Pappír með vatnsmerkjum.
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð með 4 litlum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir IS5000-02-0165e_2r ( 2 , 7 , 12-15 , 20 ) // Mótmerki: Fangamark VM IS5000-02-0165e_4v IS5000-02-0165e_6v ( 1 , 3-4 , 6 , 8-11 , 16-19 ).
Handritið er blaðmerkt 1-21.
Með hendi Jóns Gissurarsonar, léttiskrift (bl. 21v viðbót með annarri hendi, fljótaskrift).
Band frá 1772-1780 (299 mm x 192 mm x 8 mm). Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili. Spjaldblöð úr prentaðri bók.
Fastur seðill fremst með hendi Árna Magnússonar: „Hólmverja saga. Með hendi Jóns Gissurssonar úr bók (eldri en 1646) er ég fékk af séra Högna Ámundasyni.“
Bókina sem handritið tilheyrði fékk Árni Magnússon frá séra Högna Ámundasyni (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. október 1974.
Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.