
Titill í handriti

Bjarnanessumboðs smjör 1665 24. septembris afhent svo að vigt hvor baggi sem eftir fylgir með umbúðum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 24. september 1665.

Efnisorð
30 (25r-25v)
Sendibréf Eiríks Jónssonar á Breiðabólstað í Hornafirði austur um Starmýrarparta og óbetalaðar eftirstöður af andvirði þeirra hjá Hjalta Jónssyni biskupsins umboðsmanni í Austfjörðum og hundrað í Þverhamri m.t. 1665 23. septembris með Bjarnanessmönnum.
Titill í handriti

Sendibréf Eiríks Jónssonar á Breiðabólstað í Hornafirði austur um Starmýrarparta og óbetalaðar eftirstöður af andvirði þeirra hjá Hjalta Jónssyni biskupsins umboðsmanni í Austfjörðum og hundrað í Þverhamri m.t. 1665 23. septembris með Bjarnanessmönnum.

Athugasemd

Dags. á Breiðabólstað 8. september 1665. Afrit dags. í Skálholti 24. september 1665.

31 (26r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Þorsteinn Eyvindsson greiðir leigur fyrir þrjú innistæðukúgildi á Bekansstöðum. Dags. í Skálholti 30. september 1665.

Efst á blaði 26r er yfirstrikað upphaf á bréfinu.

Efnisorð
32 (26r)
Sendibréf Henriks Hermannssonar Þorsteini Eyvindssyni tilskrifað anno 1665 19. augusti um 12 hundruð í Ósi á Akranesi.
Titill í handriti

Sendibréf Henriks Hermannssonar Þorsteini Eyvindssyni tilskrifað anno 1665 19. augusti um 12 hundruð í Ósi á Akranesi.

Ábyrgð

Viðtakandi : Þorsteinn Eyvindsson

Athugasemd

Dags. 19. ágúst 1665. Afrit dags. í Skálholti 30. september 1665.

33 (26v-27r)
Sendibréf Hallþórs Guðmundssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað anno 1665 11. oktobris með syni hans Sigurði Hallþórssyni, hljóðandi um 20 ríkisdali er biskupinn var skylldugur hans sáluga bróður séra Þórði Guðmundssyni að Kálfafelli hvorja 20 ríkisdali að Hallþór tilsegir og heimilar biskupinum að taka í meðgjöf með syni sínum Sigurði til skólans eftir hans sjálfs góðri dispensation þar um.
Titill í handriti

Sendibréf Hallþórs Guðmundssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað anno 1665 11. oktobris með syni hans Sigurði Hallþórssyni, hljóðandi um 20 ríkisdali er biskupinn var skylldugur hans sáluga bróður séra Þórði Guðmundssyni að Kálfafelli hvorja 20 ríkisdali að Hallþór tilsegir og heimilar biskupinum að taka í meðgjöf með syni sínum Sigurði til skólans eftir hans sjálfs góðri dispensation þar um.

Athugasemd

Dags. að Skógarnesi ytra 5. október 1665. Afrit dags. í Skálholti 12. október 1665.

34 (27r-27v)
Reikningur séra Þorkels Arngrímssonar að Görðum á Álftanesi uppá bátsefna og smíðakaupsverð er biskupinn bað hann í té að láta sinna vegna og Sveins Árnasonar að Gerði á Akranesi, meðtekinn með Oddi Eyjólfssyni 1665 12. octobris.
Titill í handriti

Reikningur séra Þorkels Arngrímssonar að Görðum á Álftanesi uppá bátsefna og smíðakaupsverð er biskupinn bað hann í té að láta sinna vegna og Sveins Árnasonar að Gerði á Akranesi, meðtekinn með Oddi Eyjólfssyni 1665 12. octobris.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 12. október 1665.

Efnisorð
35 (27v-28v)
Obligatio Domini Guðbrandi Jonæ studiosi attestati og Eiríks Eyjólfssonar kallaðra til capellana sinna feðra per epistolan familiaren en ekki kallsbréfi pubico.
Titill í handriti

Obligatio Domini Guðbrandi Jonæ studiosi attestati og Eiríks Eyjólfssonar kallaðra til capellana sinna feðra per epistolan familiaren en ekki kallsbréfi pubico.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 14. október 1665.

Efnisorð
36 (28v)
Meðkenning Sigurðar Guðmundssonar uppá meðtekna 20 ríkisdali af Þorvarði Magnússyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
Titill í handriti

Meðkenning Sigurðar Guðmundssonar uppá meðtekna 20 ríkisdali af Þorvarði Magnússyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.

Athugasemd

Dags. á Brekku á Hvalfjarðarströnd 8. október 1665. Afrit dags. í Skálholti 15. október 1665.

Efnisorð
37 (29r-29v)
Vígslubréf séra Guðbrands Jónssonar til capellans föður sínum séra Jóni Arasyni í Vatnsfirði.
Titill í handriti

Vígslubréf séra Guðbrands Jónssonar til capellans föður sínum séra Jóni Arasyni í Vatnsfirði.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 17. október 1665.

Efnisorð
38 (29v-30r)
Vígslubréf Eiríks Eyjólfssonar til capellans föður sínum séra Eyjólfi á Lundi.
Titill í handriti

Vígslubréf Eiríks Eyjólfssonar til capellans föður sínum séra Eyjólfi á Lundi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 17. október 1665.

Efnisorð
39 (30v)
Meðkenningarseðill Jóns Þorsteinssonar frá Staðarstað uppá meðtekna 30 ríkisdali af biskupinum sem er leyfisgjald Magnúsar Magnússonar og Ólafar Guðmundardóttur.
Titill í handriti

Meðkenningarseðill Jóns Þorsteinssonar frá Staðarstað uppá meðtekna 30 ríkisdali af biskupinum sem er leyfisgjald Magnúsar Magnússonar og Ólafar Guðmundardóttur.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 19. október 1665.

Efnisorð
40 (31r-31v)
Biskupstíundareikningur úr Árnessýslu er gjaldast átti um vorið 1665 hvorn Símon Árnason stóð biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni í Skálholti 1665 19. oktobris sem eftir fylgir.
Titill í handriti

Biskupstíundareikningur úr Árnessýslu er gjaldast átti um vorið 1665 hvorn Símon Árnason stóð biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni í Skálholti 1665 19. oktobris sem eftir fylgir.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 19. október 1665.

Efnisorð
41 (32r)
Póstur úr bréfi séra Guðmundar Jónssonar á Hjaltastað austur hljóðandi uppá þrjú hundruð í Ketilstöðum á Útmannasveit að átölulaus orðin séu af dótturmági Páls Björnssonar, m.t. 1665 16. octobris með Þorleifi Guðmundssyni.
Titill í handriti

Póstur úr bréfi séra Guðmundar Jónssonar á Hjaltastað austur hljóðandi uppá þrjú hundruð í Ketilstöðum á Útmannasveit að átölulaus orðin séu af dótturmági Páls Björnssonar, m.t. 1665 16. octobris með Þorleifi Guðmundssyni.

Athugasemd

Dags. á Hjaltastað á Héraði austur dominica 16 post trinitatis 1665. Afrit dags. í Skálholti 20. oktober 1665.

42 (32v)
Póstur úr sendibréfi séra Gissurs Sveinssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni á Alþingi tilskrifuðu anno 1665.
Titill í handriti

Póstur úr sendibréfi séra Gissurs Sveinssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni á Alþingi tilskrifuðu anno 1665.

Ábyrgð

Bréfritari : Gissur Sveinsson

Athugasemd

Dags. 8. maí 1665. Afrit dags. í Skálholti 21. október 1665.

43 (33r-34r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til hreppstjóra á Álftanesi og sóknarmanna þar.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til hreppstjóra á Álftanesi og sóknarmanna þar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 24. október 1665. Afrit dags. í Skálholti 24. október 1665.

44 (34v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Símonar Árnasonar á Álftanesi.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Símonar Árnasonar á Álftanesi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 24. október 1665. Afrit dags. í Skálholti 24. október 1665.

45 (35r-35v)
Copium af bréfi séra Vigfúsar Árnasonar séra Jóni Sigmundssyni útgefnu 1665 17. augusti á Egilsstöðum á Völlum.
Titill í handriti

Copium af bréfi séra Vigfúsar Árnasonar séra Jóni Sigmundssyni útgefnu 1665 17. augusti á Egilsstöðum á Völlum.

Athugasemd

Dags. á Egilsstöðum 17. ágúst 1665. Afrit dags. 26. október 1665.

46 (35v-37r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar prófastinum séra Einari Illugasyni og sýslumanninum Daða Jónssyni tilskrifað um mál séra Þorkels Arngrímssonar og Símonar Árnasonar.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar prófastinum séra Einari Illugasyni og sýslumanninum Daða Jónssyni tilskrifað um mál séra Þorkels Arngrímssonar og Símonar Árnasonar.

Ábyrgð

Viðtakandi : Einar Illugason

Viðtakandi : Daði Jónsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 27. október 1665. Afrit dags. í Skálholti 26. október 1665.

47 (37r)
Meðkenningarseðill Árna Pálssonar uppá lýsing föður síns um sölu á fastaeign sinni 1665.
Titill í handriti

Meðkenningarseðill Árna Pálssonar uppá lýsing föður síns um sölu á fastaeign sinni 1665.

Athugasemd

Dags. í Eydölum 18. september 1665. Afrit dags. í Skálholti 2. nóvember 1665.

Efnisorð
48 (37r-37v)
Útskrift af bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Vigfúsi Árnasyni tilskrifuðu um mál séra Jóns Sigmundssonar.
Titill í handriti

Útskrift af bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Vigfúsi Árnasyni tilskrifuðu um mál séra Jóns Sigmundssonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 2. nóvember 1665. Afrit dags. í Skálholti 2. nóvember 1665.

49 (38r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Jóns Sigmundssonar um hans mál.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Jóns Sigmundssonar um hans mál.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 2. nóvember 1665. Afrit dags. í Skálholti 3. nóvember 1665.

50 (38v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni tilskrifað.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni tilskrifað.

Ábyrgð

Viðtakandi : Hjalti Jónsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 2. nóvember 1665. Afrit dags. í Skálholti 3. nóvember 1665.

51 (38v-39r)
Seðill biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Þórði Bárðarsyni útgefinn að sig exercera megi á predikunarstólnum.
Titill í handriti

Seðill biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Þórði Bárðarsyni útgefinn að sig exercera megi á predikunarstólnum.

Ábyrgð

Viðtakandi : Þórður Bárðarson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 5. nóvember 1665. Afrit dags. í Skálholti 8. nóvember 1665.

Efnisorð
52 (39v)
Copi af seðli þeim sem Símon Árnason fékk á Alþingi.
Titill í handriti

Copi af seðli þeim sem Símon Árnason fékk á Alþingi.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 2. júlí 1665. Afrit dags. í Skálholti 6. nóvember 1665.

Efnisorð
53 (39v-40r)
Copi af tilboði mínu við Símon.
Titill í handriti

Copi af tilboði mínu við Símon.

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 6. nóvember 1665.

Efnisorð
54 (40v)
Meðkenning Péturs Þórðarsonar uppá tvær kýr.
Titill í handriti

Meðkenning Péturs Þórðarsonar uppá tvær kýr.

Athugasemd

Dags. á Innra Hólmi 24. júní 1665. Afrit dags. í Skálholti 19. nóvember 1665.

Efnisorð
55 (41r-41v)
Kvittantia Þorvarðs Magnússonar Heynessumboðs ráðsmanns fyrir þess umboðsmeðferð og skipaútgjörðar í Skaga hingað til dags 1665 19. novembris.
Titill í handriti

Kvittantia Þorvarðs Magnússonar Heynessumboðs ráðsmanns fyrir þess umboðsmeðferð og skipaútgjörðar í Skaga hingað til dags 1665 19. novembris.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 19. nóvember 1665.

56 (41v-42r)
Virðing á skipi í Skaga.
Titill í handriti

Virðing á skipi í Skaga.

Athugasemd

Dags. á Skipaskaga 6. maí 1665. Afrit dags. í Skálholti 20. nóvember 1665.

Efnisorð
57 (42r-43r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Halldórs Daðasonar uppá málefni Daða Halldórssonar.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Halldórs Daðasonar uppá málefni Daða Halldórssonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 27. nóvember 1665. Afrit dags. í Skálholti 27. nóvember 1665.

58 (43v-45v)
Reikningur Magnúsar Kortssonar af Skammbeinstaðaumboði frá fardögum 1664 til 1665.
Titill í handriti

Reikningur Magnúsar Kortssonar af Skammbeinstaðaumboði frá fardögum 1664 til 1665.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 1. desember 1665.

Efnisorð
59 (45v-46v)
Biskupstíundareikningur Magnúsar Kortssonar af biskupstíundum í Rangárvallasýslu sem gjaldast áttu um vorið anno 1665.
Titill í handriti

Biskupstíundareikningur Magnúsar Kortssonar af biskupstíundum í Rangárvallasýslu sem gjaldast áttu um vorið anno 1665.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 1. desember 1665.

Efnisorð
60 (46v-47r)
Kvittantia Magnúsar Kortssonar uppá beggja þessara umboða meðferð.
Titill í handriti

Kvittantia Magnúsar Kortssonar uppá beggja þessara umboða meðferð.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 1. desember 1665.

61 (47r-49r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Álftnesinga uppá þeirra mál við séra Þorkel Arngrímsson.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Álftnesinga uppá þeirra mál við séra Þorkel Arngrímsson.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 9. desember 1665. Afrit dags. í Skálholti 9. desember 1665.

62 (49r)
Vitnisburður undirskrifaðra uppá orð biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Símon Árnason.
Titill í handriti

Vitnisburður undirskrifaðra uppá orð biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Símon Árnason.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 9. desember 1665.

Efnisorð
63 (49v-50v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Þorkels Arngrímssonar.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Þorkels Arngrímssonar.

Ábyrgð

Viðtakandi : Þorkell Arngrímsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 9. desember 1665. Afrit dags. í Skálholti 9. desember 1665.

64 (51r-51v)
Sami og sáttmáli í millum Gísla Jónssonar og Símonar Árnasonar.
Titill í handriti

Sami og sáttmáli í millum Gísla Jónssonar og Símonar Árnasonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 10. desember 1665.

Efnisorð
65 (51v-52v)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 2 hundruðum, 26 álnum og tveimur þriðjungum álnar í jörðinni Gröf í Grímsnesi fyrir 6 hundruð og 80 álnir í lausafé af Magnúsi Einarssyni.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 2 hundruðum, 26 álnum og tveimur þriðjungum álnar í jörðinni Gröf í Grímsnesi fyrir 6 hundruð og 80 álnir í lausafé af Magnúsi Einarssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 11. desember 1665.

66 (52v-53v)
Umboðsbréf Magnúsar Einarssonar yfir biskupstíundum í Árnessýslu.
Titill í handriti

Umboðsbréf Magnúsar Einarssonar yfir biskupstíundum í Árnessýslu.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 11. desember 1665 og 1. mars 1666.

67 (53v-54r)
Vitnisburður uppá samtal biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Símonar Árnasonar af Álftanesi.
Titill í handriti

Vitnisburður uppá samtal biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Símonar Árnasonar af Álftanesi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. desember 1665.

Efnisorð
68 (54v-55v)
Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Árna Pálsson að Skúmstöðum á Eyrarbakka síðan anno 1664 15. aprilis er þeir gjörðu síðast reikning fyrir þetta að hér inntekinni þeirri skuld er biskupinn átti að greiða Árna Pálssyni fyrir undirgifftir í Þorlákshöfn.
Titill í handriti

Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Árna Pálsson að Skúmstöðum á Eyrarbakka síðan anno 1664 15. aprilis er þeir gjörðu síðast reikning fyrir þetta að hér inntekinni þeirri skuld er biskupinn átti að greiða Árna Pálssyni fyrir undirgifftir í Þorlákshöfn.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 4. janúar 1666.

Efnisorð
69 (55v-56v)
Kvittantia biskupsins og Árna Pálssonar sem hvor gefur öðrum um undanfarin skuldaskipti þeirra í milli.
Titill í handriti

Kvittantia biskupsins og Árna Pálssonar sem hvor gefur öðrum um undanfarin skuldaskipti þeirra í milli.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 4. janúar 1666.

70 (57r)
Vitnisburður uppá afhending biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á tuttugu ríkisdölum Þorsteini Guðmundssyni Skálholtsstaðar vinnumanni til meðferðar Katrínu Erlendsdóttur til handa eftir hennar bréfi.
Titill í handriti

Vitnisburður uppá afhending biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á tuttugu ríkisdölum Þorsteini Guðmundssyni Skálholtsstaðar vinnumanni til meðferðar Katrínu Erlendsdóttur til handa eftir hennar bréfi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 9. janúar 1666.

Efnisorð
71 (57v-58v)
Umboðsbréf Björns Þorvaldssonar yfir Skammbeinstaðaumboði. Item biskupstíundaumboði í Rangárþingi 1666.
Titill í handriti

Umboðsbréf Björns Þorvaldssonar yfir Skammbeinstaðaumboði. Item biskupstíundaumboði í Rangárþingi 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 17. janúar 1666.

72 (58v-59r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Sr. Halldór Daðason kom í Skálholt og óskaði leyfis hjá Brynjólfi biskup til að gefa dóttur sinni, Margréti tuttugu hundruð. Þessa fjármuni hefði biskup átt að fá upp í skuld sr. Halldórs vegna Daða Halldórssonar. Dags. í Skálholti 19. janúar 1666.

Efnisorð
73 (59r-59v)
Gjörningur í millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Páls Oddssonar um skipaatgjörðir í Þorlákshöfn.
Titill í handriti

Gjörningur í millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Páls Oddssonar um skipaatgjörðir í Þorlákshöfn.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 21. janúar 1666.

Efnisorð
74 (59v-62r)
Ráðsmanns umboðsbréf Teits Torfasonar anno 1666.
Titill í handriti

Ráðsmanns umboðsbréf Teits Torfasonar anno 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 23. janúar 1666.

Efnisorð
75 (62v)
Umboðsbréf Jóns Hallvarðssonar undirbryta uppá kirkjutíundir og ljóstolla Skálholtskirkju.
Titill í handriti

Umboðsbréf Jóns Hallvarðssonar undirbryta uppá kirkjutíundir og ljóstolla Skálholtskirkju.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 23. janúar 1666.

76 (62v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup gerir breytingu á umboðsbréfi Björns Þorvaldssonar yfir Skammbeinstaðaumboði. Dags. í Skálholti 4. janúar 1669.

77 (63r-64r)
Gjörningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Bjarna Einarsson um hans hluta á Bergsholts hálfs andvirðis andvirði sem honum hafði til erfða fallið eftir bróður sinn Sigurð Einarsson.
Titill í handriti

Gjörningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Bjarna Einarsson um hans hluta á Bergsholts hálfs andvirðis andvirði sem honum hafði til erfða fallið eftir bróður sinn Sigurð Einarsson.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 30. janúar 1666.

Efnisorð
78 (64v)
Meðkenningarseðill Katrínar Erlendsdóttur að Stórólfshvoli uppá tuttugu ríkisdali meðtekna af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til Oddgeirshóla eftir sáluga Gísla Sigurðsson, eftir hennar bréflegri ósk þar uppá.
Titill í handriti

Meðkenningarseðill Katrínar Erlendsdóttur að Stórólfshvoli uppá tuttugu ríkisdali meðtekna af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til Oddgeirshóla eftir sáluga Gísla Sigurðsson, eftir hennar bréflegri ósk þar uppá.

Ábyrgð

Bréfritari : Katrín Erlendsdóttir

Athugasemd

Dags. á Stórólfshvoli 16. janúar 1666 og við Hamarsrétt 28. maí 1666. Afrit dags. í Skálholti 5. febrúar og 31. maí 1666.

Efnisorð
79 (64v-65r)
Grein úr sendibréfi biskupsins séra Gísla Einarssyni tilskrifuðu.
Titill í handriti

Grein úr sendibréfi biskupsins séra Gísla Einarssyni tilskrifuðu.

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 6. febrúar 1666.

80 (65v-66r)
Sendibréf biskupsins Matthías Guðmundssyni tilskrifað 1666.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins Matthías Guðmundssyni tilskrifað 1666.

Ábyrgð

Viðtakandi : Matthías Guðmundsson

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 6. febrúar 1666.

81 (66r-67v)
Sendibréf biskupsins til sex sóknarmanna á Álftanesi um þeirra mál við séra Þorkel Arngrímsson.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins til sex sóknarmanna á Álftanesi um þeirra mál við séra Þorkel Arngrímsson.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 6. febrúar 1666. Afrit dags. í Skálholti 6. febrúar 1666.

82 (68r-69r)
Sendibréf biskupsins Símoni Árnasyni tilskrifað um hans mál við séra Þorkel Arngrímsson.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins Símoni Árnasyni tilskrifað um hans mál við séra Þorkel Arngrímsson.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 6. febrúar 1666. Afrit dags. í Skálholti 6. febrúar 1666.

83 (69v-71r)
Vígslubréf séra Guðmundar Bjarnasonar og veitingarbréf hans fyrir Árnesi í Trékyllisvík.
Titill í handriti

Vígslubréf séra Guðmundar Bjarnasonar og veitingarbréf hans fyrir Árnesi í Trékyllisvík.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 11. febrúar 1666.

Efnisorð
84 (71v-72v)
Sendibréf próföstum í Vestfirðingafjórðungi tilskrifað um uppheldi séra Þorvarðs Magnússonar að Árnesi.
Titill í handriti

Sendibréf próföstum í Vestfirðingafjórðungi tilskrifað um uppheldi séra Þorvarðs Magnússonar að Árnesi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 12. febrúar 1666.

Efnisorð
85 (73r-74r)
Meðkenning sona Orms heitins Jónssonar á Skúmstöðum uppá 5 hundraða andvirði í Gröf í Grímsnesi sem vera átti 12 hundruð, hvað þeir þar af meðtekið hafa sem reiknast 11 hundruð, 80 álnir. Anno 1666.
Titill í handriti

Meðkenning sona Orms heitins Jónssonar á Skúmstöðum uppá 5 hundraða andvirði í Gröf í Grímsnesi sem vera átti 12 hundruð, hvað þeir þar af meðtekið hafa sem reiknast 11 hundruð, 80 álnir. Anno 1666.

Athugasemd

Dags. á Skúmstöðum á Eyrarbakka 2. febrúar 1666. Afrit dags. í Skálholti 13. febrúar 1666.

Efnisorð
86 (74r)
Meðkenning Stefáns og Sveins Ormssona uppá meðtöku tveggja ríkisdala af Árna Pálssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir eftirstöður á fyrrskrifuðu jarðarparts andvirði 5 hundruð í Gröf í Grímsnesi.
Titill í handriti

Meðkenning Stefáns og Sveins Ormssona uppá meðtöku tveggja ríkisdala af Árna Pálssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir eftirstöður á fyrrskrifuðu jarðarparts andvirði 5 hundruð í Gröf í Grímsnesi.

Athugasemd

Dags. á Skúmstöðum á Eyrarbakka 3. október 1666. Afrit dags. í Skálholti 8. október 1666.

Efnisorð
87 (74v-77r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Jórunnar Henriksdóttur að Seylu í Skagafirði sem er andsvar hans til hennar bréfs honum tilskrifuðu um fastaeign Jóns Jónssonar Kvikstaði og Kross hálfan í Lundarreykjadal og lausafé Guðrúnar Henriksdóttur ektakonu Jóns en systur hennar er Jórunn heldur sér til erfða fallið eftir hana fráfallna og jarðir Jóns fyrir hennar peninga sem hjá honum eyðst hefur. Meðtekið á Alþingi 1665.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Jórunnar Henriksdóttur að Seylu í Skagafirði sem er andsvar hans til hennar bréfs honum tilskrifuðu um fastaeign Jóns Jónssonar Kvikstaði og Kross hálfan í Lundarreykjadal og lausafé Guðrúnar Henriksdóttur ektakonu Jóns en systur hennar er Jórunn heldur sér til erfða fallið eftir hana fráfallna og jarðir Jóns fyrir hennar peninga sem hjá honum eyðst hefur. Meðtekið á Alþingi 1665.

Ábyrgð

Viðtakandi : Jórunn Henriksdóttir

Athugasemd

Dags. í Skálholti 24. febrúar 1666. Afrit dags. í Skálholti 24. febrúar 1666.

88 (77v-78r)
Virðing á nýjum sloppi er biskupinn hefur látið gjöra og dómkirkjunni setur til reikningsskapar uppí sitt gamla óbrúkanlega inventarium að yfirvaldsins forlagi burt selt.
Titill í handriti

Virðing á nýjum sloppi er biskupinn hefur látið gjöra og dómkirkjunni setur til reikningsskapar uppí sitt gamla óbrúkanlega inventarium að yfirvaldsins forlagi burt selt.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 1. mars 1666.

Efnisorð
89 (78r-78v)
Virðing á altarisflösku af silfri með skrúfloki. Item á skriðbyttu af messing með útskornu verki stórri.
Titill í handriti

Virðing á altarisflösku af silfri með skrúfloki. Item á skriðbyttu af messing með útskornu verki stórri.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 1. mars 1666.

Efnisorð
90 (78v-79v)
Reikningur biskupsins og Jóns Oddssonar frá Blönduhálsi frá Gröf í Grímsnesi, síðan anno 1664 er hann þar kom í fardögum.
Titill í handriti

Reikningur biskupsins og Jóns Oddssonar frá Blönduhálsi frá Gröf í Grímsnesi, síðan anno 1664 er hann þar kom í fardögum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 8. mars 1666.

Efnisorð
91 (79v-80r)
Sendibréf Jóns Marteinssonar yngra að Hvammsvík í Kjós biskupinum tilskrifað með Páli Andréssyni.
Titill í handriti

Sendibréf Jóns Marteinssonar yngra að Hvammsvík í Kjós biskupinum tilskrifað með Páli Andréssyni.

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 16. mars 1666.

92 (80r)
Meðkenning Jóns Marteinssonar uppá meðtekna 12 ríkisdali sem er hálft andvirði 2 hundraða í Hvammsvík af Páli Andréssyni.
Titill í handriti

Meðkenning Jóns Marteinssonar uppá meðtekna 12 ríkisdali sem er hálft andvirði 2 hundraða í Hvammsvík af Páli Andréssyni.

Athugasemd

Dags. á Maríumessu 1666. Afrit dags. í Skálholti 26. júlí 1666.

Efnisorð
93 (80v-82r)
Kaupbréf biskupsins fyrir tveim hundruðum í Hvammsvík af Páli Andréssyni vegna Jóns Marteinssonar 1666.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins fyrir tveim hundruðum í Hvammsvík af Páli Andréssyni vegna Jóns Marteinssonar 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 16. mars og 24. maí 1666.

94 (82v-83v)
Umboðsbréf Páli Andréssyni útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni yfir hans jörðu Fossá í Kjós og hennar byggingu eftirkomandi.
Titill í handriti

Umboðsbréf Páli Andréssyni útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni yfir hans jörðu Fossá í Kjós og hennar byggingu eftirkomandi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 16. mars 1666.

95 (83v og 86r)
Umboðsbréf Páli Andréssyni útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni að lögfesta hans jörð Fossá í Kjós.
Titill í handriti

Umboðsbréf Páli Andréssyni útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni að lögfesta hans jörð Fossá í Kjós.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 17. mars 1666.

Blöð 84 og 85 hafa verið bundin hér inn í bókina. Bréf nr. 95 hefst á blaði 83v og heldur áfram óskert á blaði 86r

96 (84r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Í bréfinu lýsti Brynjólfur biskup kaupi sínu á 5 hundraða hlut í jörðinni Hvammsvík í Kjós af Jóni yngra Marteinssyni, í viðurvist bræðra hans. Einnig lýsti biskup kaupi sínu á hlut bróðursonar þeirra, Jóns Halldórssonar, í jörðinni Kollslæk í Hálsasveit. Óskaði biskup eftir samþykki þeirra bræðra fyrir kaupunum. Dags. við Tannalækjarhóla við Langá 18. ágúst 1666.

Efnisorð
97 (84v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Bræður Jóns yngra Marteinssonar staðfesta að hafa séð og lesið kaupbréf biskupsins fyrir 5 hundruðum í Hvammsvík í Kjós af Jóni yngra Marteinssyni og 8 hundruð í Kollslæk í Hálsasveit af bróðursyni þeirra, Jóni Halldórssyni. Í bréfinu samþykkja þeir þessa tvo jarðakaupagjörninga. Dags. við Hraundalsréttir 14. september 1666.

Efnisorð
98 (85r-85v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup og Jón Oddsson í Blöndukoti gera reikning sín á milli. Dags. 11. maí 1666.

Efnisorð
99 (86r-86v)
Lögfesta á jörðinni Fossá í Kjós.
Titill í handriti

Lögfesta á jörðinni Fossá í Kjós.

Athugasemd

Bréfið er ódags.

100 (86v-87v)
Sendibréf biskupsins Sigurði Guðmundssyni tilskrifað um Fossárjörð í Kjós.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins Sigurði Guðmundssyni tilskrifað um Fossárjörð í Kjós.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 17. mars 1666. Afrit dags. í Skálholti 17. mars 1666.

101 (87v-88r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað Jóni Ámundasyni að Hvítanesi í Kjós um skógaryrkju í Fossárjarðar land.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað Jóni Ámundasyni að Hvítanesi í Kjós um skógaryrkju í Fossárjarðar land.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 17. mars 1666. Afrit dags. í Skálholti 17. mars 1666.

102 (88v)
Um þrjá ríkisdali vegna séra Halldórs Eiríkssonar af biskupinum úti látna afhenta Páli Andréssyni, Jóni Eiríkssyni úr Breiðdal til handa.
Titill í handriti

Um þrjá ríkisdali vegna séra Halldórs Eiríkssonar af biskupinum úti látna afhenta Páli Andréssyni, Jóni Eiríkssyni úr Breiðdal til handa.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. mars 1666.

Efnisorð
103 (89r-89v)
Póstur úr bréfi biskupsins Bjarna Oddssyni tilskrifuðu um Dvergastein, anno 1666.
Titill í handriti

Póstur úr bréfi biskupsins Bjarna Oddssyni tilskrifuðu um Dvergastein, anno 1666.

Ábyrgð

Viðtakandi : Bjarni Oddsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 28. mars 1666. Afrit dags. í Skálholti 28. mars 1666.

104 (89v-92v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni tilskrifað. Anno 1666 28. martii.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni tilskrifað. Anno 1666 28. martii.

Ábyrgð

Viðtakandi : Hjalti Jónsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 28. mars 1666. Afrit dags. í Skálholti 29. mars 1666.

105 (93r-93v)
Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Jóni Pálssyni tilskrifuðu um Hamragerði austur, 1666.
Titill í handriti

Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Jóni Pálssyni tilskrifuðu um Hamragerði austur, 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 29. mars 1666. Afrit dags. í Skálholti 31. mars 1666.

106 (93v-94v)
Umboðsbréf Jóns Pálssonar á Eyjólfsstöðum austur á Völlum í Fljótsdalshéraði, yfir biskupstíundaumboði í Múlasýslu í millum Gerpis og Lagarfljóts 1666.
Titill í handriti

Umboðsbréf Jóns Pálssonar á Eyjólfsstöðum austur á Völlum í Fljótsdalshéraði, yfir biskupstíundaumboði í Múlasýslu í millum Gerpis og Lagarfljóts 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 29. mars 1666. Afrit dags. í Skálholti 31. mars 1666.

107 (94v-95v)
Umboðsbréf séra Magnúsar Péturssonar yfir biskupstíundum í Skaftafellsþingi 1666.
Titill í handriti

Umboðsbréf séra Magnúsar Péturssonar yfir biskupstíundum í Skaftafellsþingi 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 31. mars 1666.

108 (95v-96v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Mýrdals hreppstjórum tilskrifað, um innsetning spilltra hospitals lima í Hörgslands hospital.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Mýrdals hreppstjórum tilskrifað, um innsetning spilltra hospitals lima í Hörgslands hospital.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 31. mars 1666. Afrit dags. í Skálholti 1. apríl 1666.

109 (96v-97r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Einars Jónssonar á Núpstað um hvalreka og vogrek 1666.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Einars Jónssonar á Núpstað um hvalreka og vogrek 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 31. mars 1666. Afrit dags. í Skálholti 1. apríl 1666.

110 (97v-98v)
Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Þorsteini Þorleifssyni tilskrifuðu, um Valþjófsstaðarkirkju.
Titill í handriti

Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Þorsteini Þorleifssyni tilskrifuðu, um Valþjófsstaðarkirkju.

Ábyrgð

Viðtakandi : Þorsteinn Þorleifsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 2. apríl 1666. Afrit dags. í Skálholti 3. apríl 1666.

111 (98v-100r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Ámunda Þormóðssyni tilskrifað um Kort Ámundason 1666.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Ámunda Þormóðssyni tilskrifað um Kort Ámundason 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 2. apríl 1666. Afrit dags. í Skálholti 4. apríl 1666.

112 (100r-101r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Matthías Guðmundssyni tilskrifað um Eyrarhospitals hag og háttalag 1666.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Matthías Guðmundssyni tilskrifað um Eyrarhospitals hag og háttalag 1666.

Ábyrgð

Viðtakandi : Matthías Guðmundsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 3. apríl 1666. Afrit dags. í Skálholti 4. apríl 1666.

113 (101r-101v)
Um Laugarvatns landamerki eftir útskrift af lögmanninum sáluga herra Árna Oddssonar undirskrifaðri.
Titill í handriti

Um Laugarvatns landamerki eftir útskrift af lögmanninum sáluga herra Árna Oddssonar undirskrifaðri.

Athugasemd

Dags. 1664. Afrit dags. í Skálholti 5. apríl 1666.

114 (102r-102v)
Sami og sáttmáli í millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Gísla Eiríkssonar um landamerki í millum jarðanna Laugarvatns og Grafar í Grímsnesi.
Titill í handriti

Sami og sáttmáli í millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Gísla Eiríkssonar um landamerki í millum jarðanna Laugarvatns og Grafar í Grímsnesi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 6. apríl 1666.

115 (102v og 105r-105v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Pétri Þórðarsyni tilskrifað um þeirra skuldaskipti.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Pétri Þórðarsyni tilskrifað um þeirra skuldaskipti.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 7. apríl 1666. Afrit dags. í Skálholti 8. apríl 1666.

116 (103r-104r)
Vitnisburður uppá sjálfræði og frjálsan vilja Gísla Eiríkssonar til að semja um landamerki millum Laugarvatns í Laugardal og Grafar í Grímsnesi.
Titill í handriti

Vitnisburður uppá sjálfræði og frjálsan vilja Gísla Eiríkssonar til að semja um landamerki millum Laugarvatns í Laugardal og Grafar í Grímsnesi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 31. október 1670 og 29. maí 1672.

Bréfið er í brotinu 4to.

Bréfið er bundið inn í bókina á milli bréfs nr. 115.

Blað 104v er autt.

117 (105v-106r)
Sendibréf Guðmundar Einarssonar frá Straumfirði biskupinum tilskrifað um tíu aura voð vaðmáls.
Titill í handriti

Sendibréf Guðmundar Einarssonar frá Straumfirði biskupinum tilskrifað um tíu aura voð vaðmáls.

Athugasemd

Dags. 24. mars 1666. Afrit dags. í Skálholti 8. apríl 1666.

118 (106r)
Veðlýsing biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á jörðinni Tungufelli í Lundarreykjadal, fyrir Jóni Henrikssyni 1666.
Titill í handriti

Veðlýsing biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á jörðinni Tungufelli í Lundarreykjadal, fyrir Jóni Henrikssyni 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 9. apríl 1666.

Efnisorð
119 (106r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Teitur Torfason kvittar fyrir að hafa fengið 4 ríkisdali að láni hjá Brynjólfi biskup. Lofaði Teitur að greiða skuldina til baka í fardögum 1666. Dags. í Skálholti 12. apríl 1666.

Bréfið er yfirstrikað í handritinu.

Efnisorð
120 (106v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup afhenti Ólafi Jónssyni 10 ríkisdali og tvær pappírsbækur sem hann skyldi færa Pétri Þórðarsyni á Innra Hólmi á Akranesi. Dags. í Skálholti 12. apríl 1666.

Bréfið er yfirstrikað í handritinu.

Efnisorð
121 (106v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup greiðir Ólafi Jónssyni, heyrara við Skálholtsskóla, 20 ríkisdali í árslaun. Dags. í Skálholti 12. apríl 1666.

Efnisorð
122 (107r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup greiðir Oddi Eyjólfssyni, skólameistara við Skálholtsskóla, 60 ríkisdali í árslaun. Dags. í Skálholti 12. apríl 1666.

Efnisorð
123 (107r-107v)
Meðkenning séra Björns Snæbjörnssonar uppá meðtekna þrjátíu ríkisdali, leyfisgjald Magnúsar Magnússonar uppá þremennings skyldugleik við Ólöfu Guðmundardóttur frá Eyri í Seyðisfirði vestur, 1666.
Titill í handriti

Meðkenning séra Björns Snæbjörnssonar uppá meðtekna þrjátíu ríkisdali, leyfisgjald Magnúsar Magnússonar uppá þremennings skyldugleik við Ólöfu Guðmundardóttur frá Eyri í Seyðisfirði vestur, 1666.

Athugasemd

Dags. 2. apríl 1666. Afrit dags. í Skálholti 12. apríl 1666.

Efnisorð
124 (107v-109r)
Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við séra Gísla Þóroddsson vegna Klausturhóla hospitals og tveggja ómaga sem þar hafa verið frá fardögum 1665 til fardaga 1666.
Titill í handriti

Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við séra Gísla Þóroddsson vegna Klausturhóla hospitals og tveggja ómaga sem þar hafa verið frá fardögum 1665 til fardaga 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 24. apríl 1666.

Efnisorð
125 (109v-110r)
Gamalt kaupbréf Þórðar lögmanns fyrir Hæli í Flókadal í Reykholtskirkjusókn af Páli Böðvarssyni fyrir 20 hundruð í lausafé. Anno 1586.
Titill í handriti

Gamalt kaupbréf Þórðar lögmanns fyrir Hæli í Flókadal í Reykholtskirkjusókn af Páli Böðvarssyni fyrir 20 hundruð í lausafé. Anno 1586.

Athugasemd

Dags. á Melum í Melasveit 2. júní 1586. Afrit dags. í Skálholti 20. maí 1666.

126 (110v-111v)
Gamalt kaupbréf um Miðhús í Garði og Gröf í Skilmannahrepp, anno 1623.
Titill í handriti

Gamalt kaupbréf um Miðhús í Garði og Gröf í Skilmannahrepp, anno 1623.

Athugasemd

Dags. á Innra Hólmi á Akranesi 21. nóvember 1623. Afrit dags. í Skálholti 20. maí 1666.

127 (111v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Jón Eiríksson í Káranesi í Kjós kvittar fyrir að Páll Andrésson hafi afhent sér 3 ríkisdali, fyrir hönd Brynjólfs biskups. Dags. í Káranesi í Kjós 17. apríl 1666. Afrit dags. í Skálholti 26. júlí 1666.

Efnisorð
128 (111v-112v)
Kaupbréf fyrir Mávahlíð í Lundarreykjadal 24 hundruð af Ólafi Jónssyni biskupsins vegna M. Brynjólfs Sveinssonar af séra Páli Gunnarssyni með samþykki hans ektakvinnu Helgu Eiríksdóttur fyrir Efra Hrepp í Skorradal 24 hundruð.
Titill í handriti

Kaupbréf fyrir Mávahlíð í Lundarreykjadal 24 hundruð af Ólafi Jónssyni biskupsins vegna M. Brynjólfs Sveinssonar af séra Páli Gunnarssyni með samþykki hans ektakvinnu Helgu Eiríksdóttur fyrir Efra Hrepp í Skorradal 24 hundruð.

Athugasemd

Dags. í Reykholti 27. apríl 1666.

129 (112v-113r)
Samþykki Helgu Eiríksdóttur ektakvinnu séra Páls Gunnarssonar uppá sölu hans á Mávahlíð í Lundarreykjadal fyrir Efra Hrepp í Skorradal biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til handa 1666.
Titill í handriti

Samþykki Helgu Eiríksdóttur ektakvinnu séra Páls Gunnarssonar uppá sölu hans á Mávahlíð í Lundarreykjadal fyrir Efra Hrepp í Skorradal biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til handa 1666.

Athugasemd

Dags. á Gilsbakka 27. apríl 1666. Afrit dags. í Skálholti 19. maí 1666.

Efnisorð
130 (113r-113v)
Lögfesta Gísla Ólafssonar á jörðinni Mávahlíð í Lundarreykjadal skrifuð lögmanninum herra Árna sáluga Oddssyni.
Titill í handriti

Lögfesta Gísla Ólafssonar á jörðinni Mávahlíð í Lundarreykjadal skrifuð lögmanninum herra Árna sáluga Oddssyni.

Athugasemd

Dags. að Lundi í Lundarreykjadal 26. október 1645. Afrit dags. í Skálholti 19. maí 1666.

Á neðri hluta blaðs 113v er aðeins fyrirsögn bréfs nr. 128: "Kaupbréf Ólafs Jónssonar fyrir Mávahlíð af séra Páli Gunnarssyni fyrir Efra Hrepp, vegna biskupsins. Anno 1666".

Efnisorð
131 (114r-114v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Teitur Pétursson, í umboði Brynjólfs biskups, lögfestir jörðina Gröf í Grímsnesi á manntalsþingi að Borg í Grímsnesi. Í bréfinu er lýsing á landamerkjum jarðarinnar. Dags. á Borg í Grímsnesi 12. maí 1666.

132 (115r-116r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Teitur Pétursson, í umboði Brynjólfs biskups, lögfestir dómkirkjujörðina Hestfjall í Grímsnesi á manntalsþingi að Borg í Grímsnesi. Í bréfinu er lýsing á landamerkjum jarðarinnar. Dags. á Borg í Grímsnesi 12. maí 1666.

Bréfið er í brotinu 4to.

133 (116v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup gefur Teiti Péturssyni umboð til að lögfesta dómkirkjujörðina Hestfjall í Grímsnesi á næsta manntalsþingi að Borg í Grímsnesi. Dags. í Skálholti 11. maí 1666.

Bréfið er í brotinu 4to.

134 (117r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup gefur Teiti Péturssyni umboð til að lögfesta jörð sína Gröf í Grímsnesi á næsta manntalsþingi að Borg í Grímsnesi. Dags. í Skálholti 11. maí 1666.

Blað 117v er autt nema efst á blaðinu er yfirstrikað upphaf á bréfi: "Reikningur biskupsins og Þórólfs Guðmundssonar".

135 (118r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Torfi Jónsson kirkjuprestur í Skálholti kvittar fyrir að Brynjólfur biskup hafi greitt sér 20 ríkisdali í árslaun. Dags. í Skálholti 25. maí 1666.

Efnisorð
136 (118r-118v)
Kaup biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir tveim hundruðum í Hvammsvík fyrir 6 hundruð í lausafé af Jóni Marteinssyni yngra.
Titill í handriti

Kaup biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir tveim hundruðum í Hvammsvík fyrir 6 hundruð í lausafé af Jóni Marteinssyni yngra.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 25. maí 1666.

137 (119r)
Um kúgildin á Vatnshömrum.
Titill í handriti

Um kúgildin á Vatnshömrum.

Athugasemd

Dags. að Hæli í Flókadal fimmta daginn í fardögum 1666. Afrit dags. í Skálholti 27. maí 1666.

Efnisorð
138 (119r-119v)
Kvittantia Magnúsar Kortssonar um meðferð hans á Skammbeinstaðaumboði og biskupstíundaumboði í Rangárvallasýslu frá því fyrsta og til þessa síðasta anno 1666 29. maii.
Titill í handriti

Kvittantia Magnúsar Kortssonar um meðferð hans á Skammbeinstaðaumboði og biskupstíundaumboði í Rangárvallasýslu frá því fyrsta og til þessa síðasta anno 1666 29. maii.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 29. maí 1666.

139 (120r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup greiðir Teit Torfasyni ráðsmanni Skálholtsstaðar 32 ríkisdali í árslaun. Dags. í Skálholti 31. maí 1666.

Efnisorð
140 (120r-120v)
Útgjöld á fríðum peningum Bjarna Einarssyni að Helludal útgreiddum í Tungnaumboði í fardagareiðinni anno 1666.
Titill í handriti

Útgjöld á fríðum peningum Bjarna Einarssyni að Helludal útgreiddum í Tungnaumboði í fardagareiðinni anno 1666.

Athugasemd

Bréfið er ódags.

Efnisorð
141 (121r-122r)
Reikningur séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi er hann stóð hér í Skálholti anno 1666 15. junii af því umboði sem hann hefur af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni hans og Skálholtsdómkirkju vegna, bæði yfir Bjarnanessumboði og Skálholtskirkjurekum í Skaftafellsþingi síðan í fyrrasumar er hann stóð reikning hér í Skálholti anno 1665 21. junii og tók sína síðustu kvittun þar uppá reiknaðist hann þá skyldugur um 6 hundruð.
Titill í handriti

Reikningur séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi er hann stóð hér í Skálholti anno 1666 15. junii af því umboði sem hann hefur af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni hans og Skálholtsdómkirkju vegna, bæði yfir Bjarnanessumboði og Skálholtskirkjurekum í Skaftafellsþingi síðan í fyrrasumar er hann stóð reikning hér í Skálholti anno 1665 21. junii og tók sína síðustu kvittun þar uppá reiknaðist hann þá skyldugur um 6 hundruð.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 15. júní 1666.

Efnisorð
142 (122r-122v)
Kvittantia séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi fyrir hans umboðsmeðferð til þessa.
Titill í handriti

Kvittantia séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi fyrir hans umboðsmeðferð til þessa.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 15. júní 1666.

143 (122v-123r)
Meðkenning og kvittantia Eiríks Jónssonar uppá meðtekið 3 hundruð af séra Jóni Bjarnasyni í Bjarnanesi vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir andvirði eins hundraðs í Þverhamri austur í Breiðdal hvert hann selt hafði Hjalta Jónssyni biskupsins vegna fyrir sig og sinn bróður Jón Jónsson hverja kvittantiu séra Jón Bjarnason greiddi og afhenti biskupinum í sinn reikningsskap hér í Skálholti þann 15. júní 1666, svo látandi sem eftir fylgir.
Titill í handriti

Meðkenning og kvittantia Eiríks Jónssonar uppá meðtekið 3 hundruð af séra Jóni Bjarnasyni í Bjarnanesi vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir andvirði eins hundraðs í Þverhamri austur í Breiðdal hvert hann selt hafði Hjalta Jónssyni biskupsins vegna fyrir sig og sinn bróður Jón Jónsson hverja kvittantiu séra Jón Bjarnason greiddi og afhenti biskupinum í sinn reikningsskap hér í Skálholti þann 15. júní 1666, svo látandi sem eftir fylgir.

Athugasemd

Dags. í Bjarnanesi 12. maí 1666. Afrit dags. í Skálholti 16. júní 1666.

Efnisorð
144 (123v-125v)
Vitnisburður vinnufólks Skálholtsstaðar um veikleika séra Þórðar Sveinssonar útgefinn anno 1666 18. júní.
Titill í handriti

Vitnisburður vinnufólks Skálholtsstaðar um veikleika séra Þórðar Sveinssonar útgefinn anno 1666 18. júní.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. júní 1666.

Efnisorð
145 (126r-126v)
Reikningur séra Magnúsar Péturssonar af biskupstíundum í Skaftafellssýslu sem greiðast áttu 1666 um vorið.
Titill í handriti

Reikningur séra Magnúsar Péturssonar af biskupstíundum í Skaftafellssýslu sem greiðast áttu 1666 um vorið.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 25. júní 1666.

Efnisorð
146 (126v-127r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Biskupstíundir af Leiðvallarþingi sem gjaldast áttu vorið 1666. Dags. í Skálholti 25. júní 1666.

Efnisorð
147 (127r-127v)
Qvittantia séra Magnúsar Péturssonar uppá biskupstíundaumboðs meðferð af Skaftafellsþingi þeirra sem greiðast áttu í vor 1666, honum útgefin af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Titill í handriti

Qvittantia séra Magnúsar Péturssonar uppá biskupstíundaumboðs meðferð af Skaftafellsþingi þeirra sem greiðast áttu í vor 1666, honum útgefin af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 25. júní 1666.

148 (127v-128r)
Útskrift af sendibréfi Sigurðar Þorgrímssonar að Ásbrandsstöðum í Vopnafirði, um útlát hans af biskupsins fémunum við Bjarna Oddsson og hvort meira skuli við hann úti láta þó til kalli. Item hverjum hann skuli reikning svara á því sem eftir er í hans varðveislu af því smjörverði, móttekið 1666 25. júní með séra Páli Þórðarsyni, úr ferð Þorgríms Guðmundssonar úr Krossavík.
Titill í handriti

Útskrift af sendibréfi Sigurðar Þorgrímssonar að Ásbrandsstöðum í Vopnafirði, um útlát hans af biskupsins fémunum við Bjarna Oddsson og hvort meira skuli við hann úti láta þó til kalli. Item hverjum hann skuli reikning svara á því sem eftir er í hans varðveislu af því smjörverði, móttekið 1666 25. júní með séra Páli Þórðarsyni, úr ferð Þorgríms Guðmundssonar úr Krossavík.

Athugasemd

Dags. á Hofi í Vopnafirði föstudaginn eftir uppstigningardag 1666. Afrit dags. í Skálholti 26. júní 1666.

Blað 128v er autt.

149 (129r)
Qvod fælix et faustrum sit. Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá sex ríkisdali meðtekna af Snæbirni Torfasyni, sem svarar eins árs landskuld af Hvítanesi í Skötufirði.
Titill í handriti

Qvod fælix et faustrum sit. Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá sex ríkisdali meðtekna af Snæbirni Torfasyni, sem svarar eins árs landskuld af Hvítanesi í Skötufirði.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 29. júní 1666.

Efnisorð
150 (129r-129v)
Qvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Gissurs Sveinssonar fyrir portiu reikningsskap Svínavatnskirkju.
Titill í handriti

Qvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Gissurs Sveinssonar fyrir portiu reikningsskap Svínavatnskirkju.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1666.

Efnisorð
151 (129v-131r)
Contract og sáttmálagjörningur Ólafs Sveinssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson með samþykki hans ektakvinnu Ragnhildar Runólfsdóttur, fyrir kostnað og framfæri bróður hans séra Þórðar Sveinssonar, hvor vöktunar og varðveislumaður hefur legið í Skálholti síðan jól 1666 [1665].
Titill í handriti

Contract og sáttmálagjörningur Ólafs Sveinssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson með samþykki hans ektakvinnu Ragnhildar Runólfsdóttur, fyrir kostnað og framfæri bróður hans séra Þórðar Sveinssonar, hvor vöktunar og varðveislumaður hefur legið í Skálholti síðan jól 1666 [1665].

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1666.

Efnisorð
152 (131r-131v)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 10 hundruðum í jörðinni Innri Galtarvík í Skilmannahrepp og Garðakirkjusókn af Vigfúsi Torfasyni fyrir óánefns 10 hundruð í fastaeign.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 10 hundruðum í jörðinni Innri Galtarvík í Skilmannahrepp og Garðakirkjusókn af Vigfúsi Torfasyni fyrir óánefns 10 hundruð í fastaeign.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1666.

153 (131v-132r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 8 hundruðum í jörðinni Kollslæk í Hálsasveit af Jóni Halldórssyni fyrir lausafé.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 8 hundruðum í jörðinni Kollslæk í Hálsasveit af Jóni Halldórssyni fyrir lausafé.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1666.

154 (132r)
NB.
Titill í handriti

NB.

Athugasemd

Brynjólfur biskup greiðir fjögurra ríkisdala skuld sína við Svein Árnason. Dags. á Þingvöllum 30. júní 1666.

Efnisorð
155 (132v-133r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup skrifar próföstum og prestum Skálholtsstiftis og tilkynnir þeim að þann 19. júlí 1666 verði haldinn á Íslandi iðrunar- og bænadagur samkvæmt konungsbréfi sem auglýst var undir lok Öxarárþings í júlí 1666. Dags. í Skálholti 5. júlí 1666.

Efnisorð
156 (133r-133v)
Comentatia séra Jóns Eiríkssonar.
Titill í handriti

Comentatia séra Jóns Eiríkssonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 5. júlí 1666. Afrit dags. í Skálholti 5. júlí 1666.

Efnisorð
157 (133v-137v)
Reikningur Hjalta Jónssonar biskupsins umboðsmanns í Austfjörðum á hans umboðsmeðferð á jarða og kúgildaleigum og biskupstíundum. Item rekum í Múlasýslu, síðan anno 1659 er hann stóð reikningsskap fyrir, hér í Skálholti, anno 1660 3. júlí til þessa.
Titill í handriti

Reikningur Hjalta Jónssonar biskupsins umboðsmanns í Austfjörðum á hans umboðsmeðferð á jarða og kúgildaleigum og biskupstíundum. Item rekum í Múlasýslu, síðan anno 1659 er hann stóð reikningsskap fyrir, hér í Skálholti, anno 1660 3. júlí til þessa.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 8. júlí 1666.

Efnisorð
158 (138r-141v)
Reikningur Hjalta Jónssonar á sinni umboðsmeðferð í Múlasýslu frá anno 1659 um sex ár fram að þessu 1666.
Titill í handriti

Reikningur Hjalta Jónssonar á sinni umboðsmeðferð í Múlasýslu frá anno 1659 um sex ár fram að þessu 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 8. júlí 1666.

Efnisorð
159 (142r-142v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Framhals á reikningi Hjalta Jónssonar, umboðsmanns Brynjólfs biskups á Austfjörðum. Dags. í Skálholti 8. og 10. júlí 1666.

Efnisorð
160 (143r-143v)
Útskrift af kaupbréfi Hjalta Jónssonar fyrir hálfum Áslaugarstöðum í Vopnafirði af Helgu Ólafsdóttur fyrir 7 hundruð í lausafé með upplaginu.
Titill í handriti

Útskrift af kaupbréfi Hjalta Jónssonar fyrir hálfum Áslaugarstöðum í Vopnafirði af Helgu Ólafsdóttur fyrir 7 hundruð í lausafé með upplaginu.

Athugasemd

Dags. á Krossi í Mjóafirði 5. júní 1666. Afrit dags. í Skálholti 8. júlí 1666.

161 (144r-145r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 2 hundruðum í Snotrunesi austur í Borgarfirði og hálfum Áslaugarstöðum í Vopnafirði af Hjalta Jónssyni.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 2 hundruðum í Snotrunesi austur í Borgarfirði og hálfum Áslaugarstöðum í Vopnafirði af Hjalta Jónssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 8. júlí 1666.

162 (145r-146r)
Útskrift af kaupbréfi Hjalta Jónssonar fyrir 2 hundruðum í Snotrunesi í Borgarfirði austur af Bjarna Magnússyni fyrir fimm hundruð í lausafé 1664.
Titill í handriti

Útskrift af kaupbréfi Hjalta Jónssonar fyrir 2 hundruðum í Snotrunesi í Borgarfirði austur af Bjarna Magnússyni fyrir fimm hundruð í lausafé 1664.

Athugasemd

Dags. í Brúnavík á Borgarfirði eystri 19. maí 1664. Afrit dags. í Skálholti 9. júlí 1666.

163 (146r-147r)
Qvittantia Hjalta Jónssonar fyrir hans umboðsmeðferð á biskupsins jarða og kúgildaleigna og biskupstíundaumboði yfir Múlasýslu frá anno 1659 fram að þessu ári 1666.
Titill í handriti

Qvittantia Hjalta Jónssonar fyrir hans umboðsmeðferð á biskupsins jarða og kúgildaleigna og biskupstíundaumboði yfir Múlasýslu frá anno 1659 fram að þessu ári 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 9. júlí 1666.

164 (147v-149r)
Regestur af jörðum og jarðapörtum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar í Múlasýslu, þeirra sem hann á nú 1666, með þeirra landskuldahæð og kúgildaskipan eftir tilsögn Hjalta Jónssonar hans umboðsmanns.
Titill í handriti

Regestur af jörðum og jarðapörtum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar í Múlasýslu, þeirra sem hann á nú 1666, með þeirra landskuldahæð og kúgildaskipan eftir tilsögn Hjalta Jónssonar hans umboðsmanns.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 9. júlí 1666.

Efnisorð
165 (149v-150r)
Umboðsbréf Hjalta Jónssonar yfir biskupsins eignum í Múlasýslu og þeirra afgjöldum. Item biskupstíundum þeim sem ekki ráðstafast með öðru móti.
Titill í handriti

Umboðsbréf Hjalta Jónssonar yfir biskupsins eignum í Múlasýslu og þeirra afgjöldum. Item biskupstíundum þeim sem ekki ráðstafast með öðru móti.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 10. júlí 1666.

166 (150v-153r)
Gjörningsbréf Hjalta Jónssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson á hálfu Meðalnesi. Item ráðstöfun hans á hálfu, sinni ektakvinnu til eignar og nota, með álögðum skilmálum.
Titill í handriti

Gjörningsbréf Hjalta Jónssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson á hálfu Meðalnesi. Item ráðstöfun hans á hálfu, sinni ektakvinnu til eignar og nota, með álögðum skilmálum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 9. júlí 1666.

Efnisorð
167 (153v-154r)
Kaupbréf fyrir 5 hundruðum í Hjartarstöðum af Guðbjörgu Árnadóttur, fyrir ónefnda fastaeign.
Titill í handriti

Kaupbréf fyrir 5 hundruðum í Hjartarstöðum af Guðbjörgu Árnadóttur, fyrir ónefnda fastaeign.

Athugasemd

Dags. á Dvergasteini á Seyðisfirði 21. mars 1664. Afrit dags. í Skálholti 21. júlí 1666.

168 (154v-155r)
Kaupbréf fyrir ónefndu 5 hundraða fastaeignar andvirði fimm hundraða í Hjartarstöðum, af Brandi Ívarssyni anno 1665 6. maí.
Titill í handriti

Kaupbréf fyrir ónefndu 5 hundraða fastaeignar andvirði fimm hundraða í Hjartarstöðum, af Brandi Ívarssyni anno 1665 6. maí.

Athugasemd

Dags. á Egilsstöðum á Völlum 6. maí 1665. Afrit dags. í Skálholti 21. júlí 1666.

169 (155r)
NB.
Titill í handriti

NB.

Athugasemd

Viðskipti á milli Brynjólfs biskups og Jóns Pálssonar á Eyjólfsstöðum á Völlum sem tengdust efni bréfs nr. 168. Dags. í Skálholti 17. júlí 1666.

Efnisorð
170 (155v-156v)
Kaupbréf fyrir Steinsvaði litla 12 hundruð fyrir Kleppjárnstaði 6 hundruð og 6 hundruð í annarri fastaeign af Oddi Arngrímssyni anno 1664 11. mars.
Titill í handriti

Kaupbréf fyrir Steinsvaði litla 12 hundruð fyrir Kleppjárnstaði 6 hundruð og 6 hundruð í annarri fastaeign af Oddi Arngrímssyni anno 1664 11. mars.

Athugasemd

Dags. í Syðri Vík á Vopnafirði 11. mars 1664. Afrit dags. í Skálholti 21. júlí 1666.

171 (156v-157r)
Qvittantia og meðkenning Odds Arngrímssonar uppá þau 6 hundruð í jörðu er hann átti inni hjá biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni fyrir hálft Litla Steinsvað, 1665.
Titill í handriti

Qvittantia og meðkenning Odds Arngrímssonar uppá þau 6 hundruð í jörðu er hann átti inni hjá biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni fyrir hálft Litla Steinsvað, 1665.

Athugasemd

Dags. í Meðalnesi í Fellum 30. apríl 1665. Afrit dags. í Skálholti 21. júlí 1666.

Efnisorð
172 (157v-158r)
Kaupbréf fyrir Skálanesi í Seyðisfirði 6 hundruð af Brandi Árnasyni fyrir 9 hundruð í jörðinni Þorvaldsstöðum í Skriðdal 1664.
Titill í handriti

Kaupbréf fyrir Skálanesi í Seyðisfirði 6 hundruð af Brandi Árnasyni fyrir 9 hundruð í jörðinni Þorvaldsstöðum í Skriðdal 1664.

Athugasemd

Dags. í Meðalnesi í Fellum 11. september 1664. Afrit dags. í Skálholti 21. júlí 1666.

173 (158v-159r)
Kaupbréf fyrir þrem hundruðum í Þorvaldsstöðum í Skriðdal af Brandi Árnasyni fyrir 9 hundruð í lausafé. Item kvittun Brands fyrir þriggja hundraða millumgjöf í lausafé, sem lofuð voru í millum hálfra Þorvaldsstaða og Skálaness í Seyðisfirði í kaupbréfi þar um gjörðu anno 1664 11. septembris. En þetta bréf daterað 1666 30. aprilis.
Titill í handriti

Kaupbréf fyrir þrem hundruðum í Þorvaldsstöðum í Skriðdal af Brandi Árnasyni fyrir 9 hundruð í lausafé. Item kvittun Brands fyrir þriggja hundraða millumgjöf í lausafé, sem lofuð voru í millum hálfra Þorvaldsstaða og Skálaness í Seyðisfirði í kaupbréfi þar um gjörðu anno 1664 11. septembris. En þetta bréf daterað 1666 30. aprilis.

Athugasemd

Dags. í Meðalnesi í Fellum 30. apríl 1666. Afrit dags. í Skálholti 21. júlí 1666.

174 (159v-160r)
Kaupbréf fyrir tveim hundruðum í Gilsárvelli af Sólveigu Jónsdóttur fyrir 6 hundruð í lausafé 1666.
Titill í handriti

Kaupbréf fyrir tveim hundruðum í Gilsárvelli af Sólveigu Jónsdóttur fyrir 6 hundruð í lausafé 1666.

Athugasemd

Dags. í Snotrunesi á Borgarfirði eystri 20. maí 1664. Afrit dags. í Skálholti 21. júlí 1666.

175 (160v-161v)
Kaupbréf fyrir 4 hundruðum í Sandvík við Norðfjörð fyrir 4 hundruð í Vífilstöðum í Héraði, með þriggja hundraða millumgjöf í lausafé, og mörgum skilmálum álögðum af Jóni Árnasyni, anno 1665 26. febrúar.
Titill í handriti

Kaupbréf fyrir 4 hundruðum í Sandvík við Norðfjörð fyrir 4 hundruð í Vífilstöðum í Héraði, með þriggja hundraða millumgjöf í lausafé, og mörgum skilmálum álögðum af Jóni Árnasyni, anno 1665 26. febrúar.

Athugasemd

Dags. í Meðalnesi í Fellum 26. febrúar 1665 og í Skálholti 7. júlí 1666. Afrit dags. í Skálholti í júlí 1666.

Blað 162r er autt.

176 (162v-164r)
Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Dvergasteini í Seyðarfirði austur, með Kolstöðum og Selstöðum 12 hundruð. Item með kirkjukotinu Hjálmarströnd í Loðmundarfirði fyrir Gröf, 6 hundruð (eða Hróaldstaði 6 hundruð) og Fremri Hlíð 6 hundruð, með 23 hundraða millumgjöf í lausafé, af Bjarna Oddssyni. Anno 1666 6. maí.
Titill í handriti

Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Dvergasteini í Seyðarfirði austur, með Kolstöðum og Selstöðum 12 hundruð. Item með kirkjukotinu Hjálmarströnd í Loðmundarfirði fyrir Gröf, 6 hundruð (eða Hróaldstaði 6 hundruð) og Fremri Hlíð 6 hundruð, með 23 hundraða millumgjöf í lausafé, af Bjarna Oddssyni. Anno 1666 6. maí.

Athugasemd

Dags. á Burstafelli í Vopnafirði 6. maí 1666. Afrit dags. í Skálholti 7. og 9. júlí 1666.

177 (164r-164v)
Dvergasteins landamerki.
Titill í handriti

Dvergasteins landamerki.

Athugasemd

Bréfið er ódags.

178 (164v-165r)
Arfur Jóns Jónssonar próventumanns í Skálholti og hans bræðra eftir Þórarinn heitinn Jónsson bróður þeirra, að Starmýri 1662 30. septembris.
Titill í handriti

Arfur Jóns Jónssonar próventumanns í Skálholti og hans bræðra eftir Þórarinn heitinn Jónsson bróður þeirra, að Starmýri 1662 30. septembris.

Athugasemd

Dags. á Starmýri í Álftafirði 30. september 1662. Afrit dags. á Starmýri í Álftafirði 28. maí 1664 og í Skálholti 11. júlí 1666.

179 (165v-166r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Skuldir Þórarins heitins Jónssonar gerðar upp. Dags. á Starmýri í Álftafirði 28. maí 1664. Afrit dags. í Skálholti 21. júlí 1666.

Efnisorð
180 (166v-167r)
Þetta eftirfylgjandi virt og skoðað eftir afgang Þórarins sáluga Jónssonar að Starmýri 1663, 28. maí.
Titill í handriti

Þetta eftirfylgjandi virt og skoðað eftir afgang Þórarins sáluga Jónssonar að Starmýri 1663, 28. maí.

Athugasemd

Dags. á Starmýri í Álftafirði 28. maí 1663. Afritið er ódags.

Efnisorð
181 (167v-168v)
Um 2 hundruð í jörðinni Starmýri sem er arfur Jóns Jónssonar próventumanns.
Titill í handriti

Um 2 hundruð í jörðinni Starmýri sem er arfur Jóns Jónssonar próventumanns.

Athugasemd

Dags. á Starmýri í Álftafirði 28. maí 1664. Afrit dags. í Skálholti 21. júlí 1666.

182 (168v-169r)
Kaupbréf fyrir einu hundraði í Þverhamri í Breiðdal, hvor jörð öll er 24 hundruð, hvort 1 hundrað Eiríkur Jónsson á Breiðabólstað í Hornafirði seldi Hjalta Jónssyni biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni, frá sér og bróður sínum Jóni Jónssyni yngra, sína 10 aura þar í af hvors hendi, en allt það jarðarhundrað fyrir 3 hundruð í lausafé, hverju séra Jón Bjarnason í Bjarnanesi biskupsins vegna Eiríki Jónssyni útsvaraði og til reiknings færði anno 1666 15. júní vid. supra pag. 224 og Eiríkur Jónsson meðkennir útgreitt, hans vottaða útskrifaða meðkenning vid. supra pag. 227.
Titill í handriti

Kaupbréf fyrir einu hundraði í Þverhamri í Breiðdal, hvor jörð öll er 24 hundruð, hvort 1 hundrað Eiríkur Jónsson á Breiðabólstað í Hornafirði seldi Hjalta Jónssyni biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni, frá sér og bróður sínum Jóni Jónssyni yngra, sína 10 aura þar í af hvors hendi, en allt það jarðarhundrað fyrir 3 hundruð í lausafé, hverju séra Jón Bjarnason í Bjarnanesi biskupsins vegna Eiríki Jónssyni útsvaraði og til reiknings færði anno 1666 15. júní vid. supra pag. 224 og Eiríkur Jónsson meðkennir útgreitt, hans vottaða útskrifaða meðkenning vid. supra pag. 227.

Athugasemd

Dags. á Starmýri í Álftafirði 27. maí 1664. Afrit dags. í Skálholti 21. júlí 1666.

183 (169v-170r)
Samþykki Jóns Jónssonar yngra uppá fyrrskrifað kaup í Þverhamri, svo mikið sem hans 10 aurum viðvék í því hundraði.
Titill í handriti

Samþykki Jóns Jónssonar yngra uppá fyrrskrifað kaup í Þverhamri, svo mikið sem hans 10 aurum viðvék í því hundraði.

Athugasemd

Dags. í Eydölum í Breiðdal þriðja dag hvítasunnu 1664. Afrit dags. í Skálholti 21. júlí 1666.

Efnisorð
184 (170v)
Eiður Þorláks Eiríkssonar á varmennsku til eyrirs.
Titill í handriti

Eiður Þorláks Eiríkssonar á varmennsku til eyrirs.

Athugasemd

Dags. á Geithellnaþingi 23. apríl 1664. Afrit dags. í Skálholti 14. júlí 1666.

Efnisorð
185 (170v-172v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Matz Rasmussyni tilskrifað.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Matz Rasmussyni tilskrifað.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 15. júlí 1666. Afrit dags. í Skálholti 15. júlí 1666.

186 (172v-174v)
Vígslubréf séra Þorláks Eiríkssonar.
Titill í handriti

Vígslubréf séra Þorláks Eiríkssonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 15. júlí 1666.

Efnisorð
187 (174v-175r)
Kaupbréf fyrir Búastöðum í Vopnafirði 12 hundruð Ingibjargar Vigfúsdóttur af Þórði Gíslasyni, með ummerkjum, fyrir 24 hundruð í lausafé. Anno 1592.
Titill í handriti

Kaupbréf fyrir Búastöðum í Vopnafirði 12 hundruð Ingibjargar Vigfúsdóttur af Þórði Gíslasyni, með ummerkjum, fyrir 24 hundruð í lausafé. Anno 1592.

Athugasemd

Dags. á Hofi í Vopnafirði 15. apríl 1592. Afrit dags. í Skálholti 23. júlí 1666.

188 (175v-177r)
Dvergasteinskirkju máldagi, samantekinn af Wilchins máldagabók útskrifaðri, Visitasiubók herra Gísla Jónssonar handskriftaðri og öðrum sjö óhandskriftuðum skrám sem líkast hefur þótt til sanninda, og haldið er, og verið hefur í manna minnum.
Titill í handriti

Dvergasteinskirkju máldagi, samantekinn af Wilchins máldagabók útskrifaðri, Visitasiubók herra Gísla Jónssonar handskriftaðri og öðrum sjö óhandskriftuðum skrám sem líkast hefur þótt til sanninda, og haldið er, og verið hefur í manna minnum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 1666.

Efnisorð
189 (177v-178r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Snjólfi Einarssyni á Seltjarnarnesi tilskrifað, uppá hans sendibréf um aflausn og fríheit Símonar Árnasonar.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Snjólfi Einarssyni á Seltjarnarnesi tilskrifað, uppá hans sendibréf um aflausn og fríheit Símonar Árnasonar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 25. júlí 1666.

190 (178v)
Vitnisburðar meðkenning þeirra bræðra Guðmundar og Narfa Ólafssona í hvorri þeir segjast ei heyrt hafa að Þormóður Jónsson hafi yrkt Fossárskóg, nema með leyfi föður þeirra.
Titill í handriti

Vitnisburðar meðkenning þeirra bræðra Guðmundar og Narfa Ólafssona í hvorri þeir segjast ei heyrt hafa að Þormóður Jónsson hafi yrkt Fossárskóg, nema með leyfi föður þeirra.

Athugasemd

Dags. á Þyrli á Hvalfjarðarströnd 6. júní 1666. Afrit dags. í Skálholti 26. júlí 1666.

191 (178v-179v)
Inntak úr sendibréfi séra Þorvarðs Árnasonar á Klifstað um Stóru Breiðavík og Skálanes í Seyðarfirði.
Titill í handriti

Inntak úr sendibréfi séra Þorvarðs Árnasonar á Klifstað um Stóru Breiðavík og Skálanes í Seyðarfirði.

Athugasemd

Dags. á Klifstað 27. maí 1666. Afrit dags. í Skálholti 30. júlí 1666.

192 (180r-181r)
Lýsing Péturs Jónssonar og Bjarna Oddssonar fyrri eignarmanna Hámundarstaða í Vopnafirði um rekaítak frá Kirkjubæ í Tungu í Fljótsdalshéraði í reka fyrir Hámundarstöðum að ei hafi að fornu haldið verið, og ei síðan mótmælislaust.
Titill í handriti

Lýsing Péturs Jónssonar og Bjarna Oddssonar fyrri eignarmanna Hámundarstaða í Vopnafirði um rekaítak frá Kirkjubæ í Tungu í Fljótsdalshéraði í reka fyrir Hámundarstöðum að ei hafi að fornu haldið verið, og ei síðan mótmælislaust.

Athugasemd

Dags. á Hofi í Vopnafirði 18. ágúst 1619 og á Burstafelli í Vopnafirði 1664. Afrit dags. í Skálholti 31. júlí 1666.

Efnisorð
193 (181r)
Atkvæði lögmanna, herra Árna Oddssonar að sunnan og austan og herra Magnúsar Björnssonar að norðan og vestan á Íslandi og lögréttunnar á Öxarárþingi anno 1659 1. júlí um Visitasiubók herra Gísla Jónssonar og hennar myndugleika.
Titill í handriti

Atkvæði lögmanna, herra Árna Oddssonar að sunnan og austan og herra Magnúsar Björnssonar að norðan og vestan á Íslandi og lögréttunnar á Öxarárþingi anno 1659 1. júlí um Visitasiubók herra Gísla Jónssonar og hennar myndugleika.

Athugasemd

Dags. á Þingvöllum 1. júlí 1659. Afrit dags. í Skálholti 1. ágúst 1666.

Efnisorð
194 (181v-182r)
Útskrift af vitnisburðarbréfi um Andrésey á Kjalarnesi.
Titill í handriti

Útskrift af vitnisburðarbréfi um Andrésey á Kjalarnesi.

Athugasemd

Dags. í Þorlákshöfn laugardaginn fyrir Jónsmessu 1561. Afrit dags. í Skálholti 1. ágúst 1666.

Efnisorð
195 (182r-183r)
Skiptabréf milli biskupsins og séra Torfa Jónssonar á 5 hundruðum í Stóradal norður í Eyjafirði fyrir fjögurra hundraða jarðarpart ónefndan er séra Torfi átti hjá biskupinum í þeirra fyrirfarandi jarðarskiptum.
Titill í handriti

Skiptabréf milli biskupsins og séra Torfa Jónssonar á 5 hundruðum í Stóradal norður í Eyjafirði fyrir fjögurra hundraða jarðarpart ónefndan er séra Torfi átti hjá biskupinum í þeirra fyrirfarandi jarðarskiptum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 1. ágúst 1666.

196 (183r-184r)
Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir níu hrossa vetrarbeit í Kvikstaðajörð frá Hvanneyri af Páli Gíslasyni, fyrir 10 hundruð í lausafé 1666.
Titill í handriti

Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir níu hrossa vetrarbeit í Kvikstaðajörð frá Hvanneyri af Páli Gíslasyni, fyrir 10 hundruð í lausafé 1666.

Athugasemd

Dags. að Vatnsendagrund í Skorradal 11. ágúst 1666. Afrit dags. í Skálholti 17. september 1666.

Efnisorð
197 (184r)
Grein úr sendibréfi Benedikts Halldórssonar Jóni Árnasyni að Leirá tilskrifuðu, dateruðu Seilu á Langholti 26. maí 1666, af honum sjálfum skrifuðu og undirskrifuðu um skipti hans við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson svo látandi sem eftir fylgir.
Titill í handriti

Grein úr sendibréfi Benedikts Halldórssonar Jóni Árnasyni að Leirá tilskrifuðu, dateruðu Seilu á Langholti 26. maí 1666, af honum sjálfum skrifuðu og undirskrifuðu um skipti hans við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson svo látandi sem eftir fylgir.

Ábyrgð

Bréfritari : Benedikt Halldórsson

Athugasemd

Dags. að Seylu 26. maí 1666. Afrit dags. að Leirá 11. september 1666 og í Skálholti 17. september 1666.

198 (184v-185r)
Útskrift af kaupbréfi Ólafs Jónssonar fyrir hálfri Fossá í Kjós af Guðmundi Vigfússyni fyrir 5 hundruð í Þyrli.
Titill í handriti

Útskrift af kaupbréfi Ólafs Jónssonar fyrir hálfri Fossá í Kjós af Guðmundi Vigfússyni fyrir 5 hundruð í Þyrli.

Athugasemd

Dags. á Hvanneyri 7. nóvember 1632. Afrit dags. í Skálholti 24. september 1666.

199 (185r-186v)
Reikningur og kvittantia Björns Þorvaldssonar fyrir biskupstíundameðferð úr Rangárþingi þeirra sem gjaldast áttu í vor anno 1666.
Titill í handriti

Reikningur og kvittantia Björns Þorvaldssonar fyrir biskupstíundameðferð úr Rangárþingi þeirra sem gjaldast áttu í vor anno 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 25. september 1666.

200 (186v-187r)
Bjarnarness smjör vógust anno 1666 25. septembris, er Jón Jónsson afhenti, við votta Teit Torfason ráðsmann, séra Torfa Jónsson og Björn Þorvaldsson, vógust sem eftir fylgir með umbúðunum.
Titill í handriti

Bjarnarness smjör vógust anno 1666 25. septembris, er Jón Jónsson afhenti, við votta Teit Torfason ráðsmann, séra Torfa Jónsson og Björn Þorvaldsson, vógust sem eftir fylgir með umbúðunum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 25. september 1666.

Efnisorð
201 (187r-189r)
Reikningur Magnúsar Einarssonar á bískupstíundum úr Árnessýslu af föstu og lausu þeirra sem gjaldast áttu um vorið 1666, og hans kvittantia biskupinum gefin uppá þeirra skuldaskipti hingað til og biskupsins honum gefin uppá greindra tíundameðferð.
Titill í handriti

Reikningur Magnúsar Einarssonar á bískupstíundum úr Árnessýslu af föstu og lausu þeirra sem gjaldast áttu um vorið 1666, og hans kvittantia biskupinum gefin uppá þeirra skuldaskipti hingað til og biskupsins honum gefin uppá greindra tíundameðferð.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 1. október 1666.

Efnisorð
202 (189r-191r)
Reikningur milli Magnúsar Einarssonar uppá það sem hann hefur léð Grafarbúi í Grímsnesi síðan hann við búið skildist, anno 1665 í fardögum til þessa 1666 6. octobris af einni hálfu, en Jóns Hallvarðssonar eldra af annarri, uppá það sem honum þykir Grafarbú aftur í mót Magnúsi uppynnt hafa til rétts reikningsskapar þeirra í milli.
Titill í handriti

Reikningur milli Magnúsar Einarssonar uppá það sem hann hefur léð Grafarbúi í Grímsnesi síðan hann við búið skildist, anno 1665 í fardögum til þessa 1666 6. octobris af einni hálfu, en Jóns Hallvarðssonar eldra af annarri, uppá það sem honum þykir Grafarbú aftur í mót Magnúsi uppynnt hafa til rétts reikningsskapar þeirra í milli.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 6. október 1666.

Efnisorð
203 (191r)
NB.
Titill í handriti

NB.

Athugasemd

Minnismiði Brynjólfs biskups um að hann hafi sent Þorbjörgu Vigfúsdóttur meðmælabréf sem hann skrifaði um látinn eiginmann hennar, Gísla Sigurðsson ráðsmann. Dags. í Skálholti 11. október 1666.

Efnisorð
204 (191r-192v)
Sendibréf séra Jóns Jónssonar í Holti í Önundarfirði biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað um biskupstíundir í Ísafjarðarsýslu og þeirra reikning 1666.
Titill í handriti

Sendibréf séra Jóns Jónssonar í Holti í Önundarfirði biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað um biskupstíundir í Ísafjarðarsýslu og þeirra reikning 1666.

Ábyrgð

Bréfritari : Jón Jónsson

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 12. október 1666.

205 (192v-193r)
Kvittantia Þorvarðs Magnússonar Heynessumboðs ráðsmanns uppá þess umboðsmeðferð anno 1666.
Titill í handriti

Kvittantia Þorvarðs Magnússonar Heynessumboðs ráðsmanns uppá þess umboðsmeðferð anno 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 14. október 1666.

206 (193v-194r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Páli Teitssyni tilskrifað, um bygging hans á Vatnsenda í Skorradal.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Páli Teitssyni tilskrifað, um bygging hans á Vatnsenda í Skorradal.

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 14. október 1666.

207 (194r-195r)
Póstur úr sendibréfi séra Þórðar Jónssonar í Hítardal af biskupinum honum tilskrifuðu um Sauðafellskirkju.
Titill í handriti

Póstur úr sendibréfi séra Þórðar Jónssonar í Hítardal af biskupinum honum tilskrifuðu um Sauðafellskirkju.

Ábyrgð

Viðtakandi : Þórður Jónsson

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 17. október 1666.

208 (195r-195v)
Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Birni Snæbjörnssyni tilskrifuðu um hospitals gjald.
Titill í handriti

Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Birni Snæbjörnssyni tilskrifuðu um hospitals gjald.

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 17. október 1666.

209 (195v-197r)
Bréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar prófastinum séra Katli Jörundssyni tilskrifað, item sóknarmönnum Kvennabrekku og Vatnshornskirkna, um köllun séra Þorleifs Jónssonar og Jóns Hannessonar til þeirra sókna.
Titill í handriti

Bréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar prófastinum séra Katli Jörundssyni tilskrifað, item sóknarmönnum Kvennabrekku og Vatnshornskirkna, um köllun séra Þorleifs Jónssonar og Jóns Hannessonar til þeirra sókna.

Ábyrgð

Viðtakandi : Ketill Jörundsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 26. október 1666. Afrit dags. í Skálholti 26. október 1666.

210 (197v-198r)
Afsölun biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 5 hundruðum í Írafelli í Kjós séra Einari Illugasyni til eignar, uppí andvirði 20 hundraða í Kalastöðum.
Titill í handriti

Afsölun biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 5 hundruðum í Írafelli í Kjós séra Einari Illugasyni til eignar, uppí andvirði 20 hundraða í Kalastöðum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 2. nóvember 1666.

Efnisorð
211 (198r-198v)
Virðing á skápskrifli hingað til Skálholts fluttu austan frá Núpstað í Núpshlíð.
Titill í handriti

Virðing á skápskrifli hingað til Skálholts fluttu austan frá Núpstað í Núpshlíð.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 5. nóvember 1666.

Efnisorð
212 (198v-199r)
Meðkenning séra Magnúsar Jónssonar á Breiðabólstað uppá fimmtán hundraða jarðarpart er hann hafi átt hjá biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni. Útgefinn anno 1654 28. júlí.
Titill í handriti

Meðkenning séra Magnúsar Jónssonar á Breiðabólstað uppá fimmtán hundraða jarðarpart er hann hafi átt hjá biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni. Útgefinn anno 1654 28. júlí.

Athugasemd

Dags. á Breiðabólstað í Fljótshlíð 26. júlí 1654. Afrit dags. í Skálholti 7. nóvember 1666.

Efnisorð
213 (199r)
Commendatia Jakobs Benediktssonar útgefin séra Þorleifi Jónssyni, uppá köllun hans til Kvennabrekkustaðar 1666.
Titill í handriti

Commendatia Jakobs Benediktssonar útgefin séra Þorleifi Jónssyni, uppá köllun hans til Kvennabrekkustaðar 1666.

Athugasemd

Dags. á Bessastöðum 29. október 1666. Afrit dags. í Skálholti 9. nóvember 1666.

Efnisorð
214 (199v-200r)
Útvalningarbréf Kvennabrekku og Vatnshorns sóknarmanna hið síðasta. Séra Þorleifi Jónssyni útgefið, með héraðsprófastsins samþykki.
Titill í handriti

Útvalningarbréf Kvennabrekku og Vatnshorns sóknarmanna hið síðasta. Séra Þorleifi Jónssyni útgefið, með héraðsprófastsins samþykki.

Athugasemd

Dags. á Kvennabrekku í Dölum 4. nóvember 1666. Afrit dags. í Skálholti 9. nóvember 1666.

Efnisorð
215 (200v)
Commendatia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Þorleifi Jónssyni útgefin til Jacobs Benediktssonar á Bessastöðum uppá sitt kallsbréf að honum mætti confererast Kvennabrekkustaður.
Titill í handriti

Commendatia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Þorleifi Jónssyni útgefin til Jacobs Benediktssonar á Bessastöðum uppá sitt kallsbréf að honum mætti confererast Kvennabrekkustaður.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 10. nóvember 1666.

Efnisorð
216 (200v-201r)
Álit og vigt á tveimur katlahrófum Skálholtsstaðar.
Titill í handriti

Álit og vigt á tveimur katlahrófum Skálholtsstaðar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 16. nóvember 1666.

Efnisorð
217 (201r-202v)
Commendatia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Þorleifi Jónssyni útgefin uppá Kvennabrekkustað, tilskrifuð prófastinum séra Katli Jörundssyni að Hvammi í Hvammssveit.
Titill í handriti

Commendatia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Þorleifi Jónssyni útgefin uppá Kvennabrekkustað, tilskrifuð prófastinum séra Katli Jörundssyni að Hvammi í Hvammssveit.

Ábyrgð

Viðtakandi : Ketill Jörundsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 17. nóvember 1666. Afrit dags. í Skálholti 24. nóvember 1666.

Efnisorð
218 (202v-204r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Bjarna Eiríkssyni tilskrifað um þeirra skuldaskipti.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Bjarna Eiríkssyni tilskrifað um þeirra skuldaskipti.

Ábyrgð

Viðtakandi : Bjarni Eiríksson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 2. desember 1666. Afrit dags. í Skálholti 2. desember 1666.

219 (204r-204v)
Kvittantia Jóns Marteinssonar yngra og hans ektakvinnu Önnu Arngrímsdóttur uppá meðtekið andvirði hálfrar Hvammsvíkur í Kjós 6 hundruð biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni gefin, en send með Páli Andréssyni frá Þorláksstöðum, með sendibréfi Jóns Marteinssonar. Dateruð Hvammsvík 10. novembris 1666, meðtekin Skálholti 1. desembris 1666.
Titill í handriti

Kvittantia Jóns Marteinssonar yngra og hans ektakvinnu Önnu Arngrímsdóttur uppá meðtekið andvirði hálfrar Hvammsvíkur í Kjós 6 hundruð biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni gefin, en send með Páli Andréssyni frá Þorláksstöðum, með sendibréfi Jóns Marteinssonar. Dateruð Hvammsvík 10. novembris 1666, meðtekin Skálholti 1. desembris 1666.

Athugasemd

Dags. að Hvammsvík 10. nóvember 1666. Afrit dags. í Skálholti 2. desember 1666.

Efnisorð
220 (204v-205r)
Meðkenning Páls Andréssonar að Þorláksstöðum í Kjós uppá meðtöku fjögurra ríkisdala af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni Jóni Marteinssyni að Hvammsvík til handa. Item uppá meðtöku fimm ríkisdala fyrir blámerktan líndúk fimmtán álnir að lengd Jóni Stefánssyni að Nesi á Seltjarnarnesi í hönd.
Titill í handriti

Meðkenning Páls Andréssonar að Þorláksstöðum í Kjós uppá meðtöku fjögurra ríkisdala af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni Jóni Marteinssyni að Hvammsvík til handa. Item uppá meðtöku fimm ríkisdala fyrir blámerktan líndúk fimmtán álnir að lengd Jóni Stefánssyni að Nesi á Seltjarnarnesi í hönd.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 3. desember 1666.

Efnisorð
221 (205r)
Lofaði biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson að svara Þorsteini Jónssyni smið hálfan ríkisdal vegna Páls Andréssonar anno 1666 3. desembris.
Titill í handriti

Lofaði biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson að svara Þorsteini Jónssyni smið hálfan ríkisdal vegna Páls Andréssonar anno 1666 3. desembris.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 11. desember 1666.

Efnisorð
222 (205v-206r)
Kvittantia séra Sigurðar í Stafholti uppá tólfræðs hundraðs ríkisdala virði útlagt uppá kirkjunnar inventarium það óbrúkanlega, útgefin af biskupinum anno 1666.
Titill í handriti

Kvittantia séra Sigurðar í Stafholti uppá tólfræðs hundraðs ríkisdala virði útlagt uppá kirkjunnar inventarium það óbrúkanlega, útgefin af biskupinum anno 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 4. desember 1666. Afrit dags. í Skálholti 5. desember 1666.

Efnisorð
223 (206r-207r)
Vitnisburður og kvittantia Gísla sáluga Sigurðssonar útgefin af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni 1666.
Titill í handriti

Vitnisburður og kvittantia Gísla sáluga Sigurðssonar útgefin af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 4. desember 1666. Afrit dags. í Skálholti 5. desember 1666.

224 (207r-207v)
Reikningur Erlends Þorsteinssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson á því sem hann hefur til gagns erfiðað uppá Grund í Skorradal frá anno 1665, 5. júní er hann gjörði síðast reikning í Skálholti til þessa.
Titill í handriti

Reikningur Erlends Þorsteinssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson á því sem hann hefur til gagns erfiðað uppá Grund í Skorradal frá anno 1665, 5. júní er hann gjörði síðast reikning í Skálholti til þessa.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 22. desember 1666.

Efnisorð
225 (208r-208v)
Grein úr sendibréfi Þorvarðs Magnússonar um samtal hans við Þórlaugu Einarsdóttur uppá samkaupa tilmæli biskupsins við hana á Draghálsi.
Titill í handriti

Grein úr sendibréfi Þorvarðs Magnússonar um samtal hans við Þórlaugu Einarsdóttur uppá samkaupa tilmæli biskupsins við hana á Draghálsi.

Ábyrgð

Bréfritari : Þorvarður Magnússon

Athugasemd

Dags. að Bæ 3. desember 1666. Afrit dags. í Skálholti 26. desember 1666.

226 (208v-209v)
Lýsing og þinglestur er Þorvarður Magnússon skrifar að séra Helgi Grímsson að Húsafelli hafi upp lesið að Sandatorfuþingi, óvottuð og óhandskriftuð.
Titill í handriti

Lýsing og þinglestur er Þorvarður Magnússon skrifar að séra Helgi Grímsson að Húsafelli hafi upp lesið að Sandatorfuþingi, óvottuð og óhandskriftuð.

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 26. desember 1666.

Efnisorð
227 (209v-210r)
Grein úr sendibréfi Þorvarðs Magnússonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað um þennan leiðarþingslestur séra Helga Grímssonar.
Titill í handriti

Grein úr sendibréfi Þorvarðs Magnússonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað um þennan leiðarþingslestur séra Helga Grímssonar.

Ábyrgð

Bréfritari : Þorvarður Magnússon

Athugasemd

Dags. að Bæ 3. desember 1666. Afrit dags. í Skálholti 26. desember 1666.

228 (210r)
Umboðsbréf Magnúsar Einarssonar yfir Kiðabergi í Grímsnesi. Útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni 1666.
Titill í handriti

Umboðsbréf Magnúsar Einarssonar yfir Kiðabergi í Grímsnesi. Útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 27. desember 1666.

229 (210v-211v)
Contract og sáttmálagjörningur millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Erlends Þorsteinssonar um veru hans á Vatnsendagrund í Skorradal anno 1666.
Titill í handriti

Contract og sáttmálagjörningur millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Erlends Þorsteinssonar um veru hans á Vatnsendagrund í Skorradal anno 1666.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 27. desember 1666.

Efnisorð
230 (211v-213r)
Kvittantia Árna Pálssonar uppá hans umboðsmeðferð á Hamraumboði og önnur skuldaskipti þeirra í milli fram farin til þessa 1667, 3. janúar.
Titill í handriti

Kvittantia Árna Pálssonar uppá hans umboðsmeðferð á Hamraumboði og önnur skuldaskipti þeirra í milli fram farin til þessa 1667, 3. janúar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 3. janúar 1667.

Efnisorð
231 (213r-214r)
Kvittantia ráðsmannsins Teits Torfasonar uppá umboðsmeðferð útgefin 1667.
Titill í handriti

Kvittantia ráðsmannsins Teits Torfasonar uppá umboðsmeðferð útgefin 1667.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 5. janúar 1667.

Efnisorð
232 (214r)
Umboðsbréf Teits Torfasonar ráðsmanns á jörðinni Hjálmholti í Flóa til umráða sérdeilis.
Titill í handriti

Umboðsbréf Teits Torfasonar ráðsmanns á jörðinni Hjálmholti í Flóa til umráða sérdeilis.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 5. janúar 1667.

233 (214r-216r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar umboðsmanninum Jacob Benediktssyni tilskrifað.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar umboðsmanninum Jacob Benediktssyni tilskrifað.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 7. janúar 1667. Afrit dags. í Skálholti 8. janúar 1667.

234 (216r-216v)
Capellans köllun Odds Eyjólfssonar skólameistara útgefin af séra Þorsteini Jónssyni að Holti undir Eyjafjöllum.
Titill í handriti

Capellans köllun Odds Eyjólfssonar skólameistara útgefin af séra Þorsteini Jónssyni að Holti undir Eyjafjöllum.

Athugasemd

Dags. að Holti undir Eyjafjöllum 13. janúar 1667. Afrit dags. í Skálholti 16. janúar 1667.

Efnisorð
235 (217r-217v)
Kvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar útgefin af séra Sigurði Oddssyni í Stafholti anno 1667, 2. janúar.
Titill í handriti

Kvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar útgefin af séra Sigurði Oddssyni í Stafholti anno 1667, 2. janúar.

Athugasemd

Dags. í Stafholti 2. janúar 1667. Afrit dags. í Skálholti 16. janúar 1667.

Efnisorð
236 (217v-218r)
Tillagnabréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar um hússtöðu og heimildarveru Bjarna Jónssonar í Bakkakoti í Borgarfirði, Bæjarkirkjujörð.
Titill í handriti

Tillagnabréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar um hússtöðu og heimildarveru Bjarna Jónssonar í Bakkakoti í Borgarfirði, Bæjarkirkjujörð.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 17. janúar 1667. Afrit dags. í Skálholti 17. janúar 1667.

Efnisorð
237 (218v)
Álit á rykkilíni því öðru sem biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson setur Skálholtsdómkirkju uppá reikning fyrir hennar óbrúkanlegt inventarium burtselt eftir kong maj. leyfisbréfi með höfuðsmannsins ráði, það fyrra finnst metið supra fyrir 1 hundrað 15 aur og 2 álnir.
Titill í handriti

Álit á rykkilíni því öðru sem biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson setur Skálholtsdómkirkju uppá reikning fyrir hennar óbrúkanlegt inventarium burtselt eftir kong maj. leyfisbréfi með höfuðsmannsins ráði, það fyrra finnst metið supra fyrir 1 hundrað 15 aur og 2 álnir.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 19. janúar 1667.

Efnisorð
238 (219r-221r)
Vígslubréf Odds Eyjólfssonar skólameistara í Skálholti til capellans þénustu séra Þorsteini Jónssyni að Holti undir Eyjafjöllum.
Titill í handriti

Vígslubréf Odds Eyjólfssonar skólameistara í Skálholti til capellans þénustu séra Þorsteini Jónssyni að Holti undir Eyjafjöllum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 20. janúar 1667.

Efnisorð
239 (221r-222r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Kort Ámundasyni tilskrifað, sem er tilboð hans til að vera locator.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Kort Ámundasyni tilskrifað, sem er tilboð hans til að vera locator.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 17. janúar 1667. Afrit dags. í Skálholti 20. janúar 1667.

240 (222r-222v)
Byggingarumboðsbréf séra Odds Eyjólfssonar yfir Skálholtsstaðar jörðu Berjanesi í Landeyjum, honum útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni anno 1667, 20. janúar. Byggist 7 ærgildi með 4 kúgildum.
Titill í handriti

Byggingarumboðsbréf séra Odds Eyjólfssonar yfir Skálholtsstaðar jörðu Berjanesi í Landeyjum, honum útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni anno 1667, 20. janúar. Byggist 7 ærgildi með 4 kúgildum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 20. janúar 1667.

241 (222v-223r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup greiðir Oddi Eyjólfssyni ógreidd laun fyrir starf hans sem skólameistari við Skálholtsskóla en Oddur lét nú af því starfi. Dags. í Skálholti 21. janúar 1667.

Efnisorð
242 (223r-223v)
Inntak úr sendibréfi séra Guðmundar Bjarnasonar að Laugardælum uppá umboðsgjöf hans biskupinum til handa á parti sínum í Þrándarstöðum í Kjós til byggingar.
Titill í handriti

Inntak úr sendibréfi séra Guðmundar Bjarnasonar að Laugardælum uppá umboðsgjöf hans biskupinum til handa á parti sínum í Þrándarstöðum í Kjós til byggingar.

Athugasemd

Dags. að Laugardælum 25. janúar 1667.

243 (223v-227r)
Veitingarbréf séra Benedikts Péturssonar fyrir Skálholtsdómkirkju eignarjörð Hesti í Borgarfirði, með tilteknum landamerkjum. Item fyrir Bæjarkirkjusókn og hans recommendatia til Hvanneyrarkirkju og hennar forsvarsmanns, af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni útgefið.
Titill í handriti

Veitingarbréf séra Benedikts Péturssonar fyrir Skálholtsdómkirkju eignarjörð Hesti í Borgarfirði, með tilteknum landamerkjum. Item fyrir Bæjarkirkjusókn og hans recommendatia til Hvanneyrarkirkju og hennar forsvarsmanns, af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni útgefið.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 10. febrúar 1667.

Efnisorð
244 (227r-227v)
Útskrift af bréfi séra Jóns Daðasonar í Arnarbæli um Mjóanes í Þingvallahrepp, að til kaups biskupinum unna vilji, jafnvel fyrir lausafé, meðtekið með ráðsmanninum Teiti Torfasyni 12. febrúar 1667.
Titill í handriti

Útskrift af bréfi séra Jóns Daðasonar í Arnarbæli um Mjóanes í Þingvallahrepp, að til kaups biskupinum unna vilji, jafnvel fyrir lausafé, meðtekið með ráðsmanninum Teiti Torfasyni 12. febrúar 1667.

Ábyrgð

Bréfritari : Jón Daðason

Athugasemd

Dags. 7. febrúar 1667. Afrit dags. í Skálholti 12. febrúar 1667.

245 (227v-228v)
Inntak úr bréfi Jóns Marteinssonar yngra að Hvammsvík er hingað kom frá honum með Ögmundi Þorsteinssyni, hvar inni hann biður um 6 ríkisdali og 6 fjórðunga smjörs og hestaskipti uppí 1 hundrað í Hvammsvík. Meðtekið Skálholti 19. febrúar 1667.
Titill í handriti

Inntak úr bréfi Jóns Marteinssonar yngra að Hvammsvík er hingað kom frá honum með Ögmundi Þorsteinssyni, hvar inni hann biður um 6 ríkisdali og 6 fjórðunga smjörs og hestaskipti uppí 1 hundrað í Hvammsvík. Meðtekið Skálholti 19. febrúar 1667.

Athugasemd

Dags. í Hvammsvík 16. febrúar 1667. Afrit dags. í Skálholti 19. febrúar 1667.

246 (228v-229r)
Meðkenning uppá afhending biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á sex ríkisdölum með tveimur hálfum, item sex fjórðungum smjörs og brúnum hesti á fimmta vetur, í hönd Ögmundi Þorsteinssyni, sendimanni Jóns Marteinssonar yngra í Hvammsvík, honum til eignar Jóni eftir bréfi hans biskupinum tilskrifuðu sem næst fyrir framan skrifað finnst.
Titill í handriti

Meðkenning uppá afhending biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á sex ríkisdölum með tveimur hálfum, item sex fjórðungum smjörs og brúnum hesti á fimmta vetur, í hönd Ögmundi Þorsteinssyni, sendimanni Jóns Marteinssonar yngra í Hvammsvík, honum til eignar Jóni eftir bréfi hans biskupinum tilskrifuðu sem næst fyrir framan skrifað finnst.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 21. febrúar 1667.

Efnisorð
247 (229r-230r)
Inntak úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Sigurði Gíslasyni tilskrifuðu um tíundarumboð í Ísafirði að norðan 1667.
Titill í handriti

Inntak úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Sigurði Gíslasyni tilskrifuðu um tíundarumboð í Ísafirði að norðan 1667.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 23. febrúar 1667.

248 (230v-232r)
Umboðsbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Sigurði Gíslasyni útgefið uppá tíunda samantekt í Ísafjarðarsýslu að norðan, milli Geirhólms og Langaness.
Titill í handriti

Umboðsbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Sigurði Gíslasyni útgefið uppá tíunda samantekt í Ísafjarðarsýslu að norðan, milli Geirhólms og Langaness.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 23. febrúar 1667.

249 (232r-233r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Jóni Jónssyni í Holti tilskrifað um biskupstíundir í Ísafirði 1667.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Jóni Jónssyni í Holti tilskrifað um biskupstíundir í Ísafirði 1667.

Ábyrgð

Viðtakandi : Jón Jónsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 22. febrúar 1667. Afrit dags. í Skálholti 23. febrúar 1667.

250 (233v-234r)
Byggingar og rekaumboðsgjöf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Lómagnúpsstað og fjöru, útgefið Einari Jónssyni anno 1667, 26. febrúar.
Titill í handriti

Byggingar og rekaumboðsgjöf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Lómagnúpsstað og fjöru, útgefið Einari Jónssyni anno 1667, 26. febrúar.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 26. febrúar 1667.

251 (234v)
Útskrift af sendibréfi séra Jóns Daðasonar biskupinum tilskrifuðu, að honum til kaups unna vilji Mjóanes í Þingvallahrepp.
Titill í handriti

Útskrift af sendibréfi séra Jóns Daðasonar biskupinum tilskrifuðu, að honum til kaups unna vilji Mjóanes í Þingvallahrepp.

Ábyrgð

Bréfritari : Jón Daðason

Athugasemd

Dags. 7. febrúar 1667. Afrit dags. í Skálholti 6. mars 1667.

Sama bréf og bréf nr. 244.

252 (235r-235v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Jarðabréf þar sem sr. Jón Daðason, í umboði Þorsteins Þorsteinssonar eiganda jarðarinnar, seldi Brynjólfi biskup alla jörðina Mjóanes í Þingvallahrepp, 10 hundruð að dýrleika, fyrir 20 ríkisdali in specie. Dags. að Laugardælum í Flóa 1. mars 1667.

253 (235v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup lýsir kaupi sínu á jörðinni Mjóanesi fyrir Þorsteini Þorsteinssyni eiganda jarðarinnar, sem samþykkti þar með jarðasöluna. Dags. í Skálholti 14. maí 1667.

Efnisorð
254 (236r-237v)
Útskrift af kaupbréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Mjóanesi í Þingvallahrepp 10 hundruð af séra Jóni Daðasyni fyrir tíutíu ríkisdali in specie, sem er 25 hundruð, með kvittun á því andvirði.
Titill í handriti

Útskrift af kaupbréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Mjóanesi í Þingvallahrepp 10 hundruð af séra Jóni Daðasyni fyrir tíutíu ríkisdali in specie, sem er 25 hundruð, með kvittun á því andvirði.

Athugasemd

Dags. að Laugardælum í Flóa 1. mars 1667. Afrit dags. í Skálholti 4. mars 1667.

255 (237v-238r)
Austfjarða jarðabréfa registur Sigurðar Árnasonar að Litlu Leirárgörðum, sent anno 1667.
Titill í handriti

Austfjarða jarðabréfa registur Sigurðar Árnasonar að Litlu Leirárgörðum, sent anno 1667.

Athugasemd

Bréfið er ódags.

Efnisorð
256 (238r-238v)
Kúgildaskiptaseðill fjögurra í Heynessumboði fyrir fjögur hjá Finni Jónssyni á Laugum við séra Þórð í Hítardal. En þau aftur fengin Teit Torfasyni í bókaverð hjá Finni. Item umskipti á vættum smjörs fyrir greindar kúgildaleigur, eftir þessu innihaldi.
Titill í handriti

Kúgildaskiptaseðill fjögurra í Heynessumboði fyrir fjögur hjá Finni Jónssyni á Laugum við séra Þórð í Hítardal. En þau aftur fengin Teit Torfasyni í bókaverð hjá Finni. Item umskipti á vættum smjörs fyrir greindar kúgildaleigur, eftir þessu innihaldi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti í mars 1667.

Efnisorð
257 (239r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Elenu Guðmundardóttur tilskrifað, sem bréfleg lögboðning um móskurðarítak frá Gröf í Skilmannahrepp í Ytri Galtavíkurjörð.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Elenu Guðmundardóttur tilskrifað, sem bréfleg lögboðning um móskurðarítak frá Gröf í Skilmannahrepp í Ytri Galtavíkurjörð.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 3. apríl 1667. Afrit dags. í Skálholti 3. apríl 1667.

258 (239v-240v)
Seðill biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Benedikts Péturssonar uppá aflausn og sacramenti Bjarna Pálssonar, er sig hefur sjálfur frá því útsett.
Titill í handriti

Seðill biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Benedikts Péturssonar uppá aflausn og sacramenti Bjarna Pálssonar, er sig hefur sjálfur frá því útsett.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 3. apríl 1667. Afrit dags. í Skálholti 3. apríl 1667.

Efnisorð
259 (240v-241r)
Seðill biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar útgefinn séra Jóni Ormssyni uppá samantekt á kirkjutíundum Sauðafellskirkju í Dölum.
Titill í handriti

Seðill biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar útgefinn séra Jóni Ormssyni uppá samantekt á kirkjutíundum Sauðafellskirkju í Dölum.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 4. apríl 1667. Afrit dags. í Skálholti 4. apríl 1667.

Efnisorð
260 (241r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup greiðir Kort Ámundasyni heyrara við Skálholtsskóla tíu ríkisdali í laun. Dags. í Skálholti 4. apríl 1667.

Efnisorð
261 (241v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup greiðir Ólafi Jónssyni skólameistara við Skálholtsskóla 40 ríkisdali í árslaun. Dags. í Skálholti 4. apríl 1667.

Efnisorð
262 (241v-242v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Jarðabréf þar sem Jón Marteinsson yngri seldi Brynjólfi biskup eins hundraðs hlut í jörðinni Hvammsvík í Kjós. Fyrir þennan jarðarhlut greiddi biskup Jóni þrjú hundruð í lausafé. Dags. í Skálholti 4. apríl 1667.

263 (242v-243r)
Kaupbréf Jóns Vigfússonar eldra fyrir einu hundraði og 5 aurum í Austustu Sámsstöðum í Fljótshlíð af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni fyrir 3 hundruð í lausafé. Anno 1667.
Titill í handriti

Kaupbréf Jóns Vigfússonar eldra fyrir einu hundraði og 5 aurum í Austustu Sámsstöðum í Fljótshlíð af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni fyrir 3 hundruð í lausafé. Anno 1667.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. apríl 1667.

264 (243v)
Mjóaness máldagi og landamerki.
Titill í handriti

Mjóaness máldagi og landamerki.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 22. apríl 1667.

265 (243v-245r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Einari Illugasyni tilskrifað um mál Daða Jónssonar við séra Jón Oddsson sinn sóknarprest 1667.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Einari Illugasyni tilskrifað um mál Daða Jónssonar við séra Jón Oddsson sinn sóknarprest 1667.

Ábyrgð

Viðtakandi : Einar Illugason

Athugasemd

Dags. í Skálholti 30. apríl 1667. Afrit dags. í Skálholti 30. apríl 1667.

266 (245r-247r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað sýslumanninum Daða Jónssyni uppá hans bréf og kærumál til séra Jóns Oddssonar. Anno 1667.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað sýslumanninum Daða Jónssyni uppá hans bréf og kærumál til séra Jóns Oddssonar. Anno 1667.

Ábyrgð

Viðtakandi : Daði Jónsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 30. apríl 1667. Afrit dags. í Skálholti 30. apríl 1667.

267 (247r-247v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landfógetans fullmektugs Jacobs Benediktssonar í hverju hann commenderar séra Torfa Jónsson sinn kirkjuprest uppá collation til Saurbæjarstaðar á Hvalfjarðarströnd.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landfógetans fullmektugs Jacobs Benediktssonar í hverju hann commenderar séra Torfa Jónsson sinn kirkjuprest uppá collation til Saurbæjarstaðar á Hvalfjarðarströnd.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 2. maí 1667. Afrit dags. í Skálholti 2. maí 1667.

268 (248r-248v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Gísla Þóroddssonar um hans veru á Klausturhólum og um hans og ómaga tillag þangað.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Gísla Þóroddssonar um hans veru á Klausturhólum og um hans og ómaga tillag þangað.

Ábyrgð

Viðtakandi : Gísli Þóroddsson

Athugasemd

Dags. í Skálholti 9. maí 1667. Afrit dags. í Skálholti 9. maí 1667.

269 (248v-249v)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Listi yfir bækur sem Jón Vigfússon eldri, sýslumaður í Árnesþingi, sendi til Skálholts. Þetta voru alls 39 bækur í mismunandi broti. Dags. í Skálholti 11. maí 1667.

Efnisorð
270 (250r-250v)
Byggingarbréf Þorsteins Þorsteinssonar fyrir Krísuvík. Útgefið af biskupinum anno 1667, 14. maí.
Titill í handriti

Byggingarbréf Þorsteins Þorsteinssonar fyrir Krísuvík. Útgefið af biskupinum anno 1667, 14. maí.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 14. maí 1667.

271 (250v-251r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Þorsteinn Þorsteinsson færir Brynjólfi biskup til eignar þrjú málnytukúgildi með jörðinni Mjóanesi í Þingvallahrepp í skiptum fyrir kúgildi með jörðinni Krísuvík. Dags. í Skálholti 15. maí 1667.

Efnisorð
272 (251r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Brynjólfur biskup greiðir sr. Torfa Jónssyni kirkjupresti í Skálholti árslaun. Dags. í Skálholti 16. maí 1667.

Efnisorð
273 (251v)
Vitnisburður Halldóru Jónsdóttur henni útgefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
Titill í handriti

Vitnisburður Halldóru Jónsdóttur henni útgefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. maí 1667.

274 (251v-253v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Gróu Hallsdóttur tilskrifað, um jarðakaup og þeirra skuldaskipti 1667.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Gróu Hallsdóttur tilskrifað, um jarðakaup og þeirra skuldaskipti 1667.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 22. maí 1667. Afrit dags. í Skálholti 23. maí 1667.

275 (253v-254r)
Grein úr bréfi séra Bjarna Gissurssonar austur í Þingmúla dateruðu 30. aprilis 1667. Um óráðstafaða fastaeign Gróu Hallsdóttur, hans kvinnu móður og móður séra Halls Árnasonar á Hrafnseyri vestur.
Titill í handriti

Grein úr bréfi séra Bjarna Gissurssonar austur í Þingmúla dateruðu 30. aprilis 1667. Um óráðstafaða fastaeign Gróu Hallsdóttur, hans kvinnu móður og móður séra Halls Árnasonar á Hrafnseyri vestur.

Athugasemd

Dags. 30. apríl 1667. Afrit dags. í Skálholti 23. maí 1667.

276 (254r-255r)
Kaupbréf Hjalta Jónssonar við Gróu Hallsdóttur á fjórum hundruðum í Vífilstöðum fyrir óánefndan jarðarpart og öðrum skilmálum.
Titill í handriti

Kaupbréf Hjalta Jónssonar við Gróu Hallsdóttur á fjórum hundruðum í Vífilstöðum fyrir óánefndan jarðarpart og öðrum skilmálum.

Athugasemd

Dags. að Þingmúla í Skriðdal 3. júní 1665 og á tveggja postula messu 1667. Afrit dags. í Skálholti 7. júní 1667.

277 (255v-256v)
Kaupbréfsform séra Bjarna Gissurssyni fyrirskrifað að kaupa 4 hundruð í Vífilstöðum af Gróu Hallsdóttur.
Titill í handriti

Kaupbréfsform séra Bjarna Gissurssyni fyrirskrifað að kaupa 4 hundruð í Vífilstöðum af Gróu Hallsdóttur.

Athugasemd

Dags. að Þingmúla í Skriðdal 1667. Afrit dags. í Skálholti 23. maí 1667.

278 (256v-257v)
Qvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og heiðurlegs kennimanns séra Árna Halldórssonar í umboði síns föður, heiðurlegs kennimanns séra Halldórs Daðasonar, uppá allar milli fallnar skuldir og skipti þeirra í milli á báðar síður frá því fyrsta og til þessa.
Titill í handriti

Qvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og heiðurlegs kennimanns séra Árna Halldórssonar í umboði síns föður, heiðurlegs kennimanns séra Halldórs Daðasonar, uppá allar milli fallnar skuldir og skipti þeirra í milli á báðar síður frá því fyrsta og til þessa.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 23. maí 1667.

Efnisorð
279 (257v-258r)
Veitingarbréf séra Halldórs Daðasonar fyrir Reykjadal anno 1667.
Titill í handriti

Veitingarbréf séra Halldórs Daðasonar fyrir Reykjadal anno 1667.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 23. maí 1667.

Efnisorð
280 (258r-258v)
Umboð séra Halldórs Daðasonar er hann hefur útgefið sínum syni séra Árna Halldórssyni til að taka qvittantiu af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni uppá þeirra skuldaskipti 1667.
Titill í handriti

Umboð séra Halldórs Daðasonar er hann hefur útgefið sínum syni séra Árna Halldórssyni til að taka qvittantiu af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni uppá þeirra skuldaskipti 1667.

Athugasemd

Dags. í Hruna 23. maí 1667. Afrit dags. í Skálholti 23. maí 1667.

281 (258v)
Umboð séra Árna Halldórssyni útgefið að afhenda jörðina Geldingaholt biskupsins meðtökumanni.
Titill í handriti

Umboð séra Árna Halldórssyni útgefið að afhenda jörðina Geldingaholt biskupsins meðtökumanni.

Athugasemd

Dags. að Hruna 18. maí 1667. Afrit dags. í Skálholti 23. maí 1667.

282 (258v-259v)
Afhending séra Árna Halldórssonar á hálfri jörðinni Geldingaholti í Eystra hrepp biskupsins meðtökumanni Halldóri Einarssyni, ásamt sex innistæðukúgildum þar með. 1667.
Titill í handriti

Afhending séra Árna Halldórssonar á hálfri jörðinni Geldingaholti í Eystra hrepp biskupsins meðtökumanni Halldóri Einarssyni, ásamt sex innistæðukúgildum þar með. 1667.

Athugasemd

Dags. 21. maí 1667. Afrit dags. í Skálholti 24. maí 1667.

Efnisorð
283 (259v-260r)
Inntak úr sendibréfi Snorra Guðmundssonar um skipti á hálfum Kollslæk í Hálsasveit.
Titill í handriti

Inntak úr sendibréfi Snorra Guðmundssonar um skipti á hálfum Kollslæk í Hálsasveit.

Athugasemd

Dags. á Kjalvegi 12. maí 1667. Afrit dags. í Skálholti 26. maí 1667.

284 (260v-261v)
Sendibréf Christopheri Spendlove prests til Jarmouth í Englandi biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað um afgang hans sonar Halldórs Brynjólfssonar, er skeð hafi til Jarmouth 1666 in decembri, meðtekið 1667, 10. júní með Guðmundi Björnssyni.
Titill í handriti

Sendibréf Christopheri Spendlove prests til Jarmouth í Englandi biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað um afgang hans sonar Halldórs Brynjólfssonar, er skeð hafi til Jarmouth 1666 in decembri, meðtekið 1667, 10. júní með Guðmundi Björnssyni.

Athugasemd

Dags. í Yarmouth 20. febrúar 1667. Afrit dags. í Skálholti 11. júní 1667.

Bréfið er á latínu.

285 (261v-263r)
Sama bréf útlagt á íslensku sem næst meiningunni varð komist.
Titill í handriti

Sama bréf útlagt á íslensku sem næst meiningunni varð komist.

Athugasemd

Dags. í Yarmouth 20. febrúar 1667. Afrit dags. í Skálholti 11. júní 1667.

286 (263r-263v)
Meðkenning uppá Hólmakirkju í Reyðarfirði ábyrgðar þunga peninga, 22 ríkisdali aflagða af séra Rögnvaldi Einarssyni fyrir 6 hundruð af þeim þunga peningum innkomna í kirknanna capital til höfuðsmannsins herr Hendrich Bielkes.
Titill í handriti

Meðkenning uppá Hólmakirkju í Reyðarfirði ábyrgðar þunga peninga, 22 ríkisdali aflagða af séra Rögnvaldi Einarssyni fyrir 6 hundruð af þeim þunga peningum innkomna í kirknanna capital til höfuðsmannsins herr Hendrich Bielkes.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. júní 1667. Afrit dags. í Skálholti 13. júní 1667.

Efnisorð
287 (263v-265r)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað sóknarmönnum í Mjóafirði austur um forsómun séra Jóns Sigmundssonar þeirri sókn að þjóna.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað sóknarmönnum í Mjóafirði austur um forsómun séra Jóns Sigmundssonar þeirri sókn að þjóna.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 13. júní 1667. Afrit dags. í Skálholti 13. júní 1667.

288 (265v-266r)
Skuldaskiptareikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Bjarna Eiríkssonar um næstu þrjú ár á undirgifftum í Þorlákshöfn undir Skálholtsstaðar skip til þessa, og betaling þar fyrir.
Titill í handriti

Skuldaskiptareikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Bjarna Eiríkssonar um næstu þrjú ár á undirgifftum í Þorlákshöfn undir Skálholtsstaðar skip til þessa, og betaling þar fyrir.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 18. júní 1667.

Efnisorð
289 (266v-267r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Jarðabréf þar sem Brynjólfur biskup seldi Bjarna Eiríkssyni hálfa jörðina Geldingaholt í Eystri hrepp, 10 hundruð að dýrleika.Dags. í Skálholti 18. júní 1667.

290 (267v-268v)
Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar er hann tilskrifaði bræðrum sínum þremur, séra Gissuri, Þorleifi og Birni Sveinssonum, uppá samþykki þeirra til að arfleiða dótturson sinn Þórð Daðason - öll þrjú með einu formi sem hér eftirfylgir.
Titill í handriti

Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar er hann tilskrifaði bræðrum sínum þremur, séra Gissuri, Þorleifi og Birni Sveinssonum, uppá samþykki þeirra til að arfleiða dótturson sinn Þórð Daðason - öll þrjú með einu formi sem hér eftirfylgir.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 19. júní 1667. Afrit dags. í Skálholti 19. júní 1667.

291 (269r-269v)
Skilmálar hverja biskupinn vill hafa fyrirskilið á arfleiðslu síns dóttursonar Þórðar Daðasonar.
Titill í handriti

Skilmálar hverja biskupinn vill hafa fyrirskilið á arfleiðslu síns dóttursonar Þórðar Daðasonar.

Athugasemd

Bréfið er ódags. Afrit dags. í Skálholti 19. júní 1667.

292 (269v-271v)
Sendibréf Margrétar Halldórsdóttur er hún tilskrifaði bræðrum sínum uppá samþykki þeirra til að arfleiða dótturson sinn Þórð Daðason, bæði með sama formi sem eftir fylgir.
Titill í handriti

Sendibréf Margrétar Halldórsdóttur er hún tilskrifaði bræðrum sínum uppá samþykki þeirra til að arfleiða dótturson sinn Þórð Daðason, bæði með sama formi sem eftir fylgir.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 20. júní 1667. Afrit dags. í Skálholti 20. júní 1667.

293 (271v-272r)
Án titils.
Titill í handriti

Án titils.

Athugasemd

Skuldaskil á milli Jóns Vigfússonar eldri sýslumanns í Árnesþingi og Brynjólfs biskups. Dags. í Skálholti 23. júní 1667.

Efnisorð
294 (272r-273r)
Gjöld séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi.
Titill í handriti

Gjöld séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 23. júní 1667.

Efnisorð
295 (273r-274r)
Resolution biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar útgefið séra Jóhann Jónssyni uppá hans erindi að vera capellan hjá séra Jóni Jónssyni í Holti í Önundarfirði vestur 1667.
Titill í handriti

Resolution biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar útgefið séra Jóhann Jónssyni uppá hans erindi að vera capellan hjá séra Jóni Jónssyni í Holti í Önundarfirði vestur 1667.

Athugasemd

Dags. í Skálholti 23. júní 1667. Afrit dags. í Skálholti 23. júní 1667.

Blað 274v er autt.

Efnisorð
296 (275r-281v)
Registur þeirra bréfa og gjörninga sem í þessari bók innskrifaðir finnast um annos 1665 og 1666.
Titill í handriti

Registur þeirra bréfa og gjörninga sem í þessari bók innskrifaðir finnast um annos 1665 og 1666.

Athugasemd

Atriðisorðaskrá bókarinnar.

297 (282r-282v)
Copia af bréfi herra secreterans herra Árna Magnússonar etc. Anno 1704.
Titill í handriti

Copia af bréfi herra secreterans herra Árna Magnússonar etc. Anno 1704.

Athugasemd

Bréfið er ódags.

Efnisorð
298 (283r-283v)
Hans kongl Maj. til Dan: Nor: et velbetrúuðum umboðsmanni að Bessastöðum samt. hans velburðugheita hr. amtmannsins Christians Muller, fullmektugum yfir Íslandi virðulegum og mjög velöktuðum sign. Paule Beyer.
Titill í handriti

Hans kongl Maj. til Dan: Nor: et velbetrúuðum umboðsmanni að Bessastöðum samt. hans velburðugheita hr. amtmannsins Christians Muller, fullmektugum yfir Íslandi virðulegum og mjög velöktuðum sign. Paule Beyer.

Athugasemd

Bréfið er ódags.

Bréfið er óheilt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð 1, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 meðalstórir hringir ( 1 , 2 , 4 , 7 , 10 , 13-14 , 16-17 , 21 , 23 , 25-27 , 28 , 33-36 , 38-39 , 41-42 , 45 , 50 , 52 , 54 , 57-58 , 60 , 63-66 , 69-70 , 74-75 , 79-81 ) // Mótmerki: Fangamark IC ( 3 , 5-6 , 8-9 , 11-12 , 15 , 18-20 , 22 , 24 , 29-32 , 37 , 40 , 43-44 , 46-49 , 51 , 53 , 56 , 59 , 61-62 , 67-68 , 71-73 , 76-78 , 82-83 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Kanna með einu handfangi, ferlauf fyrir ofan // Ekkert mótmerki ( 85 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Hjartarhöfuð í tvöföldum kringlóttum ramma // Ekkert mótmerki ( 86 , 89 , 91 , 93 , 95-96 , 98-99 , 102 , 106 , 108-109 , 114-115/116 ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Dárahöfuð 2, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 meðalstórir hringir ( 112 ) // Mótmerki: Fangamark PR ( 113 ).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Dárahöfuð 3, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 meðalstórir hringir // Ekkert mótmerki ( 124-126 , 127-128 , 129 , 135 , 137-140 , 142 , 150-152 , 160 , 181? ).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Dárahöfuð 4, með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 meðalstórir hringir // Ekkert mótmerki ( 130? , 146-147? , 156 , 158 , 162 , 163? , 164 , 167 , 169-170 , 173 , 175-176 , 178-179? , 183 , 185 , 190-191 , 194 , 196? , 198-199 , 202 , 207-210 ).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Dárahöfuð 5, með 4 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir ( 212-213 , 215-216 , 219 , 222 , 225 , 229-231 , 233-234 , 236 , 238 , 240-241 , 243 , 247-249 , 251 , 254-255 , 258 , 260-261 , 264 , 266 , 268-270 , 274 , 276-277 , 279-281 ) // Mótmerki: Flagg IBS ( 211 , 214 , 217-218 , 220-221 , 223-224 , 226-228 , 232 , 235 , 237 , 239 , 242 , 244-246 , 250 , 252-253 , 256-257 , 259 , 262-263 , 265 , 267 , 271-273 , 275 , 278 ).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Lítið vatnsmerki // Ekkert mótmerki ( 282 ).

Blaðfjöldi
283 blöð (332 mm x 205 mm).
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking (ónákvæm á stöku stað).

Umbrot

Skreytingar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 282r-283v viðbótarblöð óviðkomandi upprunalega handritinu.

Band

mm x mm x mm

Fylgigögn

Einn seðill (162 mm x 106 mm): Monsieru Sveins Torfasonar 1707.c

Uppruni og ferill

Uppruni

Þetta bindi er skrifað á árunum 1665-1667.

Ferill

Var í eigu Sveins Torfasonar árið 1707 (sbr. seðil), en hann var sonur sr. Torfa Jónssonar í Gaulverjabæ, aðalerfingja Brynjólfs biskups.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 10. september 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 244 (nr. 432). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 8. júlí 2002. ÞÓS skráði 7. júlí 2020.

Viðgerðarsaga

Lagfært af Birgitte Dall í júlí 1975.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Mynd af einu blaði á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (bréfi Brynjólfs biskups frá 1667 með óskum um gleðileg jól).

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: , Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter
Umfang: s. 113-142
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Höfundur: Haraldur Bernharðsson
Titill: Þykkja og þykja. Hljóðbeygingarvíxl einfölduð, Gripla
Umfang: 15
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Efni skjals
×
  1. Bréfabók Brynjólfs biskups Sveinssonar XVI
    1. Efnisyfirlit
  2. Embættisbréf
    1. XVI Bréfabók biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar sem byrjast anno 1665 og nær til annum 1667 til Alþingis.
  3. In Nomine Domini Amen.
    1. Ráðstöfun hospitals á Eyri.
  4. Meðkenning Odds Eyjólfssonar skólameistara uppá tvö hundruð tíræð ríkisdali hverja hann meðtók af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til að afhendast Mats Rasmussyni kaupmanni suður í Hólmi uppá wexel til Halldórs Brynjólfssonar í England og á að taka handskrift Mats aftur og biskupinum afhenda.
  5. Handskrift Mats Rasmussonar uppá meðtekna 200 ríkisdali uppá wexel handa Halldóri Brynjólfssyni.
  6. Handskrift séra Magnúsar Péturssonar uppá sextán ríkisdali. Item meðkenning Jóns Einarssonar uppá sömu peninga meðtekna á Alþingi.
  7. Meðkenning Jónas Péturssonar Hojer uppá þrettán ríkisdali, afgjald af lénsjörðum Halldórs Brynjólfssonar í Austfjörðum frá 1664 til 1665.
  8. Sendibréf Jórunnar Henriksdóttur til biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar um höndlun hans og kaupskap við Jón Jónsson á eignum Guðrúnar Henriksdóttur og hans vegna skulda Guðrúnar ektakvinnu Jóns systur hennar í hans garð sem Jórunni sé nú til erfða fallið eftir hana.
  9. Handskrift og meðkenning séra Jósefs Loptssonar uppá meðtekna tíu ríkisdali af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til láns aftur að betala að næstkomandi fardögum 1666 í fardögum skaðlaust í allan máta.
  10. Kaup og skipti biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Magnúsar Péturssonar svo sem þau finnast innskrifuð og undirskrifuð í biskupsins bréfabókum frá anno 1662 og til þessa.
  11. Vitnisburður Jóns Eyjólfssonar feldbereiders.
  12. Kvittantia Lofts Jósepssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni útgefin fyrir andvirði Grafar í Lundarreykjadal.
  13. Copium af útskrift á leyfisbréfi Magnúsar Magnússonar uppá þremennings giftarmál.
  14. Meðkenning Péturs Þórðarsonar uppá meðtekna 20 ríkisdali vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
  15. Vígslubréf Teits Halldórssonar til capellans hjá sínum föður séra Halldóri Teitssyni vestur í Gufudal.
  16. Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar biskupinum herra Gísla Þorlákssyni tilskrifuðu um útlagsgjald prestanna úr norðurstifti.
  17. Sættargjörð herra Magnús kóngs og Jóns erkibiskups.
  18. Vitnisburður Runólfs Jónssonar.
  19. Seðill útgefinn Þorvarði Magnússyni uppá raftviðarhögg í Húsafellsskógi.
  20. Obligatio Páls Ketilssonar undir hans vígslu til capellans hjá sínum föður séra Katli Jörundssyni að Hvammi í Hvammssveit. Eftir sendibréfi séra Ketils biskupinum með honum tilskrifuðu, meðteknu 1665 5. septembris.
  21. Vígslubréf Páls Ketilssonar.
  22. Vígslubréf Björns Þorleifssonar.
  23. Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá meðtekna 30 ríkisdali af séra Birni Þorleifssyni vegna Magnúsar Magnússonar sýslumanns í Ísafjarðarsýslu er hann skrifar að sé giftingarleyfisgjald sitt við Ólöfu Guðmundardóttur til Eyrarhospitals í Eyrarsveit eftir kong maj. bréfi.
  24. Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Magnúsi Magnússyni tilskrifuðu um prestsetu á Eyri í Seyðisfirði í móts við Ögurkirkju. Item um Hvítanes.
  25. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Hvítanesi vestur 24 hundruð af Benedikt Halldórssyni.
  26. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Snæbjarnar Torfasonar.
  27. Fullmagt biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Snæbirni Torfasyni útgefin að lögfesta Hvítanes í Skötufirði og á því byggingarráð að hafa hans vegna, og landskuldir tveggja undanfarinna ára af þeirri jörðu upp að bera til reikningsskapar.
  28. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Þorkels Jónssonar á Hvítanesi í Skötufirði vestur.
  29. Umsjónarbréf Gísla Sigurðssonar ráðsmanns á Hraungerði í Flóa honum af biskupinum útgefið.
  30. Bjarnanessumboðs smjör 1665 24. septembris afhent svo að vigt hvor baggi sem eftir fylgir með umbúðum.
  31. Sendibréf Eiríks Jónssonar á Breiðabólstað í Hornafirði austur um Starmýrarparta og óbetalaðar eftirstöður af andvirði þeirra hjá Hjalta Jónssyni biskupsins umboðsmanni í Austfjörðum og hundrað í Þverhamri m.t. 1665 23. septembris með Bjarnanessmönnum.
  32. Án titils.
  33. Sendibréf Henriks Hermannssonar Þorsteini Eyvindssyni tilskrifað anno 1665 19. augusti um 12 hundruð í Ósi á Akranesi.
  34. Sendibréf Hallþórs Guðmundssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað anno 1665 11. oktobris með syni hans Sigurði Hallþórssyni, hljóðandi um 20 ríkisdali er biskupinn var skylldugur hans sáluga bróður séra Þórði Guðmundssyni að Kálfafelli hvorja 20 ríkisdali að Hallþór tilsegir og heimilar biskupinum að taka í meðgjöf með syni sínum Sigurði til skólans eftir hans sjálfs góðri dispensation þar um.
  35. Reikningur séra Þorkels Arngrímssonar að Görðum á Álftanesi uppá bátsefna og smíðakaupsverð er biskupinn bað hann í té að láta sinna vegna og Sveins Árnasonar að Gerði á Akranesi, meðtekinn með Oddi Eyjólfssyni 1665 12. octobris.
  36. Obligatio Domini Guðbrandi Jonæ studiosi attestati og Eiríks Eyjólfssonar kallaðra til capellana sinna feðra per epistolan familiaren en ekki kallsbréfi pubico.
  37. Meðkenning Sigurðar Guðmundssonar uppá meðtekna 20 ríkisdali af Þorvarði Magnússyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar.
  38. Vígslubréf séra Guðbrands Jónssonar til capellans föður sínum séra Jóni Arasyni í Vatnsfirði.
  39. Vígslubréf Eiríks Eyjólfssonar til capellans föður sínum séra Eyjólfi á Lundi.
  40. Meðkenningarseðill Jóns Þorsteinssonar frá Staðarstað uppá meðtekna 30 ríkisdali af biskupinum sem er leyfisgjald Magnúsar Magnússonar og Ólafar Guðmundardóttur.
  41. Biskupstíundareikningur úr Árnessýslu er gjaldast átti um vorið 1665 hvorn Símon Árnason stóð biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni í Skálholti 1665 19. oktobris sem eftir fylgir.
  42. Póstur úr bréfi séra Guðmundar Jónssonar á Hjaltastað austur hljóðandi uppá þrjú hundruð í Ketilstöðum á Útmannasveit að átölulaus orðin séu af dótturmági Páls Björnssonar, m.t. 1665 16. octobris með Þorleifi Guðmundssyni.
  43. Póstur úr sendibréfi séra Gissurs Sveinssonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni á Alþingi tilskrifuðu anno 1665.
  44. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til hreppstjóra á Álftanesi og sóknarmanna þar.
  45. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Símonar Árnasonar á Álftanesi.
  46. Copium af bréfi séra Vigfúsar Árnasonar séra Jóni Sigmundssyni útgefnu 1665 17. augusti á Egilsstöðum á Völlum.
  47. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar prófastinum séra Einari Illugasyni og sýslumanninum Daða Jónssyni tilskrifað um mál séra Þorkels Arngrímssonar og Símonar Árnasonar.
  48. Meðkenningarseðill Árna Pálssonar uppá lýsing föður síns um sölu á fastaeign sinni 1665.
  49. Útskrift af bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Vigfúsi Árnasyni tilskrifuðu um mál séra Jóns Sigmundssonar.
  50. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Jóns Sigmundssonar um hans mál.
  51. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni tilskrifað.
  52. Seðill biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Þórði Bárðarsyni útgefinn að sig exercera megi á predikunarstólnum.
  53. Copi af seðli þeim sem Símon Árnason fékk á Alþingi.
  54. Copi af tilboði mínu við Símon.
  55. Meðkenning Péturs Þórðarsonar uppá tvær kýr.
  56. Kvittantia Þorvarðs Magnússonar Heynessumboðs ráðsmanns fyrir þess umboðsmeðferð og skipaútgjörðar í Skaga hingað til dags 1665 19. novembris.
  57. Virðing á skipi í Skaga.
  58. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Halldórs Daðasonar uppá málefni Daða Halldórssonar.
  59. Reikningur Magnúsar Kortssonar af Skammbeinstaðaumboði frá fardögum 1664 til 1665.
  60. Biskupstíundareikningur Magnúsar Kortssonar af biskupstíundum í Rangárvallasýslu sem gjaldast áttu um vorið anno 1665.
  61. Kvittantia Magnúsar Kortssonar uppá beggja þessara umboða meðferð.
  62. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Álftnesinga uppá þeirra mál við séra Þorkel Arngrímsson.
  63. Vitnisburður undirskrifaðra uppá orð biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Símon Árnason.
  64. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Þorkels Arngrímssonar.
  65. Sami og sáttmáli í millum Gísla Jónssonar og Símonar Árnasonar.
  66. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 2 hundruðum, 26 álnum og tveimur þriðjungum álnar í jörðinni Gröf í Grímsnesi fyrir 6 hundruð og 80 álnir í lausafé af Magnúsi Einarssyni.
  67. Umboðsbréf Magnúsar Einarssonar yfir biskupstíundum í Árnessýslu.
  68. Vitnisburður uppá samtal biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Símonar Árnasonar af Álftanesi.
  69. Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Árna Pálsson að Skúmstöðum á Eyrarbakka síðan anno 1664 15. aprilis er þeir gjörðu síðast reikning fyrir þetta að hér inntekinni þeirri skuld er biskupinn átti að greiða Árna Pálssyni fyrir undirgifftir í Þorlákshöfn.
  70. Kvittantia biskupsins og Árna Pálssonar sem hvor gefur öðrum um undanfarin skuldaskipti þeirra í milli.
  71. Vitnisburður uppá afhending biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á tuttugu ríkisdölum Þorsteini Guðmundssyni Skálholtsstaðar vinnumanni til meðferðar Katrínu Erlendsdóttur til handa eftir hennar bréfi.
  72. Umboðsbréf Björns Þorvaldssonar yfir Skammbeinstaðaumboði. Item biskupstíundaumboði í Rangárþingi 1666.
  73. Án titils.
  74. Gjörningur í millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Páls Oddssonar um skipaatgjörðir í Þorlákshöfn.
  75. Ráðsmanns umboðsbréf Teits Torfasonar anno 1666.
  76. Umboðsbréf Jóns Hallvarðssonar undirbryta uppá kirkjutíundir og ljóstolla Skálholtskirkju.
  77. Án titils.
  78. Gjörningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við Bjarna Einarsson um hans hluta á Bergsholts hálfs andvirðis andvirði sem honum hafði til erfða fallið eftir bróður sinn Sigurð Einarsson.
  79. Meðkenningarseðill Katrínar Erlendsdóttur að Stórólfshvoli uppá tuttugu ríkisdali meðtekna af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til Oddgeirshóla eftir sáluga Gísla Sigurðsson, eftir hennar bréflegri ósk þar uppá.
  80. Grein úr sendibréfi biskupsins séra Gísla Einarssyni tilskrifuðu.
  81. Sendibréf biskupsins Matthías Guðmundssyni tilskrifað 1666.
  82. Sendibréf biskupsins til sex sóknarmanna á Álftanesi um þeirra mál við séra Þorkel Arngrímsson.
  83. Sendibréf biskupsins Símoni Árnasyni tilskrifað um hans mál við séra Þorkel Arngrímsson.
  84. Vígslubréf séra Guðmundar Bjarnasonar og veitingarbréf hans fyrir Árnesi í Trékyllisvík.
  85. Sendibréf próföstum í Vestfirðingafjórðungi tilskrifað um uppheldi séra Þorvarðs Magnússonar að Árnesi.
  86. Meðkenning sona Orms heitins Jónssonar á Skúmstöðum uppá 5 hundraða andvirði í Gröf í Grímsnesi sem vera átti 12 hundruð, hvað þeir þar af meðtekið hafa sem reiknast 11 hundruð, 80 álnir. Anno 1666.
  87. Meðkenning Stefáns og Sveins Ormssona uppá meðtöku tveggja ríkisdala af Árna Pálssyni vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir eftirstöður á fyrrskrifuðu jarðarparts andvirði 5 hundruð í Gröf í Grímsnesi.
  88. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Jórunnar Henriksdóttur að Seylu í Skagafirði sem er andsvar hans til hennar bréfs honum tilskrifuðu um fastaeign Jóns Jónssonar Kvikstaði og Kross hálfan í Lundarreykjadal og lausafé Guðrúnar Henriksdóttur ektakonu Jóns en systur hennar er Jórunn heldur sér til erfða fallið eftir hana fráfallna og jarðir Jóns fyrir hennar peninga sem hjá honum eyðst hefur. Meðtekið á Alþingi 1665.
  89. Virðing á nýjum sloppi er biskupinn hefur látið gjöra og dómkirkjunni setur til reikningsskapar uppí sitt gamla óbrúkanlega inventarium að yfirvaldsins forlagi burt selt.
  90. Virðing á altarisflösku af silfri með skrúfloki. Item á skriðbyttu af messing með útskornu verki stórri.
  91. Reikningur biskupsins og Jóns Oddssonar frá Blönduhálsi frá Gröf í Grímsnesi, síðan anno 1664 er hann þar kom í fardögum.
  92. Sendibréf Jóns Marteinssonar yngra að Hvammsvík í Kjós biskupinum tilskrifað með Páli Andréssyni.
  93. Meðkenning Jóns Marteinssonar uppá meðtekna 12 ríkisdali sem er hálft andvirði 2 hundraða í Hvammsvík af Páli Andréssyni.
  94. Kaupbréf biskupsins fyrir tveim hundruðum í Hvammsvík af Páli Andréssyni vegna Jóns Marteinssonar 1666.
  95. Umboðsbréf Páli Andréssyni útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni yfir hans jörðu Fossá í Kjós og hennar byggingu eftirkomandi.
  96. Umboðsbréf Páli Andréssyni útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni að lögfesta hans jörð Fossá í Kjós.
  97. Án titils.
  98. Án titils.
  99. Án titils.
  100. Lögfesta á jörðinni Fossá í Kjós.
  101. Sendibréf biskupsins Sigurði Guðmundssyni tilskrifað um Fossárjörð í Kjós.
  102. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað Jóni Ámundasyni að Hvítanesi í Kjós um skógaryrkju í Fossárjarðar land.
  103. Um þrjá ríkisdali vegna séra Halldórs Eiríkssonar af biskupinum úti látna afhenta Páli Andréssyni, Jóni Eiríkssyni úr Breiðdal til handa.
  104. Póstur úr bréfi biskupsins Bjarna Oddssyni tilskrifuðu um Dvergastein, anno 1666.
  105. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Hjalta Jónssyni tilskrifað. Anno 1666 28. martii.
  106. Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Jóni Pálssyni tilskrifuðu um Hamragerði austur, 1666.
  107. Umboðsbréf Jóns Pálssonar á Eyjólfsstöðum austur á Völlum í Fljótsdalshéraði, yfir biskupstíundaumboði í Múlasýslu í millum Gerpis og Lagarfljóts 1666.
  108. Umboðsbréf séra Magnúsar Péturssonar yfir biskupstíundum í Skaftafellsþingi 1666.
  109. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Mýrdals hreppstjórum tilskrifað, um innsetning spilltra hospitals lima í Hörgslands hospital.
  110. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til Einars Jónssonar á Núpstað um hvalreka og vogrek 1666.
  111. Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Þorsteini Þorleifssyni tilskrifuðu, um Valþjófsstaðarkirkju.
  112. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Ámunda Þormóðssyni tilskrifað um Kort Ámundason 1666.
  113. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Matthías Guðmundssyni tilskrifað um Eyrarhospitals hag og háttalag 1666.
  114. Um Laugarvatns landamerki eftir útskrift af lögmanninum sáluga herra Árna Oddssonar undirskrifaðri.
  115. Sami og sáttmáli í millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Gísla Eiríkssonar um landamerki í millum jarðanna Laugarvatns og Grafar í Grímsnesi.
  116. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Pétri Þórðarsyni tilskrifað um þeirra skuldaskipti.
  117. Vitnisburður uppá sjálfræði og frjálsan vilja Gísla Eiríkssonar til að semja um landamerki millum Laugarvatns í Laugardal og Grafar í Grímsnesi.
  118. Sendibréf Guðmundar Einarssonar frá Straumfirði biskupinum tilskrifað um tíu aura voð vaðmáls.
  119. Veðlýsing biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á jörðinni Tungufelli í Lundarreykjadal, fyrir Jóni Henrikssyni 1666.
  120. Án titils.
  121. Án titils.
  122. Án titils.
  123. Án titils.
  124. Meðkenning séra Björns Snæbjörnssonar uppá meðtekna þrjátíu ríkisdali, leyfisgjald Magnúsar Magnússonar uppá þremennings skyldugleik við Ólöfu Guðmundardóttur frá Eyri í Seyðisfirði vestur, 1666.
  125. Reikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar við séra Gísla Þóroddsson vegna Klausturhóla hospitals og tveggja ómaga sem þar hafa verið frá fardögum 1665 til fardaga 1666.
  126. Gamalt kaupbréf Þórðar lögmanns fyrir Hæli í Flókadal í Reykholtskirkjusókn af Páli Böðvarssyni fyrir 20 hundruð í lausafé. Anno 1586.
  127. Gamalt kaupbréf um Miðhús í Garði og Gröf í Skilmannahrepp, anno 1623.
  128. Án titils.
  129. Kaupbréf fyrir Mávahlíð í Lundarreykjadal 24 hundruð af Ólafi Jónssyni biskupsins vegna M. Brynjólfs Sveinssonar af séra Páli Gunnarssyni með samþykki hans ektakvinnu Helgu Eiríksdóttur fyrir Efra Hrepp í Skorradal 24 hundruð.
  130. Samþykki Helgu Eiríksdóttur ektakvinnu séra Páls Gunnarssonar uppá sölu hans á Mávahlíð í Lundarreykjadal fyrir Efra Hrepp í Skorradal biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni til handa 1666.
  131. Lögfesta Gísla Ólafssonar á jörðinni Mávahlíð í Lundarreykjadal skrifuð lögmanninum herra Árna sáluga Oddssyni.
  132. Án titils.
  133. Án titils.
  134. Án titils.
  135. Án titils.
  136. Án titils.
  137. Kaup biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir tveim hundruðum í Hvammsvík fyrir 6 hundruð í lausafé af Jóni Marteinssyni yngra.
  138. Um kúgildin á Vatnshömrum.
  139. Kvittantia Magnúsar Kortssonar um meðferð hans á Skammbeinstaðaumboði og biskupstíundaumboði í Rangárvallasýslu frá því fyrsta og til þessa síðasta anno 1666 29. maii.
  140. Án titils.
  141. Útgjöld á fríðum peningum Bjarna Einarssyni að Helludal útgreiddum í Tungnaumboði í fardagareiðinni anno 1666.
  142. Reikningur séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi er hann stóð hér í Skálholti anno 1666 15. junii af því umboði sem hann hefur af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni hans og Skálholtsdómkirkju vegna, bæði yfir Bjarnanessumboði og Skálholtskirkjurekum í Skaftafellsþingi síðan í fyrrasumar er hann stóð reikning hér í Skálholti anno 1665 21. junii og tók sína síðustu kvittun þar uppá reiknaðist hann þá skyldugur um 6 hundruð.
  143. Kvittantia séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi fyrir hans umboðsmeðferð til þessa.
  144. Meðkenning og kvittantia Eiríks Jónssonar uppá meðtekið 3 hundruð af séra Jóni Bjarnasyni í Bjarnanesi vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir andvirði eins hundraðs í Þverhamri austur í Breiðdal hvert hann selt hafði Hjalta Jónssyni biskupsins vegna fyrir sig og sinn bróður Jón Jónsson hverja kvittantiu séra Jón Bjarnason greiddi og afhenti biskupinum í sinn reikningsskap hér í Skálholti þann 15. júní 1666, svo látandi sem eftir fylgir.
  145. Vitnisburður vinnufólks Skálholtsstaðar um veikleika séra Þórðar Sveinssonar útgefinn anno 1666 18. júní.
  146. Reikningur séra Magnúsar Péturssonar af biskupstíundum í Skaftafellssýslu sem greiðast áttu 1666 um vorið.
  147. Án titils.
  148. Qvittantia séra Magnúsar Péturssonar uppá biskupstíundaumboðs meðferð af Skaftafellsþingi þeirra sem greiðast áttu í vor 1666, honum útgefin af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  149. Útskrift af sendibréfi Sigurðar Þorgrímssonar að Ásbrandsstöðum í Vopnafirði, um útlát hans af biskupsins fémunum við Bjarna Oddsson og hvort meira skuli við hann úti láta þó til kalli. Item hverjum hann skuli reikning svara á því sem eftir er í hans varðveislu af því smjörverði, móttekið 1666 25. júní með séra Páli Þórðarsyni, úr ferð Þorgríms Guðmundssonar úr Krossavík.
  150. Qvod fælix et faustrum sit. Meðkenning biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar uppá sex ríkisdali meðtekna af Snæbirni Torfasyni, sem svarar eins árs landskuld af Hvítanesi í Skötufirði.
  151. Qvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og séra Gissurs Sveinssonar fyrir portiu reikningsskap Svínavatnskirkju.
  152. Contract og sáttmálagjörningur Ólafs Sveinssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson með samþykki hans ektakvinnu Ragnhildar Runólfsdóttur, fyrir kostnað og framfæri bróður hans séra Þórðar Sveinssonar, hvor vöktunar og varðveislumaður hefur legið í Skálholti síðan jól 1666 [1665].
  153. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 10 hundruðum í jörðinni Innri Galtarvík í Skilmannahrepp og Garðakirkjusókn af Vigfúsi Torfasyni fyrir óánefns 10 hundruð í fastaeign.
  154. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 8 hundruðum í jörðinni Kollslæk í Hálsasveit af Jóni Halldórssyni fyrir lausafé.
  155. NB.
  156. Án titils.
  157. Comentatia séra Jóns Eiríkssonar.
  158. Reikningur Hjalta Jónssonar biskupsins umboðsmanns í Austfjörðum á hans umboðsmeðferð á jarða og kúgildaleigum og biskupstíundum. Item rekum í Múlasýslu, síðan anno 1659 er hann stóð reikningsskap fyrir, hér í Skálholti, anno 1660 3. júlí til þessa.
  159. Reikningur Hjalta Jónssonar á sinni umboðsmeðferð í Múlasýslu frá anno 1659 um sex ár fram að þessu 1666.
  160. Án titils.
  161. Útskrift af kaupbréfi Hjalta Jónssonar fyrir hálfum Áslaugarstöðum í Vopnafirði af Helgu Ólafsdóttur fyrir 7 hundruð í lausafé með upplaginu.
  162. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir 2 hundruðum í Snotrunesi austur í Borgarfirði og hálfum Áslaugarstöðum í Vopnafirði af Hjalta Jónssyni.
  163. Útskrift af kaupbréfi Hjalta Jónssonar fyrir 2 hundruðum í Snotrunesi í Borgarfirði austur af Bjarna Magnússyni fyrir fimm hundruð í lausafé 1664.
  164. Qvittantia Hjalta Jónssonar fyrir hans umboðsmeðferð á biskupsins jarða og kúgildaleigna og biskupstíundaumboði yfir Múlasýslu frá anno 1659 fram að þessu ári 1666.
  165. Regestur af jörðum og jarðapörtum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar í Múlasýslu, þeirra sem hann á nú 1666, með þeirra landskuldahæð og kúgildaskipan eftir tilsögn Hjalta Jónssonar hans umboðsmanns.
  166. Umboðsbréf Hjalta Jónssonar yfir biskupsins eignum í Múlasýslu og þeirra afgjöldum. Item biskupstíundum þeim sem ekki ráðstafast með öðru móti.
  167. Gjörningsbréf Hjalta Jónssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson á hálfu Meðalnesi. Item ráðstöfun hans á hálfu, sinni ektakvinnu til eignar og nota, með álögðum skilmálum.
  168. Kaupbréf fyrir 5 hundruðum í Hjartarstöðum af Guðbjörgu Árnadóttur, fyrir ónefnda fastaeign.
  169. Kaupbréf fyrir ónefndu 5 hundraða fastaeignar andvirði fimm hundraða í Hjartarstöðum, af Brandi Ívarssyni anno 1665 6. maí.
  170. NB.
  171. Kaupbréf fyrir Steinsvaði litla 12 hundruð fyrir Kleppjárnstaði 6 hundruð og 6 hundruð í annarri fastaeign af Oddi Arngrímssyni anno 1664 11. mars.
  172. Qvittantia og meðkenning Odds Arngrímssonar uppá þau 6 hundruð í jörðu er hann átti inni hjá biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni fyrir hálft Litla Steinsvað, 1665.
  173. Kaupbréf fyrir Skálanesi í Seyðisfirði 6 hundruð af Brandi Árnasyni fyrir 9 hundruð í jörðinni Þorvaldsstöðum í Skriðdal 1664.
  174. Kaupbréf fyrir þrem hundruðum í Þorvaldsstöðum í Skriðdal af Brandi Árnasyni fyrir 9 hundruð í lausafé. Item kvittun Brands fyrir þriggja hundraða millumgjöf í lausafé, sem lofuð voru í millum hálfra Þorvaldsstaða og Skálaness í Seyðisfirði í kaupbréfi þar um gjörðu anno 1664 11. septembris. En þetta bréf daterað 1666 30. aprilis.
  175. Kaupbréf fyrir tveim hundruðum í Gilsárvelli af Sólveigu Jónsdóttur fyrir 6 hundruð í lausafé 1666.
  176. Kaupbréf fyrir 4 hundruðum í Sandvík við Norðfjörð fyrir 4 hundruð í Vífilstöðum í Héraði, með þriggja hundraða millumgjöf í lausafé, og mörgum skilmálum álögðum af Jóni Árnasyni, anno 1665 26. febrúar.
  177. Kaupbréf Hjalta Jónssonar vegna biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Dvergasteini í Seyðarfirði austur, með Kolstöðum og Selstöðum 12 hundruð. Item með kirkjukotinu Hjálmarströnd í Loðmundarfirði fyrir Gröf, 6 hundruð (eða Hróaldstaði 6 hundruð) og Fremri Hlíð 6 hundruð, með 23 hundraða millumgjöf í lausafé, af Bjarna Oddssyni. Anno 1666 6. maí.
  178. Dvergasteins landamerki.
  179. Arfur Jóns Jónssonar próventumanns í Skálholti og hans bræðra eftir Þórarinn heitinn Jónsson bróður þeirra, að Starmýri 1662 30. septembris.
  180. Án titils.
  181. Þetta eftirfylgjandi virt og skoðað eftir afgang Þórarins sáluga Jónssonar að Starmýri 1663, 28. maí.
  182. Um 2 hundruð í jörðinni Starmýri sem er arfur Jóns Jónssonar próventumanns.
  183. Kaupbréf fyrir einu hundraði í Þverhamri í Breiðdal, hvor jörð öll er 24 hundruð, hvort 1 hundrað Eiríkur Jónsson á Breiðabólstað í Hornafirði seldi Hjalta Jónssyni biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni, frá sér og bróður sínum Jóni Jónssyni yngra, sína 10 aura þar í af hvors hendi, en allt það jarðarhundrað fyrir 3 hundruð í lausafé, hverju séra Jón Bjarnason í Bjarnanesi biskupsins vegna Eiríki Jónssyni útsvaraði og til reiknings færði anno 1666 15. júní vid. supra pag. 224 og Eiríkur Jónsson meðkennir útgreitt, hans vottaða útskrifaða meðkenning vid. supra pag. 227.
  184. Samþykki Jóns Jónssonar yngra uppá fyrrskrifað kaup í Þverhamri, svo mikið sem hans 10 aurum viðvék í því hundraði.
  185. Eiður Þorláks Eiríkssonar á varmennsku til eyrirs.
  186. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Matz Rasmussyni tilskrifað.
  187. Vígslubréf séra Þorláks Eiríkssonar.
  188. Kaupbréf fyrir Búastöðum í Vopnafirði 12 hundruð Ingibjargar Vigfúsdóttur af Þórði Gíslasyni, með ummerkjum, fyrir 24 hundruð í lausafé. Anno 1592.
  189. Dvergasteinskirkju máldagi, samantekinn af Wilchins máldagabók útskrifaðri, Visitasiubók herra Gísla Jónssonar handskriftaðri og öðrum sjö óhandskriftuðum skrám sem líkast hefur þótt til sanninda, og haldið er, og verið hefur í manna minnum.
  190. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Snjólfi Einarssyni á Seltjarnarnesi tilskrifað, uppá hans sendibréf um aflausn og fríheit Símonar Árnasonar.
  191. Vitnisburðar meðkenning þeirra bræðra Guðmundar og Narfa Ólafssona í hvorri þeir segjast ei heyrt hafa að Þormóður Jónsson hafi yrkt Fossárskóg, nema með leyfi föður þeirra.
  192. Inntak úr sendibréfi séra Þorvarðs Árnasonar á Klifstað um Stóru Breiðavík og Skálanes í Seyðarfirði.
  193. Lýsing Péturs Jónssonar og Bjarna Oddssonar fyrri eignarmanna Hámundarstaða í Vopnafirði um rekaítak frá Kirkjubæ í Tungu í Fljótsdalshéraði í reka fyrir Hámundarstöðum að ei hafi að fornu haldið verið, og ei síðan mótmælislaust.
  194. Atkvæði lögmanna, herra Árna Oddssonar að sunnan og austan og herra Magnúsar Björnssonar að norðan og vestan á Íslandi og lögréttunnar á Öxarárþingi anno 1659 1. júlí um Visitasiubók herra Gísla Jónssonar og hennar myndugleika.
  195. Útskrift af vitnisburðarbréfi um Andrésey á Kjalarnesi.
  196. Skiptabréf milli biskupsins og séra Torfa Jónssonar á 5 hundruðum í Stóradal norður í Eyjafirði fyrir fjögurra hundraða jarðarpart ónefndan er séra Torfi átti hjá biskupinum í þeirra fyrirfarandi jarðarskiptum.
  197. Kaupbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir níu hrossa vetrarbeit í Kvikstaðajörð frá Hvanneyri af Páli Gíslasyni, fyrir 10 hundruð í lausafé 1666.
  198. Grein úr sendibréfi Benedikts Halldórssonar Jóni Árnasyni að Leirá tilskrifuðu, dateruðu Seilu á Langholti 26. maí 1666, af honum sjálfum skrifuðu og undirskrifuðu um skipti hans við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson svo látandi sem eftir fylgir.
  199. Útskrift af kaupbréfi Ólafs Jónssonar fyrir hálfri Fossá í Kjós af Guðmundi Vigfússyni fyrir 5 hundruð í Þyrli.
  200. Reikningur og kvittantia Björns Þorvaldssonar fyrir biskupstíundameðferð úr Rangárþingi þeirra sem gjaldast áttu í vor anno 1666.
  201. Bjarnarness smjör vógust anno 1666 25. septembris, er Jón Jónsson afhenti, við votta Teit Torfason ráðsmann, séra Torfa Jónsson og Björn Þorvaldsson, vógust sem eftir fylgir með umbúðunum.
  202. Reikningur Magnúsar Einarssonar á bískupstíundum úr Árnessýslu af föstu og lausu þeirra sem gjaldast áttu um vorið 1666, og hans kvittantia biskupinum gefin uppá þeirra skuldaskipti hingað til og biskupsins honum gefin uppá greindra tíundameðferð.
  203. Reikningur milli Magnúsar Einarssonar uppá það sem hann hefur léð Grafarbúi í Grímsnesi síðan hann við búið skildist, anno 1665 í fardögum til þessa 1666 6. octobris af einni hálfu, en Jóns Hallvarðssonar eldra af annarri, uppá það sem honum þykir Grafarbú aftur í mót Magnúsi uppynnt hafa til rétts reikningsskapar þeirra í milli.
  204. NB.
  205. Sendibréf séra Jóns Jónssonar í Holti í Önundarfirði biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað um biskupstíundir í Ísafjarðarsýslu og þeirra reikning 1666.
  206. Kvittantia Þorvarðs Magnússonar Heynessumboðs ráðsmanns uppá þess umboðsmeðferð anno 1666.
  207. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Páli Teitssyni tilskrifað, um bygging hans á Vatnsenda í Skorradal.
  208. Póstur úr sendibréfi séra Þórðar Jónssonar í Hítardal af biskupinum honum tilskrifuðu um Sauðafellskirkju.
  209. Póstur úr bréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Birni Snæbjörnssyni tilskrifuðu um hospitals gjald.
  210. Bréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar prófastinum séra Katli Jörundssyni tilskrifað, item sóknarmönnum Kvennabrekku og Vatnshornskirkna, um köllun séra Þorleifs Jónssonar og Jóns Hannessonar til þeirra sókna.
  211. Afsölun biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á 5 hundruðum í Írafelli í Kjós séra Einari Illugasyni til eignar, uppí andvirði 20 hundraða í Kalastöðum.
  212. Virðing á skápskrifli hingað til Skálholts fluttu austan frá Núpstað í Núpshlíð.
  213. Meðkenning séra Magnúsar Jónssonar á Breiðabólstað uppá fimmtán hundraða jarðarpart er hann hafi átt hjá biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni. Útgefinn anno 1654 28. júlí.
  214. Commendatia Jakobs Benediktssonar útgefin séra Þorleifi Jónssyni, uppá köllun hans til Kvennabrekkustaðar 1666.
  215. Útvalningarbréf Kvennabrekku og Vatnshorns sóknarmanna hið síðasta. Séra Þorleifi Jónssyni útgefið, með héraðsprófastsins samþykki.
  216. Commendatia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Þorleifi Jónssyni útgefin til Jacobs Benediktssonar á Bessastöðum uppá sitt kallsbréf að honum mætti confererast Kvennabrekkustaður.
  217. Álit og vigt á tveimur katlahrófum Skálholtsstaðar.
  218. Commendatia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Þorleifi Jónssyni útgefin uppá Kvennabrekkustað, tilskrifuð prófastinum séra Katli Jörundssyni að Hvammi í Hvammssveit.
  219. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Bjarna Eiríkssyni tilskrifað um þeirra skuldaskipti.
  220. Kvittantia Jóns Marteinssonar yngra og hans ektakvinnu Önnu Arngrímsdóttur uppá meðtekið andvirði hálfrar Hvammsvíkur í Kjós 6 hundruð biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni gefin, en send með Páli Andréssyni frá Þorláksstöðum, með sendibréfi Jóns Marteinssonar. Dateruð Hvammsvík 10. novembris 1666, meðtekin Skálholti 1. desembris 1666.
  221. Meðkenning Páls Andréssonar að Þorláksstöðum í Kjós uppá meðtöku fjögurra ríkisdala af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni Jóni Marteinssyni að Hvammsvík til handa. Item uppá meðtöku fimm ríkisdala fyrir blámerktan líndúk fimmtán álnir að lengd Jóni Stefánssyni að Nesi á Seltjarnarnesi í hönd.
  222. Lofaði biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson að svara Þorsteini Jónssyni smið hálfan ríkisdal vegna Páls Andréssonar anno 1666 3. desembris.
  223. Kvittantia séra Sigurðar í Stafholti uppá tólfræðs hundraðs ríkisdala virði útlagt uppá kirkjunnar inventarium það óbrúkanlega, útgefin af biskupinum anno 1666.
  224. Vitnisburður og kvittantia Gísla sáluga Sigurðssonar útgefin af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni 1666.
  225. Reikningur Erlends Þorsteinssonar við biskupinn M. Brynjólf Sveinsson á því sem hann hefur til gagns erfiðað uppá Grund í Skorradal frá anno 1665, 5. júní er hann gjörði síðast reikning í Skálholti til þessa.
  226. Grein úr sendibréfi Þorvarðs Magnússonar um samtal hans við Þórlaugu Einarsdóttur uppá samkaupa tilmæli biskupsins við hana á Draghálsi.
  227. Lýsing og þinglestur er Þorvarður Magnússon skrifar að séra Helgi Grímsson að Húsafelli hafi upp lesið að Sandatorfuþingi, óvottuð og óhandskriftuð.
  228. Grein úr sendibréfi Þorvarðs Magnússonar biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað um þennan leiðarþingslestur séra Helga Grímssonar.
  229. Umboðsbréf Magnúsar Einarssonar yfir Kiðabergi í Grímsnesi. Útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni 1666.
  230. Contract og sáttmálagjörningur millum biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Erlends Þorsteinssonar um veru hans á Vatnsendagrund í Skorradal anno 1666.
  231. Kvittantia Árna Pálssonar uppá hans umboðsmeðferð á Hamraumboði og önnur skuldaskipti þeirra í milli fram farin til þessa 1667, 3. janúar.
  232. Kvittantia ráðsmannsins Teits Torfasonar uppá umboðsmeðferð útgefin 1667.
  233. Umboðsbréf Teits Torfasonar ráðsmanns á jörðinni Hjálmholti í Flóa til umráða sérdeilis.
  234. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar umboðsmanninum Jacob Benediktssyni tilskrifað.
  235. Capellans köllun Odds Eyjólfssonar skólameistara útgefin af séra Þorsteini Jónssyni að Holti undir Eyjafjöllum.
  236. Kvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar útgefin af séra Sigurði Oddssyni í Stafholti anno 1667, 2. janúar.
  237. Tillagnabréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar um hússtöðu og heimildarveru Bjarna Jónssonar í Bakkakoti í Borgarfirði, Bæjarkirkjujörð.
  238. Álit á rykkilíni því öðru sem biskupinn M. Brynjólfur Sveinsson setur Skálholtsdómkirkju uppá reikning fyrir hennar óbrúkanlegt inventarium burtselt eftir kong maj. leyfisbréfi með höfuðsmannsins ráði, það fyrra finnst metið supra fyrir 1 hundrað 15 aur og 2 álnir.
  239. Vígslubréf Odds Eyjólfssonar skólameistara í Skálholti til capellans þénustu séra Þorsteini Jónssyni að Holti undir Eyjafjöllum.
  240. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Kort Ámundasyni tilskrifað, sem er tilboð hans til að vera locator.
  241. Byggingarumboðsbréf séra Odds Eyjólfssonar yfir Skálholtsstaðar jörðu Berjanesi í Landeyjum, honum útgefið af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni anno 1667, 20. janúar. Byggist 7 ærgildi með 4 kúgildum.
  242. Án titils.
  243. Inntak úr sendibréfi séra Guðmundar Bjarnasonar að Laugardælum uppá umboðsgjöf hans biskupinum til handa á parti sínum í Þrándarstöðum í Kjós til byggingar.
  244. Veitingarbréf séra Benedikts Péturssonar fyrir Skálholtsdómkirkju eignarjörð Hesti í Borgarfirði, með tilteknum landamerkjum. Item fyrir Bæjarkirkjusókn og hans recommendatia til Hvanneyrarkirkju og hennar forsvarsmanns, af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni útgefið.
  245. Útskrift af bréfi séra Jóns Daðasonar í Arnarbæli um Mjóanes í Þingvallahrepp, að til kaups biskupinum unna vilji, jafnvel fyrir lausafé, meðtekið með ráðsmanninum Teiti Torfasyni 12. febrúar 1667.
  246. Inntak úr bréfi Jóns Marteinssonar yngra að Hvammsvík er hingað kom frá honum með Ögmundi Þorsteinssyni, hvar inni hann biður um 6 ríkisdali og 6 fjórðunga smjörs og hestaskipti uppí 1 hundrað í Hvammsvík. Meðtekið Skálholti 19. febrúar 1667.
  247. Meðkenning uppá afhending biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á sex ríkisdölum með tveimur hálfum, item sex fjórðungum smjörs og brúnum hesti á fimmta vetur, í hönd Ögmundi Þorsteinssyni, sendimanni Jóns Marteinssonar yngra í Hvammsvík, honum til eignar Jóni eftir bréfi hans biskupinum tilskrifuðu sem næst fyrir framan skrifað finnst.
  248. Inntak úr sendibréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Sigurði Gíslasyni tilskrifuðu um tíundarumboð í Ísafirði að norðan 1667.
  249. Umboðsbréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Sigurði Gíslasyni útgefið uppá tíunda samantekt í Ísafjarðarsýslu að norðan, milli Geirhólms og Langaness.
  250. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Jóni Jónssyni í Holti tilskrifað um biskupstíundir í Ísafirði 1667.
  251. Byggingar og rekaumboðsgjöf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar á Lómagnúpsstað og fjöru, útgefið Einari Jónssyni anno 1667, 26. febrúar.
  252. Útskrift af sendibréfi séra Jóns Daðasonar biskupinum tilskrifuðu, að honum til kaups unna vilji Mjóanes í Þingvallahrepp.
  253. Án titils.
  254. Án titils.
  255. Útskrift af kaupbréfi biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar fyrir Mjóanesi í Þingvallahrepp 10 hundruð af séra Jóni Daðasyni fyrir tíutíu ríkisdali in specie, sem er 25 hundruð, með kvittun á því andvirði.
  256. Austfjarða jarðabréfa registur Sigurðar Árnasonar að Litlu Leirárgörðum, sent anno 1667.
  257. Kúgildaskiptaseðill fjögurra í Heynessumboði fyrir fjögur hjá Finni Jónssyni á Laugum við séra Þórð í Hítardal. En þau aftur fengin Teit Torfasyni í bókaverð hjá Finni. Item umskipti á vættum smjörs fyrir greindar kúgildaleigur, eftir þessu innihaldi.
  258. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Elenu Guðmundardóttur tilskrifað, sem bréfleg lögboðning um móskurðarítak frá Gröf í Skilmannahrepp í Ytri Galtavíkurjörð.
  259. Seðill biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Benedikts Péturssonar uppá aflausn og sacramenti Bjarna Pálssonar, er sig hefur sjálfur frá því útsett.
  260. Seðill biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar útgefinn séra Jóni Ormssyni uppá samantekt á kirkjutíundum Sauðafellskirkju í Dölum.
  261. Án titils.
  262. Án titils.
  263. Án titils.
  264. Kaupbréf Jóns Vigfússonar eldra fyrir einu hundraði og 5 aurum í Austustu Sámsstöðum í Fljótshlíð af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni fyrir 3 hundruð í lausafé. Anno 1667.
  265. Mjóaness máldagi og landamerki.
  266. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar séra Einari Illugasyni tilskrifað um mál Daða Jónssonar við séra Jón Oddsson sinn sóknarprest 1667.
  267. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað sýslumanninum Daða Jónssyni uppá hans bréf og kærumál til séra Jóns Oddssonar. Anno 1667.
  268. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til landfógetans fullmektugs Jacobs Benediktssonar í hverju hann commenderar séra Torfa Jónsson sinn kirkjuprest uppá collation til Saurbæjarstaðar á Hvalfjarðarströnd.
  269. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar til séra Gísla Þóroddssonar um hans veru á Klausturhólum og um hans og ómaga tillag þangað.
  270. Án titils.
  271. Byggingarbréf Þorsteins Þorsteinssonar fyrir Krísuvík. Útgefið af biskupinum anno 1667, 14. maí.
  272. Án titils.
  273. Án titils.
  274. Vitnisburður Halldóru Jónsdóttur henni útgefinn af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni.
  275. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar Gróu Hallsdóttur tilskrifað, um jarðakaup og þeirra skuldaskipti 1667.
  276. Grein úr bréfi séra Bjarna Gissurssonar austur í Þingmúla dateruðu 30. aprilis 1667. Um óráðstafaða fastaeign Gróu Hallsdóttur, hans kvinnu móður og móður séra Halls Árnasonar á Hrafnseyri vestur.
  277. Kaupbréf Hjalta Jónssonar við Gróu Hallsdóttur á fjórum hundruðum í Vífilstöðum fyrir óánefndan jarðarpart og öðrum skilmálum.
  278. Kaupbréfsform séra Bjarna Gissurssyni fyrirskrifað að kaupa 4 hundruð í Vífilstöðum af Gróu Hallsdóttur.
  279. Qvittantia biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og heiðurlegs kennimanns séra Árna Halldórssonar í umboði síns föður, heiðurlegs kennimanns séra Halldórs Daðasonar, uppá allar milli fallnar skuldir og skipti þeirra í milli á báðar síður frá því fyrsta og til þessa.
  280. Veitingarbréf séra Halldórs Daðasonar fyrir Reykjadal anno 1667.
  281. Umboð séra Halldórs Daðasonar er hann hefur útgefið sínum syni séra Árna Halldórssyni til að taka qvittantiu af biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni uppá þeirra skuldaskipti 1667.
  282. Umboð séra Árna Halldórssyni útgefið að afhenda jörðina Geldingaholt biskupsins meðtökumanni.
  283. Afhending séra Árna Halldórssonar á hálfri jörðinni Geldingaholti í Eystra hrepp biskupsins meðtökumanni Halldóri Einarssyni, ásamt sex innistæðukúgildum þar með. 1667.
  284. Inntak úr sendibréfi Snorra Guðmundssonar um skipti á hálfum Kollslæk í Hálsasveit.
  285. Sendibréf Christopheri Spendlove prests til Jarmouth í Englandi biskupinum M. Brynjólfi Sveinssyni tilskrifað um afgang hans sonar Halldórs Brynjólfssonar, er skeð hafi til Jarmouth 1666 in decembri, meðtekið 1667, 10. júní með Guðmundi Björnssyni.
  286. Sama bréf útlagt á íslensku sem næst meiningunni varð komist.
  287. Meðkenning uppá Hólmakirkju í Reyðarfirði ábyrgðar þunga peninga, 22 ríkisdali aflagða af séra Rögnvaldi Einarssyni fyrir 6 hundruð af þeim þunga peningum innkomna í kirknanna capital til höfuðsmannsins herr Hendrich Bielkes.
  288. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar tilskrifað sóknarmönnum í Mjóafirði austur um forsómun séra Jóns Sigmundssonar þeirri sókn að þjóna.
  289. Skuldaskiptareikningur biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar og Bjarna Eiríkssonar um næstu þrjú ár á undirgifftum í Þorlákshöfn undir Skálholtsstaðar skip til þessa, og betaling þar fyrir.
  290. Án titils.
  291. Sendibréf biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar er hann tilskrifaði bræðrum sínum þremur, séra Gissuri, Þorleifi og Birni Sveinssonum, uppá samþykki þeirra til að arfleiða dótturson sinn Þórð Daðason - öll þrjú með einu formi sem hér eftirfylgir.
  292. Skilmálar hverja biskupinn vill hafa fyrirskilið á arfleiðslu síns dóttursonar Þórðar Daðasonar.
  293. Sendibréf Margrétar Halldórsdóttur er hún tilskrifaði bræðrum sínum uppá samþykki þeirra til að arfleiða dótturson sinn Þórð Daðason, bæði með sama formi sem eftir fylgir.
  294. Án titils.
  295. Gjöld séra Jóns Bjarnasonar í Bjarnanesi.
  296. Resolution biskupsins M. Brynjólfs Sveinssonar útgefið séra Jóhann Jónssyni uppá hans erindi að vera capellan hjá séra Jóni Jónssyni í Holti í Önundarfirði vestur 1667.
  297. Registur þeirra bréfa og gjörninga sem í þessari bók innskrifaðir finnast um annos 1665 og 1666.
  298. Copia af bréfi herra secreterans herra Árna Magnússonar etc. Anno 1704.
  299. Hans kongl Maj. til Dan: Nor: et velbetrúuðum umboðsmanni að Bessastöðum samt. hans velburðugheita hr. amtmannsins Christians Muller, fullmektugum yfir Íslandi virðulegum og mjög velöktuðum sign. Paule Beyer.

Lýsigögn